Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 10
10 Útlönd FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 X>v REUTERS-MYND Seselj fyrir rétti Serbneski öfgamaöurinn Vojislav Seselj kom fyrir stríösglæpadómstól Sameinuöu þjóöanna í Haag í gær. Seselj nettar að Ijá slg um stríösglæpaákæru Serbneski þjóðernisöfgamaður- inn Vojislav Seselj neitaði að lýsa sig sekan eða saklausan af ákær- um um þjóðernishreinsanir þegar hann kom fyrir stríðsglæpadóm- stól Sameinuðu þjóðanna í Haag í gær. Þar með fetaði hann í fót- spor bandamanns síns, Slobodans Milosevics. Ákæran á hendur Seselj er í 14 liðum. Seselj sakaði dómstólinn um pyntingar og vinnubrögð sem minntu á rann- sóknarrétt páfa á 15. öldinni. Ariel Sharon setfi Binyamin Netanyahu út í kuldann - skipaöi Silvan Shalom óvænt í stöðu utanríkisráðherra Ariel Sharon, forsætisráðherra ísraels, lék í gær óvæntan leik þegar hann bauð Silvan Shalom, fyrrum fjármálaráðherra, stöðu utanríkis- ráðherra í nýrri ríkisstjórn sinni í stað Binyamins Netanyahus, sem gegndi stöðunni í fyrri ríkisstjórn Sharons. Shalom þáði boðið strax en í stað- inn bauð Sharon Netanyahu stöðu fjármálaráðherra sem hann afþakk- aði strax en mun þó að sögn ísra- elskra íjölmiðla hafa fengið bak- þanka þegar leið á daginn. Áður hafi Sharon fengið Þjóðlega sambandsflokkinn, NUP, til liðs við ríkisstjórnina en flokkurinn hefur sjö þingsæti þannig að nýja sam- steypustjómin hefur nú átta sæta meirihluta á ísraelska þinginu. Þátt- Ariel Sharon Sharon þótti leika óvæntan leik í gær þegar hann skipaöi Silvan Shalom í stööu utanríkisráðherra. taka Þjóðlega sambandsflokksins í ríkisstjóminni þykir veikja mögu- leikana á sáttum viö Palestínumenn en flokkurinn berst gegn sjálfstæðu ríki Palestínumanna og hafa sumir flokksmanna viljað ganga svo langt að flytja þá á brott frá heimastjórn- arsvæðunum. Að áliti stjórnmálaskýrenda er ætlun Sharons með skipan Shaloms í stöðu utanríkisráðherra að styrkja stöðu sína innan Likud-bandalagsins en þar hefur Netanyahu verið hans helsti andstæðingur um leiðtogasæt- ið. Shalom er aftur á móti dyggur stuðningsmaður Sharons en hefur litla reynslu af utanríkismálum og því litlar líkur taldar á að koma hans í embættið munu breyta miklu. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrif- stofu embættisins aö Skóg- arhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðaltún 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bogi Agnarsson og Þorgerður Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf. og íbúðalána- sjóður, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Aflagrandi 40, 2ja herb. íbúð á 3. hæð (010303) m.m., Reykjavík, þingl. eig. db. Valgerðar D. Jónsdótt- ur, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður- inn Lífiðn, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Akrasel 20, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Jón Rúnar Ragnarsson, gerðar- beiðendur Byko hf., íslandsbanki hf. og Kreditkort hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Austurströnd 6, 0302, Seltjarnar- nesi, þingl. eig. Sigrún B. Línbergs- dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Austurströnd 12, 0704, Seltjarnar- nesi, þingl. eig. Paula Andrea Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Sparisjóður vélstjóra, mánudag- inn 3. mars 2003, kl. 10.00. Álfheimar 68, 0301, 103,3 fm íbúð á 3. hæð til vinstri ásamt 14,3 fm geymslu í neðri kjallara, merkt 01, 13,5 fm herb. í efri kjallara, merkt 0005, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Böðvarsdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 3. mars 2003, ki. 10.00. Árnes TFK, skipaskrnr. 