Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002
49
DV
dóttur. Sýningin hefst kl.20 en sýnt er í Tjarn-
arbíói. Miðapantanir eru i síma 551-2525 allan
sólarhringinn.
•Síöustu forvöö
■ BESTU UðSMYNDIR ÁRSINS Uósmynd-
arafélag íslands og Blaðaljósmyndarafélag ís-
lands Ijúka sýningu sinnu í Gerðarsafn! Lista-
safni Kópavogs í dag. Á sýningunum eru á
þriðja hundrað myndir en veitt voru verðlaun og
viðurkenningar fyrir þrjár myndir Ijósmyndara í
Ljósmyndarafélagi íslands og sjö myndir þlaða-
Ijósmyndara fá átta verðlaun og viðurkenningar
í eftirtöldum flokkum, Landslag, Portrait, Tíma-
ritamynd, Daglegt líf, íþróttir, Myndröð og Frétt-
ir.
■ KYNÞOKKAFULLIR ÁNAMAÐKAR í dag lýk
ur sýningu Jóhannesar Atla Hinrikssonar í
galleri@hlemmur.ls. Um er að ræða Ijósmyndir
af ánamöðkum og eru þær sérlega þokkafullar.
Jóhannes Atli útskrifaðist úr
skúlptúrdeildListaháskóla íslands
1997.Sýningin er opin fimmtudaga til
sunnudaga frá kl. 14 til 18.
•Feröir
■ PÁSKAFERÐ j BÁSA Útivist býður upp á
páskaferð til Bása dagana 30. mars til 1. apr-
II. Njóttu páskanna í stórkostlegu umhverfi.
Brottför kl. 8 frá BSl. Verð kr. 8.200 fýrir félaga
/ 9.400 fyrir aðra. Hálft gjald fýrir 7 til 16 ára.
•K1úbbar
■ EGGJANPI KONUKVÓLD Allar þær dömur
sem mæta fýrir klukkan eitt á Club Dlablo
meiga eiga von á bæði páskaeggjum og eggj-
um sem hristast(brrrr). Drykkir verða í boði til
kl. 01 og einnig verður boðið uppá karlmanns
fatafellu og bodyshots.
■ SESAR Á SPOTLIGHT Plötusnúðurinn Ses-
ar verður í gay-skapi á Spotlight. Allir velkomir
sem þora. Opið frá miðnætti til sex um morg-
uninn.
•Kr ár
■ DJ KÁRI PQ RAGGI BA$$I Á VEGAMÓT-
UM Hinn ágæti plötusnúður Kári verður á
Vegamótum í kvöld ásamt Ragga bassa. Opið
frá 24-5.
■ IÓWLEIKAR Á GRANPROKK Hljómsveitirm
ar Náttfari og Dianogah leika á tðnleikum á
Grand Rokk í kvöld. Húsið opnar á miðnætti
og er opið til 4. Fritt inn. Dianogah er banda-
risk sveit sem er aö gefa út plötuna Millions of
Brazilians en platan var hljóðrituð af John
McEntire úr Tortoise. Hljóðfæraskipanin er
tveir bassar og trommusett sem kunnugir
segja að sé ávísun á fjör og skemmtilegheit.
■ BUFF Á yjPALÍN Stuðbandið ógurlega,
Buff, veröur á Vídalín í kvöld og mun æra fólk-
ið af eintómri gleði.
■ CAFE AMSTERDAM Hljómsveitin Sólon
rokkar á Cafe Amsterdam í kvöld.
■ LÉTTIR SPRETTIR Á KRINGLUKRÁNNI
Léttir sprettir munu leika fýrir gesti á Kringiu-
kránni í kvöld og verður alvöru páskastemmn-
ing með öllu tilheyrandi. Allt flæðandi að venju
og dansað uppi á borðum.
■ SIXTIES Á PLAYERS Hljómsveitin Sixties
verður með brjálað stuð á Players í Kópavogi I
kvöld.
■ ÚTRÁS Á SPORTKAFFI Hljómsveitin Útrás
verður á ísafold Sportkaffi, en síðast þegar
þeir voru þar, gerðu þeir stormandi lukku, og
troðfylltu staðinn. Stemmningin var engu lík,
og nú á að endurtaka leikinn. Þetta kvöld
verða Villlbrugg ogTuborg á 2 4 1 tilboöi allt
kvöldið.
• S veitin
■ EINAR ÁOÚST 00 HUÓMSVEITI GRINDA-
VÍK Á Sjávarperlunni I Grindavík í kvöld verður
Einar Ágúst á staönum ásamt hljómsveit
slnni.
■ EYVI OG STEBBI Á NESKAUPSSTAÐ í
kvöld veröur Páskaball á Egilsbúð, Neskaups-
stað frá 24-04. Hljómsveitsveit Eyjólfs Krist-
jánssonar og Stefáns Hilmarssonar mun leika
fyrir dansi en 18 ára aldurstakmark verður
jietta kvöldið. Miöaverð 2000 kr.
