Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2002, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002
DV
_______19
Tilvera
1 í f í A
v i n rj u
•Uppákomur
BSmáralindin eins árs
Smáralindin á eins árs afmæli um þessar
mundir og því er nóg um að vera í
verslunarmiöstööinni alla helgina. Tvær
lljósmyndasýningar veröa á 1. hæö en þar má
m.a sjá myndir sem Golli Ijósmyndari á
Morgunblaöinu tók síöasta sólarhringinn fyrir
oþnunina. Einnig er sýning á myndum frá
hinum ýmsu atburðum sem fram fóru I
Smáralindinni fyrsta áriö. Spennandi og
samfelld dagskrá verður fyrir alla krakka I
Vetrargarðinum f dag frá kl. 15-18 og um
helgina frá 13-17 þar sem íbúar Latabæjar
bregða á leik, töframenn sýna töfrabrögð,
Götuleikhúsiö verður á ferðinni, lifandi tónlist,
trúðar og dansarar. Óhætt er að segja aö
Vetrargarðurinn og nánast umhverfi með
Veröldinni okkar innanborðs verði
sannkallaður barnagarður meðan á afmæli
stendur.
•Sveitin
■Friðión á Oddvitanum
Hin frábæra hljómsveit Friöjóns Jóhannssonar
skemmtir fram á nótt og vissara að mæta tim-
anlega.
■Mát i Keflavík
Ojúþulaugarbandiö Mát verður á Kaffi Dús i
Keflavík i kvöld. Hörkufjör.
■Skugga-Baldur á Hvammstanga
Meistaraplötusnúðurinn Skugga-Baldur mætir
á Gunnukaffi á Hvammstanga i kvöld og
skemmtir með tilheyrandi látum.
■Spútnik á Kaffi Krók
Hljómsveitin Spútnik, með Kristján Gisla í far-
arbroddi, heldur uppi fjöri á Kaffi Krók á Sauö-
árkróki fram eftir nóttu í kvöld.
■írafár á Herðubreið. Sevðisfirfti
Vinsælasta sveitaballahljómsveit landsins,
írafár, spilar á Heröubreiö á Seyðisfiröi í
kvöld, bæði á Fjarðarballinu og unglingadans-
leik.
■Einn & siótíu á Við Pollinn, Akur-
evri
Elnn & sjötiu er náfn bandsins sem gestir á
Viö Pollinn á Akureyri fá að heyra í í kvöld.
■Buff í Bolungarvík
Stuðboltarnir í Buff eru mættir út á land og
spila í Félagsheimilinu í Boiungarvík í kvöld.
•Opnanir
■Haustsvnlng Jóhönnu Boga-
déttur
Haustsýning Jóhönnu Bogadóttur verður um
þessa helgi í stúdíó-galleríinu að Klettahlíð 7.
Sýningin verður oþnuð í dag kl. 15 og verða
verkin bæti úti og inni. Veggmyndir I múr og
fieiri efni og einnig ný og eldri málverk ásamt
krítarmyndum og fleiru. Sýningin verður oþin
fram á sunnudag frá kl. 15-18.
•Fyrirlestrar
■Siðferfti í viðskiptum
Milli kl. 15 og 17 verður haldin opin málstofa
í stofu L201 í Sólborg á Akureyri. Yfirskriftin er
„Siöferöi í viðskiptum". Fyrirlesarar eru
Guðmundur H. Frímannson, deildarforseti
kennaradeildar, og Jón Gunnar Bergs
rekstrarráðgjafi.
Lárétt: l'þjöl, 4 þyngdar-
málseining, 7 hvetur, 8
skófla, 10 svall, 12 snæ-
fok, 13 starfandi, 14 fugl,
15 for, 16 krafs, 18 ferskt,
21 þjóð, 22 hangs, 23 trufl-
un.
Lóðrétt: 1 stilltur, 2 sekt,
3 hrekkjalómar, 4 gætnir,
5 heiður, 6 svik, 9 karl-
mannsnafn, 11 sló, 16
hrúga, 17 illmenni, 19
væta, 20 kvendýr.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvitur á leik!
