Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 13
13
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003
PV_________________________________________________________________________________________________Menning
Á tónleikum Eþos-kvar-
tettsins, sem haldnir voru í
Listasafni íslands siðastliö-
ið þriðjudagskvöld, átti
upphaflega að flytja tón-
smíðar eftir Jón Nordal,
Svein Lúðvík Björnsson,
Þórð Magnússon og Hauk
Tómasson. Af einhverjum
ástæðum duttu þeir Jón og
Sveinn út úr myndinni og í
staðinn leiknir tveir stuttir
þættir eftir Shostakovich.
Sá fyrri var Adagio sem
samið var upp úr ariu í óp-
erunni Lafði Macbeth frá
Mzensk, en þá óperu gagn-
rýndi Stalín persónulega í
ritsjórnargrein í Prövdu
undir fyrirsögninni Tað í
stað tónlistar. Síðari þáttur-
inn var polki úr ballettin-
um Gullöldin og eru báðar
tónsmíðarnar áhrifamiklar,
hvor á sinn hátt. Eþos-kvar-
tettinn lék þær af innlifun
og næmi fyrir blæbrigðum
hverrar laglínu, sérstaklega
verður að nefna fjörlegt
strengjaplokkið í ballett-
músíkinni sem var ákaflega
vel útfært.
Næst á dagskrá var Lang-
ur skuggi eftir Hauk Tóm-
asson, hér í fyrsta skipti í
útgáfu fyrir strengjakvart-
ett, en verkið hafði áður verið flutt af Kammer-
sveit Reykjavíkur síðasta vor. Það kom mun
betur út nú, kannski vegna þess að þráhyggju-
kennt tónmálið var ekki eins yflrþyrmandi þeg-
ar aðeins fjórir strengjaleikarar voru að spila.
Tónsmíðin er í sex köflum sem allir byggjast á
Eþos-kvartettinn
Lék af innlifun og næmi fyrir blæbrigöum hverrar laglínu.
sífelldum endurtekningum, en þær eru mark-
vissar og því er verkið áheyrandanum aldrei til
ama. Vissulega virkar tónlistin vélræn og óper-
sónuleg, en á sama tíma er hún þrungin óræðri
merkingu sem var auðfundin í leik Eþos-kvar-
tettsins. Var útkoman hrífandi þó tæknilega
væri flutningurinn i
byrjun ekki fyllilega
nákvæmur.
Síðasta atriði efnis-
skrárinnar var
strengjakvartett nr. 2
eftir Þórð Magnússon.
Verkið olli verulegum
vonbrigðum, því þó
það hafí verið kunn-
áttusamlega samansett
var þar ekkert sem
kom á óvart. Ekki ein
einasta hending var
áhugaverð, Þórður
virtist fyrst og fremst
hafa hent einhverjum
nótum saman og notað
þekktar framvindu- og
úrvinnsluformúlur til
að búa til óskapnað
sem drap mann úr
leiðindum. Er þetta í
hæsta máta einkenni-
legt, því skemmst er
að minnast einstak-
lega heillandi og inn-
blásinnar tónsmíðar
eftir Þórð sem bar
nafnið Guðrúnarkviða
in fyrsta og var hug-
leiðing um samnefnt
Eddukvæði. Þar var
stemning hástemd og
mögnuð; hér var ekk-
ert slíkt uppi á ten-
ingnum. Engu breytti
þó flutningur Eþos-
kvartettsins hafi verið hinn glæsflegasti, í
rauninni var það í hrópandi mótsögn við inni-
hald tónsmíðarinnar og var þetta óneitanlega
dapurlegur endir á tónleikunum.
Jónas Sen
Þrungin óræöri merkingu
Minningatónleikar
Tónleikar
verða í fé-
lagsheimil-
inu Mið-
garðií
Skagafirði
kl. 16 næst-
komandi
sunnudag,
23. febrúar, tO minningar um
Jón Björnsson (1903-1987), tón-
skáld, kórstjóra og bónda frá
Hafsteinsstöðum, en þá verða
liðin nákvæmlega 100 ár frá
fæðingu hans. Kórar sem Jón
stjórnaði um árabO taka lagið
ásamt einsöngvurum og kafFi-
veitingar verða í boði sveitarfé-
lagsins Skagafjarðar. Sr. Gísli
Gunnarsson í Glaumbæ flytur
stutta tölu um ævi Jóns og
nokkrir kórfélagar minnast
hans. Allir eru velkomnir á
meðan húsrúm leyfir.
