Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 22
22 He/Qctrblað 3Z>V LAUGARDAG U R 9. NÓVEMBER 2002 ...kíkt í snyrtibudduna ••• ...vandamál vikunnar Nágranni þinn fer daglega með hundinn sinn út að labba á sameiginlegu útivistarsvæði hverfisins sem Bragðlaus varasalvi „Ég snyrti mig heima á morgn- ana en tek yfirleitt ekkert snyrti- dót með mér að heiman, nema varasalvann minn sem er frá L’occitane en ég fer ekkert án hans. Ég þoli ekki varasalva með bragði en þessi er algjörlega bragðlaus og maður verður heldur ekki húkt á honum. Ég keypti hann erlendis en hann fæst ábyggilega líka í L’occitane versluninni á Lauga- vegi. Það er smá-bleikur litur í honum.“ Kinnabtur frá Bourjois „Kinnaliturinn er mín aðal- snyrtivara fyrir utan varasal- vann. Hann er bleikur (rosé Ambré 74) og lífgar vel upp á húðlit- inn.“ Fast púður „Ég var að kaupa mér þetta púð- ur frá Shiseido. Ég hef aldrei not- að þessa tegund áður, þannig að það er ekki komin nein reynsla á hana, en hún lofar góðu.“ HR maskari „Ég hef mikið notað maskarana frá Helenu Rubin- stein, því þeir eru einfaldlega langbestir. Snyrtibudd- una sjálfa keypti ég hins vegar í Henn- es&Mauritz en mér finnst hún fer- lega skemmtileg, svona lífleg og litrík." Snyrtibudda Þór- eyjar Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra Edduverðlaunanna, ís- lensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaun- anna, er sérlega litrík og lífleg í útliti. Þrátt fyrir annasama viku við undirbúning fyrir hátíðina íÞjóðleikhús- inu á sunnudagskvöld gaf Þórey sér tíma til að opna budduna fyrir lesendum DVsem eru um leið minntir á það að RÚV verður með beina útsendingu frá Eddunni. Andhtskrem frá Clinique „Þetta dagkrem frá Clinique, „Dramatically different moisturizing lotion", hef ég notað í mörg ár. Það heldur húðinni mjúkri og góðri og hentar mér einfaldlega mjög vel.“ þú og þín fjölskylda notar mikið. Á meðan hundur- inn hleypur um og gerir þarfir sínar talar nágrann- inn stöðugt í farsímann og þrífur aldrei skítinn upp eftir hundinn. Nú er svo komið að eldd er hægt að ganga um svæðið án þess að fá hundaskít á skóna. Hvað gerir þú? Hringdi í hann „Ég á það svosem til að stökkva upp á nef mér, en í þessu máli yrði áreiðanlega svolítið langur í mér þráður- inn af þeirri einfóldu ástæðu að ég elska hunda. Þá meina ég ekki „elska“ i gjaldföllnu amerísku merking- unni, heldur þeirri rammíslensku. Mér verður einkenni- lega hlýtt að innanverðu i hvert skipti sem ég sé hund og stend mig að þvi að þrá að eignast hann og elska hann og virða til æviloka. Skítur finnst mér þó heldur leiðin- legrn- og sennilega myndi ég hringja í manninn í farsím- ann hans (tO þess að hundurinn yrði ekki vitni að skömmunum), segja honum hverslags móron hann væri og hóta að fara sjálf og kúka í garðinn hans ef hann færi ekki að hugsa almennOega um hundinn sinn.“ Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, blaöamaöur á Veru Grænlenskt nudd á seppa „Ég lenti sjálfur í þessari aðstöðu fyrir skemmstu. Það fyrsta sem ég reyndi var að setja upp skOti með áletrun- inni: „ÖO losun bönnuð". Þessi tOraun var auðvitað vita- gagnslaus þar sem maðurinn er aOtaf upptekinn í sím- anum og hundurinn virðist einnig með öOu ólæs. Þá var ekki um annað að ræða en að grípa niður í „Ráðabókina góðu“ sem ég hef ávaOt við höndina og hefur komið mér úr margri klípunni. Þar er að frnna lýsingu á sérstöku gæludýranuddi, ættuðu frá Eskimóum. Með því að út- færa nuddið með indverskum Tantra-töktum, tókst mér að búa tO tækni sem framkaOar undirehis niðurfaO úr óæðri enda húsdýra. í næsta skipti sem hinn miður geðugi nágranni hélt af stað út með hund sinn stökk ég af stað og beitti nuddinu leOtursnöggt á greyið. Það stóð ekki á árangrinum. Hundur'inn kunni svo vel við aðfarimar að í dag er ómögulegt fyrh- eigandann að fá seppann sinn tO að létta á sér nema með notkun á fyrmefndri tækni og hvarfl- ar ekki að honum að gera það nema bak við luktar dyr. Málið leyst." Óöinn Guómundsson, úioarpsmaóur á Radíó Reykjavík Gæfi honum skóflu „Ég myndi hnippa i kauða við tækifæri þegar hann væri í sínum næsta útviðristúr með hundinn og biðja hann „med det samme“ að gera öOum í hverfmu greiða og þrífa upp óþrifnaðinn eftir sig og félaga. Svona tO þess að gera þetta nógu skýrt myndi ég afhenda honum, að sjálfsögðu með bros á vör, eins og eitt stykki plast- poka og skóflu. Minna hann á að það væri nú kominn tími tO að hann hefði svona græjur meðferðis, um leið og ég segði honum að krökkunum þætti afar gaman að druOumada á útivistarsvæðmu en ekki í svona hunda... Ef hann léti sér ekki segjast væri gott að skeOa ems og smásýnishomi af fram- leiðslu gæludýrsms fyrir framan útidyrahurðma hjá honum, leyfa honum að faOa fyrir eigm gersemum. Það myndi eflaust gera mikla lukku!“ Nanna Ósk Jónsdóttir verslunareigandi BORN ERU FIN Á JÓLUNUM Bom eru alltaf yndisleg. Ekki alltaf þæg, ekki alltaf hrein. En alltaf fln - á jólunum. Þú færð falleg jólaföt á börnin i miklu úrvali og á góðu verði í Debenhams. DEBENHAMS SM ARALIND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.