994, auk sér- smiðað á 2. hæð farþegarými sem komið er fyrir í lest skipsins, um 45 fm hvor hæð, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Baldursgata 32, Reykjavík, þingl. eig. Erla Dagmar Ólafsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 527, og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Dalhús 1, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf. og Sjálfstæða út- varpsfélagið ehf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Drápuhlíð 3, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ásgeirsson, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands hf., aðal- stöðvar, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Fífurimi 1, 0102, Reykjavík, þingl. eig. María Hrönn Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími íslands hf., innheimta, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Flúðasel 61, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Agnarsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Garðastræti 42, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Aðalheiður Ósk Guð- björnsdóttir og Örn Valdimarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Grettisgata 71, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ása Benediktsdótt- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf. og íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Grundarhús 11, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Lovísa S. Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Hálsasel 35, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Konráð Ingi Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Hraunbær 74, 070101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur K. Óskarsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Hringbraut 103, íbúð 0202,2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Halla Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Kleppsvegur 42, 010205, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur lækna, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Kúrland 21, Reykjavík, þingl. eig. Rannveig H. Kristinsdóttir, gerðar- beiðandi Eignarhaldsfélag Alþýðu- bankans hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Lindarsel 7, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Guðmundsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10,00, Meistaravellir 7,010301, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Teitur Gúst- afsson og Katrín Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lánasjóður íslenskra náms- manna, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Síðumúli 31, 020302 (áður merkt 0201), Reykjavík, þingl. eig. Kvar- anshús ehf., gerðarbeiðandi Verð- bréfastofan hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Sólvallagata 41, 0301, 3ja herb. risí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Páll Skúlason, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Unufell 23, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sólrún Einarsdóttir, gerðarbeið- endur Leifur Árnason og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Vesturfold 36, Reykjavík, þingl. eig. Salómon Viðar Reynisson og Þóra Lind Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., Keflavflv. og Lýsing hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Vesturgata 38, Reykjavík, þingl. eig. Susan Jane Birkett, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.00. Æsuborgir 15, parhús, Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður Bjarnadóttir og Kristján Þór Ingvarsson, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. mars 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVfK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum veröur háö á þeim sjálfum sem hér ____________segir:____________ Austurströnd 2, 0303, Seltjarnar- nesi, þingl. eig. Guðmundur Árna- son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 14.00.________________________ Austurströnd 2, 0602, Seltjarnar- nesi, þingl. eig. Guðrún Norberg, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 13.30. Eiðistorg 15, 010103, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Vesturbæjarveitingar ehf., gerðarbeiðendur Eiðistorg 13-15, húsfélag, Landsbanki íslands hf., lögfrd., og Orkuveita Reykjavík- ur, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 14.30.________________________ Einarsnes 56A, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Bjarnason, gerðarbeið- endur Byko hf., Húsasmiðjan hf., Kreditkort hf. og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 15.00.