Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 Helgarblað 33V 63 a. Myndagátur______ Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur ítjós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þinu og heimilisfangi. Að tveimurvikum iiðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1 Verölaun: United feröageislaspilarar meö heyrnartólum frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síöumúla 2, aö verömæti 4990 kr. Vinningarnir verða sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahiíð 24. Ég fann hann fyrir utan dýragaröinn fyrir 2 mánuðum og er aö ala hann upp á felustaö í kjallaranum heima. Svarseöill Nafn:______________________________ Heimili:--------------------------- Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagið meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 692, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 691: Guöm. B. Ingólfsson, Bólstaöarhlíö 40, 105 Reykjavík. Lífiö eftir vinnu i ' T I • Listir ■Carnegie Art Award Það veröur leiðsögn fyrir almenning um Carnegie Art Award í Listasafni Reykjavíkur kl. 16. Sýningunni lýkur á sunnudag en hún er samsýning eftir 25 norræna listamenn. Aögangur er ókeypis. Opið 11-18. ■Handverk og hönnun í Hafnarborg Handverk og hönnun mun opna sýningu i Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar, kl. 15. Sýningin var öllum opin og dómnefnd valdi úr innsendum munum." Mikill áhugi var á sýningunni og um eitt hundrað ein- staklingar sóttu um þátttöku. Valin voru verk frá 42 aöllum. Sýningin stendur til 25. nóvem- ber. Opið er alla daga frá kl. 11 til 17 nema á þriöjudögum. •Uppákomur ■Ritblng f Gerðubergi Skáldiö Matthías Johannessen veröur á Rit- þinginu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi milli kl. 13.30 og 16. Stjórnandi er Silja Aðal- steinsdóttir. Spyrlar: Ástráður Eysteinsson og Bernard Scubber. Tónlistarflutningur: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guöný Guðmundsd. ■Siónbing um Magnús M. Kl. 13 hefst sjónþing í Háskólabíói um Magnús Magnússon. Sýnd verða nokkur af þeim flölmörgu verkum sem Magnús hefur unnið í bresku sjónvarpi síðastliðna fjóra áratugi. Aðgangur er ókeypis. ■Upplvsingafundur___________um virkianaframkvæmdir Sjöundi og næstsíðasti opni baráttu- og upplýsingafundurinn um fyrirhugaðar virkjanaframkvæmdir á hálendi íslands verður haldinn á Grand rokk en markmið fundarins er að efla umræðuna og veita plbreyttar upplýsingar. Dagskráin hefst kl. 14.30. Meðal atriða: Jóhannes Sólnes, prófessor við verkfræðideild HÍ: “Er Kárahnjúkavirkjun skynsamleg framkvæmd?", Jón Ólafsson prófessor f hafefnafræði fjallar um efnið „Gerist eitthvaö i hafinu veröi af Káranjúkavirkjun? Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendorth hörpuleikari flytja tónlist og Andri Snær rithöfundur talar. ■Jólabasar Hinn árlegi haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíö, Kópavogsbraut 1, hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í matsal til styrktar Dagdvölinni. Á basarnum varður margt fallegra muna til jólagjafa, einnig heimabakaöar kökur. • T ónleikar ■Helgi og bHóbfæralækararn- ir komnir suóur Hljómsveitin Helgi og hljóðfæralelkararnir hef- ur um árabil spiiað sína tónlist fyrir Norðlend- inga. Nú er sveitin loksins komin suöur og mun spila í Stúdentakjallaranum. Hljómsveit- in leikur rokk og ról eftir bestu getu. Tenórarnir brír Stórtónleikar tenóranna þriggja verða i Lang- holtskirkju í dag og á morgun. Tenórarnir eru: Jóhann Friögeir