Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Side 19
19
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Nekt er máttur
ættu leikarar almennt að fara úr fötunum á sviðinu?
Nekt er náttúruleg. Um þetta geta
sennilega allir orðið sammála í þeim
skilningi að það er ekkert þeinlínis
óeðlilegt við að ganga nakinn. Við vit-
um sennilega flest að í helstu meginat-
riðum iítum við öll nokkum veginn
eins út þegar við erum komin úr ölium
fótunum. Samt heíúr orðið samkomu-
lag um það í okkar norðlæga lúterska
samfélagi að í það heila tekið þá förum
við ekki úr öllum fötunum á almanna-
færi.
Stundum er samt leyfílegt að gera
það og þá er það einkum i tvennum til-
gangi. Það er leyfilegt að bera hold sitt
fyrir gesti og gangandi á þar til gerð-
um veitinga- og skemmtistöðum gegn
vægu gjaldi en i þessari grein er slíkt
ekki til umfjöllunar. Þar fyrir utan er
það leiksviðið sem er leyfílegur vett-
vangur nektar. Þar svipta menn sig
klæðum í nafni listrænnar tjáningar.
Nekt á leiksviði er vandmeðfarið
fyrirbæri og reyndar umdeilt. Þar hafa
margir vitnað til Hannesar Hafstein
sem orti:
Kona 1: Fer hann virkilega úr öllum
fótunum?
Kona 2: Já hann gerði það að
minnsta kosti siöast.
vangaveltum um það hvort hún væri
virkilega nógu ung enn til þess að
leika slikar kúnstir.
Sneri baki í áhorfendur
Eddie Izzard er þekktur breskur
gamanleikari og grínari sem hefur sótt
sig í veðrið á sviði dramatísks leiks að
undanfómu. Hann lék eitt sinn aðal-
hlutverki í frægu leikriti sem heitir
Lenny og fjailar um ævi hins umdeilda
grínara og skemmtikrafts Lenny
Bruce. Leikstjórinn krafðist þess að
Izzard væri nakinn tímunum saman.
Hið sama gilti um mótleikara hans sem
var hin undurfagra Elizabeth Berkley
sem margir muna eftir úr kvikmynd-
inni Showgirls og er enginn viövaning-
ur í að striplast. Það henti Eddie Izzard
hvað eftir annað á sýningum að hann
brást við nekt Berkley á mjög sýnileg-
an hátt sem þykir ekki alltaf hæfa í
leikhúsi og varð að snúa sér frá áhorf-
endum og henni löngum stundum.
Er þetta úr Stundinni okkar
Ekki eru neinar slíkar sögur til að
íslenskum leiksviðum sem þeim er
þetta ritar er kunnugt um. Slíkar sögur
hafa hins vegar heyrst af tökustöðum
íslenskra kvikmynda en þar eru nekt-
arsenur ekkert tiltökumál og virðast
gilda um þær allt önnur lögmál en í
leikhúsinu. Kannski er það sitthvað
fyrir leikara að flagga íturvöxnum bog-
línum sinum stutta stund á hvíta tjald-
inu í mjúkum fókus eða standa með
appelsínuhúð og vörtur á fæðingarföt-
unum frammi fyrir fúllu leikhúsi af
fólki með foreldra sína og systkini á
fremsta bekk.
Stundum eru nektarsenur fallegar
og erótískar enda ætlað að vera það.
Þegar leikritið Trainspotting var sýnt í
Hafi ég efast um aðdráttarafl nektar-
innar í leikhúsi sannfærðist ég þama
þar sem önnur konan var auðheyri-
lega komin í annað sinn í leikhúsið til
þess að sjá Ingvar striplast.
Óþægilegar athugasemdir
Fyrir þremur árum var sýnt hér á
landi leikrit sem heitir Bláa herbergið
sem krefst þess eiginlega að leikarar,
sem aðeins eru tveir og af gagnstæðu
kyni, fari úr öllum fötunum. Það voru
þau Marta Nordal og Baldur Trausti
Hreinsson sem léku í verkinu hér og
ég minnist þess ekki að leikdómar hafl
fjallað sérstaklega um vaxtarlag
þeirra.
Hið gagnstæða mátti breski leikar-
inn Ian Holm reyna þegar hann fór út
öllum fötunum í umtalaðri uppsetn-
ingu á Lé konungi í London fyrir fáum
árum. Þá sagði einn gagnrýnenda í
umsögn sinni að eftir að hafa séð Holm
nakinn fyndist honum ótrúlegt að
hann skyldi vera faðir þriggja bama
þar sem hann væri svo lítt vaxinn nið-
Nakin hjörtu
Þessi þrýstnu mjólkurkirtlar eru meöal þess augnakonfekts sem ber fyrir á
sviöi Borgarleikhússins um þessar mundir í sýningunni Kryddlegin hjörtu.
