Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 28
4 28 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003 Sport DV K A R L A R ~T 8@°[D0CXÆ\B ’ ESmM Þetta er í 30. sinn sem leikið er um bikarinn í karlaflokki i handboltan- um. Fyrsti bikarúrslitaleikurinn fór fram 1. maí 1974 í Laugardalshöllinni þegar Vaismenn unnu Framara, 24-16. Víkingar hafa oftast unnið bik- arinn, eða sex sinnum, en HK-ingar geta orðið 12. félagið tU aö veröa bik- armeistari í karlaflokki. Fyrstu 17 bikarúrslitaleikirnir fóru fram eftir að sjálfu íslandsmót- inu lauk en þetta verður 11. bikarúr- slitaleikurinn sem fram fer í febrúar- mánuöi. Þetta verður i 29. sinn sem bikarúrslitaleikurinn fer fram i LaugardalshöUinni en úrslitaleUcur- inn 1977, miUi FH og Þróttar, fór fram í Iþróttahúsinu við Strandgötu. Lið Aftureldingar og HK mœta nú í HöUina í annað sinn en uppskáru ólíkt í fyrstu ferð sinni; Afturelding varð bikarmeistari eftir sigur á FH 1999 en HK tapaði fyrir Haukum, 21-24, árið 2001. Þessi lið eru einu ný- liðar bikarúrslitanna síðasta áratug- inn og 14. og 15. liðið sem spUar til úrslita. HK vann báöar vióureignir liðanna í deUdinni í vetur, 30-27 á Varmá 29. september, og svo 25-21 i síöasta leik liöann fyrir jól. Jón Andri Finnsson skoraöi 15 mörk fyrir Aftureldingu í fyrri leiknum og var valinn maður leiksins hjá DV. Björgvin Páll Gúst- avssoit, markvörður HK, var maður leiksins í seinni leiknum en hann varði þá 15 skot. Fjórir af siöustu sex sigurleikjum MosfeUinga hafa komið í bikarnum en Afturelding hefur aðeins unnið 2 af síðustu 16 leikjum í EssodeUd karla. Á sama tíma hefur liðið unnið FH (9. sæti), Hauka (4. sæti), Gróttu/KR (8. sæti) og Val (1. sæti) á leið sinni í bikarúrslitin. -ÓÓJ Agúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu/KR, spáir í spilin fyrir bikarúrslitaleikinn í karlaflokki^ Hallast að HK-agri - allt getur þó gerst ef Bjarki og Reynir ná sér Á morgun mætast Afturelding og HK í úrslitaleik SS-bikars karla í handknattleik og hefst leikurinn kl. 16.30 í Laugardalshöllinni. Hlutskipti þessara liða í Esso- deildinni i vetur hefur verið ólikt. HKhefur verið í toppbaráttunni í allan vetur en leikmenn Aftureld- ingar hafa engan veginn náð sér á strik, eru í tólfta sæti deildarinnar og hafa aðeins unnið fjóra leiki af tuttugu. í bikarnum hafa þeir hins vegar spilað eins og englar og sleg- ið út FH, Hauka, Gróttu/KR og efsta lið deildarinnar, Val. DV-Sport fékk Ágúst Jóhannsson, þjálfara Gróttu/KR, tO að spá í spil- in fyrir bikarúrslitaleikinn á morg- un. Tvö sterk lið „Þetta verður hörkuleikur á milli tveggja sterkra liða. Afturelding hefur kannski ekki náð sér á strik í deildinni en það segir ekki neitt um hvemig þessi leikur mun þróast. Það vita það allir sem eitthvað fylgj- ast meö handboltanum að Aftureld- ing er með mjög sterkt lið á papp- írnum. Þeir hafa farið mjög erfíða leið í þessum bikar, slegið út fjögur liö úr efri hluta Esso-deildarinnar og hljóta að vera staðráðnir í því að