Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Síða 49
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 57 Tilvera Afmælisbörn James Fox 62 ára Hinn kunni breski leikari, James Fox, er af- mælisbarn dagsins. Fox, sem lék stór hlutverk í nokkrum úrvalsmyndum og var talinn meöal vinsælustu og efnilegustu leikara Breta á átt- unda áratugnum, hætti snögglega að leika árið 1980 og í ein tíu ár starfaði hann sem sjálfboða- liði við hjálparstörf i Þriðja heiminum. Hann kom aftur fram á sjónarsviðið á níunda ára- tugnum og var fljótur að festa sig í sessi sem karakterleikari og sést yfirleitt í bitastæðum hlutverkum í kvikmyndum og sjónvarpi. Bróð- ir hans, Edward Fox, er einnig þekktur leikari. Cher 55 ára Söng- og leikkonan Cher er 55 ára á morgun. Ekki er vitað hvort hún heldur upp á daginn. Það er þó ólíklegt þvi fáar eða engar konur hafa verið jafniðn- ar við að fara til lýtalæknis, enda er andlit hennar í dag eins og vel hefluð fjöl. Cher hlaut heimsfrægð á sjöunda áratugnum er hún söng lagið I Got You Babe ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Sonny. Þau skötuhjúin nutu gríðarlegra vinsælda í nokkur ár, bæði sem söngvarar og sjónvarpsstjörnur. Eftir að slitnaði upp úr sambandi þeirra hóf Cher sólófer- il í músíkinni auk þess sem hún fór að leika í kvik- myndum með góðum árangri. Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: ' Þér gengur vel að ein- beita þér í vinnunni 1 dag og fá fólk á þitt band en einkalífið gengur ekki sem skyldi. Farðu varlega í viðskiptum. Spa mánudagsins: Verkefni sem þú átt fyrir höndum veldur þér talsverðum áhyggjum. Það reynist þó óþarfi þar sem allt gengur mjög vel þegar á reynir. Hrúturinn (21. mars-19. aaríl): ^"^kW^Leiddu hugann að sjálfum þér í dag og m sjáðu hvort ekki er eitthvað sem mætti betur fara. Happatölur þínar eru 8,19 og 35. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 20. maí og mánudaginn 21. maí t Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Spa sunnudagsins: •hú verður fyrir ein- hverri truflun í dag og hún raskar deginum að- eins. Það er aðeins tímabundið og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. pá manudagsins: Þú hefur beðið lengi eftir því að fá ósk þína uppfyllta í ákveðnu máli. Þú þarft líklega að bíða enn um sinn en ekki fara þó að örvænta. Nautlð 120. apríl-20. maí.l: L mawm Ef þú ert sjálfsöruggur í fasi áttu auðveldar með að fá aðra til að hjálpa þér við að framkvæma hugmyndir þínar. Spa mánudagsins: Glaðværð rikir í kringum þig og þú nýtur lífsins. Þér hefur orðið nokkuð ágengt í að þoka málunum áleiðis. Happatölur þfnar eru 7,14 og 19. Tvíburarnir (21. mai-21. iúnín f’ú átt auðvelt með að mmJ/ gera öðrum til geðs í dag og fólk kann vel að meta starf þitt. Happatölur þín- ar eru 3, 25 og 27. Spa manudagsins: Samkvæmi sem þú ferð í verður þér og fleirum eftirminnilegt. Þar kynnist þú mjög áhugaverðum manneskjum. Liónið (23. iúli- 22. áeúst): Spá sunnudagsins: g Þér bjóðast óvenjulega r mörg tækifæri í dag f vinnunni en það krefst þess hins vegar að þú leggir tölu- vert á þig og vinnir mikið. Spa manudagsins: Þú hefur tilhneigingu til að vera tor- trygginn gagnvart þeim sem þú þekkir ekki mikið. Það væri skyn- samlegast að láta ekki á neinu bera. Voein (23. sept.-23. okt.): Þú ert of viðkvæmur fyrir gagnrýni og ættir ' f að reyna að taka henni betur. Ferðalag gæti valdið von- brigðum. Spá manudagsins: Þú skalt ekki láta á neinu bera ef þér finnst einhver vera leiðinlegur við þig og vera að reyna að ögra þér. Þessi framkoma í þinn garð stafar af öfund. Krabbinn (22. iúní-22. iúiít lEggnaimiia | Fjármál íjölskyldunn- ar fara batnandi. Ef þér finnst þú þurfa á hjálp að halda skaltu ekki hika við að biðja um hana. Spá mánudagsins: Þér berst óvænt boð í samkvæmi sem þú hélst að þú værir ekki vel- kominn í. Þú ert ekki alveg viss um hvemig þú átt að taka þessu. Mevian (23. áeúst-22. seot.i: Þú skalt gæta þin að ^^^►sökkva þér ekki í of ' mikla vinnu. Taktu þér hlé og \innan gengur betur á eftir. Spa manudagsms: Þú þarft að gera þér grein fyrir hver staða þín er í ákveðnu máli. Verið getur að einhver sé ekki með hreint mjöl í pokahominu. Soorðdreki (24. okt.