Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Qupperneq 30
30
___________________________________________FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002
Tilvera dv
Njósnir í
sjónvarpi
Áöur fyrr var hægt að ganga að þvi
vísu í njósnasögum og njósnamyndum
að óvinurinn væri yfirleitt alltaf frá
austantjaldslöndum í Evrópu. Það kom
því nokkur krísa í slíka afþreyingu
þegar járntjaldið féll og þíða kom í
samskipti stórveldanna. James Bond
hélt þó áfram sínu striki og auðvelt var
að finna óvini fyrir hann. Að öðru leyti
var fátt um fina drætti.
Það má nú með sanni segja að aftur
sé farið að færast líf í slíka afþreyingu,
alla vega hafa litið dagsins ljós á haust-
dögum þrjár sjónvarpsseríur sem mik-
ið er lagt i. Stöð 2 sýnir The Agency
sem er frekar hefðbundin og á ég frek-
ar von á því að á þeim bæ komist höf-
undar i þrot með efni frekar en í hin-
um tveimur, Njósnadeildinni (The
Spooks) og Launráðum (Alias), þar sem
virðist vera af nógu að taka. Ástæðan
er að í báðum þessum seríum er auk
þess leitað fanga í hinum ýmsu af-
kimum jarðar, verið að takast á inn-
byrðis sem er dálítið skondið þegar
málið er hugsað til botns.
Njósnadeildin sem ber þessa stund-
ina höfuð og herðar yfir aðra njósna-
þætti er bresk þáttaröð þar sem laumu-
spil er í hverju herbergi hjá njósna-
deildunum MI5 og MI6. Þar vantreysta
allir öllum, þó ætla megi að barist sé
fyrir sama málstað. Launráð (Alias)
hafa þá sérstöðu að njósnahetjan okkar
er stúlka sem leikur tveimur skjöldum.
Það vill nefnilega svo til að auk CIA
starfar njósnadeild í Bandaríkjunum
en mjög er óljóst hvaða tilgang hún
hefur. Hetjan okkar er njósnari á veg-
um þessarar deildar um leið og hún er
gagnnjósnari hjá CIA. Eins og gefur að
skilja er í báðum þessum þáttum mikið
um mótsagnir en meðan nýjabrumið er
á þeim eru þeir hin besta afþreying.
SmÓRR^ ^ BÍÓ
Miðasala opnud kl. 15.30.^®^ HUGSADU STÓRT
Sýnd í Lúxus kl. 5.30, B og 10.20.
Hvormg flýrðu
þonn sem
þokkir þig
bosf?
JKSI EÍMÍ
Nldiulkti Cíitjtí hefur
í»Uh«*l vorid b«íCri!
Sí»1111sótju11-aj ?»Ci>m»yiHÍ
nm mó»jmi4> %liÍ4>N.»tök.
M i S S i ð <* k k I .»
þ o s s i» r í !
Sýnd kí. 8 og 10.50.
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14 ára.
□□ Dolby JDD/ Thx
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
REGFIBOGinn
SlMI 551 9000
Hveinig llyröu
þann sem
þekkn þig
best?
MvJvHiiinn s<>m vj«>tui «>kki 11ívjv> 4in honnoi
W>\fii honni <>kki lifvi vin lums
MvkjikkHii sponnuliylln i vinvlvi
..SÍooping Wilh Iho I iu>my
firí5 pusum
áhorfendur
Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5.40 og 8. Sýnd kl. 10.10.
LAUGARAS „ -5S3 2075
WMBiomm
Sýnd kl. 4, #, 8,10 og 12 é mlðnattl.
lUSum
áhorfendur
Sýnd M. <■>»>. 10 Q8 5ýnd kL a og 10.
Forsýnd kl. 12 á miðnætti.
\
Ei þii kayþf sténw skatiwm }
f^otaeim icrrtu. aé«s piitu f
Veldu botninn
fyrst...
Notaðu frípunktana
þegar þú verslar á Plzza Hut
* Glldlr ekkl ( heln<sendirigu.
Raömorðíngi
gengur laus.
Alriklslögreglu-
konunni
Clarice
Starling er falin
rannsókn
málsins og hún
22.15 Husnmore I :Z~±}
i
.35 At. Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
17.05 Lei&arijós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stubbarnlr (27:90) (Tele-
tubbies).
: 18.30 Falin myndavél (41:60)
(Candid Camera).
119.00 Fréttir, íþróttir og ve&ur.
19.35 Kastljósi&.
20.10 Disneymyndin - Nemó
kafteinn (20.000
Leagues under the Sea).