vinna titilinn á morgun. HKhefur staðið sig mjög vel og mér finnst Ámi Stefánsson, þjálfari liðsins, hafa náð virkilega miklu út úr liðinu. HK-menn koma reynsl- unni ríkari í úrslitaleikinn eftir tap- ið gegn Huakum fyrir tveimur ár- um og það hlýtur að kveikja í þeim neista að klára dæmið núna,“ sagði Ágúst Jóhannsson við DV-Sport. Bjarki þarf að eiga stórleik „Það sem þarf að gerast hjá Aftur- eldingu til að liðið eigi möguleika á að sigra í leiknum er að Bjarki Sig- urðsson eigi stórleik. Hann þarf að spOa af grimmd, helst að skora sjö tO tíu mörk og draga sóknarvagn- inn fyrir liðið. Einnig þarf Reynir Þór (Reynisson) markvörður að spila jafn vel og hann hefur verið að gera upp á síðkastið. Hann hefur spilað frábærlega og ef hann verður í stuði og ver i kringum tuttugu skot er Afturelding í góðum málum. Einnig verða Daði Hafþórsson og Valgarð Thoroddsen að ná sér á strik en mér hefur sýnst að þeir séu að koma sterkir inn í síöustu leikj- á strik hjá Aftureldingu Sterk liösheild hjá HK HK-liðið er, eins og áður sagði, mjög öflugt. Það hefur myndast ákaflega sterk liðsheOd hjá Árna en þeir hafa einnig mjög öfluga ein- staklinga sem skOa afltaf sínu. Kúbumaðurinn Jcdiesky Garcia er gífurlega sterkur og hann mun skora sín tíu mörk í leiknum. Alex- ander Arnarson á línunni er einnig mjög öflugur en fyrir utan þessa tvo leikmenn er aðal HK-liðsins fima- sterk vöm og góð hraðaupphlaup. Síðan er spurning hvemig leik- stjórnandinn þeirra, Ólafur Víðir (Ólafsson), bregst við pressunni sem fylgir því að spOa leik af þessu tagi og einnig í hvaða formi Vilhelm Gauti (Bergsveinsson) er en hann hefur verið meiddur. Ef þessir menn verða í lagi þá þurfa HK- menn ekki að kvíða neinu.“ Spila betri vörn „Það sem HK-menn hafa fram yf- ir Aftureldingu er að þeir spOa mun betri vöm. Markmennirnir tveir hjá HK, Björgvin (Gústavsson) og Am- ar Freyr (Reynisson), eru reyndar ungir og spuming hvað þeir gera en ef þeir spila af eðlOegri getu held ég að HK fari langt með þetta. Ég hafl- ast að sigri HK-manna í þessum leik en er jafnframt sannfærður um að leikurinn verður bæði opinn og skemmtOegur. Afturelding þarfnast toppleiks hjá Bjarka og Reyni en HK-liðið er jafnara og vinnur leik- inn að mínu mati,“ sagði Ágúst Jó- hannsson, þjálfari Gróttu/KR, um bikarúrslitaleikinn á morgun. -ósk Okkar stund til að bjarga vetrlnum - segir Haukur Sigurvinsson, fyrirliöi Aftureldingar „Við eram klárir í slaginn og það er mikil tOhlökkun í mannskapnum. Þetta er stærsti einstaki viðburðurinn á handboltavetrinum og okkar stund tO að bjarga vetrinum. Við eram búnir að klúðra deOdinni gjörsamlega en bikarinn er enn eftir. Það hefur verið hálfgert andleysi yfir okkur í deOd- arleikjunum en í bikarleikjunum hefur aOt verið á fuOu hjá okkur og lið- ið hefur spilað frábærlega. Ég veit ekki hver ástæðna er fyrir þessu en það er ljóst að við ætlum okkur að finna bikarformið í leiknum á laugardaginn (á morgun). „HK-Oðið er mjög sterkt. Það er með góða vöm, öflugar skyttur og leik- stjómandann unga, Ólaf Víði Ólafsson, sem hefur verið að leika vel I vet- ur. Við ætlum ekki að reyna að stoppa neinn sérstakan leikmann hjá þeim heldur aOt liðið og föram í HöOina tO að taka titOinn. Það verður síðan bara að koma í ljós hvað veröur," sagði Haukur Sigurvinsson. -ósk Hungrið og grimmdin skipta öllu - segir Vilhelm Gauti Bergsveinsson, fyrirliöi HK „Þessi leikur verður mikO upplO'un og leggst mjög vel í mig. Aftureld- ing er búið að fara erfiðu leiðina í bikarúrslitin og fram hjá þeirri stað- reynd er ekki hægt að horfa. Við munum ekki vanmeta þá þó að staða liðanna í deOdinni sé ólík enda getur aOt gerst í leik sem þessum. Þetta er líka guOið tækifæri fyrir okkar tO að næla í fyrsta titO HK frá upphafi og við erum staðráðnir í að láta það ekki ganga okkur úr greipum. Við þurfum að ná upp þeirri stemningu og leiksgleði sem hefur ein- kennt liðið i vetur og halda spennustiginu niðri. Hungrið og grimmdin skipta öOu í svona leikjum og við munum koma tO leiks með rétt hugar- far. Viö höfum fundið fyrir miklum stuðningi frá bæjarbúum sem ætla ekki að láta sig vanta í HöOina á laugardaginn (á morgun) og vonandi verður fuOt hús og brjáluð stemning," sagði Vilhem Gauti Bergsveinsson, fyrirliði HK, í samtali við DV-Sport í gær. -ósk Markaskorarar liðanna - Mörk utan af velli Homa- og linumenn Samúel Ivar Ámason, HK.........74 Alexander Amarson, HK...........61 Jón Andri Finnsson, UMFA .... 50 Atli Rúnar Steinþórsson, UMFA . 49 Valgarð Thoroddsen, UMFA .... 38 Elías Már Haildórsson, HK ......24 Már Þórarinsson, HK ............21 Skyttur Jaliesky Garcia, HK............105 Daði Haíþórsson, UMFA ..........60 Haukur Sigurvinsson, UMFA ... 51 Bjarki Sigurðsson, UMFA........48 Vilhelm Bergsveinsson, HK......41 Sverrir Bjömsson, UMFA.........40 Leikstjómendur Óiafur Víðir Ólafsson, HK......82 Atli Þór Samúelsson, HK.........53 Erlendur Egilsson, UMFA........25 Viti Jaliesky Garcia, HK ............42 Jón Andri Finnsson, UMFA .... 30 Ólafur Víðir Óiafsson, HK......22 Valgarð Thoroddsen, UMFA .... 13 - Mörk samtals Mörk skoruð Jaliesky Garcia, HK ........147/42 Óiafur Víðir Ólafsson, HK . . . 104/22 Jón Andri Finnsson, UMFA . . 80/30 Samúel ívar Ámason, HK.........74 Daði Hafþórsson, UMFA........63/3 Haukur Sigurvinsson, UMFA . 62/11 Alexander Amarson, HK...........61 Hraöaupphlaupsmörk Samúel ívar Ámason, HK.........27 Alexander Arnarson, HK..........12 Jaliesky Garcia, HK ............11 Jón Andri Finnsson, UMFA .... 10 Valgarð Thoroddsen, UMFA .... 10 Fiskuð víti Atli Rúnar Steinþórsson, UMFA . 39 Alexander Amarson, HK...........28 Ólafur Víðir Ólafsson, HK......14 Markvarsla liðanna: Varin skot Reynir Þór Reynisson, UMFA . . 164 Amar Freyr Reynisson, HK .... 163 Björgvin PáU Gústavsson, HK . . 142 Ólafur Helgi Gíslason, UMFA . . 139 Varin vfti Amar Freyr Reynisson, HK.......14 Björgvin Páll Gústavsson, HK ... 14 Reynir Þór Reynisson, UMFA ... 11 -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.