■ NÝDÖNSK Á SJALLANUM Á Sjallanum á
Akureyri í kvöld veröur Nýdönsk með risadans-
leik.
■ PÁLL ÓSKAR Á 18 ÁRA BALU í VEST-
MANNAEYJUM Páll Óskar verður við plötu-
spilarana á 18 ára balli á Prófastinum í Vest-
mannaeyjum I kvöld.
■ ROKK OG POPP KVÖLD í kvöld mun marg-
ur maðurinn láta sjá sig á Odd-vitanum á Akur-
eyri til fiess að hlíöa á marga af bestu söngv-
urum landsins flytja lög með hljómsveitum á
borð við Bítlanna, Stones, Abba, Elvis,
Madonnu og Gloriu Gaynor ásamt valinkunnum
íslneskum slögurum.
■ RUTH REGINALPS OG HUÓMSVEIT Á
POLLINUM Ruth Reginalds mætir á skemmti-
staðinn Við pollinn á Akureyri með hljómsveit-
inni sinni í kvöld. Ruth lofar hressu kvöldi þar
sem allir helstu slagararnir fá að hljóma.
Skyldumæting fýrir eldra liðið.
■ SPÚTNIK Á KRÓKNUM Á C’est La Vie á
Sauðárkróki í kvöld verður hljómsveitin
Spútnik með hörkstuð I kvöld fýrir áhugasama.
■ STUÐMENN 00 FÆREVSKA HUÓMSVEIT-
IN TÝR Færeyska hljómsveitin Týr kemur
ásamt Stuðmönnum og færeysku föruneyti
fram í Reiðhölllnni Ölfusi (milli Hveragerðis og
Selfoss) í kvöld. Hljómsveitin Týr byggir tónlist
slna á norænni menninngararfleifð og þó að-
þungi rokktónlistarinnar sé áberandi I tónlist-
innni er uadirtónn vikivakihefðarinnar ekki
langt undan og færeyskrar glaðværðar gætir I
hvívetna.Hefur hljómsveitin af sumum verið
nefnd svar Færeyja við Hinum IslenskaPursa-
flokkki og því fer vei á þvl aö Þursar og Grýla
hinna íslenskuStuðmanna sem dustað hafa
rykið af nokrum gömlum syndum verði I föru-
neytiTýs I tslandsferðinni. Þess má geta að lag-
iö Ormurinn langi með Týr hefur verið mikið
spilað á öldum Ijósvakans að undanförnu viö
sérlega góðar undirtektir. Miðaverð er2500kr.
■ ÁMS Á AKRANESI Á móti sól veröur með
stórdansleik á Brelðinni á Akranesi I kvöld eft-
ir miðnætti.
■ ÚLFARNIR Á GAMLA BAUK, HÚSAVÍK
Hljómsveitin Úlfarnir leika fyrit dansi á
skemmtistaðnum Gamla Bauk á Húsavík I
kvöld. Mikið fjör og gott dansiball framundan.
•Síðustu forvöö
■ BIBBI00 TINNA I GALLERÍ TUKT Á sýning
unni Tinna + Bibbi, sem lýkur I Galleri Tukt I
Hinu húsinu, ber aðlíta ýmis verk sem parið
hefur verið að vinna að upp á slðkastið, jafnt
ísamvinnu og hvort I sínu lagi. Verkunum, sem
flest eru unnin með blandaðri tækni, er raðað
þannig saman aö sýningin stillir sér mitt á milli-
samsýningar og sameiginlegrar innsetningar.
Sýningin er opin alla virkadaga frá kl. 9 til 20.
Aðgangur að GalleriTukt er algjörlega ókeypis.
■ HJÓRTUR í ASÍ Hjörtur Marteinsson lýkur
sýningu á verkum sinum I Listasafni ASÍI dag.
■ HULDA í GALLERÍ SKUGGA Sýningu Huldu
Ágústsdóttur lýkur I klefanum I Galleri
Skugga, Hverfisgötu 39,1 dag.Hulda útskrifaö-
ist frá fjöltæknideild MHÍ árið 1990. Hún hlaut
Fulbrightstyrk til framhaldsnáms viö Pratt
Institute I New York þaðan sem hún útskrifað-
ist með MFA-gráðu árið 1993.Hún hefur haldiö
einkasýningar I Nýlistasafninu, Galleri 11 og I
Galleríi Hlyns Hallssonar, Kunstraum
Wohnraum I Þýskalandi. Þá hefur hún sýnt verk
I Galleri Barmi og Galleri Sýnirými, auk þess að
hafa tekið þátt I fjölmörgum samsýningum hér
heima og erlendis.
