Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Blaðsíða 47
55
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001
I>V
Tilvera
Fertugur
mm
Arnaldur Indriðason
rithöfundur og blaðamaöur í Reykjavík
Arnaldur Indriöason, rithöfundur og blaðamaður
Arnaldur var lengi blaöamaöur við Morgunblaöiö, hefur veriö helsti
sérfræöingur blaðsins um kvikmyndir um árabit en er síöast en ekki síst
afkastamikill og frábær spennusagnahöfundur.
85 ára_________________________________
Jón Þórarinsson,
Fagraneskoti, Húsavlk.
80 ára_________________________________
Böövar Sigvaldason,
Mýrum 2, Hvammstanga.
75 ára_________________________________
Sigríöur Ragna Júlíusdóttir,
Reynigrund 71, Kópavogi.
Sigurbjörg Sveinsdóttir,
Gullsmára 9, Kópavogi.
70 ára_________________________________
Bára Lárusdóttir,
Hringbraut 59b, Keflavík.
60 ára_________________________________
Björgvin Óli Jónsson,
Kjalarlandi 5, Reykjavlk.
Ingvar Þóröarson,
Smárabraut 7, Höfn.
Sveinn Tyrfingsson,
Lækjartúni 2, Hellu.
Þórdís Guðný Kristjánsdóttir,
Hraunbæ 102a, Reykjavlk.
Hún tekur á móti gestum á heimili slnu
laugard. 27.1. milli kl. 15.00 og 19.00.
50 ára_________________________________
Bára Kristín Sigurmarsdóttir,
Hlaöavöllum 10, Selfossi.
Erla Vilhjálmsdóttir,
Heiðarlundi 8e, Akureyri.
Grétar Guömundsson,
Skammbeinsstöðum, Hellu.
Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir,
Skúlagötu 78, Reykjavík.
Kolfinna Þórarinsdóttir,
Búrfelli, Reykholti.
Ragnhildur Ólafsdóttir,
Kögurseli 48, Reykjavík.
Þórhiidur Líndal,
Brekkugerði 26, Reykjavtk.
40 ára_________________________________
Alfreö Friðgeirsson,
Neðstaleiti 7, Reykjavlk.
Arna Guðmundsdóttir,
Engjaseli 56, Reykjavík.
Erlendur Jónsson,
Stakkholti 3, Reykjavík.
Fríöa María Ólafsdóttir,
Hávallagötu 35, Reykjavík.
Halla Sigurgeirsdóttir,
Miðvangi 53, Hafnarfirði.
Hinrik Grétarsson,
Stuðlabergi 62, Hafnarfirði.
Jón Brynjólfur Sigurösson,
Faxabraut 39a, Keflavík.
Jón Skúlason,
Gemlufalli, Þingeyri.
Júlíus Valbjörn Sigurösson,
Engihlið, Dalvik.
Kjartan Reynisson,
Álfabrekku 6, Fáskrúðsfiröi.
Zofia Marciniak,
Þuríðarbraut 8, Bolungarvík.
Útför Arnar Ragnarssonar, slökkviliðs-
manns á Akureyrarflugvelli, Tröllagili 14,
fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjud.
30.1. kl. 13.30.
Sigfús Þorsteinsson, fyrrv, bóndi á
Rauðavík, Árskógsströnd, veröurjarð-
sunginn frá Stærra-Árskógskirkju laug-
ard. 27.1. kl. 14.00.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir frá Lambalæk,
Safamýri 42, Reykjavik, verður jarðsung-
in frá Breiðabólstaðarkirkju I Fljótshlíð
laugard. 27.1. kl. 14.00.
María Rósmundsdóttir, Freyjugötu lOb,
Sauðárkróki, verður jarösungin frá Sauö-
árkrókskirkju laugard. 27.1. kl. 14.00.
Rósa Jónsdóttir, áður Hávegi 15, Siglu-
firöi, verður jarðsungin frá Siglufjarðar-
kirkju laugard. 27.1. kl. 14.00.
Halla Eyjólfsdóttir, Fiskilæk, veröurjarð-
sungin frá Hallgrimskirkju I Saurbæ,
Hvalfjarðarströnd, laugard. 27.1. kl.
15.00. Jarðsett veröur I heimagrafreit
aö Rskilæk.
Útför Dagmarar Hallgrímsdóttur, til
heimilis á Lagarási 17, Egilsstöðum,
verður gerð frá Egilsstaðakirkju laugard.
27.1. kl. 14.00.
Guöbjörg Einarsdóttir, hjúkrunarheimil-
inu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, verðurjarö-
sungin frá Fáskrúðsfjarðarkirkju laugard.
27.1. kl. 14.00.
Arnaldur Indriðason, rithöfundur
og blaðamaður, Kaplaskjólsvegi 33,
Reykjavík, verður fertugur á morg-
un.
