Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2002, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 Helga rblaö DV 43 Shakira gaf tíu þúsund skópör Kólumbíska söngkonan, sem vann til fimm MTV-verðlauna fyrr í vetur, kom fyrir jólin færandi hendi til heimabæjar síns, BarranquiUa í Kól- umbíu, þar sem hún gaf fátækum börnum bæjarins tíu þúsund pör af íþróttaskóm. Hún notaði einnig tæki- færið til þess að taka lagið með böm- unum og hvatti þau tii þess að taka þátt í íþróttum. „Shakiru eru málefni barna hug- leikin og sem dæmi sendi hún frá sér geisladisk sem hún kallaði „Berfætt- ir“, eftir að hafa séð mikinn fjölda berfættra bama leika sér í fótbolta á götum höfuðborgarinnar, Bogota. Gjöfina færði hún börnum í sam- vinnu við sjóð sem kallast „Berfætti sjóðurinn" en hugmyndin að nafni sjóðsins er einmitt fengið frá Shakiru, eftir áðurnefndum geisla- diski. Mel B vill fara til Hollywood Hún ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, elskuleg fyrr- um tilvonandi tengdadóttir Islands, kryddpían Mel B hin óttalega. Nýj- ustu fregnir herma að þessi annars mislukkaða poppsöngkona hafi mikinn áhuga á að flytja vestur til Hollywod og reyna þar fyrir sér við kvikmyndaleik. Breska aesifréttablaðið Heims- fréttir segir að Mel B geri sér vonir um að fyrrum eiginmaöur hennar, göslarinn og gógódansarinn Jimmy Gulzar, leyfi henni að hafa þriggja ára dóttur þeirra, Phoenix Chi, með sér vestur um haf. Eitthvað virðist hafa saxast á fjárfúlgurnar sem Mel B þénaði á árum sínum í Kryddpiunum, um- töluðustu kvennasveit allra tíma, því hún gerir ráð fyrir að þurfa að selja glæsihús sitt í Buckingham- skíri til að fjármagna flutninginn. Húsið er metið á rúmar fjögur hundruð milljónir íslenskra króna. TU stendur að Max Beesley, nú- verandi kærasti Mel B, komi henni í kynni við vini sína í kvikmynda- bransanum í þeirri von að þeir komi auga á hæfUeika hennar. Uppboö Þriðjudaginn 7. janúar 2003 kl. 14.00, að Kópareykjum, Borgarfjarðarsveit, verður boðið upp eitt óskilahross, hafi þess ekki verið vitjað af eiganda sín- um. Um er að ræða ómarkaða, brúna meri, ca 2-3 vetra. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. Bílamar'kadurinn Smiðjuvegi 46E d •'T i v/Reykjanesbraut._- Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Opið milli jóla og nýárs Renault Mégane Grand Comfort, árgerð 2001, grár, ekinn 15 þús. km, sjálfsk, rúskinnssæti, allt rafdr., álfelgur, sumar- og vetradekk. Verð 1.980 þús. Bílalán 1.100 þús. VSK-BÍLL Peugeot Partner, árgerð 1999, hvítur, ekinn 47 þús. km, 5 gíra, lítur vel út. Verð 650 þús. V -^n Ir fe fe- * Mazda 323 coupe, árgerð 1996, rauður, ekinn 132 þús. km, sjálfsk., álfelgur, vetrardekk á felgum, spoiler, cd. Verð 490 þús. Tilboð 430 þús. Skoda Octavia Turbo dísil, Interc., 4x4, árgerð 2001, vínrauður, ekinn 53 þús. km, 