Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 Helgarhlcið JI>'Vr 21 virkilega bökum saman þegar þessi vonda könnun kom. Ég hugsa að ef við hefðum fengið góða könnun á þessum tíma þá hefði lokaspretturinn ef til vill ekki orðið jafnglæsilegur og raun varð á. Þetta er lítið dæmi um það hvaða áhrif vondar kannanir geta haft. Við framsóknarmenn höfum yfirleitt komið betur út úr kosningum en könnunum. Við erum á síg- andi uppleið núna og ég tel að sígandi lukka sé best. Ég er ekki svartsýnn fyrir næstu kosningar." Stundum töff tilvera Sem ráðherra fmnurðu þá fyrir mikilli ábyrgð gagnvarí þínum málaflokki? „Þetta er þannig málaflokkur að ábyrgðin er þung. í ráðu- neytinu erum við alltaf að Qalla um málefni þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Vissulega finn ég fyrir mik- illi ábyrgð. Hins vegar er gott fólk sem vinnur í þessum mála- flokki og heilbrigðisstarfsfólk er mjög metnaðarfuilt og áhugasamt en um leið fast fyrir. Þetta eru vel skipulagðar starfsstéttir sem berjast hart fyrir sínum málum. Þannig að þetta er stundum nokkuð „töff' tilvera, ef ég má sletta." Á vel við þig að vera ráðherra? „Ég er vanur því að hafa mikið að gera. Áður var ég í mjög erilsömu starfi niðri á þingi og var I fjórum nefndum. Þar lifði ég eftir dagbókinni, alveg eins og hér. Starfsskiptin voru kannski ekki svo mikil viðbrigði að því leyti. Munurinn er að maður finnur til ábyrgðar gagnvart einum erfiðum mála- flokki. Það eru góðar stundir í þessu starfi og það koma skemmtilegir dagar en stundum ganga hlutimir ekki upp. Þannig er það í lífinu. Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að glíma við þetta starf. Allir stjómmála- menn hljóta að stefna að því að taka á sig sem mesta ábyrgð og hafa sem mest áhrif.“ Það á vel við mig að vinna með mörgu fólki og kynna mér nýja hluti og hafa áhrif." ' -KB „Viðbrögð við úrskurði mínum eru þau sterkustu sem ég hef fundið á mínum ferli og hef ég þó verið í stjórnmálum í þrjá áratugi. Mikill meirihluti þjóðarinnar virðist tilbúinn að sættast á þessa lausn. Mér þykir auðvitað nijög vænt um það.“ DV-mynd GVA Shell á íslandi \~75ö\ Við lítum á það sem sjálfsagðan hlut að skapa réttlátt starfsumhverfi - STEFNA OKKAR ER JÖFN TÆKIFÆRI TIL STARFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.