Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 7
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003
DV
Fréttir
Höfuðborgarsamtökin gagnrýna 6,3 milljarða ríkisfjárveitingu:
Vilja stóraukna áherslu
á fækkun slysastaða
Vegagerðin verði lögð niður í núverandi mynd
Höfuðborgarsamtökin hafa gert
harðorðar athugasemdir við 6,3 millj-
arða króna fjárveitingu ríkisstjómar-
innar til framkvæmda sem ákveðin
var 11. febrúar og ummæli forsætis-
og utanríkisráðherra um málið. Þar
segir m.a. að stigið sé lengra skref í
ranga átt með fjárveitingunni en
gengið er í „vítaverðri samgönguá-
ætlun“ sem nú er rædd á Alþingi. Þá
segir að ákvörðunin sé tekin í skugga
mikils misvægis atkvæða sem móti
viðmið ráðamanna.
Leggja samtökin til gagngera end-
urskoðun á nýsamþykktu svæðis-
skipulagi höfuðborgarsvæðisins. -
Að Vegagerðin verði lögð niður í nú-
verandi mynd. - Að næsti samgöngu-
ráðherra verði af höfuðborgarsvæð-
inu. - Að fram fari stjómsýsluúttekt
á starfsháttum samgönguráðuneytis-
ins og stofnana þess, einkum Vega-
gerðarinnar, og að svartblettalagfær-
ingar njóti forgangs í vegaáætlun
næstu fjögurra ára með 1.000 millj-
óna framlagi árlega.
Hlutur fjöldans lítill
Bent er á að 70% atvinnulausra
séu á höfuðborgarsvæðinu og þar búi
nú 180.000 manns, eða 64,2% lands-
manna. Hlutdeild höfúðborgarsvæð-
isins í 6,3 miiljarða framkvæmdafé
ríkisstjómarinnar sé 16% en hlut-
deild í 4,6 miUjarða vegafé 22%.
„Á svæðinu er mikill uppsafnaður
vandi í vegákerfmu vegna áratuga
fjársveltis og rangra viðmiðana sam-
gönguráðherra," eins og segir í at-
hugasemd Höfuðborgarsamtakanna.
Auk þess er bent á að arðsemi
vegaframkvæmda byggist á fækkun
slysa, lækkun ökutækjakostnaðar,
timaspamaði og lágmarksvöxtum af
bundnu fé. Á næstu 4 ámm renni,
auk sérstakra fjárveitinga ríkis-
stjómarinnar, um 29 milljarðar
króna tO nýbyggingar vega miðað við
stofhkostnað í samgönguáætlun. Þar
af eiga einungis 7 miiljarðar að fara
tO arðsamra framkvæmda, þ.e. 6.000
milljónir tO höfuöborgarsvæðisins,
eða 20,5%, og 660 mOljónir króna tO
öryggisráðstafana, eða 2,2%. Arðsemi
fjölfarinna gatnamóta á höfúðborgar-
svæðmu er 20-40%. Þá er bent á aug-
■ r
JP Nordiska
Sænska verðbréfafyrirtækið JP
Nordiska, sem Kaupþing banki á 93%
hlut í, tapaði 67,7 mOljónum sænskra
króna fyrir skatta á síðasta ári og
43,1 miÓjón sænskra króna eftir
skatta. Miðað við meðalgengi sænsku
krónunnar á síðasta ári nemur tapið
eftir skatta 410 mOljónum íslenskra
króna. í umfjöUun Greiningar ís-
landsbanka um niðurstöðu uppgjörs-
Ois kemur fram að afkoma JP Nor-
diska endurspegli mjög erfiðar mark-
aðsaðstæður í Svíþjóð „en rekstur JP
Nordiska byggir að miklu leyti á tekj-
um af miðlun hlutabréfa og eigna-
stýringu en þær hafa lækkað veru-
lega með minni veltu í kauphöUinni í
Stokkhólmi undanfariö," segir í um-
fjöllun íslandsbanka um málið. Gert
er ráð fyrir að með umfangsmiklum
aðhaldsaðgeröum, sem m.a. fólust í
fækkun starfsfóUcs, hafi náðst jafn-
vægi mUU tekna og kostnaðar þannig
að reksturinn verði á sléttu á fyrsta
ársfjórðungi yfirstandandi árs. Þegar
horft er tíl hvaða áhrif uppgjör JP
Nordiska muni hafa á uppgjör Kaup-
þings má reikna með að neikvæð
áhrif nemi um 120-130 mUljónum ís-
lenskra króna en spár markaðsaðUa
gera ráð fýrir að hagnaður Kaup-
þings fyrir áriö 2002 nemi tæpum 2,9
milljörðum króna. -VB
ljósan ábata, sem nemi um 50-70%,
við að útrýma svörtum blettum í
vegakerfmu, eins og t.d. með tvöfóld-
un Sæbrautar frá Laugamesvegi að
Langholtsvegi. Síðan segfr:
„Arðsemi annarra framkvæmda
fýrir 22.640 mUljónir (77,3%) er hins
vegar verulega vafasöm, í flestu tO-
feOum lítO sem engin og sums staðar
mjög neikvæð, sbr. Siglufjarðar-
göng.“ -HKr.
Meira tillit verði tekið til arðsemi vegaframkvæmda.
Höfuðborgarsamtökin vilja ieggja meiri áherslu á arðsamar vegaframkvæmdir
og útrýmingu svokallaðra svartbletta í vegakerfinu. Þau gagnrýna harðlega
vafasamar, arðlitlar og jafnvel óarðbærar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir á
næstu fjórum árum upp á 22,6 milljarða króna.
Aðalfundun Flugleiða hf.
Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn þriðjudaginn 11. mars 2003
{ aðalþingsal Nordica Hotel að Suðurlandsbraut 2 (áður Hótel Esja)
og hefst fundurinn kl. 14:00.
Aðgöngumiðar, atkvæða-
seðlar og fundargögn verða
afhent í hlutabréfadeild
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum
skv. 55.gr. laga um hlutafélög.
3. Tillögur um breytingar á samþykktum.
4. Onnur mál.
Stjórn félagsins leggur fram tillögurnar um breytingar á samþykktum
félagsins. Lúta þær að því að stytta samþykktimar og einfalda en
helstu efnisbreytingar eru:
a) hluthafafundir verði lögmætir án tillits til fundarsóknar,
b) samþykktum megi breyta á lögmætum hluthafafundum, hljóti
tillögur samþykki 2/3 hluta greiddra atkvæða í lögmætri
atkvæðagreiðslu,
c) til þess að samþykkja hækkun hlutafjár þurfi sama atkvæðamagn
og til breytinga á samþykktum,
d) við stjómarkjör þurfa frambjóðendur að tilkynna framboð sitt
til stjómar skriflega 5 sólarhringum fyrir upphaf aðalfundar.
Tillögur stjórnarinnar um breytingar á samþykktunum geta
hluthafar kynnt sér á vefsíðu félagsins: www.icelandair.is eða á
aðalskrifstofu Flugleiða hf. þar sem þær liggja frammi.
Tillögur frá hluthöfum sem bera á upp á aðalfundi skulu vera
komnar í hendur stjómarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir
aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins munu
liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum
fyrir aðalfund. Ennfremur er hægt að nálgast þær á vefsíðu félagsins.
Stjóm Flugleiða hf.
Athygli hluthafa er vakin á nýjum fundarstað.
Gengið er inn í ráðstefnusalinn frá bílastæðum á baklóð hótelsins.
Flugleiðir hf