5 gíra, álfelgur, litað gler. Glæsilegur bíll. Verð 1.930 þús. UTSOLUTILBOÐ á fjölda BMW 318ÍA '98, svartur, ek. 74 þús. km, ssk., álf., allt rafdr. V. 1.980 þús. Bílalán ca 1 millj. Einnig BMW 318iA '95, blár, ek. 93 þús. km, ssk., álf., sumar- og vetrardekk. V. 1.100 þús. Tilboð 990 þús. Pontiac Trans Am 350 KTi '95, grænn, ek. 139 þús. km, 6 g., 16“ álf., T-toppur, leður, vetrardekk. o.fl. V. 1.480 þús. Tilboð 1.280 þús. M. Benz SLK 230 Kompassor '99, rauður, ek. 53 þús. km, 5 g., blæja. V. 3.450 þús. Nissan Sunny 4x4, station '93, 5 g., ek. 172 þ. km, dráttarkúla, 2 dekkjagangar. Gott eintak. V. 330 þús. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum bifreiða Isuzu Trooper 3,0 TDi '98, grár, ek. 82 þús. km, 5 g., 38" dekk, loftdæla. V. 2.980 þús. Tilboð 2.490. Bílalán 470 þús. Subaru Impreza GL stw '99, hvítur, ek. 115 þús. km, 5 g., CD, o.fl. V. aðeins 790 þús. M. Benz SE '83, sjálfsk., ek. 245 þ. km. Allt rafdr., sóllúga o.fl. Góður bíll. V. 390 þús. Dodge Dakota V8 4,6, árgerð 2001, rauður/grár, ekinn 25 þús. km, sjálfsk., álfelgur, cd. Flottur pallbíll með öllu. Verð 3.390 þús. Bílalán 1500 þús. Flottur jeppi á 38" dekkjum, Nissan Patrol Elegance '01, hvítur/gylltur, ek. 38 þús. km, 5 g., breyttur fyrir 44", króm, gangbretti, toppgrind, box. Breyttur hjá Fjallasporti. V. 5,6 millj. Bílalán ca 1 millj. Toyota Corolla GTI Twin Cam, árgerð 1988, silfurl., ekinn 198 þús. km, 5 gíra, litað gler. Verð 150 þús. Daihatsu Feroza 1,6 Efi, árgerð 1990, grár, ekinn 140 þús. km, 5 gíra, álfelgur o.fl. Verð 280 þús. Kia Clarus, 2,0 I, 6/2000, grár, ekinn 36 þús. km, sjálfsk., allt rafdr. Verð 990 þús. Tilboð 890 þús. Subaru Impreza 1,6 4x4 '99, hvítur, ek. 120 þús. km, 5 g., álfelgur, CD o.fl. V. 890 þús. Bílalán 840 þús. Nissann Terrano II '98, hvítur, ek. 77 þús. km, 5 g., álfelgur, 7 manna, stigbretti, dráttarkúla’o.fl. V. 1.590 þús. Bílalán 380 þús. Honda CRV 2,0 I 4x4 '99, svartur, ek. 46 þús. km, 5 g., álfelgur, spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.690 þús. Toyota HiLux TDi '01, vínrauður, ek. 15 þús. km, 5 g., 35" breyttur, 33" dekk, krómgrind, cd, o.fl. V. 3.190 þús. Tilboð 2.990 þús. Einn sá flottasti: 200 ha. Volvo S 40 T-4 turbo '99, silfurl., ek. 35 þús. km, 1 eig., leður, topplúga, aksturstölva, spoiler, álf. o.fl. V. 2.200 þús. Tilboð aðeins 1.890 þús. Einn eigandi Nissan Patrol Se 2,8 Tdi, árgerð 1998, gylltur, ekinn 94 þús. km, 5 gíra, 3” púst, tölvukubbur. Snyrtilegur bíll. Verð 2.490 þús. Bílalán 1.380 þús. Mazda 323 Glx sedan, árgerð 1997, blár, ekinn 74 þús. km, sjálfsk., álfelgur, spoiler. Tilboð 690 þús. Kia Sportage 2,0 4x4, nýskráður 30/6 '00, 5 dyra, svartur, ek. 36 þús. km, 5 g., rafdr. rúður o.fl. V. 1.290 þús. Renault Mégane Scenic '98, gráblár, ek. 74 þús. km, ssk., rafdr. rúður o.fl. V. 1.150 þús. Ssang