■ LANPSLAGSMYNDIR STEINÞÓRS Stein-
þór Marinó Gunnarsson sýnir í Listhúsinu í
Laugardal. Meginuppspretta verka Steinþórs
er íslenskt landslag og nálægð hans við hafið,
jöklana og hraunið hefur mótað hughrif hans
og störf og leit hans að þvi stórfenglega. Sýn-
ingunni lýkur I dag.
Helgarblað
Það hljóta allir að hafa séð þegar Halle Berry fékk taugaá-
fall og grenjaði á óskarsverðlaunahátíðinni í vikunni þegar
hún var verðlaunuð fyrir leik sinn í Monster's Ball. Og nú
er myndin komin, hágæðadrama sem ekki ómerkari manni
en Billy Bob Thornton sem mótleikara Halle.
Svart og hvítt
halda deilumar áfram og Sonny dregur upp byssu
sér til vamar. Hann endar á að taka eigið líf. Eftir
þetta breytist líf Hanks. Hann læsir herbergi sonar-
ins, brennir einkennisbúning sinn og hættir í vinn-
unni.
Hinn dauðadæmdi Lawrence Musgrove skilur eff -
ir sig eiginkonuna Leticia (Halle Berry) og soninn
Tyrell. Leiðir Leticiu og Hanks liggja saman eitt
kvöldið og upp úr því hefst ástarsamband þeirra.
Þegar Hank kemst að því hverra manna hún er
leynir hann þvt að hafa átt þátt í aftöku eiginmanns
hennar. Hann uppgötvar að hann þarf að hjálpa
henni, jafn mikið og hún þarf á hjálp hans að halda.
Dag einn uppgötvar Letica svo hver Hank er og þá
vakna spumingamar.
Leikaraliðið er hreint ekki af verri endanum. Billy
Bob Thomton er fyrir löngu frægur fyrir samband
sitt við Angelinu Jolie. Hann á þó enn meira lof
skilið fyrir verk sín, bæði sem leikari, leikstjóri og
handritshöfundur. Billy Bob hefur komið nálægt
myndum á borð við Sling Blade, One False Move,
U-Turn, A Simple Plan og AII the Pretty Horses
sem hann leikstýrði eftirminnilega.
Halle Berry er líklegast þekktust fyrir að sýna á sér
brjóstin í Swordfish, í það minnsta gerði það ekkert
annað en að hjálpa henni upp Hollywood-stigann.
Þar áður lék hún í X-Men, Bulworth, Jungle Fever,
Executive Decision og Boomerang svo eitthvað sé
nefht. Síðast ber svo að minnast á þriðja aðalleikar-
ann, Heath Ledger. Um hann er lítið annað að segja
en að hann fór með aðalhlutverkið í viðbjóðnum A
Knights Tale. Þar áður lék hann hann í 10 Things
I Hate About You.
Halle Berry þykir fara á kostum í Monster’s Ball. Nú
er bara að sjá hvort hún átti óskarinn skilinn.
í byrjun myndarinnar kynnumst við fjölskyldu
manna í Suðurríkjunum sem vinna við að framfylgja
dómum yfir dauðadæmdum mönnum. Billy Bob
Thornton leikur Hank Grotowski sem leiðir hóp-
inn en faðir hans situr fastur heima þó rasisminn
haldi honum enn gangandi. Þriðji ættliðurinn,
Sonny (Heath Ledger) sonur Hanks, er nýbyrjaður
að vinna í fangelsinu en virðist ekki hafa erft kyn-
þáttahatrið frá föður stnum.
Þegar Hank og Sonny undirbúa aftöku Lawrence
Musgrove (Sean Combs, P. Diddy) kemur andstaða
Sonny á affökunni f ljós. Þetta vekur reiði pabbans
sem ætlar að ráðast á soninn. Þegar heim er komið
•Krár
■ PIXIELAND Á VÍDALÍN í kvöld verður dixie-
bandið Öndin með tónleika á Vfdalín. Prógram-
mið hefst kl 22.
•Sveitin
■ UNGLINGABALL Á SELFOSSI Það verður
ungllngaball í Inghóli I kvöld meö hijómsveit-
inni Útrás. Ath: 16 ára aldurstakmark
•Leikhús
■ BARNALÁN Leikfélag Akureyrar sýnir I
kvöld leikrit eftir Kjartan Ragnarsson sem ber
heitið Blessað barnalán. Sýnt veröur I Gamla
bíól kl. 20.
