Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Side 13
13
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002
X>V_____________________________________________________________________________________________________________________________Viðskipti
Umsjón: Viðskiptablaöið
Neysluverð hækkar
________Þetta helst
HEILDARVIÐSKIPTI 9.320 m.kr.
Hlutabréf 744 m.kr.
Húsbréf 4.765 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI I 0 Pharmaco 397 m.kr.
j ©Búnaöarbankinn 101 m.kr.
© Landsbankinn 76 m.kr.
MESTA HÆKKUN
I O Landsbankinn 2,2%
! 0 Pharmaco 2,0%
j O Bakkavör 1,0%
MESTA LÆKKUN o Össur 2,9%
! O Búnaöarbankinn 1,0%
j O Kaupþing 0,8%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.310
j - Breyting 0,23%
Greining íslandsbanka:
Ný greining á
Eimskip
Greining íslandsbanka hefur geflð út
nýja greiningu á Eimskip. Verðmat
Greiningar er 20.965 milljónir króna
sem jafhgildir genginu 5,0. Við verö-
matið er gerð 14,2% nafnávöxtunar-
krafa til eigin fjár. Greining Islands-
banka mælir því með sölu á bréfum
Eimskips.
Verðmatið er tvískipt. Annars vegar
eru rekstrareiningamar tvær - flutn-
ingastarfsemin og sjávarútvegsstarf-
semin - metin með sjóðstreymisgrein-
ingu og hins vegar er hlutabréfaeign
Burðaráss, metin að markaðsvirði. Sér-
staklega er lagt mat á áhrif kaupanna á
HB en félagið er í greiningunni enn
sem komið er ekki hluti af sjávarút-
vegseiningunni en er þess í stað flokk-
að meðal eigna Burðaráss. Verður svo
á meðan verið er að ganga frá yfir-
tökutilboðum og kaupum á eignahlut-
um annarra hluthafa.
Efnahag félagsins er skipt niður á
einingamar þijár og þar með talið eig-
ið fé og vaxtaberandi skuldir. í flutn-
ingastarfseminni er gert ráð fyrir að
álagning (flutningatekjur að frádregn-
um flutningagjöldum) verði 22,4% eftir
árið 2004 sem er jafnt meðaltali áranna
1994 til 2001.1 sjávarútvegsstarfseminni
er gert ráð fyrir að EBITDA hlutfall
verði 24% eflir árið 2004 og er þar gert
ráð fyrir nokkurri hagræðingu. í grein-
ingunni er birt næmnigreining fyrir
þessar forsendur.
Vaxtamunur við útlönd:
Ekki jafn lítill í
þrjú og hálft ár
Vaxtamunur milli Islands og við-
skiptalandanna, veginn með við-
skiptavog gengisvísitölunnar, hefur
lækkað hratt frá því í mars á þessu
ári og hefur ekki verið jafn lítiil í frá
því 17. febrúar 1999 eða í 44 mánuði.
Vaxtamunurinn á þriggja mán-
aða ríkisvíxlum er í dag rúmlega
4% en varð mestúr 7,85% i árslok
2001.
Það sem helst hefur valdið mikilli
lækkun vaxtamunarins síðustu
mánuöi hefur verið mikil lækkun
stýrivaxa Seðlabankans og mikil
lækkun verðbólgunnar en 12 mán-
aða verðbólga hefur farið úr 9,4% i
janúar síöastliðnum niður í 3,1% í
september. Á þessu timabili hafa
stýrivextir Seðlabankans lækkað
um 3%, úr 10,1% í 7,1%. Þaö sem er
gleðiefni við þessa lækkun vaxta-
munarins er að gengi krónunnar
hefur ekki veikst samhliða sem má
að stórum hluta rekja til hraða
hjöðnunar verðbólgunnar og já-
kvæðs vöruskiptajöfnuðar.
I Þjóðarbúskapnum, haustskýrslu
fjármálaráðuneytisins, kemur fram
að þrátt fyrir vaxtalækkanir Seðla-
bankans er aðhaldsstig peninga-
stefnunnar, mælt með raunstýri-
vöxtum, enn frekar hátt. Raunstýri-
vextir, þ.e. stýrivextir að frádregnu
verðbólguálagi á ríkisskuldabréf-
um, hafa reyndar sveiflast talsvert
það sem af er þessu ári. I janúar
2002 voru þeir 6,3% en eru nú 6,1%.
Raunstýrivextir hafa því lækkað en
þó minna en nafnstýrivextir þar
sem verðbólga hefur lækkað hraðar.
Vísitala neysluverðs miðuð við
verðlag í októberbyrjun 2002 var
224,1 stig og hækkaði um 0,54% frá
fyrra mánuði. Þetta er talsvert
meiri hækkun en meðaltal spágilda
markaðsaðila sem spáðu um 0,36%
hækkun og lágu á bilinu 0,3-0,5 pró-
sentustig. Skýrir talsvert meiri
hækkun á verði á fötum og skóm en
gert hafði verið ráð fyrir í spánum
að mestu spáskekkjuna. Verð á fót-
um og skóm hækkaði þannig um
4,9% og skýrir 0,27% hækkun vísi-
tölunnar eða nákvæmlega helming.