Yong Musso 2,9 TDi '98, silfurl., ek. 104 þús. km, 5 g., 31" dekk, álf., spoiler, litað gler, cd. o.fl. V. 1.650 þús. Bílalán 800 þús. Einnig: Ssang Yong Musso 2,3 dísil '98, ek. 60 þús. km, 5 g., samlæsingar o.fl. V. 1.490 þus. Tilb. 1.290 þús. VW Golf Confortline '99, 5 dyra, svartur, ek. 74 þús. km, 5 g., álf., spoiler, litað gler, vetrardekk. Tiðboð 1.050 þús. Bílalán 650 þús. Opel Astra 1,2i, station, árgerð 1999, rauður, ekinn 76 þús. km, 5 gíra, álfelgur, dráttarkúla o.fl.Verð 990 þús. VW Caddy 1,6 I sendibíll, '99, hvítur/grár, ek. 54 þús. km, 5 g., dráttarkúla. V. 790 þús. MMC Lancer GLXi, árgerð 07/2000, hvítur, ekinn 48 þús. km, 5 gíra, spoiler, rúður rafdr. Verð 1.090 þús. Tilboð 990 þús. Chevrolet Surburban 6,2 dísil, árgerð 1983, ek. 203 þ. km (7 þ. km á vél), 5 gíra; 5 manna, 35" dekk. Verð 690 þús. Suzuki Vitara ‘97, stuttur, 32" dekk, ek. 110 þ. km. Verð 780 þús. BMW 520iA, árgerð 1989, blár, ekinn 197 þús. km, sjálfsk., fluttur inn nýr. Verð 390 þús. Daewoo Nubira station '98, blár, ek. 59 þús. km, 5 g., spoiler, rafdr. rúður o.fl. V. 790 þús. Tilboð 690 þús. VW Golf Comfortline, árgerð 1998, 3 dyra, silfurl., ekinn 75 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler. Verð 950 þús. Bílalán 620 þús. VW Polo 1,4i '98, grænn, ek. 49 þús. km, 5 g., álfelgur, spoiler, vetrardekk. V. 720 þús. Hyundai Accent GLSi '98, grár, ek. 50 þús. km, ssk.,álfelgur, vetrardekk. V. 590 þús. Dodge Ram V-10 '95, grænn, ek. 79 þús. km, ssk., 44" dekk, 2 millikassar, loftræsting o.fl. V. 1.890 þús. Bílalán 780 þús. Honda Civic Aerodeck 1,5 V-Tec '99, ek. 26 þús. km, 5 g., álfelgur, samlitur, vetrardekk. V. 1.100 þús. Bílalán 700 þús. Toyota HiLux Ex-cab '91, blár, ek. 178 þús. km, ssk., 36" dekk, álfelgur, 75% læsing að framan, pallbogar með kösturum. V. 750 þús. MMC Space Wagon 4x4 '99, hvítur, ek. 51 þús. km, ssk., rafdr. rúður, hiti í sætum, gullmoli. V. 1.490 þús. BMW 316i '92, blár, ek. 150 þús. km, 5 g., CD, sumar- og vetrardekk. V. 520 þús. Honda Civic ESi '92, blár, ek. 200 þús. km, 5 g., vetrardekk. V. 390 þús. Tilboð 290 þús. MMC Galant 2,44 '95, vínrauður, ek. 170 þús. km, ssk., allt rafdr., cruise control o.fl. V. 790 þús. Tilboð 490 þús. Kia Carnival 2,9 TDi, nýskráður 7/2000, gylltur, ek. 69 þús. km, 7 manna, ssk., topplúga, álfelgur, viðarinnréttingar o.fl. V. 1.690 þús. Tilboð 1.550 þús. Tilvalinn veiðibíll: Toyota 4-Runner 3,0 '91, rauður/grár, ek. 180 þús. km, 5 g. V. 490 þús. Tilboð 390 þús. Opel Corsa 1,3 I '98, rauður, ek. 120 þús. km, 5 g., gott eintak. V. 420 þús. Hyundai Sonata 2,0 I, '96, grár, ek. 99 þús. km, ssk. V. 650 þús. Suzuki Baleno sedan '97, vínrauður, ek. 58 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 590 þús. Opel Astra Ecotec station '97, blásanseraður, ek. 82 þús. km, 5 g., innbyggður handfrjáls búnaöur fyrir