Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Page 41
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003
Heiqctrblaö JD>V
^5
Hlaut dauðadóm fyrir
samviskusamlega unnið starf:
Verktakinn
brást ekki
Margar aðferðir komu til qreina. Átti að
aka gfir hana, eitra fgrir hana, stinqa
hana í innbroti? Að skjóta hana íbíl i/ar
ein huqmgndin. £n að lokum varð niður-
staðan sú að taka hana af lífi þar sem hún
kraup frammi fgrir böðli sfnum oq baðst
vægðar.
Daniel Basile tók að sér að losa skuldugan eiginmann við konu sína en lilaut sjálfur söniu örlög og hann bjó
henni, dauðadóm og aftöku.
Richard DeCaro var í fjárhagsvandræðum. Hann
bjó með konu sinni og fjórum börnum i rólegu út-
hverfi í St. Louis í Missouri. En þótt gata þeirra
væri friðsæl var heimilið það ekki. Hjónin rifust
stöðugt. Fyrsta merkið um að Richard vildi konu
sína feiga var þegar maður sem hann þekkti lítil-
lega, kallaður Jimmy, kom á verkstæðið þar sem
hann vann til að fá gert við sprunginn hjólbarða.
Á meðan Richard var að gera við röbbuðu þeir
saman og kvartaði bifvélavirkinn yfir því að hann
ætti í erfiðleikum með afborganir af pallbíl sínum
og spurði Jimmy hvort hann þekkti einhvern sem
vildi taka við bílnum og skuldunum. Þeir héldu
áfram að spjalla og Richard fór að kvarta yfir því
að konan héldi fram hjá sér og væri það ástand
óþolandi. Hann ýjaði að því hvort Jimmy kannað-
ist við nokkurn sem gæti tekið að sér að sjá um
ótímabæran dauðdaga fyrir smáræði.
Jimmy grunaði að viðmælandi hans væri að
biðja um að einhver tæki að sér að myrða konu
sina en bægði þeirri hugsun frá sér og taldi að
hann væri aðeins að hlusta á örvinglaðan eigin-
mann.
Tíu dögum síðar líftryggði eiginmaðurinn Eliza-
beth konu sína fyrir 100 þúsund dollara og átti að
geiða honum féð ef hún félli frá.
Nokkru síðar var hann að bjástra í bílskúrnum
sem var sambyggður húsinu og var innangengt í
eldhúsið. Hann kallaði skyndilega á konu sina og
bað hana að koma út í skúrinn. Þegar hún kom út
úr eldhúsinu skipti engum togum að pallbíllinn fór
af stað beint á frúna, gegnum trétexvegginn og inn
í eldhús. Glerbrot og gifs þeyttust í allar áttir og
hrópin í konunni heyrðust í næstu hús.
Elizabeth lá í blóði sínu á eldhúsgólfinu með
sprungna höfuðkúpu, nokkur brotin rif og skorin
og marin hér og hvar. Sjúkrabíll kom fljótlega á
staðinn og var konan þá með lífsmarki. Henni var
strax gefið súrefni og blóðvökvi í æð. Á leiðinni á
sjúkrahúsið reyndi Richard að sannfæra sjúkralið-
Potosifangelsið í Missouri. Þar var Daniel tekinn af lífi
með eitursprautu 14. ágúst sl.
ana, sem héldu lifi í konu hans, um að þetta hefði
veriö slys. Hið sama sagði hann rannsóknarlög-
reglumönnum sem gerðu skýrslu um atvikið, en
framburður hans þótti aldrei sannfærandi.
Slasaða konan var ekki talin vera í lífshættu en
ástand hennar var alvarlegt. Hún náði þó furðu-
skjótum bata og eftir nokkurra vikna dvöl á sjúkra-
húsinu fór hún aftur heim og náði sér á skömmum
tíma miðað við hve illa hún var leikin eftir „slys-
ið“ í bUskúrnum.
