Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2002, Blaðsíða 50
54 He/garblaö JO’V LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 Dr. Stephan Wöllenstein, framkvæmdastjóri hjá VW, í viðtali við DV-bíla: Telur VW Touareg-jeppann eiga mikla möguleika DV-mynd E.Ól. Dr. Steplmn stendur stoltur við lilið nýja Touareg jeppans þegar hann var heimsfrumsýndur hjá Heklu í síðustu viku. „Hvar er betri staður til að kynna fyrsta alvöru jeppa Volkswagen en hér á íslandi?" sagði Stephan Wöllenstein, framkvæmdastjóri hjá VW, þegar DV- bílar spurðu hann í viðtali í síðustu viku hvað varð til þess að bíllinn var heimsfrumsýndur hjá umboði Heklu fyrst allra. Dr. Stephan er ungur að árum, á fertugsaldri, en þegar orðinn framkvæmdastjóri sölusviðs VW í NV- - - Evrópu. Honum er mikið niðri fyrir þegar hann talar um nýja bílinn og augljóst að hann hefur mikla trú á möguleikum hans. Hann sagði að 50 ára afmæli Heklu hefði skipt miklu máli þegar ákveðið var að frumsýna hann en einnig hinn jeppavæni mark- aður sem er hér á íslandi. „Hekla hef- ur í langan tíma sagt okkur að gaman væri ef VW hefði alvörujeppa til sölu. Við höfum áður verið með fjórhjóla- drifsbUa en fyrir þremur árum ákváð- um við að við myndum kynna alvöru- jeppa. Bíllinn var tilbúinn fyrir nokkrum vikum og við erum nýbúnir að kynna hann fyrir blaðamönnum í Barcelona. Þessi bíE kemur beint af ' j sýningunni í París en þetta er í fyrsta umboðið í heiminum sem hann er sýndur hjá.“ Sannur jeppi Að sögn dr. Stephans er Touareg sannur jeppi og það sem VW kallar þrír bUar í einum. „Hann hefur mUda getu utan vega, er með eiginleika sportbUs og einnig mikill lúxusbUl. Við höfum að sjálfsögðu prófað hann við erfiðar aðstæður og teljum að hann muni verða fuUkomlega samkeppnisfær á jeppamarkaðinum og því verður gaman að sjá hvað hann kemur tU með að gera héma.“ Að- spurður um sérstöðu hins íslenska jeppamarkaðs hafði hann svar á reið- um höndum. „Það eru aðeins 2-3% af erfiðustu akstursaðstæðunum sem venjulegur Touareg ræður ekki við. Á hinn bóginn væri ekki gaman að keyra hann á einhverjum blöðrudekkj- um á Keflavíkurveginum, sem dæmi, þannig að þetta er alltaf spuming um hverju menn vUja fórna. Það eru ekki margir bUar á markaði sem geta farið á yfir 200 km hraða og ekið upp 45” haUa eins og óbreyttur Touareg gerir,“ sagði dr. Stephan. Eftirsjá í bræðrunum Hekla hefur verið söluaðUi fyrir VW einna lengst ailra umboða og í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Dr. Stephan segir eftirsjá í þeim Heklubræðrum sem hafa báðir unníð með fyrirtækinu í meira en 30 ár. „Hjá svona fjölskyldufyrirtæki liggur hjart- að aUtaf hjá fyrirtækinu, og ekki síst VW, sem verið hefur í eigu sömu fjöl- skyldunnar í 50 ár. Á sama tíma virð- um við ákvörðun þeirra, sem tekin var fyrir nokkrum árum, að sleppa við þau vandamál sem oft fylgja innkomu þriðju kynslóðarinnar í fyrirtækið." Dr. Stephan er viss um að nýr eigandi muni skUa sínu jafnvel og hlakkar tU að eiga samstarf við hann. „En auðvit- að er eftirsjá í þeim bræðrum, sérstak- lega þeim persónulegu samböndum sem skapast hafa gegn um árin.“ Telur hækkanir ekki líklegar Verðsamruni er stóra orðið á bUa- markaðinum í Evrópu í dag. Við spurðum dr. Stephan hvort það myndi hafa einhver áhrif hér á íslandi og þá tU hækkunar á verði nýrra bEa en hann taldi að verðsamruninn myndi ekki hafa áhrif hér á svona lifium markaði. „Við sjáum ekki fyrir okkur að það muni breyta neinu með verð á nýjum bUum hérna. Það er líklegra að verð á VW-bUum hækki frekar aðeins með meiri gæðum en VW er merki sem leggur mikla áherslu á gæði sem aUir geti haft efni á. Við teljum að okk- ar kaupendur vUji frekar gæði heldur en ódýrari bUa,“ sagði dr. Stephan. Um áramótin kynnir VW nýja Touran-fiöl- notabUinn og við báðum dr. Stephan um að segja okkur aðeins frá honum. „í sumum gerðum erum við frum- kvöðlar og höfum staðið framarlega í stórum fiölnotabUum með VW Sharan sem dæmi. Með Touran erum við að koma seint inn á markað með mikla samkeppni og sterka bUa fyrir. Við trúum þvi hins vegar að með þessum bU getum við náð forystu á markaði fyrir 5-7 sæta fiölnotabUa." Touareg í París-Dakar Dr. Stephan varð hins vegar sposk- ur á svip þegar blaðamaðurinn spurði hvort VW mundi koma meira að mót- orsporti með nýja jeppanum. VW hef- ur einbeitt sér hingað tU að fáum keppnum sem fá mikla athygli, eins og Le Mans fyrir Audi. „Ég get upplýst Blaðamenn fengu að reviia nýja Touareg jeppaiin í fjalllendinu fyr- ir ofan Bareeloiia fyrir stuttu. það núna að við munum taka þátt í Paris-Dakar-raUinu með Touareg-jepp- anum eftir rúmt ár,“ sagði Dr. Steph- an. „Við vUjum tíma tU undirbúnings á næsta ári svo að við getum séð fyrir okkur að ná góðum árangri strax. Þess vegna munum við koma með keppn- islið, þrjá bUa og heimsfrægan öku- mann sem unnið hefur keppnina áður.“ Sá ökumaður er enginn annar en hún Jutta Kleinschmidt sem vann einmitt þetta þriggja víkna erfiða raU í fyrra, þá á Mitsubishi Pajero. „Hún hefur nýlega gengið tU liðs við okkur og er mjög ánægð með bUinn sem hún telur að eigi mUda möguleika," sagði dr. Stephan að lokum og er henni aug- ljóslega sammála. -NG m 2 ny lög! „Ástin býr ei lengur hér“ „Eg sé þig“ ásamt nýrrí útgáfu af „Ég lifi í draumi“ Ástin býr ei lengur hér • Ástin • Ég er að tala um þig • Ég sé þig • Þig dreymir kannski engil Indæl andartök ásamtsvöiuBjðrgvins • Ég skal syngja fyrir þig • Ég lifi í draumi ásamt Eyjóiti Kristjánssyni Mig dreymir • Þó líöi ár og öld • Sönnást • Franska lagiö ásamt Ragnhiidi Gísiadóttur • Ég bíð þín undir bláum mána • Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá • Skýið • Guð einn það veit • Ég fann þig • Sveitin milli sanda • Vetrarsól • Undir Stórasteini • Það búa ýmis öfl í þér Bj örgvin HaUdórsson ég tala um þig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.