Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 23
f LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 Helgarblaö X>V 23 Nýlega kom út á ís- lensku bókin „Hvem- ig stendur á því að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakk- að í stæði“. Bókin er skrifuð af hjónunum Allan og Barbara Pea- se og minnir hún að mörgu leyti á leikritið Hellisbúann og bók- ina „Konur eru frá Mars en karlar frá Venus“ þar sem hún Qallar um muninn á kynjunum og hvað sé til ráða. Blaðamaður DV pikkaði út nokkr- ar staðreyndir úr bók- inni er varða hlustun- arhæfni karlmanna. Daglegt meðaltal karls er um það bil 7000 orð til tjáskipta sem er að- eins ríflega þriðjungur þess sent gerist og gengur hjá flestum konum. Hvernig á að fá karl- mann til að hlusta? ’il þess að sýna að karlar séu að hlusta nota •ir eins konar muldur eða uml. Konur kvarta 'ir þessu sem skýrir að sumu leyti af hverju :onur ásaka karla um að hlusta ekki. Oftast lær er karlgarmurinn þó að hlusta, hann lítur ara ekki út fyrir það. Konur í viðskiptalifmu skyldu hafa hugfast að það er tíðum peningalykt af muldrinu. Þegar kona skýrir karlmanni frá hugmynd er mikilvægt að hafa í huga að þegar karlinn fær orðið þá á kon- an ekki að éta upp það sem hann segir heldur nægir að sitja sviphrigðalaus, kinka kolli, muidra svolítið og umfram allt ekki grípa fram í. Konur sem nota þessa aðferð vega þungt á trúverðugleika karla. Til að fá karlmann til að hlusta er ráð- gt að gera honum viðvart með góðum Tirvara og láta honum í té málefnaskrá. legið til dæmis: „Heyrðu elskan, mig angar til að ræða við þig um það sem „rnðist í vinnunni i dag. Hvemig væri t.d. eftir kvöldmat? Ég þarfnast ekki neinna lausna á vandamálinu, ég vil bara að þú hlustir." Flestir karl- ar munu umsvifalaust samþykkja slíka umleitan því hún felur í sér stað og stund og ekki síst tilgang - allt saman atriði er höfða til karlheilans. 'ítningar karla eru styttri en kvenna og skipu- gri. Þær hafa yfirleitt einfalda byijun, augljóst mtak og afgerandi niðurlag. Það er auðvelt að tta sig á því hvað karl er að fara eða til hvers lans ætlast. Ef kona tvinnar saman nokkrum um- æðuefnum í samtali við karl tapar hann áttum. Rað er því mikOvægt fyrir konu sem vill vera sann- færandi og fær um að telja karlmanni hughvarf að einskorða sig við eina afmarkaða hugsun eða hugmynd í einu. Daglegt meðaltal karls er um það hil 7000 orð til tjáskipta sem er aðeins ríflega þriðjungur þess sem gerist og gengur hjá >tum konum. Þessi mismunur á orðgnótt verður að kveldi þegar karlinn og konan setjast sam- I WmMm 0 ^ borðs. Hann er búinn með sín 7000 orð og fýs- V r lítt að eiga frekari munnleg tjáskipti. Ástand ** KJB iennar veltur á því hvað hún hafi haft fyrir stafni m daginn og hversu mikið hún er húin með af sín- um orðakvóta. Þegar hún byijar að nota eftirstöðvar af kvóta ósagðra orða á dagsgrundvelli lítur maðurinn á það sem nöldur. Það fyllir konuna gremju og henni flnnst hún vera hunsuð. TO- gangur konunnar með því að tala er að tala. En karlinn túlkar linnulaust tal hennar um vandamál sem ákaO á lausnir. Þegar kona er að klára daglegan orðakvóta sinn vill hún ekki að gripið sé fram í fyrir sér með uppástungum um lausnir á vandamálun- um. Þegar kona hefur lokið máli sínu er hún búin að létta af sér og er ánægð. Auk þess sem henni finnst maðurinn sinn vera un- aðslegur að vOja hlusta á hana. %°“kum þeirrar tOhneigingar kvenna að tjá ; með óbeinum skOaboðum spyrja þær natt spuminga sem heflast á geturðu eða Etirðu:„Geturðu farið út með ruslið?" Geturðu náð í krakkana?" Karlinn túlkar >rð konunnar bókstaflega þannig að þegar ..ún spyr: „Geturðu skipt um ljósaperu," heyrir hann: „Hefurðu hæfileika tO að skipta um ljósa- peru?“ Rökrétt viðbrögð hans eru því að svara að hann geti skipt um ljósaperu en þau orð fela ekki í sér neinar skuldbindingar um að hann ætli að gera það. TO að hvetja karl tO dáða ætti að spyija hann spurninga sem byrja á vOtu eða ætlarðu. Kona er betur sett með því að fá nei við spumingu sem byijar á ætlarðu eða vOtu held- ur en að fá já við öUum spumingum sem byrja á geturðu eða gætirðu. Karl sem biður konu um að giftast sér seg- ir „VOtu giftast mér?“. Hann myndi aldrei segja: „Gæt- irðu gifst mér?“ f bókinni er fjallað um allt er varðar sainskipti kynjanna. m.a. um af hverju karlar þola ekki j búðarráp og hvers 4. vegna þeir þurfa að fara út með strákunum L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.