Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002 23 DV Helgarblað Ný barnamynd í burðarliðnum: Leitað að krökkum í helstu hlutverk - áheyrnarpróf á föstudaginn langa Uppgrip-verslanir Olis Bónus Krónan Afgreiðslu- tímar um Köttur í Keflavík Köttur mun leika mikilvægt hlutverk í myndinni eins og titill hennar gefur til kynna. Hvort þessi keflvíski köttur mun ieika í myndinni skal þó ósagt látiö. Tilboðin gilda til 1. apríl. Skafís 2 I 339 kr. Hjúpaðir kjúklingabitar 30% afsl. Mexico helgarsteik 20% afsl. Rauðvínssvínahnakkasneiðar 20% afsl. Hangiframpartur 20% afsl. Reyktar kótilettur 25% afsl. Mjúkis 1 I 319 kr. Viennetta vanilla 339 kr. Tilboðin gilda til 30. mars. Ali hamborgarhryggur 979 kr. kg Búkonu reyktur lax 999 kr. kg Léttreyktur lambahryggur 899 kr. kg Rauðvínslegnar svinalærisneiðar 599 kr. kg Ferskur svínabógur 359 kr. kg Hunangsreykt. úrb. svínakótilettur1079 kr. kg Ferskur svínahnakki 599 kr. kg Páskaliljur í potti 189 kr. Dauði kötturinn nefnist ný ís- lensk kvikmynd fyrir böm og ung- linga sem tekin verður upp í sumar. Það er kvikmyndafélagið Ísmedía í Reykjanesbæ sem stendur að baki myndinni og um þessar mundir er verið að velja leikara í helsiu hlut- verk. Af þvi tilefni verður efnt til áheymarprófa fyrir krakka á föstu- daginn langa. „Við leitum að stelpu á aldrinum níu til ellefu ára til að leika aðal- hlutverkið. Við vonumst til að sjá sem flestar stelpur og auðvitað að frnna þá einu réttu,“ segir Kristlaug Maria Sigurðardóttir, handritshöf- undur og einn af framleiðend- um myndarinnar. Auk þess verður prófað í fleiri hlutverk; þar á meðal er leitað að annarri stelpu á aldrinum níu til ellefu ára og strákum á aldrinum 11 til 14 ára. Dauði kötturinn er, að sögn Krist- laugar, mynd í anda gömlu ævin- týrabókanna. Aðalpersónan, Didda, er frekar nærsýn í upphafi sögu en við það að detta ofan í lýsistunnu öðlast hún nokkurs konar ofursjón. „Hún verður síðan vitni að dular- fullum atburðum og gerir pabba sín- um viðvart en hann er lögreglumað- ur. Hann tekur ekki mikið mark á henni og á endanum tekur hún mál- in í sínar hendur," segir Kristlaug. Ekki verður farið nánar út í sögu- þráðinn enda um spennumynd að ræða. FjarÖarkaup Tilboðin gilda til 30. mars. FK hamborgarhryggur m/beini 898 kr. kg Kalkúnn 579 kr. kg Þykkvabæjar skrúfur 140 g 214 kr. Voga ídýfa m/kryddblöndu 112 kr. Góu páskaegg nr. 5 460 g 998 kr. Góu marsbúaegg nr. 5 460 g 998 kr. Tilboðin gilda í mars. Hershey's Almond Joy 119 kr. Hershey's Crunchy Bar 89 kr. Sharps brjóstsykur 45 kr. Coca Cola 0,5 I súperdós 99 kr. Samloka Sóma 209 kr. Þín verslun Tilboðin gilda til 3. apríl. | 1 Lambalæri 798 kr. kg 2 Lambahryggur 868 kr. kg 3 Lamba helgarsteik 877 kr. kg 4 Reykturlax 1/2 flök 25% afsl. 5 Toro bernaise sósa 69 kr. 6 Skafís 2 I 599 kr. 7 Vínber 399 kr. 8 Homblest súkkulaðikex 200 g 129 kr. 9 Pripp 1/2 I 69 kr. Skeljungur Tilboðin gilda til 24. apríl. | i Twix king size 69 kr. 2 Maltesers 175 g 229 kr. 3 Stjörnu party mix 170 g 219 kr. 4 Grieson minis kex 150 g 139 kr. 5 Páskaliljur 499 kr. 6 Gillette Mac 3 sett 898 kr. 7 Kodak einn. myndavél 27+12 mynda 1560 kr. | 8 Kodak Ultra filmur 400a 3 fyrir 2 1420 kr. 9 Kodak Advantix filma 3 fyrir 2 1560 kr. 10 Grill og ofnhreinsir 0,5 I 590 kr. _ páskana Eigendur fjölda versalana gefa starfsfólki sínu langt páskafrí sem þýðir að víða verður lokað á laugardag. En það verður einnig víöa opið. DV leitaði upplýsinga um afgreiðslutíma nokkurra verslana og þjónustufyrirtækja um páskana. Verslanir ÁTVR verða opnar samkvæmt venju á laugardag. í Austurstræti verður opið til kl. 14 en til kl. 16 í öðrum verslun- um. Á Dalvegi verður hins vegar opið til kl. 18. Ríkið er lokað helgidagana og verður opnað aft- ur þriðjudaginn 2. apríl. Verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi verður opin kl. 10-16 á laugardag. Timbursalan í Súð- arvogi verður lokuð. „Klukku- verslanir" Húsasmiðjunnar, þ.e. í Ármúla, Grafarvogi, á Fiskislóð og Dalvegi, verða opnar kl. 11-18 á skírdag, kl. 11-18 á laugardag og kl. 11-18 annan dag páska. Annars verður lokað. Byko hefur einungis opið á laugardag en lokað helgi. Versl- unin verður opin kl. 10-18 á laug- ardag, Hólf og fólf og lagnadeild kl. 10-16 og timbursalan kl. 10- 14. Metro, Skeifunni, verður opið kl. 11-19 á skírdag og kl. 11-19 á laugardag. Lokað verður aðra helgidaga. í Kringlunni verða nokkrar verslanir opnar en lista yfir þær er að fmna á www.kringlan.is. Opið verður kl. 10-18 á laugar- dag en lokað helgidagana. Flestar verslanir Smáralindar verða lokaðar á skírdag og föstu- daginn langa. Opið verður kl. 11- 18 á laugardag en lokað á páskadag og 2. í páskum. Hag- kaup og Nóatún hafa opið lengur og vísast til www.smaralind.is um frekari upplýsingar. -hlh Áheyrnarprófin fara fram í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ frá klukkan 10 til 16 á föstudaginn langa. Krakkar sem hafa áhuga á kvikmyndaleik eru hvattir til að koma og spreyta sig. -aþ Málarar - Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar - Rafvirkjar - Ræstitæknar Vertu í góðum höndum! Eitt númer - 511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is Stendur til að koma saman í sumar? Á Úlfljótsvatni er mjöggóð aðstaða fýrir allar stœrðir hópa til styttri eða lengri dvala. Fróhcert tjaldstceði fyrir allar gerðir tjalda og tjaldvagna, jjölbreytt leiktceki fyrir börnin, stór útigrill og220 fermetra risatjald. —— — _ #4?« Leitið upplýsmga ísíma 894 2074 ÚTILlFSMIÐSTÖÐ SKÁTa'" eða www.scout.is/ulfljotsvatn úlfljótsvatni la virka daga stu- og laugarda mnudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.