Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2003, Side 31
31
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003
Dv Tilvera
SAMBiO
HáshoiaDío
Sýnd kl. 5.40, 8,10.20, og 12 á miðn. B.i. 16.
Sýnd kl. 8 og 10.10.
CATCH ME IF YOU CAN: Sýnd kl. 6, 8 og 10.40.
DIDDA OG DAUÐIKÖTTURINN: Sýnd kl. 6.
IRREVERSIBLE: Sýnd kl. 10. Enskur texti. Str. bönnuð innan 16 ára.
STELLA í FRAMBOÐI: Sýnd kl. 6.
ONCE UPON A TIMEIN THE MIDLANDS: Sýnd kl. 8.
KRINGLAN
■
Synd kl. 4 og 6 með isl. tali
nGmesis
ALFABAKKI
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 8, 9 og 10.15.
Lokabaráttan er ad hcfjast.
Sýnd kl. 10.15. B.i. 10 ára.
ÁÐUR EN ÞÚ DEY
FÆRÐU AÐ SJi
Synd með isl. tall ki. 4 og 6
5-f-v _
Sixth Seiise''
Sýnd kl. 5.40, 8,10.20 og 11.30. B.i. 16.
í Lúxus VIP kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10.
THEHOTCHICK: Sýnd kl 8.
HARRY POTTER: Sýnd m. ensku. tali kl. 5.
DIDDA & DAUÐIKÖTTURINN: sýndki.4. jf J
JACKASS: Sýnd kl. 6,8 og 10.20.. B.i. 14.
JUWANNA MAN: Sýnd kl. 4, 6 og 8.
GULLPLÁNETAN: m. isl. taii kl. 4. Sýnd kl. 8 og 10.10.
KRINGLAN tS 588 0800
ÁLFABAKKI tS 587 8900
íía Pt
16.35
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.10
21.30
22.15
23.45
01.30
At.
Leiöarljós.
Táknmálsfréttir.
Pekkóla (6:26).
Falin myndavél (58:60).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósiö.
Disneymyndin - ísfötin
yndislegu
(The Wonderful lce Cream
Suit).
Ævintýramynd frá 1999,
byggö á sögu eftir Ray
Bradbury.
Af fingrum fram.
Ljúfa lífiö
(Splendor).
Bandarísk gamanmynd frá
1999. Veronica, sem er á
þrítugsaldri, hressir upp á
ástalífið hjá sér og fer aö
vera með tveimur mönn-
um, tónlistargagnrýnanda
og trommuleikara. Svo fá
þeir að vita hvor af öörum
og þá flækjast málin. Leik-
stjóri: Gregg Araki. Aðal-
hlutverk: Kathleen Robert-
son, Johnathon Schaech
og Matt Keeslar.
Örlagavefur
(Dead Again).
Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
21.30
Jón Ólafsson spjallar viö islenska tón-
listarmenn og sýnir myndbrot frá ferli
þeirra. Gestur hans í þættinum í kvöld er
Ómar Ragnarsson.
Af fingrum fram
23.45
Dead Again
Banda-
rísk
spennu-
mynd frá
1991.
Spæjari í
Los Angel-
es er ráö-
inn til aö
grennslast fyrir um konu sem hefur misst
minniö. Hann leitar til dávalds sem telur
aö konan sé endurfædd og að í fyrra lífi
hennar hafi spæjarínn komið viö sögu.
Hvaö sem því líöur er Ijóst aö einhver vill
þau bæöl feig. Leikstjórí: Kenneth
Branagh. Aðalhlutverk: Kenneth
Branagh, Emma Thompson, Andy Garcia,
Derek Jacobi og Hanna Schygulla. e.
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
12.00
12.25
12.40
13.00
14.30
15.15
16.00
16.45
17.20
17.45
18.30
19.00
19.30
20.00
20.25
20.50
21.15
22.25
23.50
02.30
04.20
04.40
05.00
05.25
ísland í bítið.
Bold and the Beautiful.
I fínu formi.
Oprah Winfrey.
ísland í bítiö.
Neighbours.
í finu formi.
Dharma & Greg (18:24).
Rokksþing Framsóknar-
fiokksins.
Jag (8:24).
60 mínútur II.
Smallville (3:21).
Bamatími Stöðvar 2.
Neighbours.
Buffy, the Vampire Slayer
(7:22).