Kórarnir sem syngja eru
Karlakórinn Heimir, sem Jón
stjórnaði í hartnær 40 ár og var
meðal stofnenda árið 1927, og
Kirkjukór Glaumbæjarpresta-
kalls en stjórnandi beggja kór-
anna nú er Stefán R.Gíslason.
Þá syngur Kirkjukór Sauðár-
krókskirkju undir stjórn Rögn-
valdar Valbergssonar en þeim
kór stjórnaði Jón um 11 ára
skeið. Einsöngvarar á tónleik-
unum verða Sigfús Pétursson
frá Álftagerði, Þorbergur Jósefs-
son og Þuríður Þorbergsdóttir.
Eftir Jón liggur fjöldi söng-
laga en sem kurmugt er gáfu að-
standendur hans út geisladisk
fyrir síðustu jól með úrvali laga
hans. Stendur diskurinn, Lögin
hans Jóns, tónleikagestum tO
boða á staðnum en allur ágóði
af sölu hans rennur tO styrktar
efnOegu tónlistarfólki í Skaga-
firði.
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
STÓRA SVIÐ
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ISLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
'lili 07 Ed
3. sýn. fim. 27/2. kl. 20, rauð kort.
4. sýn. sun. 2/3, kl. 20, græn kort
5. sýn. sun. 16/3, kl. 20, blá kort.
ATH.: Aðcins 8 sýningar.
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
cftir Sdlina ov KarlArúst Ulfsson
Ikvöld kl. 2u. 6 J
Frumsýning fóstudaginn 21/2, hvít kort -
UPPSELT
Lau. 22/2, kl. 20 UPPSELT. Fö. 28/2, kl. 20
Lau. 1/3, kl. 20 UPPSELT. Fim. 6/3, kl. 20
Fö. 14/3, kl. 20. Lau. 15/3, kl. 20
SÖLUMAÐUR DEYR
e. Arthur Millcr
Fö. 7/3, kl. 20 AUKASYNING
Lau. 8/3, kl. 20 AUKASYNING
ALLRA SÍÐUSTU SYNINGAR
HONKI UÓTI ANDARUNGINN
Seltó og píanó
Pawel Panasiuk og Agnieszka Panasiuk leika
verk eftir Shostakovítsj, Jón Nordal, de Falla
og Piazzolla. Verð kr. 1.500/frítt fyrir 20 ára
og yngri og 67 ára og eldri.
httM'iiK'irrlflllijlli
HVAÐ ERTU TÓNLIST?
II. Verk eftir Franz Liszt
Tónlistamámskeið Jónasar Ingimundarsonar í
samvinnu Endurmenntunar HI, Salarins og
Kópavogs.
mKsmmmm
: ■
Sil 9/3, kf 14. Su. 15/3; kl. 14
FAAR SYNING
. JU. IJ/J, M. l*t
VGAR EFTER
NÝJA SVIÐ
LYSISTRATA efiirApstofanes - LEIKLESTUR
Leikhúsverkefni á heimsvísu vern stríði!
Má. 3/3, kl. 20 66
Aðgangseyrir, kr. 500, rennur í hjálparsjóð
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ
KONAN HANS VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook 07 Marie-Héléne Estienne
Fö. 28/2, kl. 20, UPPSELT. Lau. 1/3, kl. 20
Fim. 6/3, kl. 20. Su. 9/3, kl. 20
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
Frekar erótískt leiktrit t prem páttum
e. Gabor Rassov
Lau. 22/2, kl.,20, AUKASYNING
SÉÐASTÁ SYNING
KVETCH eftir Steven Berkoff
I.samstarfiVið A SENUNNI M
I kvöld, kl. 20 UPPSELT. Fi. 27/2, kl. 20
Lau. 8/3, kl. 20. Fi. 13/3, kl. 20. Fö. 14/3, kl. 20
MYRKIR MÚSIKDAGAR
Lúðrasveit Reykjavíkur 07 Steindór Andersen
Ikvöld kl. 20 J 6
0K£
TÍBRÁ: Flautusónötur Bachs, I og II
Ashildur Haraldsdóttir, flauta, og Jory Vinikour,
semball, flytja allar flautusónötur Bachs á
tvennum tónleikum.
Verð kr. 1.500/1.200 á hvora tónleika.
Laugardagur 1. mars, kt. 20
TÍBRÁ: Söngferóalag
Operustjömumar Eteri Gvazava, sópran, og
Bjami Thor Kristinsson, bassi, flytja ásamt
Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara ljóð úr
ýmsum áttum og aríur og dúetta frá ólíkum
íöndum. Verð kr. 1.500/1.200.
