Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Side 15
15
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002
IDV_________________________________________________________________________________________________Menning
Litla systir og sálumessan
Þau voru bara tvö verkin á efhisskrá
Sinfóníuhljómsveitar íslands í gær.
Bæöi skrifuð af mesta tónlistarsnillingi
allra tíma - Wolfgang Amadeus Mozart.
Sinfónían nr. 25 er í g-moll eins og stóra
systir hennar nr. 40, en sú tónsmíð
verður seint slegin út sem eitt mesta af-
rek listamanns á sviði tónlistar. Þá
litlu, sem er reyndar ekki svo lítil að
formi miðað við samtímaverk sömu teg-
undar, skrifaði tónskáldið þegar hann
var táningur. Síðara verkið á dag-
skránni skrifaði hann hins vegar deyj-
andi og náði ekki að klára þrátt fyrir
einlægan vilja til að ljúka því fyrir
dauða sinn. Það verður seint grátið of
mikið að þessi maður hafi látist aðeins
þrjátíu og fimm ára gamail og saga
hans sorglegt dæmi um það hvernig
mestu neistar mannsandans geta verið
kæfðir í sinnuleysi samtíma síns.
Stjórnandinn í gærkvöld var Bern-
harður Wilkinson og ljóst að hann
þekkir veiku punkta hljómsveitarinnar
vel. Honum tókst það sem mörgum
þekktari hefur mistekist, en það er að
heíja kraftmikinn og sannfærandi flutning með
fyrsta slagi sprota síns. Þessa einbeitingu tókst
honum að varðveita tO loka tónleikanna.
Hljómsveitin lék fyrra verkið auðvitað ekki í
fullri stærð en samhljómur og jafiivægi var gott.
Þó mátti heyra aðeins of sterkan homleik í fyrsta
kaflanum, sem er þekktasti hluti þessa verks og
ekki að ósekju. Þama hefur táningurinn þegar náð
tengslum við þá snilld sem átti eftir að gegnsýra
hvern tón í sumum seinni verka hans. Ekki er það
þó svo í öllum köflum þessa verks. Andante-kafl-
inn bærist eins og silkislæða í vindi en herslumun
vantar á að hann taki flugið. Tríóið í þriðja kafla
er viðkvæmt og ekki tókst að skila því alveg
hnökralaust. Hitt er að strengjahljómur hljóm-
sveitarinnar fer síbatnandi og blæbrigðum fjölgar
sem hún hefur á valdi sínu. Klassiskur léttleiki er
ekki lengur fiarlægur draumur heldur raunveru-
leiki sem hægt er að njóta þegar, þó vonin um tón-
listarhúsið geri unaðinn enn meiri. Það er ekki
hægt að segja enn hvað þessi hljómsveit getur gert
í góðu húsi, en ljóst að það er ekki lítið!
Stóra verkið á efnisskránni var flutt af öllu
fleira fólki en sinfónían, hljómsveitin stærri og
henni til fulltingis á sviðinu fiórir einsöngvarar og
tveir greinilega góðir kórar sameinaðb" í einn,
Söngsveitin Filharmónía og Selkórinn af Seltjarn-
arnesi.
Tóniist
Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja
Kristjánsdóttir alt, Gunnar Guðbjömsson tenór og
Tómas Tómasson bassi verða að teljast landsliðið í
söng. Þeim sem hafa sótt hina bráðskemmtilegu
uppsetningu íslensku óperunnar á Rakaranum eft-
ir Rossini ætti að hafa verið skemmt að geta heyrt
þau tvö í miðið í svo ólíkum hlutverkum með Sin-
fóníuhljómsveitinni. Allar em þessar raddir vel
þjálfaðar og fallegar. Tómas flaut ekki mjög vel, en
átti þó góð augnablik. Gunnar setti þennan bjarta,
pínulítið harða blæ á röddina og sennilega spilar
húsið og hljómur þess stórt hlutverk í þessari
raddbeitingu. En röddin er
falleg og túlkunin var lif-
andi. Það voru samt kven-
raddirnar sem vöktu mesta
hrifningu. Sesselja hefur
mjög fallega altrödd sem
hún beitir eins og sá gerir
sem veit hversu dýrmætt
hijóðfæri hann hefur í hönd-
um. Hulda Björk fær stóran
plús fyrir að leyfa okkur að
heyra hvernig rödd hennar
hljómar í húsi sem hæfir
tónlistarflutningi. Hugsan-
lega gæti einhverjum fund-
ist hafa skort á kraftinn
vegna þess hve húsið kæfir
tóna örugglega, en í staðinn
fengum við að heyra lifandi
og mjúkan tón sem náði
flugi jafnvel í þessu grafhýsi
tónanna sem Háskólabíó
verður að teljast.