Verkbeiðandi býður samninga
Á meðan Elizabeth var á spítalanum fékk maður
hennar greidda út slysatryggingu og var upphæðin 35
þúsund doUarar. En það var ekki nóg tU að greiða upp
skuldir hans. Hann ráðfærði sig þá við eiganda verk-
stæðisins þar sem hann vann og spurði hvort hann
þekkti nokkum sem gæti stolið paUbílnum og eyðUagt
tU að hann fengi tryggingarféð og losnaði við að greiða
fleiri afborganir.
Verkstæðiseigandinn þekkti mann sem var
treystandi tU slíkra verka. Hann hét Daniel BasUe.
Richard hafði samband við hann og kom væntanlegur
bUþjófur á verkstæðið. Þar sömdu þeir um verkið og
átti Daniel að fá 200 doUara fyrir viðvikið.
Næsta laugardag setti Richard paUbU sinn ekki í bU-
skúrinn eins og venjulega en skUdi hann eftir í heim-
keyrslunni og hafði lykUinn í honum. AUt gekk eftir
áæUun því bUlinn hvarf en fannst síðar og var þá orð-
inn brunarúst úti á víðavangi.
BUþjófnaðurinn var kærður eins og lög gera ráð fyr-
ir en lögreglumönnum þótti undarlegt að bUlinn var
margar mUur utan alfaravegar og þótti bersýnUegt að
einhver hefði verið í vitorði með þjófnum og ekið hon-
um tU byggða eftir að kveikt var í farartækinu.
Næstu daga hittust þeir oft, Richard og Daniel, og
rættu iðulega saman í síma. í síðasta samtali þeirra
féUst Daniel á að ryðja Elizabeth úr vegi og var samið
um að hann fengi 15 þúsund doUara fyrir viðvikið.
Samþykkt var að verktakinn réði með hvaða hætti
hann framkvæmdi verkið. Að keyra á hana var ein
hugmyndin og önnur að gefa konunni inn eitur. Inn-
brot var íhugað og að skjóta hana i akstri kom einnig
tU greina. Að lokum ákvað Daniel BasUe að verkið
skyldi unnið sem aftaka og konan tekin af lífi með
skammbyssu þar sem hún átti að krjúpa frammi fyrir
böðli sínum.
Þegar aðferðin var ákveðin bað Daniel náinn vin
sinn að útvega sér stolna skammbyssu sem ekki var
hægt að rekja tU hans. Nokkrum dögum síðar sat
hann í bakgarði sínum með hálfbróður sínum, þar
sem þeir reyktu marijúana og drukku bjór. Þar dró
Daníel skammbyssu úr pússi sínu og sýndi bróður sín-
um. Hann var mjög hreykinn af gripnum sem hann
sagðist hafa keypt af vini sínum fyrir 100 doUara.
Richard DeCaro vissi að hann yrði grunaður um
morðið á eiginkonunni, ekki síst vegna þess að hann
líftryggði hana með skUmálum sem voru honum sjálf-
um mjög hagkvæmir. Hann þurfti því á fjarvistarsönn-
un að halda. Þegar leigumorðinginn var búinn að
kaupa sér byssu var stundin upp runnin. Hann
hringdi í vinnuveitanda sinn á bUaverkstæðinu, eftir
að konan var farin tU að sinna sínu starfi, og kvaðst
veröa frá vinnu vegna veikinda. Þá hringdi hann í
bróður sinn og sagði honum að hann ætlaði í ferðalag
með bömin og heimUishundinn og væri ferðinni heit-
ið að Ozarksvatni. Þegar Elizabeth var öragglega kom-
in tU vinnu sinnar um morguninn náði Richard í
bömin í skólann og hét upp að fjahavatninu og klukk-
an þijú síðdegis vora þau öU skráð inn á Holiday Inn
hótel.
Aftaltan
Klukkan 15.15 sama dag tók kona í húsinu á móti eft-
ir því að bUskúrsdyr við hús DeCaro-fjölskyldunnar
vora opnar og Blazerjeppinn var inni í honum. Hún sá
líka að maður kom að dyranum og bankaði upp á en
enginn svaraði og ók hann þá á brott.