í fyrstu umferð á skákmótum
verða oft óvænt úrslit, spennan er
töluverð og margir eiga erfitt með að
beisla hana. Jón Viktor fékk ágæta
stöðu i þessari skák gegn Sigurði Páli
en ofmat möguleika sína og í þessari
stöðu á Sigurður Páll skemmtilega
drottningarfórn. En hann vanmat
stöðu sína og sættist á jafhtefli eftir
hina glæsilegu fóm. I lokastöðunni á
svartur vinningsleið, 37. - Hxf2+ 38.
Hc3 (annars virrnur svartur auðveld-
lega eftir 38. Kbl Hb2+ 39. Kal Hb6+)
38. - Bxc3+ 39. Kbl e3! Og svartur
nær í nýja drottningu án erfiðleika.
En skákin er harður skóli!
Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson (2369).
Svart: Sigurður Páll Steindórs. (2211).
Sikileyjarvöm. Alþjóðlega skák-
mótið Selfossi (1), 08.10. 2002.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3
Be6 8. f4 Dc7 9. f5 Bc4 10. Df3 b5
11. 0-0-0 b4 12. Rd5 Rxd5 13. exd5
Rd7 14. Kbl a5 15. Bxc4 Dxc4 16.
Rd2 Db5 17. Re4 a4 18. g4 b3 19.
cxb3 axb3 20. a3 h6 21. h4 Be7 22.
Hhgl Dc4 23. Hg2 Ha5 24. Hcl
Dd3+ 25. Kal 0-0 26. Hd2 Da6 27.
Bf2 Rf6 28. Rxf6+ Bxf6 29. Dxb3 e4
30. Ka2 Hb5 31. Dc4 Hfb8 32. b4
Stöðumyndin. 32. - Hxb4 33. Dxa6
Hb2+ 34. Hxb2 Hxb2+ 35. Kal
Hb6+ 36. Ka2 Hb2+ 37. Kal
1/2-1/2.
■Jm 02 'EJ/ 61 ‘9P9
il 'sojj 91 ‘jsnE[ n ‘njSg 6 ‘I?l 9 ‘EJæ S ‘nujæjjBA p ‘jEjejjJjejd g ‘jjos z ‘J9J I :H9J091
jjsej fz ‘J9ls 22 ‘Jiuea 12 ‘UAu 81
‘J9P1 91 ‘Jne si ‘Jnoæ pi ‘jjjjA gi ‘j9Jj zi ‘IieJ 01 ‘BJfaJ 8 ‘Jbajo l ‘næA p ‘dsej i :jJ9Jpi
Sakleysid
og syndin
Það var í miðri messu.
Kirkjan full af prúðbúnu fólki
í tilbeiðsluerindum. Við það
að ná þeirri andakt og kyrrð
hugans sem slíkum stað og
slíkri stund fylgir. Hátiðleik-
inn eins og hann gerist mest-
ur. Heilagt sakramenti á
næsta leiti. Drengjakór með
engilskærar og óspilltar radd-
ir hafði leitt söng fyrir predik-
un. Presturinn var kominn
fram í miðja ræðu og eins og
til að hnykkja á þeim hrein-
leika sem hinar ungu barns-
sálir og raddir höfðu vakið
dró hann upp mynd af and-
hverfunni, það er að segja
syndinni, lævíssi og lipurri,
sem á það til að þrengja sér
inn í líf okkar og gjörspilla
stemningunni. Þá - akkúrat
þá - hringdi GSM-síminn í
töskunni minni og lag úr spag-
hetti-westra í óþolandi háum
tón og tíðni hljómaði um
helgidóminn. Ég sat á
næstaftasta bekk en sá fólk
um alla kirkju snúa sér við,
meðal annars á fremsta bekk.
Fátið sem á mig kom var því-
líkt að ég ætlaði aldrei að geta
handsamað símann í þeirri
herjans tuðru sem ég hafði í
hugsunarleysi dregið með mér
í guðshúsið, hvað þá fundiö
takkann til að slökkva á hon-
um. Nokkrir unglingar fylgd-
ust með, kímileitir. Aðrir
sýndust hneykslaðri. Ég
skammaðist mín langt niður
fyrir tær og sonur minn jók á
þá tilfinningu þegar ég sagði
honum frá þessu. „Þú áttir
þetta skilið, mamma, fyrir
kæruleysið,“ sagði hann, gjör-
sneiddur allri samúð. „Jafnvel
svörtusu syndaselir fara ekki
með gemsa í kirkju.“
Myntlasögur