________________________ Esjugrund 84, 0101, 50% ehl., Kjal- arneshreppi, þingl. eig. Linda Björk Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands hf., aðalstöðvar, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 11.00. Gróðrarstöðin Lambhagi við Ulf- arsá, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 11.30._____________ Háholt 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosraf ehf., gerðarbeiðendur Byko hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Mark, umboðs- og heildverslun ehf., og Samskip hf., mánudaginn 3. mars 2003, kl. 10.30. Lindarbraut 4, 0301, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristín Ólafsdóttir og Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, mánudaginn 3. mars 2003, kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Sjúklingur yfipheyrður eftip eldsvoða Lögregla í Hartford í Connect- icut í Bandaríkjunum yfirheyrðu í gær sjúkling á hjúkrunarheim- ili í borginni í tengslum við elds- voða sem varð að minnsta kosti tíu manns að bana í gærmorgun. Á þriðja tug manna slasaðist. Um eitt hundrað sjúklingar voru fluttir burt, sumir þeirra rúmfastir eða í hjólastólum, þeg- ar eldurinn braust út. Eldsvoðinn er rannsakaður sem sakamál og borgarstjórinn í Hartford sagði að upptök hans væru grunsamleg. Verðlaunatiilagan Svona veröur þar sem WTC stóö. Risatunnspíra í staö World Trade Center Himinhá turnspíra, sem teikn- uð er af arkítektinum Daniel Liebeskind, var valin í gær til að fylla skarðið sem tumar World Trade Center skildu eftir sig þeg- ar þeir hrundu í kjölfar hryðju- verkaárásanna 11. september 2001. Spíran kemur til með að verða með hæstu byggingum. Heimildarmaður Reuters frétta- stofunnar greindi frá þessu eftir að ákvörðunin var tekin. Ekki verður greint frá henni opinber- lega fyrr en síðar í dag. Liebeskind er meðal annars þekktur fyrir að hafa teiknað gyðingasafnið í Berlín. UPPB0Ð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Þjóðbraut 13, Akranesi (lögregiustöðinni), föstudaginn 7. mars 2003, kl. 14.00: AI-107 KU-941 LL-518 LY-116 OK-320 PG-248 RS-991 SM-196 YT-624 Greiðsla við hamarshögg SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI pa»:. Karzai byður um peninga Hamid Karzai, forseti Afganist- ans, fór fram á það við banda- ríska öldunga- deildarþingmenn í gær að þeir styddu beiðni hans um styrk svo hann geti greitt laun til um eitt hundrað þúsunda varðmanna í sveitum landsins. Tyrkin loka landamærum Tyrknesk stjórnvöld hafa stöðv- að alla umferð um suðurlanda- mærin að írak vegna vaxandi ótta við stríð. Við þetta stöðvast olíu- flutningar með bílum. Vilja að rödd Færeyja heyrist Tveir þingmenn í utanríkis- málanefnd færeyska lögþingsins vilja að landstjórnin skýri Dönum frá því hvað Færeyingum finnst um væntanlegt stríð við írak. Höfðu áhyggjur ai geimskutlu Tölvupóstur starfsmanna stjómstöðvar bandarísku geim- ferðastofnunarinnar NASA sýnir að þeir höfðu áhyggjur af því að geimskutlan Columbia kæmist ekki heilu og höldnu til jarðar, sem svo varð raunin. Ræddi við fjandmenn Saddams Zalmay Khalilzad, sérleg- ur sendimaður Bandaríkjastjórn- ar, hitti fulltrúa írösku stjórnar- andstöðunnar á Kúrdasvæðunum í norðanverðu írak í gær til að undirbúa jarðveginn fyrir þá stund þegar Saddam Hussein íraksforseta verður steypt af stóli. Ráðherra hótar konum Danski atvinnumálaráðherrann segir að ef sómalskar konur taka börn af vöggustofum og dagheim- ilum til að mótmæla því að kann- að sé hvort stúlkur séu umskorn- ar muni þær missa allar bætur. Deilur við Frakka í aðsigi George Robert- son, framkvæmda- stjóri NATO, hef- ur mikinn áhuga á að bandalagið taki að sér stjórn alþjóðlega friðar- gæsluliðsins í Afganistan og eru Bandaríkjamenn fylgjandi. Frakk- ar eru hins vegar alfarið á móti og stefnir því í enn eina deiluna við Frakka innan NATO, í ætt við þá þegar þeir lögðust gegn varnarviðbúnaði í Tyrklandi. Grass gagnrýnir flznar Þýski rithöfundurinn Gúnter Grass gagnrýndi Aznar, forsætis- ráðherra Spánar, og sagði her- skáa stefnu hans í Iraksmálinu skref aftur á bak fyrir Spán.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.