Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Page 25
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 25 ÐV Tilvera Baktjaldamakk hjá Nic og Russ Nicole Kidman heldur áfram að neita því að hún sé í ástarsam- bandi við skylmingaþrælinn Russell Crowe, þrátt fyrir að þau hafi sést mikið saman að undan- fomu og séu einnig grunuð um að hafa hist í laumi. Kjaftasagan fékk nýlega byr undir báða vængi þegar Russel flaug til Rúmeníu þar sem upptök- ur stóðu yfir á nýjustu mynd Kid- man og segir sagan að ekki hafi hann farið þangað til þess að skylmast, nema þá á ljúfu nótun- um við Kidman. Heimildir frá Rúmeníu segja að hann hafi fylgst grannt með þeim senum sem Kidman tók þátt í og þess á milli hafi þau hvíslast á svo lítið bar á. Vinskapur þeirra hefur staðið allt frá því Tom Cruise yfir- gaf Kidman og sagði Crowe nýlega i viðtali að þau væru aðeins góðir vinir. „Hún verður alltaf góður vinur minn þótt ég sé með öðrum konum,“ sagði Crowe. REUTERSMYND Tískukóngurinn og fyrirsætan ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani og ein af fyrirsætunum hans taka við fagnaðariátum áhorfenda við lok sýningar kappans á vor- og sumarlínunni 2003 sem fram fór í Mílanó á Ítalíu um heigina. Ríó tríó Myndin er tekin þegar þeir héldu upp á þrjátíu ára starfsafmæli. I É iÆ ' mwrfÆb- Æf M / | mML ýfmtr \ æWIí Ríó tríó með tvenna tónleika í Salnum: Litið yfir farinn veg í kvöld og annað kvöld ætla þeir félagar Ágúst Atlason, Helgi Péturs- son og Ólafur Þórðarson, sem skipa þekktasta sönghóp sem íslendingar hafa átt, Ríó tríóið, að líta yfir far- inn veg og halda tónleika i Salnum í Kópavogi. Með þeim verða snill- ingarnir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson. Tilefnið er útgáfa ferilplötu með 50 lögum af löngum ferli söngsveit- arinnar frá árinu 1967 til 2002. Tón- listin spannar mörg svið, sem þeir félagar sóttu efni til, þjóölög, al- þýðulög og skemmtisöngva margs konar, sem löngu eru orðnir hús- gangar á íslenskum heimilum. Alls eru til 187 lög í hljóðrituðum útgáf- um, sem þeir félagar völdu svo úr fimmtíu lög. Flest lögin eru við texta eftir Jónas Friðrik Guðnason, skáld af Raufarhöfn, en tónlistin er víða að. Lög eftir sænska meistara, írsk þjóðlög, sveitatónlist og síðast en ekki síst fjölmörg lög eftir Gunn- ar Þórðarson, sem starfað hefur með þeim félögum um áratuga skeið. Tónleikarnir í Salnum eru nokk- urs konar lokahringur á ferli Rió tríósins en Helgi og Ólafur eru ald- ir upp í Kópavogi og hafa alla tíð haldið þeim tengslum vakandi, með- al annars í tónlist sinni. ÞJONUSTUAUCLYSmCAR FlOT 5 5 0 5 0 0 0 Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur ^jj Gluggasmiðjan hf M Viðariiöfða 3, S:577-5050 Fox:577-505J jr v Þorsteinn Garðarsson Kársnasbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR Uf Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING RÖRAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. ViSA/EURO 1vÖN!AREYNSLA 3NDUÐ VINNA Hitamyndavél STIFLUÞJÓNUSTA BJARNA 899 6363 & 554 Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön IBORTÆKNI ] VERKTAKAJR EHF ' Hreinlæti & snyrtileg umgegni jSteypusögun Vikursögun vagnhöfða 19 |Allt múrbrot Smágröjiir i io REYKJAVfk 5 Mcilbikssögun Hellulagnir sími 567 7570 | Kjarnaborun FAX 567 7571 ; Vegg- & gólfsögun ; Loftræsti- & lagnagöt GSM 693 7700 Þekking Revnsla Lipuró STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ nHL Vagnhöfða 11 110 Reykjavfk 0)577 5177 www.linubor.l5 llnubor@linubor.la Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 m \/ertu í beumu sambandi y/iö þjónustudeiidir Di/ rw ER A.E>ALISIUMERIEt ' Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 55° 5840 550 5880 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir t WC iögnum. VALUR HELGAS0N 73 568-8806 • 896-1100 KRÖKHÁLS 5 sírni: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð BILSKURS OG IÐNAÐARHURDIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Eldvarnar- hurðir Öryggis- hurðir ER SKOLPIt) BILAÖ ??? TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLA - FAGMENN í VERKI www.linulísr.te Iinubaffi)linub6r,te 0)577 5177 Vagnhöfða 11 110 Reykjavlk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.