Kórarnir tveir skiluðu
mjög góðum flutningi, en
það er ekki létt að flytja svo
gjörþekkt verk þannig að hlustendum líki. Tvö-
falda fúgan í Kyrie-kaflanum var mjög skýrt fram
dregin, sumar innkomur karla jafnvel málaðar
fullsterkum litum. Kvenraddir náðu ekki strax al-
veg fullri birtu, en skiluðu þeim mun betur til
dæmis hinum viðkvæmu augnablikum í Confutat-
is-hlutanum.
Flytjendum öllum var þakkaður flutningurinn
innilega og ákaft i lokin. Eftir svona stund er hver
maður eins og endurnýjaður - tækifæri til baða sál
sina í lifandi snilld eru ekki í boði nema stöku
sinnum.
Sigfríður Björnsdóttir
Slnfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíól 10.10.02: Sin-
fónía nr. 25 KV 183 og Requiem eftir W.A. Mozart.
Söngsveitin Rlharmónla og Selkórinn, Einsöngvarar:
Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir
alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Tómas Tómasson
bassi. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Tónleikarnir
verða endurteknir í kvöld kl. 19.30.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Sig-
urður Sigurjónsson dansa úr sér hroll-
inn í Lífinu þrisvar sinnum.
Kjartan í stað
Stefáns
Kjartan Guðjónsson hleypur í skarð-
ið fyrir Stefán Karl Stefánsson á fiórum
sýningum á Lífinu þrisvar sinnum eft-
ir Yasminu Reza í október. Fyrsta sýn-
ing Kjartans var í gærkvöld og sú síð-
asta verður 26. okt.
Lífið þrisvar sinnum fiallar um tvo
stjarneðlisfræðinga, Henri og Hubert
yfirmann hans, og eiginkonur þeirra,
lögfræðinginn Soniu og húsmóðurina
Inés, sem „gerir ekkert, það er að segja
fullt“. Henri og Sonia eiga von á Hubert
og Inés í kvöldmat annað kvöld, en þeg-
ar Henri er önnum kafinn við að lesa
kokkabækur og ákveða hvað á að vera
í matinn er dyrabjöllunni hringt. Þau
eru komin - degi fyrr en von var á
þeim! Eins og eðlilegt er verður tals-
verð umframorka á svæðinu þegar
gestir fá enga næringu nema áfengi,
súkkulaðikex og kókópöffs, en höfund-
ur er svo elskulegur að gefa persónum
sínum tækifæri til að endurskoða hegð-
un sína - aftur og aftur! „Þetta er snið-
ugt leikrit, samþjöppun tímans er hug-
vitsamlega gerð bæði i texta og upp-
setningu og samtölin meinfyndin,"
sagði m.a. í umsögn í DV.
Verkið er sýnt í Þjóðleikhúsinu.
Leiksfióri er Viðar Eggertsson.
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavfkur
STÓRA SVIÐ
HONKl UÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles ogAnthony Drexoe
Gamansöngleikur fyrir alla
fjölskylduna.
f kvöld kl 20 - ath. kvöldsýning!
Su. 13. okt. kl. 14
Su. 20. okt. kl. 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esquivcl
Lau 12. okt., kl. 20
Lau. 19. okt. kl. 20
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Fö. 18. okt. kl. 20 - aukasýning
Fi. 24. okt. kl. 20 - næstsíðasta sýning
Fi. 31. okt. kl. 20 - síðasta sýning
NÝJA SVIÐ
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
Frekar erótískt leikrit (prem páttum
e. Gabor Rassov
í kvöld kl. 20.
Fö. 18/10 kl. 20.
Lau. 19/10 kl. 20.
Fi. 24/10 kl. 20.
Fö. 25/10 kl. 20.
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Lau. 12. okt. kl. 20
Su. 20. okt. kl. 20, AUKASÝNING
Síðustu sýningar
15.15 TÓNLEIKAR
Ferðalög. Jean Francaix
Lau. 12/10 kl. 15.15
LITLA SVIÐ
GESTURINN
e. Eric-Emmanuel Scbmitt
í kvöld kl. 20
Lau. 12/10 kl. 20. UPPSELT
Su. 13/10kl. 20. UPPSELT
Síðustu sýningar
ASKRIFTARKORT
VERTU MEÐ í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis
fríðindi innifalin.
10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun.
Nýja sviðið - Komið á kortið!
4 miðar á 6.000.
é
S a I u r i n n
Föstudagur ti. október,
Laugardagur 12. október kl. 20.30,
RfÓ TRÍÓ: Skást af öltu
Agúst Adason, Helgi Pétursson og Olafur
Þórðarson á fomum slóðum í Kópavogi, ásamt
Bimi Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni.
Verð kr. 2000.
Sunnudagur 13 október kl. 16:00
TfBRÁ: Schumann
KaSa liópurinn, að þessu sinni skipaður þeim
Miklós Dalmay, Ashildi Haralds, Auði
Hafeteins, Þómnni Marinósd. og Sigurði Bjarka
Gunnarss., leikur þijár Rómönsur og
píanókvartett í Es dúr e. Schumann, John
Speight sér um tónleikaspjall. Tónsmiðja á
staðnum fyrir böm 3ja og eldri.