Starfsferill
Arnaldur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann var í Hvassaleit-
isskóla og Ármúlaskóla, lauk stúd-
entsprófi frá MH 1981 og BA-prófi í
sagnfræði frá HÍ.
Arnaldur var blaðamaður við
Morgunblaðið 1981-83, kvikmynda-
gagnrýnandi við blaðið frá 1983 og
hefur sinnt kvikmyndaskrifum fyr-
ir Morgunblaðið frá 1986.
Eftirtaldar bækur hafa komið út
eftir Arnald: Myndbandahandbókin,
1991, ásamt Sæbimi Valdimarssyni;
Synir duftsins, skáldsaga, 1997;
Dauðar rósir, skáldsaga, 1998; Napo-
leonskjölin, skáldsaga, 1999; Mýrin,
skáldsaga 2000.
Arnaldur gerði útvarpsleikgerð-
irnar Synir duftsins, 1998, og Dauð-
ar rósir, 2000, sem fluttar voru af
leiklistardeild ríkisútvarpsins. Þá
gerði hann kvikmyndahandrit með
styrk frá Kvikmyndasjóði íslands að
Dauðum rósum, 2000. Hann er auk
þess einn af höfundum sakamála-
sögunnar Leyndardómar Reykjavík-
ur, 2000.
Arnaldur sat I dómnefnd heim-
ilda- og stuttmyndahátíðarinnar
Nordisk Panorama, 1991.
Fjölskylda
Kona Amalds er Anna Fjeldsted,
f. 7.9. 1958, kennari við Granda-
skóla. Hún er dóttir Sigurjóns Fjeld-
sted pípulagningarmeistara, sem er
látinn, og Sigrúnar G. Fjeldsted hús-
móður.
Börn Arnalds og Önnu eru Örn, f.
1.8. 1984; Þórunn, f. 28.11. 1986; Ind-
riði, f. 13.12. 1994.
Bræður Arnalds eru Friðrik, f.
8.6. 1957, búsettur í Kaupmanna-
höfn; Þorsteinn, f. 27.6. 1959, málvís-
indamaður í Reykjavík; Þór, f. 18.3.
Kári Friðriksson, tónmennta-
kennari, kórstjóri og söngvari,
Birkihvammi 18, Kópavogi,
verður fertugur á morgun.
Starfsferill
Kári fæddist á Húsavík en ólst
upp á Helgustöðum í Reykjadal.
Hann stundaði nám við Tónlistar-
skólann í Reykjavík, lauk þaðan
prófi sem tónmenntakennari 1988
og 8. stigi í söng 1989. Þá stundaði
hann framhaldsnám á ítaliu og
hefíir sótt fjölda námskeiða í söng,
kórstjórn og orgelleik.
Á undaníörnum árum hefur
Kári kennt tónmennt og er nú
kennari við Öldutúnsskóla í Hafn-
arflrði. Hann stjórnaði Karlakór
Slökkviliðsins um sjö ára skeið en
er nú stjómandi Gerðubergskórs-
ins og Þingeyingakórsins.
Kári hefur oft sungið einsöng
opinberlega, einn eða með kórum,
og flutt söngdagskrár í útvarp.
Hann hefur samið nokkur fög og
fjóð sem einkum hafa verið flutt
af kórum. Þá er hann söngvari á
Víkingakránni í Hafnarfirði og á
Fjörukránni. Hann hefur sinnt
ýmsum féfagsstörfum fyrir ein-
söngvaradeifd FfL.
Fjölskylda
Eiginkona Kára var Ásfaug Sig-
urðardóttir, f. 6.1. 1961, ritari. Þau
hófu sambúð 1984 en giftu sig 26.5.
1990. Áslaug er dóttir Sigurðar
Pálma Kristjánssonar, tæknifræð-
ings í Reykjavik, og Ingibjargar
G. Jónsdóttur húsmóður. Kári og
Áslaug skifdu 1997.
Dóttir Kára og Áslaugar er
1966, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Arnalds: Indriði G. Þor-
steinsson, f. 18.4. 1926, d. 3.9. 2000,
rithöfundur og ritstjóri í Reykjavík,
og Þórunn Friðriksdóttir, f. 7.12.
1931, húsmóðir.
Ætt
Indriði var sonur Þorsteins,
bónda í Skagafirði og verkamanns á
Akureyri, bróður Jóhanns Péturs á
Mælifellsá, afa Jóhanns Péturs
Sveinssonar, hdl. og formanns
Sjálfsbjargar. Þorsteinn var sonur
Magnúsar, b. í Gilhaga, Jónssonar,
b. á írafelli, Ásmundssonar. Móðir
Magnúsar var Ingigerður Magnús-
dóttur. Móðir Þorsteins var Helga
ljósmóðir Indriðadóttir, b. á Öldu-
hrygg og á írafelli, Árnasonar, b. á
Ölduhrygg, bróður Guðmundar,
langafa Sveins Guðmundssonar, for-
stjóra Héðins. Árni var sonur Guð-
mundar, b. í Vindheimi, Tómasson-
ar. Móðir Indriða var Guðrún Guð-
mundsdóttir, b. á Skatastöðum, Þor-
leifssonar. Móðir Helgu var Sigur-
laug ísleifsdóttir, b. í Kálfárdal,
Bjarnasonar, b. þar, Jónssonar.
Móðir ísleifs var Guðrún Jónsdótt-
ir. Móðir Sigurlaugar var Guðný
Guðmundsdóttir.
Móðir Indriða var Anna, dóttir
Jósefs, b. í Áshildarholti, bróður
Ingibjargar, móður Pálma Hannes-
sonar, alþm. og rektors, afa Haralds
Sturlaugssonar, framkvæmdastjóra
Haralds Böðvarssonar á Akranesi.
Bróðir Pálma var Pétur, faðir Hann-
esar skálds. Jósef var sonur Jóns, b.
í Þóreyjarnúpi og vinnumanns í
Haganesi í Fljótum, Eiríkssonar, b.
á Hólum í Reykjadal, Ásgrímssonar.
Móðir Jósefs var Sigurlaug Engil-
bertsdóttir, b. á Spena í Miðfirði,
Jónssonar. Móðir Önnu var Sigur-
laug Bjarnadóttir frá Vatni.
Þórunn er systir Þóru leikkonu.
Þórunn er dóttir Friðriks Valdi-
mars, skólastjóra Stýrimannaskól-
ans í Reykjavík, Ólafssonar, versl-
Heiðrún G. Káradóttir, f. 19.1.
1988.
Systkini Kára eru Jónas Frið-
riksson, f. 10.9. 1962, rekur húð-
flúrstofu á Akureyri; Laufey Þóra
Friðriksdóttir, f. 20.5. 1968, hár-
snyrtir í Reykjavík; Amgeir Frið-
riksson, f. 24.4. 1970, bóndi á
Helgastöðum í Reykjadal.
Foreldrar Kára: Friðrik Jónas-
son, f. 2.5. 1925, bóndi á Helgastöð-
um í Reykjadal, og Alda Káradótt-
ir, f. 14.4.1940, húfreyja og bóndi á
Helgastöðum.
Ætt
Kári er af Reykjahlíðarætt,
Skútustaðaætt og Hraunkotsætt í
Þingeyjarsýslu en auk þess af
Sandhólaferjugrein Víkingslækj-
arættar.
Kári verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
unarmanns á Vopnafirði, Davíðs-
sonar. Móðir Friðriks Valdimars
var Stefanía Þorvarðardóttir.
Móðir Þórunnar var Lára Mikka-
elína, systir Páls bókavarðar. Lára
var dóttir Sigurðar, héraðslæknis á
Sauðárkróki, bróður Þórðar, hér-
aðslæknis í Borgarnesi, og Árna,
prófessors, afa Bjargar Þorsteins-
dóttur myndlistarmanns, móður
Guðnýjar Ragnarsdóttur leikkonu.
Sigurðar var sonur Páls, pr. í Gaul-
verjabæ, er samdi skáldsöguna Að-
alstein, þriðju íslensku skáldsöguna
á eftir Manni og konu og Pilti og
stúlku, Sigurðssonar, b. á Bakka í
Vatnsdal, Jónssonar. Móðir Páls var
Margrét Stefánsdóttir. Móðir Sig-
urðar læknis var Margrét Andrea
Þórðardóttir, sýslumanns í Ámes-
sýslu, kammerráð og alþm. Guð-
mundssonar, b. á Ytri-Veðrará í Ön-
undarfirði og verslunarmanns á ísa-
firði, Ketilssonar. Móðir Þórðar var
Sigriður Helgadóttir. Móðir Mar-
grétar Andreu var Jóhanna Andrea
Knudsen, dóttir Lauritz Michaels
Knudsen, ættföður Knudsenættar.
Móði Láru Mikkaelínu var Þóra
Gísladóttir, verslunarmanns í
Reykjavík, Tómassonar, og Hólm-
friðar Eyjólfsdóttur.
í V
Atnmt QavcU 600 TURBO, eJtvSSO,
20 utúv. bekktur, ÁrsaaMudl sólbekkur,
Hlaupabretti frá Hreysti
Trimformtæki með 22 blöðkum
Leirvafingapottur og hitateppi
NcwayL uffiUýsingar *Lei
ísímuv898 1598__________
Éigl
Smáauglýsingar
bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri,
Internet, matsölustaðir, skemmtanir,
tóniist, tölvur, verslun, verðbréf,
vélar-verkfæri, útgerðarvörur,
landbúnabur...markaðStorgÍð
sa
Skoðaðu smáuglýsingarnar á vísir.is 550 5000
Fertugur
Kári Friðriksson
tónmenntakennari, söngstjóri og söngvari