Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 30
30
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003
Tilvera
fflt
SfTlRRR V BÍÓ
HUGSAÐU STORT
EDDIE MURPHY OIVEN WILSONl
REGuBOGtnn
5ÍMI 551 9000
Sýnd kl.4, 8 og 10.10. B.i. 16
Sýnd í Lúxus kl. 7.30 og 10.45. B. i. 16.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 12.1
BALLISTIC:
Sýnd kl. 8. B. i. 16 ára.
TWO TOWERS:
6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA
Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára.
Sýnd i lúxus kl. 4
KALLIA ÞAKINU:
Sýnd kl. 4 og 6 m/islensku tali. 400 kr.
SPYKIDS2:
Sýndkl. 3.45 og 5.50.
□□ Dolby /DD/ Thx
SÍWll 564 0000 - www.smarabio.is
tilnefninsar til | n tilnefningar til
£ óskarsverólauna
Ci óskarsverólauna,
Besti leikari í aóafhlutverki og
besta leikkonn i nukahlutverki.
★ ★★
Radio-X
★★★í
SV-Mbl
Kvikmyndir.com
★★★■r ★★★
>0. H. T.-fl.is 2 .
★★★ ★★★,i
H.K. DV kvikmyndir.com
wmm
r -
NICHOLSON
F5CHM1DT
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
FRIDA: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. 400 kr. Sið. sýningar.
7 ít dútttfningar til
-L Uóskarsvei <)launu
þ. ú in. sem hestu inyiiriiii
og liesli leikstjóri.
(i.WliS 0!: NTW VOIiK
Frábær mynd frá leikstjóranum
Martin Scorsese með stórleikurunum
Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis
og Cameon Diaz.
Sýnd kl. 4, 7 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
CHICAGO: Sýnd kl. 8 og 10.15
KALLIÁ ÞAKINU: Sýnd kl. 4 með íslensku tali.
SPYKIDS2: Sýnd kl. 4.
8 MILE: Sýnd kl. 6. B. i. 14.
''■WwKt
'TÍMi
ÍIII||mIÍÍkS®11IS
iÍÉSP®SIÍWI
^ * -!
■
VEÐRIÐ A MORGUN
Lœgir, fyrst sunnan- og austanlands. Skýjað með köflum og úrkomulítiö. Heldur
vaxandl austanátt og dálítil slydda eða rigning suðaustanlands síðdegis. Hiti 0 til 5
stlg en vægt frost í innsveitum.
VEÐUR
S0LARLAG I KVOLO
RVÍK AK
18.20 17.57
SÓLARUPPRÁS Á M0RGUN
RVÍK
09.01
AK
08.53
SÍÐDEGISFLÓÐ
RVÍK AK
21.54 14.00
ÁRDEGISaÓÐ
RVÍK AK
10.16 02.27
VEÐRIÐ I DAG
VEÐRIÐ KL. 6
Austan- og suðaustanátt, 18-23
m/s sunnanlands en víða 13-18
annars staðar. Úrkomulítið norðaust-
anlands, slydda eða rlgnlng annars
staðar og snjókoma í fyrstu vestan-
lands. Hlýnandl veður í bili. Suðvest-
an 18-23 m/s og él í kvöld en hæg-
arl vindur og styttir upp austan-
lands.