Verö kr. 1.500/1.200.
Omega Farma, Strik.is, 12Tónar,
Stafræna hljóðupptökufclagið.
Sunnudagur i3.október 2002 kl. 20:00
Ástin er rósarunni
Silke Evers sópran, Wolfram Steinbeck tenór
og Wiebke tom Dieck píanó flytja sönglög
eftir Haydn, Beethoven, Hándel og Liszt og
ljóðaflokk eftir Schumann. Tónleikamir em í
samvinnu við Þýska sendiráðið.
Verð kt. 1.500/1.200.
Föstudagur i8.október kl. 20:00
TfBRÁ: Píanótónleikar
Barry Snyder leikur Sónötu í A-dúr eftir
Beethoven, Ruralia Hungarica eftir Dohnányi,
Vals úr CoppeUu eftir Dohnányi - Dehbes,
Gaspard de la Nuit eftir Ravel, North American
Ballad - Dreadfiil Memories eftir Rzewski og
Sónötu í h moll eftir Chopin.
Verð 1.500/1.200.
Mánudagur 21. október kl. 20:00
TÍBRÁ: Selló og píanó
Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Steinunn
Bima Ragnarsdóttir píanó leika Sónötu í D -
dúr eftir Béethoven, Sónata í d - moU eftir
Debussy, Sónata í e - moll eftir Brahms og
Polonaise brillante eftir Chopin.
Verð kr. 1.500/1.200.
Miðasala 5 700 400
GRETTISSAGA www.hhh.is
Saga Grettis.
Leikrit byggt d Grettissögu eftir HilmarJótisson
Lau. 12. okt kl. 20 frumsýning, uppsclt,
sun. 13. okt kl. 20,
fös. 18. oktkl. 20,
lau. 19. oktkl. 20,
fös. 25. okt kl. 20,
lau. 26. okt kl. 20.
Sellófon
eftir Björk Jakobsdóttur
Þri. 15. okt, uppselt,
mið. 16, okt, uppselt,
fim. 17. okt, uppsclt,
sun. 20 okt,, uppselt,
þri. 22. okt, uppsclt,
mið. 23. okt, uppselt,
sun. 27. okt, uppselt,
þri. 29. okt, uppselt,
mið. 30. okt, uppselt,
sun. 3. nóv, uppselt,
mið. 6. nóv, laus sæti.
SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR
BEYGbUR
ÍIÐNÓ
Fös. 11/10 kl. 21
Fös. 11/10 kL 23
Lau. 12/10 kl. 21
Lau. 12/10 kl. 23
Lau. 19/10 kl. 21
Lau. 19/10 kl. 23
Sun. 20/10 kl. 21
Mið. 23/10 kl. 21
Fim. 24/10 kl. 21
Sun. 27/10 kl. 21
Fös. 1/11 kl. 21
Fös. 1/11 kl. 23
Lau. 2/11 kl. 21
Lau. 2/11 kl. 23
Fös. 8/11 kl. 21
Fös. 8/11 kL 23
Lau. 9/11 kl. 21
Lau. 9/11 kL 23
Nokkrar ósóttar pantanir
Aukasýning - Örfá sæti
Uppseit
Aukasýning - Örfá sæti
Uppselt
Aukasýning - Uppsclt
Uppsclt
Aukasýning - Uppselt
Uppselt
Uppseit
Uppselt
Laussæti
Uppselt
Aukasýning - Laus sæti
Uppselt
Aukasýning - Laus sæti
Örfásæti
Aukasýning - Laus sæti
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
Hamlet
eftir William Shakespear
Leikstjóm: Sveinn Éinarsson
5. sýn. lau. 12. okt. kl. 19, uppselt.
6. sýn. lau. 19. okt. kl. 19, uppselt.
Aukasýningar:
Fös. 25. okt. kl. 20, laus sæti.
Lau. 2. nóv. kl. 19, laus sæti.
Lau. 9. nóv. kl. 19, laus sæti.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir í síma 462-1400
www.leikfelag.is
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
TÓNLEIKAR í kvöld
kl. 19.30 i Háskólabíói
Hljómsveitarstjóri:
Bemharöur Wilkinson
Einsöngvarar:
Hulda Björk Gardarsdóttir,
Sesselja Kristjdnsdóttir, Gunnar Guibjömsson
og Tómas Tómasson
Kórar:
Söngsveitin Fílharmónía og Selkórinn
Woifgang Amadeus Mozart:
Sinfónía nr. 25
Wolfgang Amadeus Mozart: Requiem
Miðasala er opin frá 9-17 virka daga
og til 19.30 á tónleikadegi. S: 545 2500
yór/ 4
BNDflRuNG/NN
Felix Bergsson, Edda Heiðrún
og fleiri frábærir leikarar
í gamansöngleik fyrir alla fjölskylduna
Leikstjóri: María Sigurðardóttir
Miðasolo 568 8000
BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur