Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 48
52 Helgorbloö 30 V LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 Óstöðvandi sigurganga keppnis- bílsins Mitsubishi Evolution öllum bílum Mitsubishi-liðsins sem tók þátt í Dakar-rallinu, að sögn Stephane Jacoby, forstjóra Mitsubishi í Evrópu, í samtali við DV. Vélin er sex strokka V-vél, 3,5 lítrar að rúmtaki. Gerðarheiti hennar er 6G74 og hún er 24 ventla, með ECI-fjölinnsprautun eldsneytis. Smámunur er þó á tæknilegri útfærslu hennar í Evolution-bílnum frá því sem er í Pajero og pallbílnum L200. Bæði situr hún 10 sm lægra og 30 sm aft- ar í burðarvirki bílsins miðað við Pajero. Þannig verða þyngdarhlut- föllin önnur og betri fyrir hraðakstur á ósléttu landi og þyngdarpunkturinn er lægri. Þessu til viðbótar hafa loftinnsogs- og útblástursportin verið gerð öðruvísi þannig að vinnslan verð- ur meiri. Afl vélarinnar í Evolution er í kringum 270 hestöfl en breytileg á þann hátt að að- stoðarökumaður hefur það á valdi sínu að forrita stjórntölvu vélar- innar eftir aðstæðum hverju sinni og auka afl hennar, eða þá að draga úr því og draga þar með úr eldsneytisþörfinni. Gírkassinn er nýr, annar en í Pajero- og L300-keppnisbílunum. Hann er sex gíra rafskiptur. Felg- urnar eru sérhannaðar og dekkin sömuleiðis, en þau eru frá BF Goodrich. í bílnum (og hinum keppnisbílunum líka) er búnaður til að auka eða draga úr loftþrýst- ingnum í dekkjunum eftir aðstæð- um. Fjöðrunarkerfið er sérkafli út af fyrir sig. Fjöðnmin er mjög slaglöng - hvert hjólanna fjaðrar sjálfstætt og eru tvöfaldar spymur bæði framan og aftan og demparar eru sömuleiðis tvöfaldir, af Donerre-gerð og stillanlegir. Heml- amir eru loftkældir diskar að aft- an og framan og stýrið er af tann- stangargerð með hjálparátaki, sem sannarlega er þörf á. -SÁ Milli sérleiða var gist í tjaldbúðum í eyðimörkinni, en þar gafst tími til viðgerða. Keppnislið Mitsubishi var vel búið tækjum og tólum, en alls fylgdu um 20 bílar keppnisliðinu. •0- kynntur sem hugmyndabíU á bíla- sýningunni í Frankfurt og Genfar- sýningunni sl. haust. Hann var einnig sýndur á bílasýningunum í París það sama haust, en þar var hann einmitt sýndur sem hreinn kappakstursbíU en ekki bíU til al- mennra nota. Frumgerðir bílsins voru prufu- keyrðar í Marokkó sl. sumar, þeg- ar hitar voru eins og þeir gerast mestir í þeim heimshluta. í lok þessa reynsluaksturstíma tók Stephane Peterhansel þátt í rall- ralijeppans. Hann er byggður á reynslunni af Pajero-jeppanum en er talsvert öðruvísi í útliti, með önnur hlutfoll milli lengdar, breiddar og þyngdar. Síðast en ekki síst klýfur hann loftið betur - loftmótstaða hans er minni. Ef við berum Evolution saman við Pajero þá er fyrrnefndi billinn 11,3 sm lengri, lengd mUli hjóla er 18 sm meiri og hann er tæpum 4 sm breiðari en Pajero og miUi hjóla er hann 22 sm breiðari. Að grunni tU er vélin sú sama í Bíllinn sem Hiroshi Masukho, sigurvegari Dakar-rallsins, ók tU sigurs sl. sunnudag, nefnist Mitsu- bishi Evolution. Þetta er nýhann- aður bUl, sérstaklega fyrir akstur í torfærum, eins konar eyðimerk- jk. urtryllitæki eða Desert GT, eins og þeir segja hjá Mitsubishi. Tveir Evolutionbílar voru sendir í Dak- ar-rallið að þessu sinni og lenti hinn blUinn í þriðja sætinu, eins og fram kemur á öðrum stað hér á síðunni. Evolution-bíllinn var keppni sem nefnist 2002 Marlboro UAE Desert ChaUenge á þessum nýja bU og sigraði örugglega. Sá sigur og nú sigursætið og þriðja sætið í Dakar-rallinu hefur þvi sannarlega komið þessum bU á kortið ef svo má segja. Evolution- billinn glænýi er búinn að taka rallheiminn með trompi. Framþróaður Pajero Evolution-bíllinn er í rauninni eins konar framþróun Pajero- Þetta var stór- kostleg keppni - segir sigurvegarinn, Hiroshi Masuoka, í viðtali við DV Mitsubishi staðfesti enn á ný stöðu sína sem forystuaðUi í alþjóðlegu raUi í Dakar-raUinu sem lauk sl. sunnudag. Fjórar áhafhir á Mitsubishi-bUum röð- uðu sér í fjögur efstu sætin og Japan- inn Hiroshi Masuoka hreppti efsta sætið ásamt aðstoðarökumanni sín- um, Þjóðverjanum Andreas Schulz. Þetta er í áttunda sinn sem Mitsu- bishi-bUl sigrar í Dakar-rallkeppninni. DV var á staðnum þegar Masuoka