Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002
25
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
Hugh vard sér
til skammar
Breska krúttfésið Hug Grant
varð sér til skammar eina ferð-
ina enn eftir að Vogue/VHl
tískuverðlaunaathöfninni lauk í
New York.
Hugh blessaður var valinn besti
leikarinn og fékk af því tilefni
forláta styttu. Hann var greini-
lega ekkert allt of ánægður með
styttuna því í partíinu eftir há-
tíðina fór hann háðuglegum orð-
um um hana, jafnvel klúrum, og
verður það ekki haft eftir hér.
Þess ber þó að geta að leikarinn
frægi var orðinn vel kenndur
þegar þetta gerðist, hvort sem
það afsakar hegðunina eður ei.
En Hugh lét sér ekki nægja að
tala illa um styttuna, heldur
reyndi hann hvað hann gat að fá
frægar leikkonur til fylgilags við
sig.
„Hann hljóp á eftir öllum sem
voru í pilsi,“ segir heimildar-
maður bandaríska blaðsins New
York Post. „Það var hryggilegt
að horfa upp á þetta. Hugh hafði
hellt í sig svo miklu hvítvíni að
hann gat ekki veitt viðtöl undir
það síðasta.“
Aguilera vekur
reiði á Taílandi
Ameríska poppsöngkonan Christ-
ina Aguilera er ekki efst á vinsælda-
lista yfirvalda á Tailandi um þessar
mundir. Ástæðan er sú að þeim finnst
stúlkan vísa helst til mikið í kynlífs-
ferðirnar sem margir útlendingar fara
í til Taílands. Já, Taílendingar eru
reiðir og Aguilera fær ekki lengur að
sýna þar nýjasta poppvídeóið sitt þar
sem vísanir þessar koma fram.
Taílensk yfirvöld gripu i taumana
eftir að þeim hafði borist fjöldinn all-
ur af kvörtunum frá almenningi um
þessa ósvinnu sem honum þótti
myndband söngkonunnar ungu.
Sjálf er Aguilera hæstánægð með
myndbandið sem hefur á undanföm-
um vikum orðið tilefhi til mikillar
umfiöOunar í fiölmiðlum. Sá var nátt-
úrlega tOgangurinn því söngkonan er
að reyna að breyta um ímynd. Hún er
orðin þreytt á að leika unga og sak-
lausa stúlku en viO þess i stað vera
sexí og flott.
Aguilera er æði
Þótt Christina Aguilera sé ánægð
með nýjasta poppvídeóið sitt eru
Taílendingar það ekki og hafa yfir-
völd á Taílandi bannað það.
Lisa Kudrow fékk sér nýtt nef
Friends-stjaman Lisa
Kudrow hefur viður-
kennt að hafa farið í
lýtaaðgerð þegar hún
var sextán ára tO þess
að láta laga aðeins tO á
sér nefið.
Lisa segist hafa verið
með mun stærra og
bognara nef sem hafi
valdið henni sálarkvöl-
um og þess vegna hafi
hún ákveðið að gangast
undir aðgerð.
„Nú er það mun nett-
ara en það gamla en gæti
þó verið betra. Ég hef
aldrei verið fullkomn-
lega sátt við það hvemig
tO tókst en sakna þó ekk-
ert þess gamla,“ sagði
Lisa nýlega í viðtali og
bætti við að hún hefði
miklar efasemdir um
lýtaaðgerðir. „Þær geta
þó verið nauðsynlegar í
sumum tOvikum en oft
býr aðeins hégómi að
baki,“ sagði Lisa.
Einn fríkaður á
leiðinni hjá Slim
PoppvOlingurinn Fatboy Slim,
eða Norman Cook, eins og hann
heitir réttu nafni, er með nýjan disk
í pípunum og segist sjálfur vonast
tfi þess að hann verði „alveg geggj-
aður“.
Upptökur eru við það að hefiast,
en diskurinn sem fylgir í kjölfar
Halfway Between the Gutter and the
Stars, er þó ekki væntanlegur í búð-
ir fyrr í september á næsta ári.
„Ég vO að þetta verði hreint út
sagt fríkað," sagði Cook í nýlegu
viðtali við popptímaritið RoOing
Stone. „Eitthvað bragðlaust núna af
minni hálfu þýddi ekkert annað en
endalokin og þess vegna vO ég hafa
diskinn eins fríkaðan og hugsast
getur. Annað hvort verður þetta
hrein snOld eða algjört rusl. Ekkert
þar á miOi,“ sagði Cook.
LEIKFÉLAOI
Á GQÐU VERÐI
-ROVFfí
Hjá Bílalandi erum viö meö nokkra vel meö farna Land Rover bíla á fréþæru veröí
og á bilaland.is eigum viö mikiö úrval af notuöum bílum á góöum kjörum.
Land Rover Defender 110 CSW
Nýskr: 06/2000, 2500cc
5 dyra, 5 gíra, svartur, Ekinn: 50 þ.
35' hækkaöur, 9 manna.
2.950 þ.
575 1230 Opiö mán-fös 09-18 og iau 10-16
Orjöthálil 1
bllalind.ls
mmmmmmmmm i
ÞJONUSTUMiGLYSmGAR
550 5000
Sílskúrs og
Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur
Gluggasmiðjan hf
Vióarhöfóa 3, S:S77-S050 Fax:577-50S1
Kórsn«»braut 37 * 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. S96 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL
Wc ,y|aTll aðskoða og staðsetja
Vöskum skemmdir i iögnum.
o.ti. VHMwmHMMMr 15 íra reymsla
VONDUÐ VINNA
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
Dælubíll
til að losa þraer
& hreinsa plön
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
: ¥EMKTAKAM E£ÍF
'Hreinlæti & snyrtileg umgegni
* Steypusögun Vikursögun
'Allt niúrbrot Smágröfur
" Malbikssögun Hellulagnir
: Kjamaborun
; Vegg- & góifsögun
: Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA19
110 REYKJAVÍK
SlMl 567 7570
FAX 567 7571
GSM 693 7700
Þekking Revnsla Lipurð
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN^
MÚRBROT^
uXUNUB
JUUL
Vagnhöfða 11
W.R.yHsvit Q gyy jj
www.linubor.is
linubor@linubor.is
Skólphreinsun Asgeirs sl
Stíflulosun
m
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
\Sertu i beumu sambandi
v7<5 þjónustudeiidir D\/
ER AOALISIUMERIÐ
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild
550 5700 550 5720 550 574<=> 55° 57^0 550 5840 550 5880
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og nlður-
föllum. Vlð notum ný og fullkomln tækl.
RÖRAMYNDAVÉL
tll að skoða og staðsetja
skemmdlr í WC lögnum.
is-tefflon)
Er biilinn að fatla í verði?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur.
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð.
Hyrjarhöfði 7 - simi 567 8730
BILSKURS
OG IÐNAÐARHIIRÐIR
Eldvarnar-
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
ER SKOLPIt) BILAÍ) ???
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ENDURNÝJA
GAMLAR SKÓLPLAGNIR
MIKIL REVNSLA - FAGMENN í VERKI
www.linubor.is
linubor@linubor.is
0)577 5177
Vagnhöfða 11
110 Reykjavík
550 5720