Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Side 60
 Helqarblað H>V LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 * Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Björgvin Guðmundsson skipaskoðunarmaður Björgvin Guðmundsson skipaskoðunarmaður, Hlé- gerði 16, Kópavogi, verður sjötugur mánudaginn 10.2. Starfsferill Björgvin fæddist í Hvammi, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu, 10. febrúar 1933 og ólst upp á Hólmavík. Hann gekk í barnaskóla Hólmavíkur og 1951 fór hann í nám í plötu- og ketilsmíði í Stálsmiðjunni og 1963 í vélstjórnarnám hjá Fiskifélaginu. Á árunum 1956-1965 stundaði hann sjómennsku en vann við verkstjórn í Stálsmiðjunni á árunum 1965-1988 og síðan við skipa- skoðun á vegum Siglingamálastofnunar. Fjölsltylda Kona Björgvins er Ingibjörg Steingrímsdóttir, f. 20.12.1943, póstfulltrúi. Foreldrar hennar: Steingrimur Einarsson sjómaður og Þuríður Símonardóttir hús- freyja, Birtingarholti v/Framnesveg, Reykjavík. Börn þeirra eru Gréta Björg- vinsdóttir f. 12.12. 1963, rakari, en maður hennar er Bjarni Jónsson ljósmyndameistari og börn þeirra eru Rakel Tanja, Róbert Bjarni, Davíð Rúnar og Dagur Freyr: Guðmundur Jón Björgvinsson, f. 16.9. 1965, sim- smiður, og Baldvin Björgvins- son, f. 11.11. 1967, rafvirkja- meistari, og dóttir hans er Aníta Lena. Systkini Björgvins eru Ósk- ar Guðmundsson, en hans kona er Rósa Ólafsdóttir; Anna Guðrún Guðmundsdóttir, en hennar maður er Guðmundur Egilsson; Kristmundur Guðmundsson, en hans kona er Salvör Ragnarsdóttir; Arngrímur Krist- mann Guðmundsson sem lést 1965; Hörður Guðmunds- son, en kona hans er Ragnheiður B. Jónsdóttir. V- * Emelía Guðrún Harðardóttir verkstjóri Emelía Guðrún Harðardóttir verkstjóri, Grundargarði 7, Húsavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Emelía fæddist í Reykjavík en ólst upp á Húsavík. Hún lauk gagnfræðaprófi á Húsavík 1970 og prófi í tækniteikn- un 1974. Emelía vann við Kröfluvirkjun 1975-78. Þá fór hún til Svíþjóðar og var þar búsett í Gautaborg á árunum 1978-86. Hún vann við Kópavogshælið 1986-89, vann á vegum Reykjavíkurborgar á Vistheimili barna við Laugarásveg 1991-2001. Þá flutti hún til Húsavíkur og hefur átt þar heima síðan. Þar er hún nú verkstjóri á Dvalarheimili aldraðra, Hvammi. Fjölskylda Eiginmaður Emelíu frá 1983 var Reynir Jónsson, f. 15.4. 1943. Hann er sonur Jóns Sumarliðasonar og Hrefnu Ólafs- dóttur. Emelía og Reynir skildu 1999. Börn Emelíu og Reynis eru Patrik Thor Reynisson, f. 4.7.1985, nemi; Silja Rún Reynis- dóttir, f. 21.7. 1989, nemi. Stjúpsonur Emelíu og sonur Reynis er Kristinn Freyr Reyn- isson, f. 3.7. 1973. Systkini Emelíu eru Agnar Harðarson, f. 2.11. 1946 en kona hans er Elín Ólafsdóttir; Hall- dóra Harðardóttir, f. 13.9. 1949 en maður hennar er Jón Gests- son; Sigrún Harðardóttir, f. 7.6. 1951 en maður hennar er Ás- mundur Halldórsson; Sigurgeir Harðarson, f. 10.7. 1955 en kona hans er Jóhanna Stefnisdóttir; Hörður Harðarson, f. 18.9. 1963 en kona hans er Góa Sigurðardóttir. Foreldrar Emelíu voru Hörður Agnarsson, f. 12.6. 1920, d. 30.1. 1985, og Gunnþórunn Þorsteinsdóttir, f. 6.5.1927, d. 30.9. 2001. Emelía tekur á móti ættingjum og vinum í sal Hvamms á afmælisdaginn milli kl. 15.00 og 18.00. Ásrún Heiðarsdóttir fyrrverandi fiskvinnslukona Ásrún Heiöarsdóttir fiskvinnslukona, Kríuhólum 2, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Ásrún fæddist á Patreksfirði og ólst þar upp og á Horna- firði og í Kópavogi. Hún sótti námskeið við Húsmæðra- skóla Reykjavíkur 1985. Ásrún starfaöi áður fyrr við fiskvinnslu. Fjölskylda Maður Ásrúnar er Guðbjartur Bergmann Þorsteinsson verkamaður. Sonur Ásrúnar og Guðbjarts er Guðbjartur Arnar Guð- bjartsson, f. 2.10. 