Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Side 10
10
_________________________________________________________________________________________________FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002
Útlönd I>V
REUTERSMYND
Verölaunaþeginn kátur
Ungverski rithöfundurinn imre
Kertesz var aö vonum glaðuryfir
nóbelsverðlaununum í gær.
Nóbelinn kom
Kertesz á óvart
Ungverki rithöfundurinn Imre
Kertesz sagði í gær að nóbelsverð-
launin í bókmenntum hefðu komið
sér skemmtilega á óvart.
Sænska akademían tilkynnti i
gær að Kertesz fengi þessi eftirsókn-
arverðu bókmenntaverðlaun fyrir
verk sem dómnefndin sagði að lýsti
dauðabúðum nasista sem „endan-
legum sannleika" um hversu lágt
mannskepnan getur lagst.
Kertezs, sem er 72 ára, er gyðing-
ur og lenti sjálfur í ofsóknum nas-
ista á stríðsárunum. Verðlaunin
sem hann fær nema tæpum níutíu
milljónum íslenskra króna.
Þingkosningarnar í Pakistan:
Harðlínuflokkar mús-
líma í mikilli sókn
Samkvæmt fyrstu úrslitatölum
þingkosninganna í Pakistan, lítur
út fyrir að íslamskir harðlínuflokk-
ar, andvígir stefnu Musharrafs for-
seta gagnvart Bandaríkjunum, séu
í mikilli sókn og leit út fyrir að
Muttahida-flokkurinn, MMA, sam-
einingarflokkur harðlínumúslíma
undir forystu Farooq Legharis
Millats, fyrrum forseta, ynni að
minnsta kosti tuttugu þingsæti af
sextíu í þessum fyrstu kosningum
til þings eftir að Musharraf hrifs-
aði völdin í átakalausri byltingu
fyrir þremur árum.
Siðustu skoðanakannanir höfðu
sýnt að hörð og jöfn barátta myndi
standa á milli Þjóðarflokks Bena-
zirs Bhutto, PPP og Múslímabanda-
lagsins, PML, helsta stjómarand-
stöðuflokksins og kemur góð
útkoma MMA því mjög á óvart.
Samkvæmt fyrstu tölum fær
Múslímabandalagið, PML, flest
þingsæti, eða 22, en flokkur Bhutt-
os, PPP, kemur i þriðja sæti á eftir
Muttahida-flokknum með 14 þing-
sæti.
Öflug öryggisgæsla var við kjör-
Pervez Musharraf
Stefna Musharrafs forseta varð
undir í kosningunum.
staði í gær, en þrátt fyrir það létust
sjö manns þegar til upp úr sauð
milli fylkinga í Punjab-héraði í
austurhluta landsins og Sindh-hér-
aði i suðurhlutanum.
Musharraf hafði lofað frjálsum
og réttlátum kosningum, en stjórn-
arandstaðan sakaði hann um
þvinganir og svindl.
Til þessa hefur íslömskum flokk-
um ekki gengið vel i kosningum til
þings í Pakistan en í þetta skiptið
hefur þeim loksins tekist að höfða
til kjósenda með harða andstöðu
gegn samvinnunni við Bandaríkin
vegna stríðsins í Afganistan i far-
teskinu.
„Pakistanska þjóðinn vill breyt-
ingar frá fyrra stjórnarfari og
stefnu Musharrafs gagnvart Banda-
ríkjunum og stefna okkar er í þágu
fólksins," sagði Qazi Hussain Ahm-
ed, talsmaður Muttahida-flokksins,
sem virðist fá hvað mest fylgi í
norðvestur héruðum landsins, við
landamærin að Afganistan, en
PPP og PML fá hins vegar mest
fylgi í Punjab.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhiíð 6,
Reykjavík sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Álftamýri 36, 0303, 98,6 fm íbúð á 3.
hæð t.h. m.m. og bílgeymsla, merkt
0106, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna
Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 15. október
2002 kl. 10.00.
Flugumýri 8, 010102, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeið-
endur Kaupþing banki hf. og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Fróðengi 14, 0201, 4ra herb. íbúð og
bílstæði, merkt 030006, Reykjavík,
þingl. eig. Einar Kristinn Friðriksson
og María Vilbogadóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
15. október 2002 kl. 10.00.
Gautland 15, 0103, 96,9 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu
á 1. hæð, merkt 0103, Reykjavík,
þingl. eig. Þyri Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Walter Jónsson, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Grenibyggð 2, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ingibjörg Högnadóttir og Guðjón Har-
aldsson, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 15. október 2002
kl. 10.00.