Fréttir Stöövar 2.
ísland í dag, íþróttir,
veöur.
Friends (7:24).
Friends (8:24).
Off Centre (14:21).
The Osbournes (14:30).
Amerícan Idol.
The Forsaken.
The Patriot.
Crimson Tide.
Fríends (7:24).
Friends (8:24).
ísland í dag, íþróttir, veö-
ur.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
20.50
The Osbournes
Ástin svíf-
ur yfir vötn-
um á heimili
Osbourne-
fjölskyldunn-
ar þar sem
Kelly kemur
heim meö
fyrsta
kærastann
og þaö er
óhætt aö segja aö hinir í fjölskyldunni
taki þessum ilia lyktandi rokkara ekki
opnum örmum.
22.25
The Forsaken
Sean er á leið í brúökaup systur sinn-
ar þegar hann tekur puttaferöalang upp
í bílinn. Sá ætlar aö jafna um vampírur
og Sean flækist í máliö með alvariegum
afleiðingum. Aöalhlutverk: Kerr Smith,
Brendan Fehr. Leikstjóri: J.S. Cardone.
2001. Stranglega bönnuö börnum.
23.50
The Patriot
Stríöshetjan Benjamin Martin hefur
fengiö nóg af átökum og helgar sig nú
plantekru sinni í Suöur-Karólínu. Ófríöur
ríkir í landinu og breskir haröstjórar vilja
ná völdum. Átök eru óumflýjanleg og
þegar Martin veröur fyrir missi er ekki
aftur snúiö. Aðalhlutverk: Mel Gibson,
Heath Ledger. Leikstjóri: Roland Emmer-
ich. 2000. Stranglega bönnuö börnum.
ÓMEGA
07.00 Joyce Meyer. 07.30 Praise the Lord. 09.30
Minns du sángen. 10.00 Joyce Meye.r 10.30 700
klúbburínn. 11.00 Samverustund (e). 12.00 Kvöld-
Ijós með Ragnari Gunnarssyni (e). 13.00 Believers
Christian Fellowship. 14.00 Joyce Meyer. 14.30
Adrian Rogers. 15.00 Billy Graham. 16.00 Praise
the Lord. 18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce
Meyer. 19.00 700 klúbburinn. 19.30 Freddie
Filmore. 20.00 Jimmy Swaggart. 21.00 Adrían
Rogers. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Life Today.
22.30 Joyce Meyer. 23.00 Billy Graham. 24.00
Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
AKSJÓN
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í gær
(endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér Fréttir,
Helgin fram undan/Þráinn Brjánsson, Sjónarhom (End-
ursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Kvöldljós. Kristilegur
umræðuþáttur frá sjónvarpsstööinni Omega. 22.15
Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns).
POPPTÍVÍ
07.00 70 mínútur.
16.00 Pikk TV.
19.00 XY TV.
21.00 Tenerife Uncovered.
22.03 70 mínútur.
STERIO
07.00 Meö Hausverk á morgnana. 10.00 Gunna
Dis. 14.00 Þór Bæring. 18.00 Brynjar 6@6.19.00
Með Hausverk á kvöldin. 22.00 Auður Jóna.
18.00 Sportiö meö Olís.
18.30 Football Week UK.
19.00 Trans Worid Sport.
20.00 4-4-2.
21.00 Route 9.
23.00 4-4-2.
23.55 Hidden Agenda.
Mögnuð spennumynd. Ekk-
ert er hættulegra en sann-
leikurinn. Bandaríkjamaður
kemur til Berlínar og fer aö
grafast fyrir um örlög bróð-
ur síns.
01.35 Alien Nation. Udara.
03.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Just the Ticket.
08.00 Angels in the Infield.
10.00 The Pallbearer.
12.00 Hounded.
14.00 Just the Ticket.
16.00 Angels In the Inffeld.
18.00 The Pallbearer.
20.00 Hounded.
22.00 Sexual Predator.
24.00 The Good, the Bad and the Ugly
02.40 Everythlng You Always
Wanted to Know About Sex
04.05 Sexual Predator.
23.55
Hidden Agenda
m
Löggurnar
Booth og Swayne
koma á vettvang
þar sem viðskipti
meö eituriyf hafa
endaö meö skelf-
ingu. Líkin af
glæpamönnunum
liggja eins og
hráviöi um allt en peningataskan er á
sínum staö. Freistingin er of mikil og
löggurnar óheiöarlegu yfirgefa staöinn
meö á aöra milljón dala í fórum sínum.
