Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Page 45
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 49 Helcjctrblað DV Bílar næstu þríggja ára - Fyrrí hluti Það er alltaf gaman að velta því fyr- ir sér hvemig næstu kynslóðir bíla komi til með að líta út. Nokkuð marg- ir bílar verða kynntir á þessu ári, og þá sérstaklega í flokki smábíla og minni fjölskyldubíla, og því von á harðri samkeppni þar. Flestir þeirra verða frumsýndir á bilasýningunni í Frankfurt og nokkrir sem væntanlegir em á þessu ári í sölu verða frumsýnd- ir á bílasýningunni í Genf í mars. Við skoðuðum líka aðems hvers má vænta næstu þrjú árin en tekið skal fram að sumar myndirnar eru bara tölvumynd- ir sem gefa aðeins hugmynd um hvem- ig væntanlegur bíll lítur út. Þessi listi er heldur ekki tæmandi og aðeins er miðað við þá fjöldaframleiðslubíla sem verða seldir hérlendis. f blaðinu í dag bfrtum við fyrri hluta en plássins vegna var ekki hægt að birta þetta í heild sinni. Seinni hluti bilanna verð- ur svo birtur í næsta blaði, laugardag- inn 15. febrúar. -NG Tegund: Alfa Romeo 157 Kynntur: 2004 Á markað: 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: Fíaró Tegxmd: Audi A3 Kynntur: 2003 Frankfurt Á markað: 2003 Hérlendis: 2004 Umboð: Hekla Tegund: Audi A4 coupé Kynntur: 2003 Á markað: 2003 Hérlendis: 2003 Umboð: Hekla Tegund: BMW 1 Kynntur: 2004 Genf Á markað: 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: B&L Tegimd: BMW 6-lína Kynntur: 2003 Frankfurt Á markað: 2003 Hérlendis: 2004 Umboð: B&L Tegund: BMW X3- Kynntur: 2003 Frankfurt - Á markað: 2003 Hérlendis: 2004 Umboð: B&L Tegund: BMW Z5 2003 Kynntur: 2003 Á markað: Vor 2003 Hérlendis:Vor 2003 Umboð: B&L Tegund: Citroen C2 Kynntur: 2003 Frankfurt Á markað: 2003 Hérlendis: 2004 Umboð: Brimborg VHMt LtUUti a . Tegund: Citroén C4 Kynntur: 2003 Frankfurt Á markað: 2003 Hérlendis: 2004 Umboð: Brimborg Tegund: Citroen C6 Kynntur: 2004 Á markað: 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: Brimborg Tegund: Daewoo 4x4 Kynntur: 2004 París Á markað: 2004 Hérlendis: 2005 Umboð: BOabúð Benna Tegund: Daewoo Kalos Kynntur: 2002 Á markað: 2003 Hérlendis: Maí 2003 Umboð: Bflabúð Benna Tegund: Daewoo Evanda Kynntur: 2003 Genf Á markað: 2003 Hérlendis: Maí 2003 Umboð: Bílabúð Benna Tegund: Daewoo Nubira Kynntur: 2003 Genf Á markað: 2003 Hérlendis: 2003 Umboð: Bílabúð Benna Tegund: Fiat Mini Kynntur: 2004 Á markað: 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: Fíaró Tegund: Fiat Punto MPV Kynntur: 2004 Á markað: 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: Fíaró Tegund: Ford Focus Kynntur: 2004 Genf Á markað: 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: Brimborg Tegund: Ford SportKa Kynntur: 2003 Genf Á markað: 2003 Hérlendis: 2003 Umboð: Brimborg Tegund: Honda Accord Tourer Kynntur: 2003 Genf Á markað: Mars 2003 Hérlendis: Júní 2003 Umboð: Bemhard Tegund: Honda Accord Kynntur: 2002 París Á markað: 2003 Hérlendis: Mars 2003 Umboð: Bernhard Tegund: Honda NSX Kynntur: 2002 Genf Á markað: 2003 Hérlendis: 2003 Umboð: Bemhard Tegund: Land Rover Defender Kynntur: 2005 Genf Á markað: 2005 Hérlendis: 2005 Umboð: B&L Tegund: Land Rover Discovery Kynntur: 2004 Genf Á markað: Júní 2004 Hérlendis: 2004 Umboð: B&L Tegund: Mazda 2 Kynntur: 2003 Genf Á markaö: Mars 2003 Hérlendis: Júlí 2003 Umboð: Ræsir Tegund: Mazda 3 Kynntur: 2003 Frankfurt Á markað: September 2003 Hérlendis: Október 2003 Umboð: Ræsir Tegund: Mazda RX8 Kynntur: 2003 Detroit Á markað: Maí 2003 Hérlendis: 2003 Umboð: Ræsir SfflOBCSTM .. BRÆÐURNIR K iBlK i H 8 HJÓLBARÐAR Lágmúla 8 ■ Simi 530 2800 Suzuki Baleno GLX, 4 d., bsk. Skr. 8/99, ek. 39 þús. Verð kr. 1150 þús. Suzuki Jimny JLX, bsk. Skr. 6/02, ek. 15 þús. Verð kr. 1480 þús. Suzuki Swift GLX, 5 d., bsk. Skr. 3/98, ek. 52 þús. Verð kr. 650 þús. Suzuki Grand Vrtara 2,0, bsk. Skr. 6/01, ek. 67 þús. Verð kr. 1790 þús. Suzuki Vitara V6 2,0, sjsk. Skr. 10/97, ek. 85 þús. Kr. 1290 þús. Ford Fiesta Flair, bsk. Skr. 11/96, ek. 85 þús. Verð kr. 495 þús. VW Golf 4-motion, bsk. Skr. 11/00, ek. 34 þús. Verð kr. 1650 þús. Alfa Romeo 156, bsk. Skr. 9/98, ek. 60 þús. Verð kr. 1180 þús. Nissan Primora Comf., bsk. Skr. 7/01, ek. 25 þús. Verð kr. 1490 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ----////------------—— SUZUKI BÍLAR HF. Skeiftinni 17, simi 568-5100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.