Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2002, Qupperneq 1
REUTERSMYND Græningjar minna á málstaöinn Þýskir og austurrískir grænfriöungar mótmæltu hvalveiöum í gær meö því aö koma fyrir sextíu metra langri mynd af hval inni á Gottlieb-Daimler leikvanginum í Stuttgart. Skilaboöin á vellinum, Byijiö aö sparka, hættiö hvalveiöum, eru í tilefni þess aö vika er þangaö til heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í Japan og Suöur-Kóreu. Óveðursský á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins í Japan í morgun: Hvöss orðaskipti um hvalveiðar frumbyggja Hvöss orðaskipti urðu á árs- fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins í Shimonoseki í Japan í morgun þegar hvalveiðisinnar og andstæð- ingar hvalveiða héldu málstað sín- um á lofti. Deilumar í morgun snerust meðal annars um endur- nýjun hvalveiðileyfa til handa frumbyggjaþjóðum, þar á meðal nokkrum í Bandaríkjunum. Valdabaráttan á fundi hval- veiðiráðsins hefur harðnað mjög síðustu daga, ekki hvað síst í kjöl- far útgöngu íslensku sendinefnd- arinnar í gær eftir að meirihluti þingfulltrúa samþykkti tillögu for- manns ráðsins um að hafna fullri aðild íslands. Hvalveiðisinnaðar þjóðir eins og Norðmenn og Japanar segja að hvalveiðar indíána við norðvest- urströnd Bandaríkjanna og eski- móa í Alaska séu til marks um tví- skinnung stjórnvalda í Was- hington. Norðmenn og Japanar segja að bandarísku frum- byggjamir veiði hvalategundir sem séu i útrýmingarhættu og halda þvi fram að af þeim sökum ætti að heimila þeim að stunda hvalveiðar. „Við viijum að það komi skýrt fram að við teljum þetta vera tví- skinnung," sagði Masayuki Kom- atsu, háttsettur embættismaður í japanska sjávarútvegsráðuneyt- inu, á fundi hvalveiðiráðsins 1 morgun. Japanar era líka reiðir vegna þess að óskum þeirra um að fá að veiða fimmtiu hrefniu- var hafnað í gær. Deilumar snemst einnig um óskir eyríkisins St. Vincent og Grenadines í Karíbahafi um að fá að tvöfalda kvóta sinn á hnúfu- baki og veiða fjögur dýr í stað tveggja áður. Margar Evrópuþjóð- ir hafa lýst sig andvígar þeim ósk- um. Þá stefndi í annað uppgjör i dag þar sem japönsku fulltrúarnir hvöttu til að greidd yrðu atkvæði um að leyfa að nýju hvalveiöar í ábataskyni. Þær voru bannaðar fyrir fimmtán ámm. Ekki var talið líklegt í morgun að tillagan fengi þrjá fjórðu hluta atkvæða eins og nauðsynlegt er til að fá hana samþykkta. ■ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 6 í DAG Fylgið sveiflast „Það var ljóst frá upphafi að Reykjavíkurlistinn gat ekki keppt við Sjálfstæðisflokkinn í auglýsingabirtingum, enda höf- um við ekki yfir sama fjár- magni að ráða og þeir. Okkar barátta, meðal annars með aug- lýsingum, hófst í raun ekki fyrr en í síðustu viku. Og nú höfum við jafnað á metunum og okkar sjónarmið hafa verið að ná í gegn. Þessi könnun sýnir það glögglega. Við stefnum á stóran sigur,“ sagði Einar Skúlason, einn af kosningastjórum Reykjavíkurlistans. „Það hafa verið sveiflur í könnunum alla kosningabarátt- una. Við stefnum hins vegar að því að fá góða niðurstöðu í kosningrmum á laugardaginn. Við erum með sterkan fram- boðslista, höfum rekið jákvæða kosningabaráttu og höfum ekki verið með hræsni í okkar mál- flutningi," sagði Bjöm Bjarna- son, oddviti lista Sjálfstæðis- flokksins. Aðspurður hvort ekki væri áfall að fá tvær kannanir sem sýndu meira en tiu pró- senta mun á fylgi R- og D-lista nú hálfri viku fyrir kosningar „Það hafa verið sveifl- ur í könnunum dlla kosningabaráttuna. Við stefnum hins veg- ar að því að fá góða niðurstöðu í kosning- unum á laugardag- inn“. vildi Bjöm undirstrika að fylgið hefði samkvæmt könnun verið að sveiflast til milli fylkinga alla baráttuna. „Ég tek lítið mark á þessum skoðanakönnunum, ekki síst hjá Talnakönnun. Þær hafa ver- ið óeðlilega sveiflukenndar og þar með ótrúverðugar og skoð- anamyndandi. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að það ætti að banna skoðanakannanir um fylgi framboða síðustu vikuna fyrir kjördag," segir Margrét Sverrisdóttir, framkvæmda- stjóri Frjálslynda flokksins, en hún skipar 2. sæti listans. ■ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 2 í DAG í BRÉFASKIPTUM VIÐ NORSKA KRAKKA: Kynntust gegnum flöskuskeyti 29 KYNNING Á ÚRVALSDEILD KVENNA 2002: Ógnar einhver KR? 17-24 Aðeins eitt símtal! 8001111 punktur'nn Íslandssími islandssimi.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.