Þær telja sig hafa faliö slóö sína vand-
lega en fljótlega kemur annaö á daginn.
Aðalhlutverk: Kyle Maclachlan, Peter
Coyote. Leikstjóri: David Mackay. 1998.
Stranglega bönnuö börnum.
24.00
The Good, the
Bad and the Ugly
Klassískur
vestri meö stór-
leikarann Clint
Eastwood í aöal-
hlutverki. Fyrir
þrjá alræmda
byssubranda er
borgarastyrjöldin
aðeins leikur í
samanburöi viö
það sem á eftir kemur. Aöalhlutverk:
Clint Eastwood, Eli Wailach, Lee Van
Cleef. Lelkstjóri: Sergio Leone. 1967.
Stranglega bönnuö börnum.
18.30 Cybernet (e.)
19.00 Guinness World Records
(e).
20.00 Grounded for Ufe.
Finnerty-flölskyldan er
langt frá því að vera venju-
leg en hjónin Sean og
Claudia gera sitt besta til
aö gera börnin sín þrjú aö
heiðviröum borgurum
með aðstoö misjafnlega
óhæfra ættingja sinna.
20.30 Popp & kók.
20.55 Haukur í horni.
21.00 Law & Order SVU.
22.00 Djúpa laugin.
23.00 Everybody Loves
Raymond (e).
23.30 The Dead Zone (e).
Johnny Smith vaknar úr
dái og uppgötvar sér til
mikillar skelfingar að allar
minningar um fyrra líf
hans eru horfnar honum
úr minni. En þótt hann viti
ekki hver hann er, hvar
hann er eöa af hverju get-
ur hann sagt fyrir um ótrú-
legustu hluti aðra.
Sþennuþættir, gerðir eftir
sögu Steþhens Kings.
00.20 Jay Leno.
01.40 Dagskráriok.
Bandarískir sakamálaþættir meö New
York sem sögusvið. Þættirnir eru tví-
skiptir; í fyrri hlutanum er fylgst meö lög-
reglumönnum vlö rannsókn mála og er
þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe
fremstur í flokki en selnni hlutinn er lagö-
ur undir réttarhöld þar sem hinir meintu
sakamenn eru sóttir til saka af einvala-
liöi saksóknara en oft gengur jafn brós-
uglega aö koma hinum grunuöu í fangelsi
og aö handsama þá.
22.00
Djúpa laugin
í Djúpu lauginni
sýna íslendingar af
öllum stæröum og 't'jimít
geröum sínar bestu \ýÆf
hliöar i von um aö I tÆj? S
komast á stefnumót. | Æ
Leikurinn gcngur út á
aö einn keppandi I yg [
spyr þrjá einstak-
linga af gagnstæöa kynlnu margvísiegra
spuminga, án þess aö fá aö hitta þá, og
sá sem svarar best fyrlr sig fær spenn-
andi stefnumót og óvissuferö meö spyrj-
andanum aö launum.
0
UTVARP
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57
Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Draumur
þlnn rætist tvisvar (7.10). 14.30 Miðdeglstónar.
15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupa-
nótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegiliinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög
unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás.
20.30 Kvöldtónar. 21.00 íslensk dægurtónlist i
eina öld. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Lestur Passíusálma (5). 22.25 .... og upp
hoppaöi djöfullinn einn, tveir, þrírl 23.00 Kvöld-
gestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degl.
( 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayf-
Irtit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. 14.00 FréttL. 14.03
Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttlr. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2
heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir
og Kastljósið. 20.00 Sýröur rjómi. 22.00 Frétt-
Ir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttlr
yf 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há-
/ZigjSS? deglsfréttir. 12.15 Óskalagahádegl.
euxam 13.00 íþróttlr eltt. 13.05 Bjami Ara.
17.00 Reykjavík stödegis. 18.30 Að-
alkvöldfréttatiml. 19.30 Með ástar-
kveöju. 24.00 Næturdagskrá.
RAS 2 FM 90.1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 RADIO X FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJODNEMINN FM 107 UTVARP SAGA FM 94,3 LETT FM 96,7 STERIO FM 89,5 UTVARP HAFNARFJORDUR FM 91,7