Fegurð hrífur hugann meir
ef hjúpuó er
Svo andann gruni ennþá meira
en augaö sér.
Þegar Nicole Kidman fór úr fötun-
fí Bláa her-
London var
nekt hennar
Kv J sáu
É SýH'
' s-\ \v Æf'' ing'
... • Jm una
sem birtist í sviðsetningu Benedikts
Erlingssonar í leikriti Þorvalds Þor-
steinssonar, And Björk, of course ....
sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu. Þar
er nektin notuð markvisst til þess að
stuða áhorfandann sem tekst með
ágætum, til dæmis þegar leikkona
stingur smárri myndavél ofan í nær-
klæði sín en myndinni er varpað á
tjald fyrir miðju sviði. PÁÁ
Loftkastalanum fyrir flmm ámm mátti
heyra marga áhorfendur grípa andann
á lofti þegar ein söguhetjanna sprautar
heróíni í getnaðarlim sinn en leikurinn
fer fram meðal heróínfíkla í Glasgow.
Þetta var fremur ógeðfellt en það að
leikarinn sem þetta gerði var á þessum
tíma þekktastur sem annar umsjónar-
manna bamatímans í sjónvarpinu hef-
ur eflaust haft áhrif.
Það sama má segja af óvæginni nekt
Nakti svanurinn
ingar E. Sigurösson fór
út öllum fötunum í i
Svaninum og fékk
suma áhorfendur /
tvisvar fyrir vikiö. f
Það er vor í löffi
og við bjóðum
afsiátt af
1 En m
minnt-
^^ist á mót-
leikara hennar, Iain
Glen, sem fór á handahlaupum allsber
fremst á sviðinu meðan hún felldi
klæði sín aftast og sneri að auki baki í
áhorfendur.
Um svipað leyti var umtöluð upp-
setning á The Graduate á flölunum í
London. Þar lét Kathleen Tumer klæði
sín falla eitt andartak og öll önnur
dramatísk túlkun hvarf í skuggann af
í Hárinu
Þeir leikhúsáhugamenn sem DV
hefúr rætt við um nekt á íslensku leik-
sviði era sammála um að naktir leik-
arar hafi fyrst sést á íslensku leiksviði
i Hárinu sem sett var á svið rétt fyrir
1970. Þar var fræg nektarsena sem
reyndar var aðeins hópur
af nöktu fólki sem rétt sást
bregða fyrir. Skömmu eftir
1970 vora síðan sýnd tvö
leikrit eftir Jökul Jakobs-
son, Kertalog og Klukku-
strengir og í því síðar-
nefnda gekk Jón Júlíusson
leikari á fæðingarfötunum
um leiksviðið og var mörg-
um hverft við.
Á næstu áratugum varð
það stöðugt hversdagslegra
að leikarar sviptu sig klæð-
um á sviðinu en þegar það
var gert vakti það alltaf
töluverða athygli og hefúr
án efa ekki dregið úr að-
sókn neins leikrits vegna
þess að leikarar birtust
naktir.
Á seinni árum hefur þess
yflrleitt ekki verið getið í
leikdómum sérstaklega þótt
einhverjum bregði fýrir á
sviðinu á Adams- eða Evu-
klæðum. Það fréttist hins
vegar alltaf með orðsporinu
sem er enn sem fyrr kraft-
mesta auglýsingin fyrir
hverja leiksýningu.
Fyrir fáum árum fór ég
að sjá leiksýningu sem hét
Svanurinn og Ingvar E.
Sigurðsson lék aðalhlut-
verkið í. Rétt áður en sýn-
ingin hófst heyrði ég eftir-
farandi samræður tveggja
kvenna fyrir aftan mig:
um heigínaimm
kortafímabil
HEIMSENDINGAR-
ÞJÓNUSTA
KðÁ540 33 20
Opið alla daga
tií klukkan 21!
Fyrsta nektln.
Þaö mun hafa veriö í leiksýningunni Hárinu
skömmu fyrir 1970 sem leikarar sýndu sig al-
mennt nakta. Samkvæmt bestu heimiidum DV
er þaö Leifur Hauksson sem þarna er næstum
alveg nakinn á sviöinu.
GARÐHEIMAR
Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is