Gyðufell 10, 0203, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Hulda Axelsdóttir, gerðarbeiðendur
Gyðufell 10, húsfélag, og Tal hf.,
þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Háaleitisbraut 119, 0401, 110,9 fm
íbúð á 4. hæð t.v. m.m. og bílskúrsrétt-
ur á lóð norðan við húsið, Reykjavík,
þingl. eig. Hrafnhildur Þorsteinsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf.,
þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Háberg 7, 030203, 74,6 fm 2ja herb.
íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Birkir Már Benediktsson, gerðar-
beiðandi Lögreglustjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Hofsvallagata 15,0101,2ja herb. íbúð,
48,9 fm, á 1. hæð t.v. m.m. og geymsla
í kjallara, merkt 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Olíufélagið hf., þriðjudag-
inn 15. október 2002 kl. 10.00.
Hraunberg 4, 0301, rishæð í vestur-
enda, Reykjavík, þingl. eig. Eggert
Arngrímur Arason, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Hraunbær 54,0201,2ja herb. íbúð á 2.
hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur
Ásmundsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 15. október
2002 kl. 10.00.
Hraunbær 74, 070101, Reykjavík,
þingl. eig. Ólafur K. Óskarsson, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Hraunbær 108,0103, Reykjavík, þingl.
eig. Sigmundur Ágústsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Hraunteigur 17,0301, rishæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Ásta Gísladóttir, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Hrísateigur 1, 0101, 1. hæð, háaloft,
bílskúr og 1/2 lóð ásamt yfirbyggingar-
rétti, Reykjavík, þingl. eig. Lára Fjeld-
sted Hákonardóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Hrísrimi 24, 0101, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Svavar Kristinsson,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf., þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Hverfisgata 104B, 0001,2ja herb. íbúð
í kjallara í V-enda, Reykjavík, þingl.
eig. Bylgja Sveinsdóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
15. október 2002 kl. 10.00.
Kambasel 54, 0202, 84,7 fm íbúð á 2.
hæð fyrir miðju ásamt geymslu 01-08,
Reykjavík, þingl. eig. Soffía Ingadótt-
ir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður,
Kambasel 54, húsfélag, og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 15. október
2002 kl. 10.00.
Klapparberg 16, Reykjavík, þingl. eig.
Valgerður Hjartardóttir, gerðarbeið-
endur fbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 15. október
2002 kl. 10.00.
Klukkurimi 29, 0102, 50% ehl. í 2ja
herb. íbúð nr. 2 frá vinstri á 1. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Ingunn Björg
Arnardóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 15. október
2002 kl. 10.00.
Klukkurimi 89, 0302, 50% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Kreditkort hf., þriðjudaginn
15. október 2002 kl. 10.00.
Kríuhólar 2, 0707, 40,6 fm 2ja herb.
íbúð á 7. hæð t.h. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Pétur Björnsson, gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf., útibú 526,
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
15. október 2002 kl. 10.00.
Kúrland 21, Reykjavík, þingl. eig.
Rannveig H. Kristinsdóttir, gerðar-
beiðandi Eignarhaldsfélag Alþýðu-
bankans hf., þriðjudaginn 15. október
2002 kl. 10,00,_____________________
Laufrimi 18, 0304, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Ægir Svansson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, íslands-
banki hf., útibú 527, og Tal hf., þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Laugarásvegur 17,010101, Reykjavík,
þingl. eig. Elínbjörg K. Þorvarðardótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00. _____________________________
Laugarásvegur 75, 020101, Reykjavík,
þingl. eig. Ragnar J. Magnússon, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður Flug-
virkjafélags íslands, Sparisjóður Vest-
firðinga, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00._____________
Laugarnesvegur 106, 0201, 50% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Stefán Óli Sæ-
björnsson, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands hf., aðalstöðv., þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Laugateigur 5, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Ágúst Ágústsson, gerðarbeiðandi
Peter André Hentze, Hvidovrevej
329a, þriðjudaginn 15. október 2002
kl. 10.00.__________________________
Laugateigur 31,0101,98,1 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 69 fm íbúð á þakhæð og
fylgirýni í þaki m.m. Bílskúr nr. 70-
0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristín
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki fslands hf., þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Laugavegur 27, 040102, Reykjavík,
þingl. eig. ísó ehf., gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf., Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf. ogTollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 15. október 2002
kl. 10.00.
Laugavegur 27A, 020101, Reykjavík,
þingl. eig. Steina Einarsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Laugavegur 144, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir,
gerðarbeiðendur Samvinnulífeyris-
sjóðurinn og Valgarð Briem, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Laugavegur 161, 020001, Reykjavík,
þingl. eig. Ólafur Einarsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Leirubakki 18,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurbjöm S. Jónsson og Hugrún
Helga Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Lokastígur 2, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
15. október 2002 kl. 10.00.