Valdimarsson, Snorri Wium og Jón Rúnar Arason. Píanóleikur veröur ! höndum Ólafs Vignis Albertssonar. Efnisskrá er helguð íslensku efni fyrir hlé en erlendu eft- ir hlé. Má þar heyra allar helstu hetjutenóraar- íur sögunnar. Forsala aðgöngumiða er á öllum þjónustustöðvum ESSO á höfuöborgarsvæð- inu. ■Tónleikar i Borgarleikhúsinu í dag veröa að vanda tónleikar kl. 15.15 á Nýja sviöi Borgarleikhússins. Aö þessu sinni verður farið í feröalög og nú um eyjarnar í Norður-Atlantshafi: ísland, Færeyjar og Bret- landseyjar. •Fyrir börnin ■Sögustund i Pennanum Þaö verður sögustund fyrir börnin kl. 14 í Pennanum Eymundsson, Austurstræti 16. Gerður Kristný les upp úr bók sinni Marta Smarta og Aðalsteinn Ásberg les upp úr barnabókinni Ljósin í Dimmuborg. Allir krakkar eru velkomnir. Bridge Opna heimsmeistaramótið í Montreal 2002: „Þjófnaður í hæsta gæðaflokki! Mörgum er í fersku minni þeg- ar „besti spilarinn, sem ekki hef- ir hlotið heimsmeistaratitil“, Zia Mahmood og makker hans, Michael Rosenberg, missti af heimsmeistaratitlinum í tví- menningskeppni þegar óþekktir ítalir fengu risaskor í síðustu umferð mótsins. Kona Rosenbergs, Debbie, nældi sér hins vegar í heims- meistaratitilinn í kvennaflokki með makker sínum, Karen McCallum. Hins vegar má líkja sigrinum við „þjófnað í hæsta gæðaflokki“ því að Debbie stal geimi frá hollensku landsliðs- konunum, Vriend og van der Pas, í síðustu umferðinni. Skoðum þetta spil aðeins bet- ur. S/A-V * DG73 * K8 •f 873 * K865 4 10865 M DG43 4 K62 * D2 ♦ K42 «* 5 ♦ D954 ♦ ÁG1043 * Á109762 •f ÁGIO * 97 N V A S f Á9 Með McCallum og Rosenberg í n-s, en Vriend og van der Pas í a- v, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur 1 pass dobl 3 * 4 pass Máglitlr Noröur Austur 2 »» 2 grönd* 3 pass pass pass Tvímenningskeppn vinnst ekki með því að segja alltaf pass sem réttlætir ef til vill sagnhörk- una sem kemur fram í spilinu. Vriend var í rauninni búin að tapa spilinu eftir að hún sagði tvö grönd til að bjóða upp á láglitina. Besta útkoma i þremur laufum dobluðum er 200, en gæti auðveldlega orðið 500, ef sagn- hafi hittir ekki í trompið. Þetta eru tölur, sem n-s geta ekki náð af sjálfsdáðum og í rauninni er erfitt að ímynda sér á hvaða for- sendum suður hækkar 3 hjörtu í fjögur. Vestur spilaði út tígulsjö og Rosenberg íhugaði möguleikana. Hún var með þrjá örugga tapslagi og sagnirnar gáfu til kynna, að sá fjóröi væri í tromp- inu. Til þess að grugga vatnið drap hún á kónginn í blindum, spilaði síðan spaða á ásinn, til þess að sannfæra vestur um, að hún ætti enga tapslagi í þessum litum. Sviðsljósið var nú á van der Pas í vestursætinu. Suður spil- aði nú hjartasexi og van der Pas fór yfir málin. Var hin sakleysis- lega Rosenberg að plata hana eða gat það verið að makker hennar sæti með hjartaásinn einspil. Eftir nokkur kvalafull augna- blik lét hún áttuna meðan hún muldraði: „Allt í lagi, plataðu mig þá!“ Það voru orð að sönnu því að Rosenberg hafði ekki aðeins unniö sigur í sálfræðibaráttu þeirra tveggja heldur tryggt sér heimsmeistaratitilinn um leið. íslandsinót ltvenna í tvímenning íslandsmót kvenna í tvímenn- ingskeppni verður spilað í aðal- stöðvum Bridgesambandsins i Síðumúla. Keppni hefst kl. 11 í dag og heldur áfram á sama tíma á morgun. Áhorfendur eru vel- komnir og ástæða til þess að hvetja bridgeáhugafólk til þess að bregða sér í Síðumúla 37 og sjá margar af bestu bridgekon- um þjóðarinnar etja kappi við spilamennskuna. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.