-2i. nóv.i: pá sunnudagsins: I L pá sunnudagsins: Spá mánudagsins: Einhver þarfnast hjálpar þinnar en kemur sér ekki að því að biðja um hana. Þú færð vísbendingar annars staðar frá. Bogamaður (22. nóv.-21. des.i: 'Atburöur sem gerðist fyrir nokkm gæti haft áhrif á daginn. Þú þarft að vera viöbúinn breyttri dagskrá. Spá mánudagsins: Mikil samkeppni ríkir í kringum þig og það er vel fylgst með öllu sem þú gerir. Þú þarft að gæta þess að láta ekki misnota dugnað þinn. Spá sunnudagsms: Þú gætir lent í vand- præðum með að fá fólk S til að hjálpa þér við verkefhi sem þú vinnur af þvi að allir virðast vera uppteknir. Spa manudagsins: Greiðvikinn vinur kemur þér í opna skjöldu og þér hður eins og þú skuldir honum greiða. Traust og heiðarleiki er þó allt sem þú þarft að sýna af þér. Steingeitin (22. des.-19. ian.i: Fyrri helmingur dags- ins verður rólegur en eitthvað óvænt blður þin í kvöld, líklega í sambandi við félagslifið. Spa mánudagsins: Hætta er á mistökum í dag, bæði hjá þér og öðrum. Þess vegna er nauðsynlegt að fara varlega í allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Katý innan um fantasíuhúsgögnin „Bæöi nytjahlutir og listaverk“ Gripir úr gömlum hlutum: Stólar í sparifötum „Ég bý til ýmsa furðuhluti upp úr gömlum húsgögnum sem aðrir hafa ætlað að henda," segir Katrín Haf- steins (Katý) sem ætlar sýna þessi fyr- irbæri í Ráðhúsi Reykjavíkur nú um helgina frá kl. 12-18. Sýninguna kallar hún „Fantasiu-húsgögn og munir“. Katý kveðst á undanfómum árum hafa safnað gömlum hlutum af ástríðu og þeim raði hún saman eftir sínu höfði. Þannig búi hún til einn nýjan grip upp úr nokkrum gömlum. „Ég tek kannski dívan og geri úr honum sessalón með því að nota stigahandrið í bakið og ýkja formið," segir hún. Stólar em í sérlegu uppáhaldi hjá Katý og þá setur hún gjaman í „sparifótin". Svo segist hún elska að horfa á veröldina gegnum spegil enda býr hún til margt fallegt úr speglum. En skyldi vera óhætt að nota þessi húsgögn eða eru þau bara fyrir augað? „Þetta em bæöi nytjahlutir og listaverk," svarar hún. Henni ofbýður sóunin í þjóðfélaginu og segir heilu dýrgripina stundum lenda á haugun- um. „Reyndar þorir fólk í kringum mig ekki lengur að henda neinu án þess að tala við mig áður!“ segir hún að lokum. Gun. Dixieland í Ráðhúsinu: Sýslumenn af Suðurlandi Sýslumenn af Suðurlandi em á vísitasíuferð í höfuðborginni og bjóða hveijum sem viil að hlýða á hressandi dixielandtón- iist i Ráðhúsi Reykjavíkur síð- degis á morgun, srmnudag. Sýslumennimir eru sunnlenskir hljóðfæraleikarar og spannar þeirra umdæmi ailt neðan frá Þorlákshöfn upp i Biskupstung- ur. Þeir eru Skúli Thoroddsen sópransaxófónleikari, Jóhann I. Stefánsson sem leikur á trompet, Gestur Áskelsson er spilar á ten- órsaxófón, Hermann Jónsson básúnuleikari, Helgi E. Krist- jánsson sem bregður fyrir sig bæði banjó og gítar, Hilmar Örn Agn- arsson sem kann best við sig bak við píanóið, Smári Kristjánsson bassaleik- ari og Gunnar Jónsson trommuleikari. Glaðbeittir sýsiumenn Þeir koma af svæöinu frá Þorlákshöfn upp í Biskupstungur en stefna aö sjálfsögðu aö heimsyfirráöum. Tónleikamir í Ráðhúsinu hefjast kl. 16 og á efnisskránni era margir klassísk- ir standardar. DV-MYND SIGURÐUR HJÁLMARSSON Fýllinn farinn að verpa Voriö viröist vera komiö í Mýrdalnum því tyllinn er farinn aö verpa. Þessir pilt- ar voru aö koma úr fýlsegglatöku í Reynisljalli kvöld eitt þegar Ijósmyndari DV rakst á þá en þeir eru t.f.v. Siguröur Jónsson og Eiríkur V. Siguröarson ásamt tíkinni Pílu. Þeir sögöust ekki mega klifra neitt í fjallinu en þaö væri hægt aö fá aöeins af eggjum meö því aö ganga neöan viö hamrana. Þeir voru mjög ánægöir meö feng sinn en þeir voru meö hátt í 30 egg eftir kvöldiö. Kawasaki fjórhjólin traust & lipur KLF 220 2WD. 620.000 m/vsk. KVF 300 4WD, h/l drif. 839.000 m/vsk. KVF 400 4WD, h/l drif. 949.000 m/vsk. Ball í Gúttó Höfundur og leikstjóri Maja Árdal Næstu sýningar laugard. 19. maí, næstsíðasta sýningarhelgi. Föstud. 25. maí og laugard. 26. maí, síðustu sýningar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. sunnudaginn 20. maí, næstsíðasta sýning. Miðvikud. 23. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30 Sniglaveislan eftir:_ Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Loftkastalanum Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.