Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 23
23
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003
DV Tilvera
Spurning dagsins
Hvern viltu fá sem næsta forsætisráðherra? (Spurt á Egilsstöðum)
írnmm
Þór Ragnarsson framkvstj.:
Davíö Oddsson. Hann hefur
stýrt skútunni vel hingaö til.
Helgi Sigurösson tannlæknir:
Hiimar Gunnlaugsson, lögmann
á Egilsstööum.
Rannveig Arnadóttir dómritari:
Ég vil fá konu en ekki
Ingibjörgu Sólrúnu
Sigurveig Halldórsdóttir kennari:
Ingibjörgu Sólrúnu - tími til
kominn aö hvíla Davíö.
Anna Hjaltadóttir skrifstofum.:
Ingibjörgu Sólrúnu. Hún er klár
og ræöur viö þaö.
Jónas Hallgrímsson frkvstj.:
Engan annan en
Halldór Ásgrímsson.
Stjömuspá
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr,):
.llM.- z :s.í.. ■
/rir laugardaginn 22. febrúar
Uónið, (23. iúli- 22. áeústl:
__| k Láttu ekki vaöa ofan
W í þig þó að einhver sé
f með tilburði í þá átt.
Stattu á þínu og
farðu eftir eigin innsæi.
Happatölur þínar eru 11, 35 og 41.
Ekki er allt gull sem
glóir. Farðu varlega í
viðskiptum og leitaðu
til sérfróðra manna
ef þú hyggur á meiri háttar
viðskipti.
Fiskarnir q9. febr.-20. mars):
Eitthvað verður til
þess að gleðja þig
sérstaklega. Líklega
er það velgengni
einhvers þér nákomins.
Happatölur þínar eru 13, 24 og 30.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Reyndu að gera þér
grein fyrir ástandinu
í kringum þig. Þú
gætir þurft að taka
skjóta ákvörðun sem á eftir að
hafa mikil áhrif.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Gleymdu ekki að sinna
öldruðum ættingja
sem þarfnast þín. Það
er afskaplega þakklátt
að þú eyðir örlítið meiri tíma
í að sinna honum.
Vogln (23. sept.-23. okt.):
Þú mátt vera ánægður
með árangur þinn að
undanfomu. Nú
getur þú leyft þér að
taka það rólega áður en
næsta lota hefst.
Nautlð (20. april-20. maíl:
/ Gerðu þér dagamun,
þú átt það skilið eftir
allt sem þú hefur
lagt á þig undanfarið.
Haltu þínu striki og láttu
engan trufla þig.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Þú færð fréttir af máli
/fl^sem ekki hefiu- verið á
I dagskrá lengi. Það á
eftir að vera talsvert
í umræðunni á næstunni.
Happatölm- þínar em 2, 7 og 34.
Soorðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.i:
^ Eitthvað óvænt
*Y\\ hendir fyrri hluta dags
\\ VJJog á eftir að hafa
töluvert umstang
í för með sér. Vinir þínir em
hjálpsamir við þig.
Bogmaðurinn (22. nóv-21. des.l:
^p.Einhver spenna ríkir
í kringum þig og hún
W gerir þér erfitt fyrir
V að sinna því sem þú
þarft. Þegar líður á daginn
batnar ástandið til muna.
Krabbinn (22, iúní-22. iúiíl:
Þér hættir til að vera
dálítið óraunsær. Það
væri þægilegra fyrir
þig ef þér tækist að
breyta því. Hugaðu að heilsunni,
sérstaklega mataræðinu.
Steingeitln (22. des.-l9. ian.l:
Þú gerir áætlanir
varðandi framtíðina
og það er liklegt að
þær standist. Gefðu
þér meiri tíma fyrir sjálfan þig,
það borgar sig.
Dagfarí
Gógodansarinn
elskar Jennifer
Gógógdansarinn Chris Judd er
ekki enn búinn að jafna sig á
hjónaskilnaðínum við latínu-
bombuna Jennifer Lopez.
„Jennifer kramdi hjarta mitt.
Það var hræðilegt,“ segir Chris í
viðtali við breska æsiblaðið The
Sun.
Mjúkar mjaðmasveiflur Chrissa
heiiluðu Jennifer upp úr skónum
vorið 2001 og átta mánuðum síðar
gengu skötuhjúin upp að altar-
inu. Sælan var hins vegar úti níu
mánuðum þar á eftir.
„Ég vii að hún viti að ég elska
hana enn og að ég mun ávallt
koma til með að gera það. Ég
vona að hún bera líka tilfmning-
ar í minn garð,“ segir dansarinn
hryggbrotni.
Forveri Chrissa í bóli Jennifer
viðhaföi svipuð orö eftir að dans-
arinn hafði stolið stúlkunni.
-
m
Ég veit þú kemur
„Mér finnst dægurlagatextar um
ástina vera að koma sterkir inn
aftur. Þetta er bara að verða eins
og í gamla daga,“ hugsaði ég upp-
hátt þar sem ég hallað mér aftur í
sófanum og hlustaði á hina is-
lensku Evróvisjón-keppni síðasta
laugardag. Dóttir mín lá í hinum
sófanum. Sem ég hlýddi á hinn
hjartnæma söng „Ég veit þú kemur
alltaf aftur til mín,“ varð mér
hugsað til þess tíma þegar ég var
að alast upp og óskalagaþættirnir
voru eina afþreyingarefnið í fiöl-
miðlunum og héldu í manni lífinu.