Meistaravellir 7, 010301, Reykjavík ,
þingl. eig. Guðmundur Teitur Gústafs-
son og Katrín Guðjónsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Lána-
sjóður íslenskra námsmanna, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Merkjateigur 8, 0201, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Ragnhildur B. Traustadóttir
og Stefán Arnar Þórisson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
15. október 2002 kl. 10.00.
Miðdalur I, Mosfellsbæ, syðri hálf-
lendan, þingl. eig. db. Sæunnar Hall-
dórsdóttur, gerðarbeiðendur Lands-
banki íslands hf., útibú og Mosfells-
bæ, þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Miðtún 34, 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Þórhallur Eiríksson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15.
október 2002 kl. 10.00.
Njarðarholt 12, 50% ehl., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Guðjón Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Mosfellsbær, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 34, 0101, 3ja herb.
íbúð á 1. hæð i N-enda, Reykjavík,
þingl. eig. Guðfinna Arnardóttir, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 15. október 2002 kl. 10.00.
Reynimelur 29, Reykjavík, þingl. eig.
Guðrún Björnsdóttir, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf., íslands-
banki hf. og Kaupþing hf., þriðjudag-
inn 15. október 2002 kl. 10.00.
Suðurhólar 18, 0104, 3ja herb. íbúð á
1. hæð, geymsla, merkt 0108 m.m., og
bílskúrsréttur, Reykjavík, þingl. eig.
Petrína Margrét Bergvinsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, úti-
bú, þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
Undraland, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Margrét Rósa Einarsdóttir, gerðar-
beiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudag-
inn 15. október 2002 kl. 10.00.
Viðarás 79, Reykjavík, þingl. eig.
Steinar Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
íbúðalánasjóður og Sindra-Stál hf.,
þriðjudaginn 15. október 2002 kl.
10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Lula bætir enn við sig
Vinstrimaðurinn
Luiz Inacio Lula da
Silva lýsti því yfir í
gær að hann hefði
svo gott sem tryggt
sér sigur í síðari
umferð forsetakosn-
inganna í Brasilíu
eftir að hann
tryggði sér stuðnings enn eins mót-
frambjóðanda í fyrri umferðinni.
Fá ef til vill ekki aðgang
Sænski ráðherrann Jan Karlsson
sagði í gær að sænsk stjómvöld
kunni að áskilja sér rétt til að koma
í veg fyrir að ódýrt vinnuafl frá
Austur-Evrópu fái að koma til Sví-
þjóðar eftir stækkun ESB 2004.
Ráðherra segir af sér
Forsætisráðherra indverska
hluta Kasmírs sagði af sér í morg-
un, daginn eftir að flokkur hans
beið mikinn ósigur í kosningunum
til fylkisþingsins.
Bandaríkjamenn á tánum
Bandaríska utanríkisráðuneytið
hefur hvatt Bandaríkjamenn til að
vera vel á varðbergi vegna hugsan-
legra árása al-Qaeda samtaka
Osama bin Ladens, eftir að segul-
bandsupptaka með Osama var gerð
opinber á dögunum.
Unglingar drepnir á Gaza
Átök blossuðu upp á Gaza í gær
þar sem ísraelskir hermenn drápu
tvo palestínska unglinga.
Koizumi í sveppavanda
Junichiro
Koizumi, forsætis-
ráðherra Japans, er
nokkrum vanda eft-
ir að fjölmiðlar
heima fyrir greindu
frá því að hann
hefði þegið 300
kassa af matsutake-
sveppum frá Kim Jong-il, leiðtoga
Norður-Kóreu, í síðasta mánuði.
Sveppir þessir þykja mikið lostæti
og eru rándýrir í þokkabót.
Kosningakerfið uppfært
Fulltrúadeild Bandarikjaþings
samþykkti í gær lög sem miða að
því að endurbæta kosningakerfi
landsins til að koma í veg fyrir
vandræði eins og urðu í forseta-
kosningunum í Flórída árið 2000.
Giuliani gefur góð ráð
Rudolph Giuli-
ani, fyrrum borgar-
stjóri í New York,
og ráðgjafahópur
hans í öryggismál-
um, ætla að gefa
lögreglunni í
Mexíkóborg góð ráð
um hvernig gera
megi borgina öruggari fyrir gesti og
gangandi. Giuliani náði góðum ár-
angri gegn glæpastarfsemi í borgar-
stjóratíð sinni.
Ekki gleyma loforðunum
Hamid Karzai, forseti Afganist-
ans, hvatti þjóðir sem hafa lofað að
veita Afgönum aðstoð tO að gleyma
nú ekki loforðum sínum.
Drottning hrífur blöðin
Elísabet Englandsdrottning hefur
heillað kanadíska blaðamenn upp
úr skónum á ferðalagi sínu um
Kanada siðustu daga. Blöðin keppt-
ust í gær við að hlaða hana lofi.