Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 Helgorhloö 1>V 19 Gleði og sorg Sorgarstundir ársins voru inargar. Einn átakanlegasti atburðurinn var þegar ung hjón og ungur sonur þeirra fórust í eldsvoða á Þingeyri snemnta á árinu. Eldri syni þeirra, Antoni Lína, þriggja ára, var bjargað af föður sínum sem fór aftur inn í brennandi húsið til að bjarga konu sinni og syni en átti ekki afturkvæmt. Anton á nú skjól hjá ættingjum sínum og er þessi mynd af hon- um og Gunnhildi öminu hans. Félagar í Falun Gong sein hingað mættu í vor til þess að mótmæla heimsókn Kíiiaforseta voru undir ströngu eftirliti lögreglu, enda var kostað kapps að forsetinn yrði ekki var við mómæli. Aðgerðir mótmælenda fólust ekki síst í leikfimi og íhugun. DV-mynd þök Hinsegin-hátíð Hinsegin dagar eða Gay Pride-hátíðin sem haldin var í ágúst í Reykjavík þótti lukkast vel. Mikill mannfjöldi var í miðbænum og sum- ir í skrautlegum búningum, sem urðu til að fanga auga myndasmiða. DV-mynd E.Ól. DV-mynd fiva Frönsku fjöllistamennirnir Mobile Homme sýna loftfimleika á Austurvelli Sýning þeirra var hluti af Listahátíð í Reykjavík sem haldin var í maí í suinar. DV-inynd Hari Prjónað Menn og hestar voru í liátíðarskapi á Landsmóti hestamanna í Skagafirði í júlí sl. Slík var stemningin raunar að hestar tóku upp á að prjóna og kostgæfni knapa þurfti til að detta ekki af baki. DV-mynd gva Sigursæl Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri var sigur- sæl á svip þegar hún leiddi Reykjavíkurlista til sigurs í kosningum sl. vor. Henni og Hjörleifi Sveinbjörns- syni, eiginmanni hennar, var innilega fagnað á kosn- ingavöku. Fögnuður meðal stuðningsmanna var þó ekki hinn sanii í árslok þegar Ingibjörg boðaði að liún hvgðist hasla sér völl á sviði landsmála. DV-mynd ÞÖK Menningarnótt Ljósadýrð loftin fvllti á flugeldasýningu sem haldin var á Menningarnótt í Reykjavík síðari hlutann í ágúst. Kúnstin var allsráðandi í miðborginni þessa nótt, en í inorgunsárið þóttu drykkja og draslarahátt- ur vera orðin allt umlykjandi. DV-invnd Teitur Ráðherrafundur Á vordögum var i Reykjavík haldinn fundur utanrík- isráðherra Nato. Þar var meðal annars fjallað um stækkun Atlantshafsbandalagsins og mál sem snúa að breyttri heimsmynd og vörnum gegn nýjum ógnum í viðsjárverðum heimi. DV-mynd e.ól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.