Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Blaðsíða 15
15 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað Hún myndi Ef Puff Daddy er fréttamatur mætti segja að Jennifer Lopez sé kartöflurnar. Puffy er einstaklega laginn við að koma sér í vandræði og ekki er enn séð fyrir endann á skotbardaganum á bamum í New York árið 1999. Samkvæmt því sem kunnugir segja hyggjast lögmenn Puffys leiða 30 manns í vitnastúk- una sem munu segja að Puff Daddy hafi ekki verið vopnaður í skotárásinni. Saksóknarinn hefur hins vegar einungis á takteinum þrjár manneskjur sem bera vitni - ef hún bæri vitni um hið gagnstæða. Dómsmálið gæti því tekið sinn tíma. Þrátt fyrir að Jennifer hafi verið með í for þegar kúlurnar flugu þá er talið ólíklegt að hún fái að stíga í vitnastúkuna. Hún fær því ekki að sýna stjömuleik þar líkt og á hvíta tjaldinu. Hvorugur málsaðilinn vill kalla hana til vitnis. Lögmenn Puffys vilja ekki sjá hana þar eftir því sem einn lögmanna á að hafa sagt: „Hún er falleg en auðvelt er að koma henni úr jafnvægi. Hún er af- skaplega tilfinningarík. Af hverju gráta ætti hún að bera vitni þegar ekki er fullkomlega ljóst hvað hún gerir?“ Saksóknarinn vill aftur á móti ekki fá hana í vitnastúkuna því að hún myndi standa með sínum karli. Ósköp væri það nú ánægjulegt ef Jennifer yrði ekki dregin frekar inn í þetta leiðindamál. Vonandi vaxa þau hvort frá öðru, hún og Puffy, og hún kynnist öðrum og betri manni. Hvar er Fjölnir B. Þorgeirsson? Fær ekki að bera vitni Jennifer Lopez fær tfkast til ekki aö bera vitni í málinu gegn Puff Daddy. Christina og kærastinn Sögur herma aö Jorge Santos, nýr kærasti Christinu Aguilera, sé sam- kynhneigöur. Christina Aguilera og nýi kærastinn: Girnast bæði karlmenn - verðugt verkefni fyrir kynþokkafulla konu Margir vilja halda því fram að í gagnkynhneigðum ástarsambönd- um sé æskilegt að báðir séu gagn- kynhneigðir eða i það minnsta tví- kynhneigðir. Ef annar aðilinn er samkynhneigður er hætt við að kynlífið verði heldur litlaust. Þessar kenningar hafa þó ekki komið í veg fyrir að söngkonur verði ástfangnar af samkynhneigðum dönsurum sem vinna með þeim. Móðir Mel B. sagði á sínum tíma aö Jimmy Gulzar væri hommi en það skipti Mel engu máli og hún giftist honum. Hún skildi reyndar við hann nokkru sið- ar. Nú er komið upp annað mál þar sem söngkona verður ástfangin af dansara og það karlmanni sem er talinn samkynhneigður. Þar er um að ræða söngkonuna Christinu Aguilera en hún er nú byrjuð með Jorge Santos, dansara sem hefur dansað með henni á tónleikum og í myndböndum. National Enquirer heldur því fram að Jorge sé sam- kynhneigður og hafi sést á mörgum hommabörum í New York og að á aðfangadagskvöld hafi hann verið á einum slíkum. í National Enquirer er sagt frá framferði hans á staðn- um í smáatriðum en hann dansaði þar við fáklædda karlmenn sem sumir hverjir hafa leikið í „fullorð- insmyndum". Partíið var líka hald- ið af frægum hýrum klámmynda- leikstjóra. Jorge hefur ekki svarað skrifum National Enquirer en marga grimar að Christina sé á báðum áttum í sambandinu og að vinir hennar vilji að hún losi sig við Jorge. En kannski lítur hún á Jorge sem verð- ugt verkefni fyrir konu með kyn- þokka. tunna tapað xgeKUaðu sorPhj^ Notar þú ekki allar sorptunnurnar? Eða getur þú minnkað sorpið með því að flokka, endumýta eða skila og fækkað þannig sorptunnum í notkun? Lækkaðu hjd þér sorphirðugjaldið með því að skila tunnunni sem þú þarft ekki lengur að nota. Það er þinn hagur því tóm tunna er tapað fé. Þii sem gleymdir að skila i fyrra. Nú er tækifærið! Allar ndnari upplýsingar veitir hreinsunardeild gatnamdlastjóra í síma 567 9600 MinnkMm Sorp - HiriNm ver?m*ti Piit frctmle^ er mikilvm^t Borgarstjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild gatnamálastjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.