1986, nemi á Selfossi. Systkini Ásrúnar eru Kristján Rafn Heiðarsson, f. 1957, en kona hans er Hildur Helga Gísladóttir, f. 1960, og eru börn þeirra fimm; Heimir Örn Heiðarsson, f. 1959, en kona hans er Konný Guðmundsdóttir, f. 1960, og eru börn þeirra fimm; Guðbjörg Elin Heiðarsdóttir, f. 1960, var gift Einari Einarssyni, f. 1952, og eiga þau tvö börn; Hreggviður Heiðarsson, f. 1961, en kona hans er Hildur Eiríksdóttir, f. 1947, og eru börn hans fjögur; Heiðrún Heiðarsdóttir, f. 1964, en maður hennar er Bergur Þór Rögnvaldsson, f. 1964, og eru börn hennar frá fyrra hjónabandi þrjú; Hall- dóra Heiðarsdóttir, f. 1965, en maður hennar er Halldór Grétarsson, f. 1960, og eru börn þeirra þrjú;Elin Þórdís Heiðarsdóttir, f. 1971, en maður hennar er Helgi Már Pálsson, f. 1958, og eru börn þeirra fjögur. Foreldrar Ásrúnar: Theódór Heiðar Pétursson, f. 1933, d. 19.8. 1988 Hugrún Kristjánsdóttir, f. 1936. Maður Hug- rúnar er Sigfún Benediktsson, f. 1942. Árbjörn Magnússon skipstjóri Árbjöm Magnússon, skipstjóri á Hólmanesi SU, Svína- skálahlið 5, Eskifirði, verður sextugur á morgun. Starfsferill Árbjörn fæddist á Seyðisfirði og ólst þar upp. Hann lauk prófum frá Stýrimannaskólanum 1965. Árbjörn hefur stundað sjómennsku frá 1959, lengst af hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar. Árbjörn hefur sinnt trúnaðarstörfum fyrir Skipstjóra- og stýrimannafélagið Sindra. Fjölsk>’lda Árbjörn kvæntist 18.7. 1965 Hansínu Halldórsdóttur, f. 31.10.1946, starfsstjóra i Hulduhlíð. Hún er dóttir Halldórs Friðrikssonar og Þóru Magneu Helgadóttur á Eskifirði. Börn Árbjörns og Hansínu eru Helgi Árbjörnsson, f. 1.9. 1972, netageröarmeistari en kona hans er Petrína Sigurð- ardóttir, f. 22.7. 1983, stúdent; Þóra Jóna Árbjömsdóttir, f. 12.8. 1977, leikskólastjóri; Þorsteinn Helgi Árbjörns- son, f. 10.7. 1982, nemi. Systkini Árbjöms eru Magnús Magnússon, f. 24.3. 1935; Soffía Magnúsdóttir, f. 17.8. 1938; Þorsteinn Magn- ússon, f. 21.3. 1937, nú lát- inn; Anna Sigríður Magn- úsdóttir, f. 3.7. 1946; Bryn- dís Magnúsdóttir; f. 13.11. 1950. Foreldrar Árbjörns: Magnús Halldórsson, f. 11.9. 1912, d. 22.5. 1998, verkamað- ur á Seyðisfirði, og Geirrún Þorsteinsdóttir, f. 15.4. 1912, húsmóðir. Árbjörn og fjölskylda hans verða i Reykjavík á afmælis- daginn. Foreldrar Björgvins voru Guðmundur Jón Arn- grímsson, formaður og síðan verkamaður, f. 1893, d. 1985, og Rósa Kristmundsdóttir húsmóðir, f. 1898, d. 2002. Þau bjuggu á Hólmavík og síðar á Akranesi. Björgvin tekur á móti gestum í safnaðarheimili Kópavogskirkju á morgun, sunnudaginn 9.2., milli kl. 15 og 17. Laugard. 8. febrúar 85ÁRA_____________________ Aöalbjörg Valentínusdóttir, Bræðraborg 2, Garði. Jensína Guömundsdóttir, Smáraflöt 1, Garðabæ. Jónína Jónsdóttir, Egilsgötu 22, Reykjavík. Þorsteinn Hansson, Hrafnistu, Reykjavík. 80 ÁRA Unnur Kristjánsdóttir, Silfurbraut 10, Höfn. 75 ÁRA Ingibjörg Kristjánsdóttir, Múlalind 10, Kópavogi. Július Friörik Magnússon, Sunnuhvoli, Akureyri. Margrét Guömundsdóttir, Gullsmára 8, Kópavogi. 70 ÁRA____________________ Ásta Guðmundsdóttir, Starengi 15, Selfossi. Bjarni Ólafsson, Langholtsvegi 202, Reykjavík. Guömundur Pétursson, Framnesvegi 27, Reykjavík. Salbjörg Olga Þorbergsdóttir, Hliðargötu 3, Súðavík. 