Þar ómuðu ástarsöngvamir hver
öðrum hugljúfari og komu inn hjá
manni þvíiíkum hugmyndum um
eilífa ást og sælu að það hálfa hefði
verið nóg. Sjómennimir fengu eld-
heitar ástarkveðjur frá kærustun-
um í landi með lögum eins og: Ég
veit þú kemur í kvöld til mín ...
Hvítu mávar, segið þiö honum - að
mitt hjarta slái aðeins fyrir hann ...
Ástarljóðið mitt, fljúgðu í fangið
míns vinar ... Þú ert mitt sólskin,
mín ástin eina ... Og ástarljóð til
þín verður ævikveðjan mín ... Úti
við svalan sæinn, syng ég mín ást-
arljóð ... Ást, ást, ást snemma að
morgni, ást, ást, ást seint aö kveldi
... og Sestu hérna hjá mér ástin
mín ...
Ég sat þarna með dreymið bros á
vörum og ornaði mér við minning-
arnar um alla þessa ást þegar dótt-
ir mín leit á mig snöggt og sagði:
„Mamma, þetta er ekki eins ástar-
Ijóð og þú heldur. Skáldið er að
yrkja um hundinn sinn sem kemur
alltaf aftur til hans.“ Þá áttaði ég
mig á heiminum.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaöur
Lárétt: 1 dans, 4 vemd, 7
aðfmnslur, 8 skipalægi,
10 eirði, 12 leturtákn, 13
sigta, 14 ferskt, 15 ljúf, 16
lauf, 18 ekra, 21 bolta, 22
spjót, 23 samtals.
Lóðrétt: 1 ágætlega, 2
dæld, 3 gimsteinn, 4
pretta, 5 mjúk, 6 feyskja,
9 karlmannsnafn, 11
féllu, 16 kinnung, 17
óhreinki, 19 kaldi, 20
hækkar.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
XX fgg jgj
m m A Á Á ▲
1 \9& #
'áí i. v/yv H ■
m &
á iÁáS
w fi é*
Hvítur á leik!
Mikið er gaman að hafa nýja „Töfra-
manninn frá Riga“ hér á landi um þess-
ar mundir. Hreinn unaður fyrir skáká-
hugamenn!.
Hvítt: Alexei Shirov (2723).
Svart Etienne Bacrot (2671).
Rússnesk vöm. Hróksmótiö, Kjar-
valsstöðum (2), 19.02.2003.
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4.
Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0
Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 Be6 10. Da4+
Dd7 11. Dxd7+ Kxd7 12. Rc3 Rxc3 13.
bxc3 Rc6 14. Hbl dxc4 15. d5 Bxd5
16. Hdl Ke6 17. Hxb7 Hab8 18. Hxc7
Hhc8 Stöðumyndin. 19. Hxc6+!! Hxc6
20. Rd4+ Kd7 21. Rf5 Hbl 22. Rxe7
Hxcl 23. Rxd5 Hxdl+ 24. Bxdl Hd6
25. Re3 Hd3 26. Ba4+ Kd6 27. Rxc4+
Kc5 28. Re3 Hxc3 29. Kfl g6 30. Ke2
Kd4 31. Rc2+ Ke4 32. Bb3 Í5 33. h4 f4
34. Rel Kf5 35. Rf3 Hc7 36. Kd3 h6
37. Kd4 g5 38. Bc4 Hd7+ 39. Bd5 Hc7
40. hxg5 hxg5 41. Be4+ Kf6 42. Re5
Hcl 43. Rd3 Hc2 44. a4 Ha2 45. Bc6
Hc2 46. Kd5 g4 47. Rxf4 Hxf2 48. g3
Kf5 49. Bd7+ Kg5 50. Re6+ Kh5 51.
Rc5 Hf3 52. Re4 Hd3+ 53. Ke5 Ha3
54. Be8+ 1-0
I
'SIJ OZ ‘pni 61 ‘!1E
il ‘3oq 9t ‘npnp tt ‘t[i3a 6 ‘inj 9 ‘rnt g ‘ejEjuuntq + ‘jnoSeJBUis g ‘3v\ z ‘pa t UjaJQpa
•stie ez ‘Jia8 zz ‘njQnj \z ‘jmie 8t
‘peiq 91 ‘jæ3 Sl ‘WAu H 'egiui ei ‘utu Zl ‘ipun ot ‘eSai 8 ‘naeme z ‘jipi t> ‘siba t :jjqjpq
Myndasögur
L................................ ....
Ö
Eq held að
afgreiðelu-
maðurinn eé
farinn að
þekkja okkur!
Við höfum rænt
be6ea búð í
hverri viku
eíðuetu fjögur ]
árin ...
Ég veit!
Við eetjum
eokk yfir
haueinn á
okkur!
Hvereu langt
(ugh) er eíðan
þú (ugh)
þvoðir þá?
i Hvaða^
[ugh) már
uður er
núna?
(ugh)
Farðu úr
eokkunum!
-I
-?