Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Side 24
28 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins DB ehf. verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 29. desember 2000 kl. 20.00 í B-sal. Dagskrás: Lögbundin aðalfundarstörf. Stjórnin [•II i DV við veitum afslátt af ° smáauglýsingum VISA EUROCARD iðsfe/ 0 550 5000 (g) dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍf-IS Sviðsljós Vilhjálmur prins: Með gúmmíhanska við Vilhjálmi prinsi er ýmislegt til lista lagt. Hann getur meira að segja sett upp gula gúmmíhanska og þrifið sal- emi. Þetta kom í Ijós i Chile á dögun- um þar sem prinsinn hefur verið í sjálfboðavinnu við uppbyggingarstarf í bænum Tortel í Andesfjöllum. Þegar verkstjórinn sagði prinsinum að nú væri röðin komin að honum að þrífa hikaði hann ekki við að láta til skarar skríða. Afrekið var myndað og birt á forsíðum bresku slúðurblaðanna. Vil- hjálmur hefur einnig verið liðtækur í eldhúsinu. Og hann heggur við. Það var reyndar enginn paparassi sem tók myndimar af prinsinum held- ur vom þær sendar frá höllinni. Prinsinn gefur sér þó tíma frá störf- um sínum til að leika við bömin í þorpinu. Og hann er svo ljúfur í um- gengni að öllum samstarfsmönnum hans líkar vel við hann. Bent hefur verið að hann eigi jafn auðvelt og Barnagæla Prinsinn er barnagæla eins og Díana móðir hans. íana móðir hans með að umgangast fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Hann er einnig hrifinn af börnum eins og hún. Sjálfboðaliðamir heimsóttu bamaheimili staðarins í hálfa klukku- stund á hverjum degi. Þó svo að Vilhjálmur hafi stundað íþróttir að einhverju ráði er hann ekki vanur likamlegri vinnu. Hann er því örþreyttur og hlakkar til að koma heim um jólin. „Það fyrsta sem ég ætla að gera er að liggja í baðinu mínu í tvær til þrjár klukkustundir. Svo ætla ég að sofa í nokkur ár. Ég er alveg búinn að vera,“ segir prinsinn. Hann mun taka þátt i hátíðarhöld- um konungsfjölskyldunnar í Sandring- hamkastala eins og alltaf áður. Næsta haust mun Vilhjálmur prins hefja nám í listasögu í Edinborgarháskóla. Madeleine stal senunni á N óbelshátíðinni Augu allra beindust að Madeleine prinsessu á Nóbelsverð- launahátíð- inni í Konserthús- inu í Stokk- hólmi um helgina. Viktoría krónprinsessa og Silvia drottning voru glæsilegar að vanda en Madeleine þótti bera af. Allir gestir hátíðarinnar skemmtu sér konunglega. Það olli þó sumum nokkrum von- brigðum að enginn úr konungsfjöl- skyldunni skyldi dansa, ekki einu sinni unga fólkið. Margir herranna stundu vonsviknir þegar þeir komust að því að hvorki Madeleine né Viktoría dansa á Nóbelshátíð- inni. Og sumar kvennanna höfðu getað hugsað sér að taka nokkur dansspor með Karli Filippusi prinsi. Schwarzenegger vill í pólítíkina Kvikmyndaleikarinn Amold Schwarzenegger, sem er fæddur í Austurríki, getur ekki orðið forseti Bandaríkjanna. Hann dreymir samt um pólítískan feril þar. Leikarinn virðist vera farinn að þreytast í kvikmyndabransanum. „Maður getur ekki gert það sama alla ævi. Það er gaman að þessu núna en það þýðir ekki að það verði það eftir tvö ár. Ég verð kannski orðinn hundleiður á þessu þá. Ég get ekki orðið forseti þar sem bandaríska stjómarskráin segir að maður verði að vera fæddur í Bandaríkjunum til þess. En kannski býð ég mig fram til þings,“ sagði Schwarzenegger á Empire Online. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem hann dreymir um pólítískan frama. í myndinni Demolition Man var stjómarskránni breytt svo að Schwarzenegger gæti orðið forseti. Enn sem komið er heldur leikarinn sig við hvíta tjaldið. Og gangi kvikmyndirnar Terminator 3 Arnold Schwarzenegger Hefur áhuga á þingmennsku. og True Lies 2, sem teknar verða á komandi árum, vel er ekki óhugsandi að kappinn haldi sig við kvikmyndirnar. Þó að ekki hafi gengið glimrandi að undanfömu er langt frá þvi að hann sé búinn að vera. **■ ASÓ/Vt/5r(SAUGLYSIIUGAR 550 5000 SkólphreinsunEr Stífldö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 (D VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum l DÆLUBÍLL 5TIFLUÞJ0NUSTR BJRRNR Símar 899 6363 « 554 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frúrennslislögnum. "wST til aö ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Ar Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASfMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 i Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA CRAWFORD IÐN AÐ ARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurdaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurAir GLÖFAXIHE hurAir riuroir ármúla42-sími553 4236 nuroir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.