Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 32
<»
hTm-
nmo
FOSTUDAGUR 21. FEBRUAR 2003
75 ára afmælistilboð
20%
afsláttur af
20 hurðartegundum
PANORAMA
.... miöstöö innréttinga
Grensásvegi 8 • 108 Reykjavík
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur frammi fyrir erfiöri
ákvöröun þessa dagana þar sem Damon Johnson hefur fengiö
gott tilboö frá Grikklandi.
Eins og menn vita fékk Damon íslenskt ríkisfang um síðustu
áramót sem gerir hann fýsilegan fyrir félög í Evrópu. Gríska
liðiö bauö Keflavík einnig væna summu fyrir að leysa Damon
undan samningi en því tilboöi hafnaði stjórn Keflavíkur enda
mikill metnaöur þar á bæ aö landa íslandsmeistaratitlinum
þetta áriö. Gríska félagiö ætlar sér greinilega aö landa Damon
fyrir lokabaráttuna um aö komast í efstu deild í Grikklandi og
hafa forráöamenn liösins sent Keflvíkingum enn betra tilboð
sem erfitt er aö segja nei viö.
„Þaö er komiö tilboö sem ég er sáttur viö persónulega og
stjórnin er búin aö fá tilboð sem erfitt er aö segja nei viö.
Málið er bara í skoðun eins og er og enginn ákvöröun veriö
tekin enn þá. Þetta er þriöja tilboðiö sem kemur frá gríska fé-
laginu þannig aö þeir leggja mikla áherslu á aö fá mig út
núna," sagöi Damon Johnson viö DV-Sport eftir sigurleik á KR
í gær. ___________________
• DV-SPORT BLS. 26
Eldur í Hjaltabakka 10 í Breiðholti:
Þriöja ikveikjwj í Hj«h*takk* í eínu ári:
Fjórða ihveikjan á einu ári
Ibúar telja að kveikt hafi verið í
- tilraun U1 ikveikju virðUt hafa vcrið gerð á fleiri stððum
u »>.«.»
íbúar orðnir skelkaðir
Um klukkan þrjú í nótt var
slökkvilið kallað út vegna elds í
fjölbýlishúsi við Hjaltabakka í
Neðra-Breiðholti. Alls eru 52
íbúðir í blokkinni allri. Tölu-
verður reykur hafði þá borist
um stigaganga í númer 10, 12,
14 og 16. Greiðlega gekk að
slökkva eldinn, sem var lítill, í
kjallara við stigagang 10 en um
hálftíma tók að reykræsta hús-
ið. Talið er að um íkveikju hafi
verið að ræða, en þarna urðu
miklar skemmdir rétt fyrir jól
af völdum bruna sem líka er
talinn hafa orsakast af
íkveikju. Er þetta fjórða meinta
íkveikjan í Hjaltabakka á einu
ári.
Eins og fyrr sagði varð mikið
tjón þarna í bruna 19. desember
sl. þegar kveikt var í geymslum
við stigagang númer 10. Þá
þurfti fólk að flýja úr íbúðum
sínum og var fjölmörgum bjarg-
að um stiga af svölum hússins.
1 það skiptið var að sögn íbúa
einnig talið að um ikveikju
hefði verið að ræða 1 kjallara,
bæði í Hjaltabakka 8 og 10, auk
þess sem ummerki um tilraun
til íkveikju voru í Hjaltabakka
12 og 14. Mikill reykur og sót
barst um marga stigaganga
hússins en opinn kjallari er
undir húsinu öllu. Þremur vik-
um áður var kveikt í hjóla-
geymslu, einnig í stigagangi
númer 10. Þann 14. febrúar á
síðasta ári var svo íkveikja í
kjallara við stigagang númer 14.
Að sögn íbúa í stigagangi 10
í morgun er fólk orðið mjög
skelkað vegna ítrekaðra bruna.
Þar er nýbúið aö mála stiga-
gang eftir brunann í desember,
en viðgerðum var þó ekki að
fullu lokið. Átti því m.a. eftir að
setja nýtt teppi á stigaganginn
þegar eldurinn kom upp í nótt.
-HKr.
Bruni í Hjaltabakka í desember
Mikid tjón varO vegna elds sem kveiktur
var í geymsiu í kjallara viö stigagang
númer 10 í desember.
Vöruskipti viö útlönd 2002: Á
Afgangurinn
12,2 milljarðar
Riflega tólf milljarða króna afgang-
ur varð af vöruskiptum þjóðarinnar
við útlönd í fyrra samkvæmt tölum
sem Hagstofan birti í morgun. Þetta
eru feiknaleg umskipti frá því árið
áður þegar vöruskiptin voru óhag-
stæð um 6,3 milljarða miðað við
sama gengi. Vöruskiptin í fyrra voru
því 18,5 milljörðum króna hagstæðari
í fyrra en árið áður.
Fluttar voru inn vörur fyrir 191,2
miiljarða en út fýrir 203,4 milljarða.
Heildarverðmæti útflutnings jókst
um 6% á föstu gengi en verðmæti
innflutnings minnkaði um 4%. Sjáv-
arafurðir voru 63% útflutningsins og
jókst verðmæti þeirra um 7% á milli
ára eða um 8,6 milljarða króna. Iðn-
aðarvörur voru um 33% útflutnings
og jókst verðmæti þeirra sömuieiðis
um 7%. Hvað innfluttar vörur varðar
varð mestur samdráttur í fjárfesting-
arvörum eða 11%. Einnig varð sam-
dráttur í innflutningi skipa og elds-
neytis. Aftur á móti jókst innflutn-
ingur á mat- og drykkjarvörum.-ÓTG
, ‘Bónstöcfín
IS-TEFLON
Bryngljái - lakkvörn
Hyrjarhöfbi 7 • Simi 567 8730
Ertu á leið til útlanda?
Afnemum 24,5% vsk.
við kaup á gleraugum
gegn framvísun á farseðli
Glerauöna, ( .Kringlunni
588-9988
ÍBfiðj
cn
l i boutique Fyrir flottar
konur
| Bankastræti 11 • sími 551 3930 |
112
EINNEINN TVEIR
l!imni!)l!l
LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRAUÐ
4
i
i
i
i
i
i
i
Sameining SH og SIF:
Aðilar þöglin sem gröfin
Stjómir SH og SÍF hafa hafið form-
legar viðræður vegna sameiningar
fyrirtækjanna. Gangi viðræður eftir
verður til langstærsta fyrirtæki
landsins.
Bæði félögin hafa skipað viðræðu-
nefndir og verður leitast við að
hraða þeim viðræðum eftir fóngum. í
samninganefndum SÍF og SH eru
Friðrik Pálsson, stjórnarformaður
SÍF, Aðalsteinn Ingólfsson stjórnar-
maður og Þórður Már Jóhannesson,
framkvæmdastjóri Fjárfestingafélags-
ins Straums. Frá SH eru Róbert Guð-
finnsson stjómarformaður, Gunn-
laugur Sævar Gunnlaugsson stjórnar-
maður og stjómarmennimir Þor-
steinn Vilhelmsson og Rakel Olsen.
„Það er ekkert um viðræðumar að
segja, það er verið að vinna að mál-
inu, en við höfum ákveðið að vinna
málið í kyrrþey," segir Friðrik Páls-
son, stjómarformaður SÍF. -GG
i
i
i
i
i
i
i
i
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4