Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 9
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003 DV 9 Fréttir Jóna Fanney Friöriksdóttir, bæjarstjóri á Blönduósi: Fráveitumál að sliga möpg sveitarfélög Blönduósbær boðaði fuiltrúa hags- munaaðila í sveitarfélaginu til vinnufunda vegna stefnumörkunar í atvinnumálum í vikunni. Hátt á fjórða tug þátttakenda tók þátt í verkefninu. Unnið var í hópum að hinum ýmsu verkefnum sem tengjast atvinnumál- um svæðsins. Þetta hópsamstarf fer fram í Félagsheimilinu á Blönduósi en stýrihópur verkefnisins mun síðan vinna úr niðurstöðum og leggja fyrir bæjarráð Blönduóssbæjar hagnýtar tillögur um aðgerðir til skemmri og lengri tíma. Fyrirhuguð er ráðstefna 7. mars nk. í Reykjavík um fráveitumál á vegum umhverfisráðuneytisins og segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri Blönduóssbæjar, að þá verði ijóst hvaða sveitarfélög landsins hafi staðið sig vel við að uppfylla lög um fráveitu- mál og hvaða sveitarfélög miður. Framlag Blönduósbæjar til fráveitu- mála er nánast jafnhátt og grunnskóli sveitarfélagsins kostar á ársgrund- velli. Rekstrarlega er Blönduósbær ekki vel staddur. „Það verður fróðlegt aö fá að vita hvort þetta er að sliga sveitarfélögin, hversu hátt hlutfall þeirra er að standa sig, en það hefúr verið upplýst VW Polo 1,4 Comfortline, árg. 6/oi, Subaru Legacy GL st. 2,o, árg. 3/99, ek. 34 þús., beinsk., samlæsingar, ABS, cd, rafdr. rúður og speglar, loftpúðar, plussáklæði. Ásett verð 1.080 þús. ek. 57 þús., ssk., loftpúðar, ABS, cd, rafdr. rúður og speglar, 4x4, þakbogar. Ásett verð 1550 þús. Peugeot 406 1,8, árg. 6/01, ek. 34 þús., beinsk., loftpúðar, ABS, álfelgur, kastarar, rafdr. rúður og speglar, plussáklæði. Ásett verð 1650 þús. Subaru Legacy GL 2,0, st., árg. 9/97, ek. 112 þús., ssk., þakbogar, samlæsingar, rafdr. rúður og speglar, dráttarkrókur, cd. Gott eintak að norðan. Ásett verð 1120 þús. Honda Civic 1,4 si, árg. 11/97, ek. 75 þús., ssk., samlæsingar, rafdr. rúður og speglar. Ásett verð 790 þús. Toyota Corolla T-Sport 1,8, árg. 5/02, ek. 6 þús., beinsk., 6 gíra, 190 hö., topplúga, cd, aksturstölva, spólvörn, ABS, loftpúðar, cruise control, álf. o.fl. Ásett verð 2290 þús. Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum! Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna slðastliðin 48 ár. Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar. I HJARTA BORGARINNAR Sjávarútvegsmál: Samstarf íslands og Rússlands til umræðu Samstarfs- nefnd íslands og Rússlands um sjávarút- vegsmál hélt þriðja fund sinn í Reykja- vík nýverið. Á fundinum voru rædd þau mál sem helst eru á döfinni varðandi samstarf landanna. Rætt var um samstarf landanna á sviði hafrannsókna, meðal annars um fiölþjóðlega rannsóknarleið- angra varðandi úthafskarfa og norsk-íslenska síld. Þá var fiallað um samskipti landanna um vísinda- samstarf og menntun á sviði sjávar- útvegs. Enn fremur var fiallað um stjórnun annarra sameiginlegra stofna á Norður-Atlantshafi, m.a. karfa, kolmunna og norsk-íslenskrar sfidar. Lýstu fulltrúar landanna áhyggjum af því að enn hefur ekki náðst samkomulag um stjórnun veiða á norsk-íslenskri sUd fyrir árið 2003 og lögðu áherslu á ábyrga stjórnun slíkra veiða. -GG að aðeins örfá lönd í Evrópu eru að uppfylla þessi skUyrði. Þarna er verið að setja lög og reglur án þess að vita hvert stefnir í heUd sinni. En þetta átak okkar er matvælaiðnaðinum hér tU stuðnings. T.d. hefði sláturhúsið varla fengið útflutningsleyfi ef frá- veitumál væru í ólestri," segir Jóna Fanney Friðriksdóttir bæjarstjóri. -GG Renault Mégane Classic, árg. 2/98, ek. 75 þús., beinsk., samlæsingar, rafdr. rúður og speglar, plussáklæði, loftpúðar, ABS, kastarar, álfelgur. Ásett verð 885 þús. Tilboð 700 þús. Opel Astra st. 1,6, árg. 3/98, ek. 77 þús., ssk., samlæsingar, álfelgur, þakbogar. Ásett verð 850 þús. Tilboð 600 þús. Fráveitustöð Blönduósbæjar Bæjarstjórinn, Jóna Fanney Friöriksdóttir, fyrir framan fráveitustööina. Sparisjóðinnir lækka vexti Sparisjóðimir hafa ákveðiö að lækka vexti óverðtryggðra inn- og út- lána tU samræmis við vaxtalækkun Seðlabanka íslands. Sparisjóðimir munu fylgjast náið með ávöxtunar- kröfu verðtryggðra markflokka skuldabréfa á næstu dögum og tU- kynna um breytingar verðtryggðra vaxta fyrir lok vikunnar í ljósi þró- unar á markaði. Einnig munu sparisjóðimir fara nákvæmlega yfir útreikning vaxta verðtryggðra innlána með hliðsjón af upplýsing- um sem fram hafa komið í fiöl- miðlum að undanfomu um mis- munandi útreikningsaðferðir inn- an bankakerfisins og breyta sínum útreikningsaðferðum þannig að þær verði sem hagkvæmastar fyr- ir viðskiptavini sparisjóðsins. Vaxtabreytingamar taka gUdi á næsta vaxtaákvörðunardegi, sem er i dag. -GG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.