Verð á matvælum hækkar um
0,25% en þar má meðal annars
nefna grænmeti, brauðmeti og olíur
sem leiða til þessarar hækkunar.
Miðað við þessa mælingu hefur
neysluverð hækkað um 2,9% síðast-
liðna tólf mánuði og vantar því enn
nokkuð upp á að verðbólga fari und-
ir markmið Seðlabanka íslands.
Undanfama þrjá mánuði hefur vísi-
tala neysluverðs hækkað um 0,5%
sem jafngildir 2% verðbólgu á ári.
Óneitanlega vekur ávallt athygli
þegar niðurstaða mælingar neyslu-
verðs fer út fyrir spágildi fiármála-
Reykjavikurborg og Vefur sam-
skiptalausnir hafa gert með sér
samning um notkun borgarinnar á
Outcome-vefkannanakerfmu. Samn-
ingurinn, sem gildir tfi fimm ára,
nær til allra málaflokka og fyrir-
tækja borgarinnar. Vefkannana-
kerfið gerir notendum þess mögu-
legt að framkvæma kannanir á
skjótan og einfaldan hátt. Hægt er
að framkvæma kannanir í tengslum
við vefsíður (pop-up kannanir, lok-
aðar vefkannanir eða á handtölv-
um) en jafnframt er hægt að senda
kannanir beint til ákveðinna hópa í
tölvupósti.
I fréttatilkynningu um málið
kemur fram aö i upphafi muni 10
aðilar á vegum borgarinnar taka
upp Outcome-vefkannanakerfið til
að framkvæma rafrænar kannanir
meðal starfsfólks og viðskiptavina.
Þessir aðilar eru Fræðslumiðstöð
Reykjavikur, Leikskólar Reykjavík-
ur, Félagsþjónustan í Reykjavík,
Miðgarður, Skrifstofa menningar-
mála, íþrótta- og tómstundaráð, Um-
hverfis- og tæknisvið, Stjóm borgar-
innar, Skipulags- og byggingarsvið
og Stýrihópur BSC.
Búist er við að Outcome-vefkann-
anakerfið verði tekið upp hjá fleiri
stofnunum Reykjavíkurborgar á
Verðlag í EFTA-ríkjunum er
mun hærra en á evrusvæðinu.
Verðlag neysluvöru í EFTA-rikj-
unum var 41% hærra, mælt sem
vegið meðaltal, en á evrasvæðinu
árið 2001. Þar á eftir koma ESB-
ríkin Svíþjóð, Danmörk og Bret-
land sem öll eiga það sammerkt að
standa utan Efnahags- og mynt-
bandalagsins en verðlag þar var
27% hærra en á evrusvæðinu. Til
samanburðar var verðlag í þeim
12 ríkjum, ásamt Tyrklandi, sem
ganga i ESB á allra næstu árum,
yfir 40% lægra en á evrasvæðinu.
Verðlag í EFTA-ríkjunum er 150%
hærra en í þessum löndum. Búast
stofnana en á undanfornum misser-
um hefur hvoru tveggja orðið til-
hneiging til að bil spágilda hafi þést
og mánaðarmælingin hefur fallið
innan þess ramma. Engu að síður er
næstunni en samningurinn nær til
allra stofnana og fyrirtækja borgar-
innar. Borgin mun nota Outcome-
kannanakerfið til að framkvæma
rafrænar kannanir á borð við tölvu-
póstkannanir, vefkannanir og svo-
má við að verðlag á evrusvæðinu
verði samhverfara á komandi
árum nú þegar evran er orðin lög-
eyrir.
I frétt frá Samtökum iðnaðarins
kemur fram að matvöruverð hækk-
aði um 34% á íslandi á árunum 1991
til 2001. Til samanburðar hækkaði
matvara um 22% i Danmörku, 19%
í Noregi, 5% I Finnlandi og 4% í
Svíþjóð. Grænmeti hækkaði mun
meira á íslandi yfir tímabilið, eða
um 48%. Til samanburðar hækkaði
grænmeti um 31% í Noregi, 15% í
Svíþjóð en lækkaði um 3% í Finn-
landi og 1% í Danmörku. Landbún-
aðarvörur hækkuðu um 23% á ís-
ástæðulaust að túlka mælinguna nú
sem óvænt verðbólguskot þótt hún
sé lítils háttar yfir væntingum.
Væntanlega hefur verið talsverð
uppsöfnuð þörf til hækkunar á fata-
kallaðar kiosk-kannanir. Auk hug-
búnaðarnotkunar felst samstarf
Reykjavíkurborgar og Vefs í ráðgjöf
og aðstoð Vefs við hvem málaflokk
og fyrirtæki borgarinnar vegna
framkvæmdar kannana.
landi yfir tímabilið. Til samanburð-
ar hækkuðu landbúnaðarvörar um
13% í Danmörku, 10% í Noregi, en
lækkuðu um 6% í Finnlandi og 0,5%
í Danmörku.