^ ' t :- y Í imO: í:
ÞRIÐJA HÆÐIN
PÍKUSÖGUR eftirEve Ensler
I kvöld, kl 20. Su/2/3, kl. 20. Takm. sýningaljöldi
HERPINGUR eftirAuðirHaralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR
e. Mikael Torfason
Su. 23/2 kl. 2Ót AUKASYNING
Aðeins þessi eina sýning
LITLA SVIÐ
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í SAMSTARFI VIÐ SJONLEIKHUSIÐ
Leikrit með söngvum - 07 ís á eftir!
Lau. 22/2 kl. 14?Lau. 1/Tkl. \d
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT r
Lau. 22/2, kl. 16 UPPSELT. Su. 23/2, kl. 16
Mi. 26/2, kl. 20 UPPSELT
Lau. 1/3. kl. 16. Lau. 1/3, kl. 20
Su. 2/3, kl. 20. Mi. 5/3, kl. 20 UPPSELT_
FORSALUR - UMRÆÐUKVOLD
Leikhúsmál: Kvennaleiknt á konudaginn!
Hlín Agnarsdóttir, Magnús Þór Þorbergsson og
Þorgerour Einarsdóttir
Su.23/2 kl. 20
Miðasala 5 700 400
SKJALLBANDALAGIB KYNNIR
BEYGbUR
í IÐNÓ
Lau. 22. febr.kl. 21.00,
nokkur sæti laus.
Lau. 22. febr. kl. 23.00,
aukasýning, nokkur sæti laus.
Fös. 28. febr.kl. 21.00.
Lau. 1. mars. kl. 21.00.
Lau. 8. mars. kl. 21.00.
Sun. 9. mars. kl. 21.00.
Fös. 14. mars. kl. 21.00.
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-1 £
alla virka daga, 14-17 um helgar o
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
Y\0NK!
...þau syngja hvert öóru belur..." jgiii
...endalaus uppspretta hláturs..."
„... HONK! Ljóti andarunginn er vel Æ
heppnaóur söngleikur..."
Halldóra Friðjónsdóttir, DV í
*.. í snilldarþýðingu
Gísla Rúnars Jonssonár
. .. (sýfflLfaer hina fullorðnu
til áð veltast um af hlátri..."
..... falleg táknsaga um það
að vera öðruvtsi eri
fjöldinn..."
•» Soffía Auðui Birgisdóttir, Mbl.
Hin smyrjandi jómfrú
Naerondi leiksýning fyrir líkomo og sól.
Sýnt íIðnó:
Kvöldsýningar
Fös. 21. febr. kl. 20.00,
uppselt
Sun. 23. febr. kl. 20.00.
Sun. 2. mars. kl. 20.00.
Fös. 7. mars. kl. 20.00.
"ErótCskur dans rœkjubrauðsneiðar og
lifrakœfubrauðsneðar var sérlega efiirminnilegur
og svo ekki sé minnst á litlu rœkjunna sem
sveiflaði sérfimlega upp og niður
tilfmningaskalann. " HF\ DV
• 1M* AUtt.41 w.Avii nt W*J! ev' .w£i
n o.;/ý«?.>n«Ir
jxtt trcdrt* /v* ul •
"Charlotte var hreint út sagl frábœr í hlutverki hinnar smyrjandi jómfrúar og hún átti ekki C
neinum vandrœðum með að heilla áhorfendur upp úr skónum með... einlœgni sinni, ósviknum
húmor og ekki stst kómCskri sýn á hina Cslensku þjóðarsál."
S.A.B. Mbl.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Atlt Heímír, Arvo Párt
og Hamrahlíðarkóramír
Tónleíkar í Háskólabíói
fimmtudaginn
27. febrúar kl. 19.30
Atli Heimir Sveinsson:
Doloroso.
Arvo Párt:
Orient & Occident.
Arvo Párt:
Cecilia, vergine romana.
Ralph Vaughan-Williams:
Lundúnasinfónían.
Hljómsveitarstjóri:
Tönu Kaljuste.
Hamrahlíðarkórarnir.
Felix, Edda Heiðrún
og fleiri frábærir leikarar
í gamansöngleik fyrir alla
Midnsjla 56.S 8000
áV Llt L LcLlÓ,
Hin smyrjandi
ómfrú
f .'.uiUiiUc al.i ú. mdL. '
BORGARLEIKHÚSIÐ
Lcikfélag Rcykjavíkur • Listabraut 3 • 103 Rcykjav<k