•Opnanir
■ MYNPASÝNING UM HALLDÓR LAXNESS
Kl. 16 veröur opnuð myndasýning I félagsheim-
ili MÍR að Vatnsstig 10. Sýningin er tileinkuð
Halldóri Laxness I tilefni aldarafmælis hans
þann 23. april en skáldið var I hópi forgöngu-
manna að stofnun félagsins fyrir 52 árum og
fyrsti forseti þess frá 1950 til 1968. Á sýning-
unni eru fjölmargar IJósmyndlr og teikningar
sem tengjast störfum Halldórs I MÍR og að
menningarsamskiptum Islands og þáverandi
Rásðstjórnarrikja upp úr miðri síðustu öld. Sýn-
ingin er opin daglega út april frá kl. 14-16.
Ókeypis aðgangur.
•Síöustu forvöö
■ PAÐI í GALLERÍ FOLP Dabl Guðbjörns-
son lýkur sýningu sinni, BBB, eöa Bátar,
Beib og Bibar, I Gallerí Fold I dag.Gallerí
Fold er opiö daglega frá kl. 10 til 18, laug-
ardaga frá kl. 10 til 17 og sunnudaga frá
kl. 14 til 17.
^lðvtkudaguF
3/4
..——-
•Krár
■ URL Á VÍDALÍN Kæfurokksveitin URL
veröur á Vídalín í kvöld meö hörkufjör.
•Síöustu forvöö
■ HJÁLMAR j REYKJAVÍKURAKAPEMÍ-
UNNI Elnfari í ReykJavíkurAkademíunni er
nafniö á sýningu á verkum Hjálmars Stef-
ánssonar frá Smyrlabergi IReykjavíkurAka-
demiunni, Hringbraut 121, sem lýkurldag.
Hjálmar fellur I flokk svonefndra einfara í
íslenskri myndllst eöa næfista.
•Böll
■ KOMDU AD DANSA Á fimmtudagskvöldum eru
haldnir svokallaðir Æfingadanslelklr I Danshölllnni,
Drafnarfelli 2, þar sem fólk kemur saman og dans-
ar af lifi og sál við fjölbreytta tónlist. Þó mest sé
dansað af svingl og rock ‘n roll er llka mikið um
gömlu dansana, samkvæmisdansa, línudansa og
nánast allar tegundir af dansi sem til eru. Aðgangs-
eyrir er 400 kr. og stendur ballið frá kl. 20.30 til
23.30. Allir eru velkomnir og engin skylda að hafa
dansfélaga með sér.Munið eftir lágum skóm og
handkiæö! til að þurka svitann.
•Leikhús
■ FYRST ER AÐ FÆÐAST Leikritið Fyrst er aö
fæðast fjallar um nokkra ólíka einstaklinga sem all-
ir eiga viö smávægileg vandamál að etja. Leikritið
þykir nokkuð fyndið og hefur þaö hlotið lof gagn-
týnenda viöa. Verkið er sýnt I kvöld á Nýja svlði
Borgarieikhússins og hefst sýningin kl. 20. Mið-
pantanir fara fram I slma 568 8000.
•Síöustu forvöð
■ FUOLAR í FÓIUM Magnús V. Guðlaugsson lýk-
ur myndlistarsýningu I GalleríiSævars Karls I dag en
þessi sýning er með nokkuð óvenjulegu sniði. Hún
þer heitiö Fuglar og fólk en á sýningunni klæðir
Magnús gínur I fatnað úr verslun Sævars Karis og
hefur að fyrimiyndum Islenska fugla.
erjir Verðo hvor?
PÁSKAHELGI Á AKUREYRI
„Eg verð á Akureyri um
páskana. Eg verð með Eric
Clapton-rónleika í Sjallan-
um á laugardagskvöldið
ásamt hljómsveitinni Dead-
line en íyrir utan það þá er
allt óráðið hvað ég geri þama
fyrir norðan. Ég hef þó hugs-
að mér að íara út að borða með
konunni og svo er aldrei að
vita nema maður bregði sér á
skíði. Ég er reyndar ekki
mikill skíðamaður en kemst
þó yfirleitt klakklaust niður
brekkurnar."
Páll Rósinkranz tónlistar-
maður
Flutningur og afslöpp-
UN
„Núna um helgina mun
ég standa í flutningum en
ég er að flytja frá einum stað
f Breiðholtinu til annars.
Þannig að það mun fátt ann-
að komast að hjá mér. Svo
þegar því öllu er lokið verð-
ur algjör afslöppun hjá mér
eftir allan æsinginn síðustu
vikumar og helst að maður
fái sér hvítvínsglas í nýju
íbúðinni."
Signý Kristinsdóttir sem
varð í öðru sæti ungfrú ís-
land. is'keppninni
Syngja og slappa af
„Ég verð að syngja á All-
anum á Siglufirði um helg-
ina sem er flottasti staður-
inn í bænum. Svo verð ég að
fagna sigrinum og djamma í
fríinu. Annars reyni ég að
nýta tfmann vel, slappa af
og hafa það gott hjá
mömmu.“
Eva Karbtta Einarsdóttir,
sigurvegari í söngkeppni fram-
haldsskólanna