innsiglaði sigurinn á sunnudagsmorg- un i síðasta áfanga keppninnar við baðstrandarbæinn Sharm E1 SheUíh á suðurodda Sinaiskaga í Egyptalandi og ók Mitsubishi Evolution-bU þeirra félaga á verðlaunapaUinn, þar sem þeim var vel fagnað og samgönguráð- herra Egyptalands afhenti þeim sigur- launin. Þetta er í annað sinn sem Ma- suoka er sigurvegari í þessu einu erf- iðasta raUi veraldar - 19 daga akst- urstöm á vegleysum Sahara og Sinaiskaga í steikjandi hita og ryki svo að á stundum sér ekki út úr aug- um. Sömuleiðis er þetta í annað sinn sem Andreas Schulz stendur á verð- launapaUi Dakar-rallsins sem sigur- vegari. Það gerði hann árið 2001 sem aöstoðarökumaður raUökukonunnar knáu, Juttu Kleinschmidt. Stórkostleg keppni DV náði tali af Masuoka í hátíðar- kvöldverði á vegum Mitsubishi sem fram fór sl. sunnudagskvöld i bedúina- tjaldi í klettaskoru úti í eyðimörkinni, um 20 km frá Sharm E1 Sheikh. Masu- oka var spurður hvemig honum væri innanbrjósts eftir sigurinn: „Auðvitað gleðst ég mjög yfir sigrinum. Þetta er búin að vera stórkostleg keppni. Hrað- inn var mikiU, ekki síst í Túnis og Líbíu, þar sem aðstæður vom ágætar. Lengstum var ekið á bUinu 160-180 km/klst og við Stephane Peterhansel öttum kappi á fyrri helmingi keppn- innar en á þeim siðari dró ég úr hrað- anum bæði tU að hlífa bílnum og eins tU að vera viðbúinn ef eitthvað kæmi upp á hjá Stephane." Gott gengi Mitsubishi Eins og kom fram í frétt DV frá Sharm E1 Sheik á mánudag hafði Mitsubishiökumaðurinn Stephane Peterhansel haft forystu í raUinu frá upphafi en í næstsíðasta áfanganum lenti bUl hans á stórum steini í ryk- mekki í ffamúrakstri og við árekstur- inn brotnaði hjól undan bUnum og vonir um sigur urðu að engu. Skipt var um hjólið og hjólabúnaðurinn var lagaður en Peterhansel var eftir óhappið í vandamálum vegna vatns- kassaleka sem tafði hann enn frekar. Engu að síður tókst Peterhansel sem, eins og Masuoka, ók Evolution-bU, að hreppa þriðja sætið og má það teljast umtalsvert afrek í ljósi fyrmefhdra erf- iðleika. í öðru sæti urðu Jean-Pierre Fontenay og aðstoðarökumaður hans, GUles Picard, en þeú óku Mitsubishi Pajero. í ijórða sæti urðu Carlos Sousa og Henri Magne á Mitsubishi L200. Loks má geta þess að Mitsubishi Pajero varð einnig í 10. sæti þannig að fimm Mitsubishi-bUar voru í 10 efstu sætum keppninnar að þessu sinni. Finn tíl með Peterhansel Masuoka sagði í samtalinu við DV að auðvitað fyndi hann tU með félaga sínum, Peterhansel, vegna ofannefhdr- ar óheppni hans undir lok keppninnar, en Peterhansel hefði verið búinn að spjara sig frábærlega vel. Það hefði samt verið mjög mikUvægt fyrir Mitsu- bishi að sigra í keppninni og að hann vonaðist tU að sigurganga fyrirtækis- ins væri langt ffá því að vera á enda runnin. „Ég hlakka tU að etja kappi við Peterhansel fljótlega aftur,“ sagði Ma- suoka. Aðspurður um EvolutionbUinn sagði hann að þetta væri frábært keppnistæki. BUlinn hefði verið þróað- ur á síðasta ári og þeirri vinnu hefði lokið að mestu i ágústmánuði í fyrra. Að því loknu hefðu þeir prófað bUana í Marokkó í tvær vikur samfleytt. í þeirri lotu hefðu einstakir eiginleikar hins nýja fjöðrunarkerfis í bUnum sannað sig. „Við munum halda áffam aö þróa þennan bU frekar og kannski sigrum við aftur á næsta ári, það er aldrei að vita,“ sagði Hiroshi Masuoka að lokum. -SÁ f*. Meðalhemlunarvegalengd fjögurra mismunandi dekkja á þurrum ís Frábær naglalaus vetrardekk í snjó og hálku. Aftur og aftur heyrum við ótrúlegar reynslusögur frá ökumönnum... BUZZAK-ABS JJ BLIZZAK-VL. jt ' L ' ' NAGLADEKK-VL NAGLADEKK-ABS VETRARDEKK MEÐ KORNUM-ABS VETRARDEKK MEÐ KORNUM-VL. ÓNEGLD VETRARDEKK-ABS ÓNEGLD VETRARDEKK-VL. 70 m 90 m 110 m 140 m Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins: Tilraun með hemlunarvegalengd á mismunandi vetrardekkjum. Nánari upplýsingar; http://www.rabygg.is/skjol/veg/prohemlvegl.pdf ©ORMSSON ZÍMUUESTOnEBLizzA Línuritið hér til hliðar sýnir að Bridgestone BLIZZAK loftbóludekkin komu vel út í íslenskri könnun og hana má t.d. skoða á www.ormsson.is Dekkjaþjónusta Bridgestone í Lágmúla 9. Hagstætt verð á skiptingum ogdekkjum LAGMULA 9 SIMI 530 2837
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.