Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 3
. \|. t i
HINSEGIN DAGAR
í REYKJAVÍK
Laugardaginn 10. ágúst
Kl. 15:00
Lagt af stað frá Hlemmi í glæsilegri göngu
eftir Laugavegi og niður í Kvosina.
Kl. 16:15
Hinsegin hátíð á Ingólfstorgi
Framkvæmdastjóri Hinsegin daga, Heimir Már Pétursson,
ávarpar gesti en sfðan stígur Ungfrú Öskjuhlíð á svið og kynnir
skemmtikrafta dagsins. Jade Esteban Estrada frá Bandari1<junum
Helga Möller, Rottweiler-hundarnir, Rokkslæðan,
Stereo Total frá Berlín, Stuðmenn, Jón Ólafsson og margir
fleiri að ógleymdum drottningum dagsins.
Kl. 23:00
Hinsegin hátíóardansleikir
ASTRO ★ NASA
SPOTLIGHT ★ "22"
Hinsegin dagar - Hátfð fyrir alla
Stolt út um allt
Aðili að InterPride frá 1999
SÍMINN
SÍMINN AUÐVELDAR SAMSKIPTI
UNGFRÚ
ÖSKJUHLÍÐ
JÓN ÓLAFSSON
Skemmtikvöld á Spotlight BERLÍNARKABARETT með Wolfgang Muller, Stereo Total og gestum föstudaginn 9. ágúst kl. 21