Elizabeth hafi mælt sér mót við systur sína í veit-
ingahúsi kl. 17 sama dag. Þegar hún mætti ekki og
svaraði ekki í farsíma sinn varð systurinni órótt og
hringdi í vinkonu sína og saman fóra þær tU heimUis
hennar og fjölskyldu. Þar lá konan á grúfu á eldhús-
gólfmu og var með skotsár á hnakka. Þegar lögreglan
kom á vettvang og sjúkraliðar litlu síðcir var hún úr-
skurðuð látin - skotin tU bana af óþekktum morðingja.
Þegar Richard var tilkynnt um lát konu sinnar sýndi
hann UtU viðbrögð eins og honum kæmi morðið lítið
við. Helst leit út fyrir að innbrotsþjófúr hefði verið að
verki. Farið hafði verið gegnum aUt húsið í leit að
verðmætum. Engin merki vora um að konunni hefði
verið nauðgað heldur benti flest tU að um hreina af-
töku hefði verið að ræða. Elizabeth var skotin annað-
hvort ktjúpandi eða liggjandi og átti sér ekki lífs von
þegar hún var skotin í hnakkann.
Engin ókunn fingrafor fundust á morðstaðnum eða
neitt annað sem bent gæti á morðingjann. En Blazer-
inn var horfinn. Richard var sakleysið uppmálað þeg-
ar hann var yfirheyrður um lát konu sinnar. Hann
sagði lögreglumönnum að hjónaband þeirra hefði ver-
ið snurðulaust og þau ánægð hvort með annað. En ætt-
ingjar Elizabethar höfðu aðra sögu að segja og bára að
sambúðin hefði verið eins og hjá hundi og ketti.
Rannsóknarlögreglumenn vora fúUir efasemda um
sakleysi Richards. En fjarvistarsönnun hans var
óhrekjandi. Undir kvöld morðdagsins sást tíl Daniels
BasUe akandi um á Blazemum. Síðar um kvöldið
hringdi hann í hálfbróður sinn og spurði hvort hann
mætti ekki geyma bU í skúr hans. Eftir það ók hann tU
eins af vinum sínum og gaf honum hljómgræjur sem
hann stal úr húsi konunnar sem hann var nýbúinn að
skjóta. Vinurinn upplýsti síðar að Daniel hefði sagt
honum að hann hefði myrt konuna.
Háifbróðirinn sem faldi Blazerinn í skúr sínum sá
fljótlega að það var sami bíUinn og lögreglan auglýsti
mikið eftir í fjölmiðlum. Hann sagðist samvisku sinn-
ar vegna ekki geta leynt vitneskju sinni og hafði sam-
band við lögreglu og benti á bróður sinn sem morð-
ingja Elizabethar DeCaro. Hann var handtekinn og
ákærður fyrir innbrot og morð. Við slíku broti liggur
dauðadómur eða lífstíðarfangelsi i Missouri.
Böndin fóra nú að berast að eiginmanninum, Ric-
hard. Hann var aUtaf grunaður um að hafa ráðið leigu-
morðingja tU að losa sig við eiginkonuna og fá trygg-
ingarfé eftir hana. Beinar sannanir sem tengdu hann
og Daniel Basile fundust ekki fyrr en eigandi bílaverk-
stæðisins, þar sem Richard vann, lét lögreglunni í té
gögn sem sýndu að þeir félagar höfðu talað mikið og oft
saman í sima dagana fyrir morðið. Þá var eiginmaður-
inn handtekinn og ákærður fyrir hlutdeUd í glæpnum
og var krafist dóms upp á ævUangt fangelsi. Situr hann
nú inni, laus við eiginkonuna, og skuldakröfumar ná
ekki inn fyrir fangelsismúrana.
Báðir neituðu þeir sök og Daniel þrætti fyrir að eiga
þar neina hlutdeUd og þóttist hvergi hafa nærri komið.
En kviðdómur taldi nægar sannanir liggja fyrir um að
hann hefði brotist inn og myrt Elizabeth og úrskurðaði
hann sekan um samsæri og morð og mælti með dauða-
dómi.
Daniel BasUe neitaði fram í rauðan dauðann en allt
kom fyrir ekki. Hann var tekinn af lífí með eitur-
sprautu þann 14. ágúst 2002, eða fyrir réttum sjö mán-
uðum.