60 ÁRA Aðalbjörn Þ. Kjartansson, Kleppsvegi 40, Reykjavík. Halldór Gunnarsson, Stapasíðu llc, Akureyri. Magnús Ólafsson, Nýlendugötu 20a, Reykjavík. Ægir Sörensen, Hlíðargötu 24, Fáskrúðsfirði. 50 ÁRA Benoný Gunnarsson, Túnbraut 5, Skagaströnd. Guömundur F. Sigurösson, Ekrusíöu 3, Akureyri. Guörún Káradóttir, Byggðavegi 91, Akureyri. Jón Kristinn Jónsson, Hverafold 144, Reykjavík. Katrín Davíösdóttir, Asparlundi 11, Garðabæ. Sólborg J. Þórarinsdóttir, Hlíðarbraut 4, Blönduósi. Steini Björn Jóhannsson, Kóngsbakka 5, Reykjavík. Sverrir Sigurjón Jónsson, Laugarvegi 38, Siglufirði. 40 ÁRA____________________ Björg Ingadóttir, Veghúsum 23, Reykjavík. Hjörtur Sævar Guömundsson, Bogabraut 15, Skagaströnd. íris Inga Grönfeldt, Brekku, Borgarnesi. Jóhann Hjartarson, Síöuseli 9, Reykjavík. Jón Magnússon, Holtsbúð 95, Garöabæ. Kristín Snorradóttir, Teigaseli 7, Reykjavík. Kristín Sveinsdóttir, Heiðarlundi 3j, Akureyri. Rósa Guömundsdóttir, Salthömrum 17, Reykjavík. Rögnvaldur S. Bjarnason, Háholti 1, Hafnarfirði. Stefan Erwin Abrecht, Seljalandsvegi 100, ísafiröi. Sverrir Eyland Gíslason, Hafnartúni 28, Siglufirði. Valgeröur Guðjónsdóttir, Skerjav. 1, Kirkjubæjarklaustri. Sunnud. 9. febrúar 80 ÁRA Oddrún Halldórsdóttir, Njálsgötu 3, Reykjavík. 75 ÁRA____________________ Ástríöur Helga Gunnarsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavtk. Eva María Jónasdóttir, Meigerði 31, Kópavogi. Guðlaug Ólafsdóttir, Lækjasmára 8, Kópavogi. Heigi Jónsson, Bjarkargrund 3, Akranesi. Jakob Marteinsson, Laugarnesvegi 76, Reykjavík. Jón Guömundsson, Hvítárbakka 2, Borgarnesi. Margrét Magnúsdóttir, Breiðuvlk 23, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Guðmundur Sigurþórsson. Margrét mun dveljast meö fjöiskyldunni á af- mælisdaginn. Oddný M. Waage, Skipasundi 37, Reykjavík. 70 ÁRA Brynjólfur Kristinsson, Furugerði 9, Reykjavík. Ingibjörg Sigríksdóttir, Laugateigi 38, Reykjavík. Sigríöur Sveina Guðjónsdóttir, Nesgötu 33, Neskaupstað. 60 ÁRA Guöbjörg Októvía Andersen, Bröttugötu 8, Vestm.eyjum. Gylfi Kristinn Snorrason, Espilundi 1, Akureyri. Rannveig Pétursdóttir, Ofanleiti 13, Reykjavlk. Þorsteinn Þorsteinsson, Reyrengi 9, Reykjavík. 50 ÁRA Benedikt Þórisson, Skógarhlíð 45, Akureyri. Einar Ástvaldur Jóhannsson, Tunguvegi 92, Reykjavlk. Garöar Geir Sigurgeirsson, Esjubraut 17, Akranesi. Gróa Ingóifsdóttir, Öldugeröi 17, Hvolsvelli. Guöjón Valdimarsson, Dalhúsum 82, Reykjavík. Guömundur Benediktsson, Bæjargili 16, Garðabæ. Hafdís Þóröardóttir, Svignaskarð, Borgarnesi. Helga Guömundsdóttir, Gilsárteigi 2, Egilsstööum. Jón Haukur Björnsson, Svínaskálahlið 23, Eskifirði. Kristinn A. Sigurðsson, Sjávargötu 1, Bessastaðahr. Siguröur H. Sverrisson, Furugrund 70, Kópavogi. Sigurjón Guömundsson, Heiðargerði 63, Reykjavík. Stefán Daníel Franklín, Efstasundi 46, Reykjavík. 40ÁRA Erna Sigurðardóttir, Krosshömrum 12, Reykjavík. Freygeröur Á. Guömundsdóttir, Sigtúni 29, Reykjavik. Gunnar Hjálmarsson, Geithömrum 2, Reykjavik. Gunnar Níelsson, Norðurbraut 35, Hafnarfirði. Haraldur Árnason, Réttarholtsvegi 1, Reykjavík. Jón Arnarson, Skógarlundi 17, Garðabæ. Sigrún Waage, Álakvísl 8, Reykjavík. Stefanía Gyöa Jónsdóttir, Hraunbæ 78, Reykjavík. Steinþór Friöríksson, Holtateigi 22, Akureyri. Sveinn Valdimar Jónasson, Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.