Þessar tölur sýna að verðlag mat-
vöra hækkaði mun hraðar á íslandi
en annars staðar á Norðurlöndum á
þessu tímabili. Verðbólga á mat-
vöru var einnig há í Noregi og Dan-
mörku en minnst í Finnlandi. Dan-
mörk gekk í ESB árið 1973 en Sví-
þjóð og Finnland árið 1995. Finn-
land gekk jafnframt í Efnahags- og
myntbandalagið. Þar hefur verðþró-
unin verið einna hagstæðust fyrir
neytendur.
verði eftir að kastljósið beindist
mjög að verðlagsmálum ailt þetta
ár, en þessi liður fór heldur hærra
upp en gert hafði verið ráð fyrir. Þá
er rétt að hafa í huga að september
og október eru hefðbundnir hækk-
unarmánuðir vegna árstiðabund-
innar sveiflu, en þá eru haust- og
vetrarvörur kynntar til sögunnar og
ýmis þjónustugjöld hækka jafnan
áður en horfst er í augu við kom-
andi vetur.
Ýmislegt jákvætt kemur hins veg-
ar einnig fram í þessari mælingu,
til að mynda hægir verulega á
hækkun á fasteignaverði sem nú
mælist 0,4% en var 1,5% í síðasta
mánuði. Fróðlegt verður vitanlega
að sjá viöbrögð Seðlabanka íslands
við þessari mælingu, en rétt er að
rifia upp að bankinn hélt ótrauður
áfram lækkunarferli stýrivaxta í
september þrátt fyrir að vísitala
neysluverðs hafi einnig hækkað lít-
illega meira en spár greiningaraðila
gerðu ráð fyrir.
ísvá í miklum vanda:
Reynt að selja
félagið
Starfsemi vátryggingamiðlunar ísvár
hf. hefur dregist verulega saman undan-
fama mánuði og takmarkast fyrst og
fremst við þjónustustarfsemi en sölu-
deild félagsins hefur verið lögð niður, að
því er fram kemur í Viðskiptablaðinu er
kom út í gær. Verulegt tap hefur verið
af starfseminni, meðal arrnars vegna
misheppnaðrar útrásar félagsins til
Danmerkur og Lettlands. Faglegur
framkvæmdastjóri félagsins, Hákon Há-
konarson, hætti störfum síðastliðinn
fóstudag og félagið starfar samkvæmt
undanþágum frá Fjármálaeítirlitinu
sem fylgist grannt með þróun mála. Þar
sem Isvá starfar sem milliliður ættu
tryggingatakar ekki að þurfa að ótttast
neitt en gefið hefur verið upp að við-
skiptavinir félagsins séu um 20 þúsund
talsins. ísvá er elsta starfandi vátrygg-
ingamiðlun hér á landi, stofnuð 1996.
Samkvæmt heimildum Viðskipta-
blaðsins hafa möguleikar á sölu félags-
ins verið kannaðir og þar helst horft til
tveggja stærstu hluthafa félagsins, Bún-
aðarbanka íslands og Sparisjóðs Kópa-
vogs. Stjómarformaður félagsins, Davíö
Pitt, sagðist ekkert geta tjáð sig um mál-
efni félagsins að svo stöddu en aftók þó
ekki spurður að unnið væri að sölu fé-
lagsins.
Bandaríkin:
Ársfjórðungsupp-
gjör streyma inn
Nú þegar fióröi fiórðungur ársins
er nýhafinn hefst tímabil birtingar
ársfiórðungsuppgjöra fyrirtækja.
Líklegt er að fiárfestar fylgist vel
með birtingum Ííkt og ávallt en erf-
iðara er að spá fyrir um viðbrögð
þeirra. Eftir að upp komst um bók-
haldsóreiðu nokkurra stórfyrir-
tækja fyrr á þessu ári og á síðasta
ári hafa fiárfestar tekið tölum um
hagnað með meiri fyrirvara en
áður.
35 fyrirtæki í S&P 500 vísitölunni
hafa þegar birt uppgjör til þessa og
á því bróðurpartur fyrirtækja eftir
að skila inn uppgjöri. Af þessum 35
fyrirtækjum höfðu tæplega 66%
þeirra verið með betri niðurstöðu
en markaðsaðilar höfðu gert ráð
fyrir, tæplega 23% fyrirtækjanna
hafa verið í takt við væntingar en
rúmlega 11% hafa verið undir vænt-
ingum. Meðalfrávik afkomuniður-
staðna er þó -0,5% frá væntingum
þrátt fyrir það stóra hlutfall sem
var yfir væntingum. Uppgjörin
munu halda áfram að birtast á
næstu vikum, flest seinni part mán-
aöarins.
Reykjavíkurborg tekur
upp rafrænar kannanir
:
Vérðlag í EFTA-ríkjunum mun
hærra en á evrusvæðinu