AKUREYRI BERGSSTAÐIR alskýjaö -3 BERLÍN CHICAGO heiöskírt 1
B0LUNGARVÍK alskýjaö 0 DUBLIN rigning 5
EGILSSTAÐIR skýjaö -1 HALIFAX heiöskírt -1
KEFLAVÍK snjókoma 1 HAMB0RG -2
KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 4 FRANKFURT heiösklrt -4
RAUFARHÖFN alskýjað 2 JAN MAYEN hálfskýjað -5
REYKJAVÍK snjókoma 0 LAS PALMAS hálfskýjað 16
STÓRHÖFÐI rigning 6 L0ND0N mistur 1
BERGEN léttskýjað 1 LÚXEMB0RG heiðskírt -2
HELSINKI léttskýjaö -10 MALL0RCA skýjað 8
KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 0 M0NTREAL heiðskírt 2
ÓSLÓ léttskýjaö -7 NARSSARSSUAQ heiðskírt -16
STOKKHÓLMUR -17 NEWY0RK heiöskírt 3
ÞÓRSHÖFN skýjaö 3 0RLAND0 þokuruöningur 19
ÞRÁNDHEIMUR -5 PARÍS heiöskírt -2
ALGARVE skýjaö 13 VÍN þokumóöa -3
AMSTERDAM heiöskírt -4 WASHINGTON hálfskýjaö -3
BARCELONA léttskýjaö 8 WINNIPEG alskýjaö -21
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur
p'ik'i;li]:IH æw™ WRIjlJRa
FRA TIL FR/VTIL FRAT lí™
13 20 13 20 8 13
\ \ ♦
Allhvöss eöa Allhvöss eöa Hægari
hvöss suö- hvöss suö- vindur og
austanátt og austanátt og víða slydda
rignlng meö rígnlng meö eða rigning.
köflum, elnk- köflum, elnk-
um sunnan- um sunnan-
og vestan- og vestan-
lands og lands og
fremur hlýtt. fremur hlýtt.
Sigurður Bogi
Sævarsson
skrifar um
fjölmiöla.
ííÆKMr
Brostin rödd
í fyrrakvöld mættu til sjón-
varpsumræðna um fjármál
Reykjavlkurborgar Bjöm Bjarna-
son og Þórólfur Árnason. Horfði á
atið tíl að sjá hvemig nýr borgar-
stjóri stæði í stykkinu. Þórólfur
talaði skiljanlega. Sjálfiir hef ég
ekkert vit á ársreikningum og
hugtökum í því sambandi. Borgar-
stjóra tókst hins vegar að tala
myndrænt og ég skildi um leið
hans sjónarmið. Síður náði ég
inntaki málflutnings Bjöms; hann
þarf að tala skýrar. Á hinn bóg-
inn em pólítískir dómar um hvað
sé rétt eða rangt varðandi fjármál
borgarinnar utan efnis þessa
pistils.
Einn af bestu útvarpsmönnum
landsins er Hjálmar Sveinsson.
Röddin er ofurlítíð rám og brostin
(minnir á Geir Hallgrímsson) en
samt fín á öldum ljósvakans. Er
öðmvisi og það vekur athygli.
Pistlar Hjálmars er lika fantavel
gerðir; eru málefnalegir, gáfúlegir
en um leið ofurlítíð háðskir. Það
er broddur í hlutumun, rétt eins
og fjölmiðlaefni þarf alltaf að
vera.
í kvöldfréttum Útvarps á dög-
unum var stutt klausa um að ný
klóakhreinsistöð hefði verið tekin
í gagnið á Blönduósi. Var tilgreint
að frekar yrði um málið fjallað í
Útvarpi Norðurlands. í seinni
fréttum Sjónvarpsins um kvöldið
var pistíll um þetta þar sem kló-
settkafarar Húnaþings vom tekn-
ir tali. Mikið rosalega finnst mér
þetta mál lítíð spennandi - og ég
trúi að margir séu á sömu línu.
Em engin takmörk fyrir því
hversu óspennandi efni er tekið
til umfjöllun í fjölmiðlum?
Fréttir eiga að fjaOa um fólk.
Vonir þess og drauma. Hver er
blákaldur veraleiki fólksins á göt-
unni. Álitsgjafar fyrir einstaka
hópa eiga að vera bannorð. Blaða-
menn eiga ekki að fjalla um neyt-
endamál með því að tala við Jó-
hannes Gunnarsson. Eðlilegra er
að tala við fátæka fólkið að versla
í Bónus. Og um sjávarútvegsmál
skyldi enginn fjalla með því að
ræða bara við Kristján Ragnars-
son. Þar er sniðugra að ræða við
Gvend á Eyrinni sem er gamall
skútukarl eins og segir í laginu.