GSM- síma. Tilboð 430 þús. stgr. Bílalán 220 þús. Subaru Legacy 2,0 I, 4x4 '98, blár, ek. 84 þús. km, ssk., þakbogar o.fl. V. 1.290 þús. Bílalán 719 þús. Nissan Terrano II 2,4, árgerð 1998, hvítur, ekinn 75 þús. km, 5 gíra, álfelgur, stigbretti, dráttarkúla o.fl. Verð 1.590 þús. Bílalán 380 þús. Subaru Impreza 2,0 4x4 '98, rauður, ek. 102 þús. km, 5 g., 17" álf., vetrardekk, stífari fjöðrun. V. 1.050 þús. Bílalán 553 þús. Piaggio Porter, 16 v., '01, ek. 6 þús. km, 5 g., 7 manna, 5 d. Verðtilboð 1.050 þús. m/vsk. Cherokee Grand Laredo '94, grænn, ek. 178 þús. km, ssk., allt rafdr. V. 1.190 þús. Tilboð 980 þús. 100% bflalán: Nissan Almera SLX '00, svartur, ek. 55 þús. km, ssk., 17" álf., 15" vetrarálfelgur, spoilerkit. V. 1.290 þús. 31 þús. á mán. VW Golf GL '96, vínr., ek. 90 þús. km, 5 g., sumar- og vetrardekk á álf. V. 590 þús. MMC Space Wagon 4x4 '97, vínrauður, ek. 118 þús. km, ssk., 7 manna, fjarst. samlæsingar, rafdr. rúður, kúla, hiti í sætum. V. 990 þús. Skidoo Rotax '97, ek. 4 þús. km, gulur, nýuuptekinn mótor, ný bretti, breytt fjöðrun, bananaskíði. V. 400 þús. Cherokee Laredo 351 Windsor '85, nýuppgerður 2000, 38" dekk, C-4, brettakantar o.fl. V. 490 þús. Toyota Landcruiser VX 80 TDi '94, vínrauður, ek. 224 þús. km, 5 g., leöur, topplúga, 38" dekk, loftdæla o.fl. V. 2.800 þús. Bílalán 680 þús. MMC Pajero 2,5 TDi '98, hvítur, ek. 73 þús. km, 5 g., 33" álf., kastarar, toppbogar o.fl. V. 1.990 þús. Bílalán 590 þús. Ford Mondeo ‘98, rauður, ek. 52 þús. km, 5 g., álf. o.fl. V. 950 þús. Stórlækkað verö, 600 þús. Chrysler Saratoga V6 '92, vínrauður, ek. 109 þús. km, ssk., allt rafdr. o.fl. V. 390 þús. Toyota LandCruiser 90 GX '99, svartur, ek. 118 þús. km, ssk., 33" ný vetrardekk, stigbretti, dráttarkúla, handfrj. búnaður fyrir GSM. V. 2.650 þús. Bílalán 1.500 þús. MMC Pajero 2,8 TDi '97, blár/grár, ek. 135 þús. km, ssk., 32" dekk, spoiler o.fl. Verðtilboð 1.850 þús. Bílalán 1 millj. Nissan Patrol GR '91, rauöur/grár, ek. 172 þús. km, 5 g., 33" dekk, stigbretti, brettakantar, krómgrind. Glæsilegur bíll. V. 1.230 þús. Cherokee Laredo 4,0 '92, ek. 194 þús. km, ssk., álf., allt rafdr. V. 430 þús. Honda Civic Si '99, grænn, ek. 68 þús. km, 5 g., fjarst. samlæs., rafdr. rúður o.fl. Tilboð 840 þús. Bílalán 480 þús. Cherokee Grand Laredo '00, hvítur, ek. 41 þús. km, ssk., álf., litað gler, samlitur, cruise control, dráttarkúla o.fl. V. 3.750 þús. Subaru Impreza 2,0 4x4 '00, hvítur, ek. 72 þús. km, 5 g., hár spoiler, litað gler. Flottur bíll. V. 1.490 þús. Bílalán 980 þús. Opel Vectra 1,6 GL, árgerð 1999, grænn, ekinn 36 þús. km, sjálfsk., rúður rafdr., spoiler o.fl. Verð 1.190 þús Tilboð 1.090 þús. Kia Clarus 2,0 I, árgerð 06/2000, blár, ekinn þús. km, sjálfsk., rúður rafdr., o.fl. Verð 990 þús, Tilboð 890 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.