Ævintýramynd frá 1954
byggð á sögu Jules Verne
um náttúrufræöing og
hvalfangara sem eru
sendir til aö rannsaka dul-
arfull skipshvörf seint á
nítjándu öld. Leikstjóri:
Richard Fleischer. Aöal-
hlutverk: Kirk Douglas,
James Mason, Paul Lukas
og Peter Lorre.
: 22.15 Rushmore (Rushmore).
j 23.45 Grasekkjan (Saving
Grace).
\ 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
; 03.50 Formúla 1. Bein útsend-
ing frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Japan.
Lýsing: Karl Gunnlaugs-
son.
rísk I
mynd frá
1998.
Skólastrák-
ur veröur
ástfanglnn
af kennara
sínum eins
og velgjörö-
armaður
hans sem er
vansæll
auðkýfingur. Lelkstjórl: Wes Anderson.
Aöallilutverk: Jason Schwartzman, Bill
Murray, Ollvia Wllllams, Seymour
Bresk bíómynd frá 2000. Mlöaldra
kona sltur í skuldasúpu eftlr aö maður
hennar fellur frá og bregöur á þaö ráö
aö rækta marljúana í stórum stil til aö
bjarga fjármálunum. Lelkstjórl: Nlgel
Cole. A&alhlutverk: Brenda Blethyn,
Craig Ferguson, Martln Clunes og
Tchéky Karyo. e.
06.58 Island í bítiö.
09.00 Bold and the Beautiful.
09.20 í finu formi.
09.35 Oprah Winfrey.
10.20 ísland í bítiö.
12.00 Nelghbours.
12.25 í finu formi.
12.40 Normal, Ohio (10.12).
13.00 Jonathan Creek (10.18).
13.50 Thieves (6.10) (Þjófar).
14.45 King of the Hill (21.25).
15.10 Ved Stillebækken.
15.35 Andrea.
16.00 Bamatími Stöövar 2.
17.40 Nelghbours.
18.05 The Osbournes (5.10).
18.30 Fréttir Stöövar 2.
19.00 ísland i dag, íþróttir og
veður.
19.30 Greg the Bunny (4.13).
20.00 The Road to El Dorado
(Vegurinn til El Dorado).
Teiknimynd fyrir káta
krakka á öllum aldri.
2000.
21.35 Tlgerland (Tígraheimur).
Mögnuö mynd um líf
bandarískra hermanna.
2000. Stranglega
bönnuö börnum.
23.15 Silence of the Lambs.
Stranglega bönnuö
börnum.
01.10 Carrie. Stranglega
bönnuö börnum.
02.45 ísland í dag, íþróttir og
ve&ur.
03.10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
óskar a&stoðar mannætunnar dr.
Hannibals Lecters sem gæti
hugsanlega stöövaö mor&ingjann.
Þrælmögnuð mynd sem hlaut alls 5
óskarsverölaun. A&alhlutverk. Anthony
Hopklns, Jodie Foster, Scott Glenn.
Lelkstjóri. Jonathan Demme. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
Carrie er heldur
hlédrægur
ungllngur sem býr
hjá
trúarofstækisfullri
móöur slnni. Hún
er dálítlö
utanveltu í
skólanum en þegar henni er boðlö á
árshátíölna vonar hún a& lokslns falli
hún í kramiö hjá skólafélögunum.
Skólafélagamlr gera hennl IJótan grikk
á árshátíölnnl sem þelr heföu betur
látlö ógert enda býr Carrie yfir heldur
ógnvekjandl kraftl sem blöur þess a&
veröa leystur úr iæ&lngl. Mögnuö
hrylilngsmynd sem selnt gteymlst.
A&alhlutverk. John Travolta, Plper
Laurle, Slssy Spacek, William Katt.
Leikstjórl. Brian De Palma. 1976.
Stranglega bönnuö bömum.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blðnduö innlend og erlend
dagskrá. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00
Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddle
Filmore. 20.00 Kvöldljós. (e) 21.00 T.J. Jakes.
21.30 Líf í Or&lnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny
Hlnn. 22.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer. 23.00 Ro-
bert Schuller (Hour of Power). 24.00 Jlmmy Swagg-
art. 01.00
Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins I
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15
Kortér, Fréttir, Helgin fram undan og Sjónarhorn
(endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og
20.45). 20.30 Kvöldljós. Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstööinni Omega. 22.15 Korter (endur-
sýnt á klukkutíma fresti til morguns).
BIORASIN
06.00 Story of Us.
08.00 Rogue Trader.
10.00 Babylon 5. River of Souls.
12.00 Chairman of the Board.
14.00 Story of Us.
16.00 Rogue Trader.
18.00 Babylon 5. River of Souls.
20.00 Chairman of the Board.
22.00 Universal Soldier. The Return.
00.00 Eye of the Beholder.
02.00 Detroit Rock City.
04.00 Universal Soldler. The Return.