Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Blaðsíða 26
26
_______LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001
Helgarblað__________________________________________________________________________________ DV
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ásgarður 800,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Bitabær ehf„ gerðarbeiðendur Essei ehf.
og Íslandsbanki-FBA hf., fimmtudaginn
1. febrúar 2001, kl. 14.30.
Breiðvangur 28,0401, Hafnarfirði, þingl.
eig. Jóna Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur
Hekla hf., Íslandsbanki-FBA hf. og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn
1. febrúar 2001, kl. 13.30.
Efstahlíð 27, Hafnarfirði, þingl. eig.
Daðína Margrét Helgadóttir og Ragnar
Öm Þórðarson, gerðarbeiðendur Hag-
blikk ehf., Hexa ehf., Húsasmiðjan hf.,
Ibúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf.,
útibú 526, og Steinsteypan ehf., fimmtu-
daginn 1. febrúar 2001, kl. 10.30.
Hvaleyrarbraut 2, 0103, Hafnarfirði,
þingl. eig. Máni ehf., gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 1.
febrúar 2001, kl. 15.00.
Sléttahraun 24, 0302, Hafnarfirði, þingl.
eig. Thelma Kristín Ingólfsdóttir og
Gunnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 1. febrú-
ar 2001, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Rjúpnatíma-
bilið hafið
- lyngrjúpan komin í 7000 tölvur á íslandi á tveimur dögum
»'ííí ■
E P I S O D E 9
Það var viskíframleiðandinn
Johnny Walker sem tók upp á þvi
fyrir nokkrum árum að koma fyrir
fimm fistölvum á krám í Skotlandi.
Drykkjumönnum var boðið að taka
sér sýndarhaglara í hönd og skjóta
lagopus lagopus scoticus, en sú
íþrótt hefur löngum verið stunduð i
heiðalöndum Skotlands. Skipti eng-
um togum að tölvurnar urðu mjög
umsetnar og varð það til þess að
framleiðendur Jóns á röltinu settu
leikinn á heimasíðuna sína og buðu
hverjum sem skjóta vildi að sækja
sér leikinn. Tölvukerfi fyrirtækis-
ins stóðst ekki álagið og á endanum
losaði Jón sig við lyngrjúpurnar fyr-
ir nokkurt fé.
Moorhuhn, eins og leikurinn heit-
ir síðan, hefur farið sigurfór um
heiminn en á þeim tveimur árum
sem liðin eru frá því skipuleg dreif-
ing á honum hófst hafa 60 milljónir
manna hlaðið honum inn á tölvur
sínar. Á meginlandi Evrópu er talaö
um að leikurinn hafi leyst Pokémon
af hólmi sem helsta æðið og hefur
það farið hressilega af stað hér á
landi. Það nýjasta er að Haribo-gott-
erísframleiöandinn er farinn að búa
til Moorhuhn-hlaup.
Vísir.is og Baugur hafa haft sam-
starf um dreifinguna hér á landi og
á þeim tveimur dögum sem liðnir
eru frá því netverjar gátu farið að
sækja leikinn inn á Vísi.is og Hag-
kaup.is er búiö aö setja hann inn á
sjö þúsund tölvur hér á landi.
Það virðist því sem þessi þýsku-
mælandi prumphænsn ætli að gera
garðinn jafn frægan hér á landi og
annars staðar í álfunni en fram und-
an er íslandsmeistaramót í leikn-
um.
UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Leirubakki 36, 0101, 88,6 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð in.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehfi, gerðarbeiðendur Birki- berg ehf. og Vátryggingafélag íslands hfi, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 11.00.
Aðalstræti 4, verslunarhúsnæði, 4 matshl. skv. fasteignamati, Reykjavík, þingl. eig. Centaur ehf., gerðarbeiðendur Ásberg Kristján Pétursson, Byko hf. og Toll- stjóraembættið, fimmtudaginn 1. febrúar 2001, kl. 13.30. Suðurhólar 28, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Elínborg Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Islandsbanki-FBA hf. og Suður- hólar 28, húsfélag, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 14.30.
Fífusel 12, herb. í kj. t.h. í V-enda (merkt 2. h.t.v. á teikn.), 0003 herb. í kj. t.h. í V- enda (merkt 2. h.t.h. á teikn.), herb. í kj. t.h. í V-enda (merkt 3. hæð t.h. á teikn.), tvö herb. í kj. t.h. í V-enda (merkt 1. h.t.h. á teikn.), Reykjavík, þingl. eig. Sigur- sveinn Agnarsson, gerðarbeiðendur Erla Baldursdóttir, Glitnir hf„ Islandsbanki- FBA hf„ útibú 527, og Tollstjóraembætt- ið, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 15.00. Súðarvogur 32, 0301, 3. hæð, þingl. eig. Olafur Haraldsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 31. janú- ar 2001, kl. 11.30.
Teigasel 11, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ámi Einarsson og Auður Friðriks- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 15.30. Torfufell 23, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. El- ísabet Sigfriðsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 14.00.
Gnoðarvogur 44, 0201, skrifstofa á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Styr ehf., gerðarbeiðendur Snæfellsbær, Toll- stjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf„ fimmtudaginn 1. febrúar 2001, kl. 11.30.
Vindás 4,0405, eins herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gísli R. Sigurðs- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf., höfuðst., mið- vikudaginn 31. janúar 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Hraunberg 4, 0301, rishæð V-endi, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Húsfélagið Hraunbergi 4 og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 31. janúar 2001, kl. 10.30.
UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Álfhólsvegur 49,0001, þingl. eig. Hörður Rafn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ríkisút- varpið, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 10.00.
Birkihvammur 18, neðri hæð, þingl. eig. Eygló Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verkfræðinga, miðviku- daginn 31. janúar 2001, kl. 10.00. Efstihjalli 25, kjallari, ehl. gþ„ þingl. eig. Þorvarður Einarsson. gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 31. janúar 2001, kl. 10.00.
Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl. 10.00.
Álfatún 33, 0102, þingl. eig. Hrafnhildur S. Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Húnaþings/Stranda, miðvikudag- inn 31. janúar 2001, kl. 10.00. Engihjalli 17, 2. hæð A, þingl. eig. Bryn- dís Björk Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. jan- úar 2001, kl. 10.00.
Komin út
úr skápnum
Leikkonan Lily Tomlin hefur
árum saman notið mikiUa vinsælda
og viðurkenninga. Síðast lék hún í
kvikmyndinni Tea with Mussolini
sem margir muna eflaust eftir.
Lily Tomlin leikkona.
Tomlin hefur ákveöiö aö koma út úr skápn
um á sjötugsaldri.
Fröken Tomlin hefur lítið verið upp
á karlhöndina um dagana og reynd-
ar hafa árum saman heyrst sögur
um meinta samkynhneigð hennar.
Nú hefur fröken Tomlin ákveðið
að stíga skrefið út úr skápn-
um. Hún hefur í fyrsta sinn á
61. aldursári fjallað opinber-
lega um kynhneigð sína og
staðfest að hún sé samkyn-
hneigð.
Fröken Tomlin sagði við
þetta tækifæri að hún hefði
aldrei kært sig um að nýta sér
lífsstíl sinn til þess að vekja á
sér athygli og kvaðst ekki
kæra sig um að samtök sam-
kynhneigðra notuðu sér hana
til að auglýsa sig. Margir telja
að með þessu sé Tomlin að
skjóta á stallsystur sína, Ellen
DeGeneres sem kom út úr
skápnum með miklu brauki og
bramli á síðasta ári.
Fröken Tomlin, sem býr
með konu að nafni Jane
Wagner, og hefur samband
þeirra varað í 30 ár, kýs að
halda einkalífi sínu utan
sviðsljóssins.
Funalind 13, 0602, þingl. eig. Jóhann ís-
berg, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 31. janúar
2001, kl. 10.00.
Hamraborg 12, 010501, 5. hæð, þingl.
eig. Magnús Guðlaugsson, gerðarbeið-
andi Kópavogsbær, miðvikudaginn 31.
janúar 2001, kl. 10.00.
Hlíðarhjalli 59, 0101, þingl. eig. Halldór
Margeir Halldórsson, gerðarbeiðandi
Ingvar Helgason hf„ miðvikudaginn 31.
janúar 2001, kl. 10.00.
Hlíðarhjalli 64, 0102, þingl. eig. Axel
Bergmann Svavarsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Kópavogsbær, mið-
vikudaginn 31. janúar2001, kl. 10.00.
Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður
Rúnar Jónsson, gerðarbeiðendur íslands-
banki-FBA hf„ útibú 526, og sýslumað-
urinn í Kópavogi, miðvikudaginn 31. jan-
úar 2001, kl. 10.00.
Kjarrhólmi 12, 3. hæð austur, þingl. eig.
Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðendur
Kópavogsbær og sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, miðvikudaginn 31. janúar 2001, kl.
10.00.
Kjarrhólmi 38,4. hæð B, þingl. eig. Jónas
Þröstur Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn í
Kópavogi, miðvikudaginn 31. janúar
2001, kl. 10.00.
Rétt skal
vera rétt
Þegar kynnt var hér í síðasta
blaði hver hefði fengið verðlaun fyr-
ir rétta lausn á myndagátu láðist að
birta lausnina orðrétt. Hún var
svohljóðandi.
„Bandaríska forsetakjörið er
mesta klúður ársins. Ein nótt varð
að fimm vikum en aö lokum átti
Hæstiréttur síðasta orðið.“
Skömmu eftir áramót birtist í
blaðinu mynd af tveimur skagfirsk-
um hestum af gagnstæðu kyni sem
virtust reiðubúnir til ásta en ramm-
byggð girðing varnaði þeim leiks.
Undir myndinni var vísa eftir Svein
Auðunsson, Sveinssonar frá Elivog-
um, sem var ekki alls kostar rétt.
Rétt er vísan svona:
„ Vornótt skagfírsk viróist mér
vel upp brandinn heróa
en megininntak myndar er
merin aftanveröa. “ -PÁÁ
7
IJrval
- gott í hægindastólinn
Melgerði 31, ehl. gþ„ þingl. eig. Hans
Jónas Gunnarsson, gerðarbeiðandi Vá-
tryggingafélag Islands hf„ miðvikudag-
inn 31. janúar 2001, kl. 10.00.
Núpalind 4, 0201, ehl. gþ„ þingl. kaup-
samningshafi Trausti Víglundsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki Islands og
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 31.
janúar 2001, kl. 10.00.
Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig.
Veggur ehf„ gerðarbeiðendur Kaupþing
hf. og Kópavogsbær, miðvikudaginn 31.
janúar 2001, kl. 10.00.
Vatnsendablettur 139, þingl. eig. Gunnar
Richter, gerðarbeiðandi Kópavogsbær,
miðvikudaginn 31. ianúar 2001, kl.
10.00. ______________________________
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI