Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 21 V DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Nýtt hjá DV! Nýjustu smáuglýsingar DV beint í símann þinn. Sendu SMS-skeytiö DV ATVINNA á númeriö 1919 og við sendum þér til baka upplýsingar um atvinna í boöi frá smáauglýsingum DV. Aö móttaka hvert SMS kostar 49 kr. Til að afskrá þjónustuna sendu SMSskeytið DV AT- VINNA STOPP, Á NÚMERIÐ 1919._______________________ Sölufulltrúar óskast. Fróði hf. óskar eftir aö ráöa til starfa hresst og jákvætt fólk við tímaritasölu. Hentar vel sem góö aukavinna. Unnið er um kvöld og helgar. Aldurstakmark 20 ár. Allir starfsmenn fá námskeið og gott aðhald. Frekari upplýsingarí síma 696 8555 milli kl. 10 og 17 virka daga.__________________________ Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaðamót? Þarftu aö ná endum saman? Vantar þig aukavinnu eöa aöalstarf? Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus eöa sendu fyrirspurn á bassi@islandia.is Starfskraftur óskast!!! Vinnutími 8-16 alla virka daga. Uppl. á staönum eftir kl.16. Bitahöllin, Stórhófða 15._________________________ Óskum eftir manneskju í þrif og þvottahús. Vinnutími kl. 8.00-14.00. Einnig vantar fólk um helg- ar. Umsóknir á staðnum, Fosshótel Lind, Rauöarárstíg 18. www.velgengni.is Skoöaðu þetta !! Þetta gæti verið þitt tækifæri. | Atvinna óskast Atvinna óskast. 23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, er vanur flakari (karfi og steinbítur) og hefur bæði meira- próf og lyftarapróf. Getur byrjað strax. Er búsettur í Keflavík en öll vinna kemur til greina hvar sem er á landinu. Upplýsingar í síma 822 6181, eftir kl 12. 1 Atvinnuhúsnæði Til leigu á Hverfisgötu, 103 Reykjavík, 200 og 300 fm húsnæði. Gæti verið hentugt fyrir verslun, heildsölu, veitingar eöa ýmiskonar þjónustustarfsemi. Næg bila- stæði, áberandi staösetning. Uppl. í síma 892 1270 og 892 1271.________________________________________ Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: Mjög gott 125 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Skiptist í sal, skifstofu- og fundarherbergi. Einnig 75 fm skrifstofa. Á 1. hæö 210 fm fyrir heildverslun eða þjónustu. Innkeyrsludyr á lager. Góö bílastæöi. Við Sund: ca 67 fm vinnustofa og 40 fm skrifst. á 2 hæö (hagstæö leiga). Leiguval sf. Sími 894 1022 og 553 9820. Húsnæði, tilvalið fyrir heildsólu, lager eöa aöra þrifa- lega starfsemi. Nóg laust til leigu frá 1. mars. Hús- næöiö er 80 fm aö gólffleti og 40 fm efra loft. Áhugas. vinsamlegast hringi í s. 898 3998 eða 896 9624. Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði. Ýmsar stæröir. Á svæöi 110, næg bílastæði. Uppl. í síma 899 8477, 577 1777, Ólafur. 1 Fasteignir Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Haföu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiölun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Geymsluhúsnæði Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt? Geymsla.is býöur fyrirtækjum og einstaklingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu sem viðkemur geymslu, pökkun og flutningum. www.geymsla.ls Bakkabraut 2, 200 Kópavogur, Sími: 568-3090. [§ Húsnæði í boði Nýtt hjá DV! Ertu að leita að íbúð? Húsnæöisauglýsingar DV beint í símann þinn. Sendu SMS-skeytið DV íbúð á númeriö 1919 og við sendum þértil baka auglýsingar dagsins á hverjum degi frá DV. Aö móttaka hvert SMS kostar 49 kr.Til að afskrá þjón- ustuna sendu SMS-skeytið DV ÍBÚÐ ÓSKAST STOPP, Á NÚMERIÐ 1919.________________________________ Herbergi til leigu! Góö herb. m/ húsg. til leigu við Grensásveg. Sameig. aög. aö eldh., baöherb, þvotta- vél, þurrkara o.fl. Skilyröi fýrir leigu er boðgreiðslu- samningur. (Ath., til þess þarf ekki greiðslukort.) S. 822 9970,_______________________________________ Kópavogur. Herbergi til leigu, með ísskáp, örbylgju- ofni, skápum, sjónvarpsloftneti, símatengli og sér dyrasíma. Rúm og húsgögn geta fylgt. Leiga kr. 22 þús. á rnán og 22 þús. í tryggingu. Uppl. í síma 896 5838.___________________________________________ Laugavegur / Sóltún. 1 herb. viö Laugaveg, verð 25 þús. 2 herb. við Sóltún, verö 32 þús. og 35 þús. Aðgangur aö: eldhúsi, þvottaaöstöðu, sturtum og setustofu. S. 895 8299 og 897 1264.___________________________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Haföu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiölun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Grjótaþorp, laust strax. Til leigu stórt, rúmgott her- bergi á góöum staö í miðbænum. Sameiginl. eldunar- og baöaöst. Einnig afnot af þvottavél. Leigist aðeins ábyrgum einstaklingi. Uppl. í síma 863 3328. Lítil einstaklingsíbúð í kjallara á svæði 104. Fyrir reglusaman og reyklausan, ekki yngri en 25 ára. Ekki börn. Ca 32 fm. Verð 34 þús. meö hita og rafm. Langtímaleiga. Uppl. í s. 898 7868 frá kl. 13-15. Til leigu glæsil.15 fm og 30 fm herb. aö Funahöfða 17a. Góö baö- og eldunaraðst. Þvottah. f herb. er dyras., ísskápur, fatask., sjónv- og símat. S. 896 6900. Svæði 105. Herbergi til leigu, fullbúið húsgögnum, ísskápur, örbylgjuofn. Allur búnaður I eldhúsi, þvotta- hús, þvottavél, þurrkari, Stöð 2 og Sýn. S. 898 2866. | Húsnæði óskast Nýtt hjá DV! Ertu aö leita að íbúð? Húsnæðisauglýsingar DV beint í símann þinn. Sendu SMS-skeytið DV ÍBÚÐ ÓSKAST á númerið 1919 og við sendum þér til baka auglýsingar dagsins á hverjum degi frá DV. Móttaka hvers SMS-skeytis kostar 49 kr.Til að afskrá þjónustuna, sendu SMS-skeytið DV ÍBÚÐ ÓSKAST STOPP, á númerið 1919. 3ja manna Qöldskylda utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð til langtímaleigu. Greiöslugeta 50 þús. Ör- uggar greiðslur og alger reglusemi. Uppl. í síma 847 0590 og 898 0592. | Sumarbústaðir Sumarbústaður með heitum potti, 845 Rúðir. Leigist um helgar. S. 486 6690 og 891 7811, Halldór. Slappaðu af í sveitasælunni. Á bökkum Rangár eru vel útbúnir bústaðir til leigu. Sána. Fallegt umhverfi. Helgarleiga. Uppi. í s. 895 6915. | Tllkynningar Tjónaskýrsluna getur þú nálgast til okkar í DV-húsið, Skaftahlíð 24. Viö birtum - þaö ber árangur. www.smaauglysingar.is Þar er hægt aö skoöa og panta smáauglýsingar. |Einkamál Nýtt hjá DV! Fyrir konur! Nýjustu einkamálasmáuglýsingar DV beint í símann þinn. Ertu að leita aö karlmanni? Sendu SMS-skeytiö DV KK á númerið 1919 og við sendum þér til baka upplýsingar um karlmenn aö leita að konum frá smá- auglýsingum DV. Að móttaka hvert SMS kostar 49 kr. Til að afskrá þjónustuna sendu SMS skeytiö DV KVK STOPP, Á NÚMERIÐ 1919. Nýtt hjá DV! Fyrir karlmenn! Nýjustu einkamálasmáuglýsingar DV beint í símann þinn. Ertu að leita aö konu? Sendu SMS-skeytið DV KVK á númeriö 1919 og viö sendum þér til baka upp- lýsingar um konur aö leita aö karlmönnum frá smá- auglýsingum DV. Aö móttaka hvert SMS kostar 49 kr. Til að afskrá þjónustuna sendu SMS skeytið DV KVK STOPP, Á NÚMERIÐ 1919. Hvaða dama bíður þin? Sími 908-6000 (símatorg, kr. 299,90 mín). Sími 535-9999 (Visa, Euro, kr. 199,90 mín). Hvernig kynna leita þú? Konur: 555-4321 (ókeypis þjónusta). Karlar: 905-2000 (símatorg, kr. 199,90 mín). Karlar: 535-9920 (Visa, Euro, kr. 199,90 mín). Allir: 535-9923 (auglýstu fritt). Spjöllum saman! Spjallrás Rauða Torgsins! Hittumst á heila og hálfa tímanum! Karlar: 904-5454 (símatorg, 39,90 mín) Karlar: 535-9954 (Visa, Euro, 19,90 mín). Konur: 5554321 (ókeypis þjónusta). Spjallrásin 1+1 (Konur): 595 5555 (frítt). Spjallrásin 1+1 (Karlar): 908 5555 Verð þjónustu heyrist áður en símtal hefst. Nú er „gaman í símanum" Stefnumótasíminn: 905 2424 Lostabankinn: Lostafulla island: Frygðarpakkinn: Kynlíf og lauslæti: Ósiðlegar upptökur: Rómó stefnumót: 905 6225 905 6226 905 2555 906 6220 907 1777 905 5555 Telís símaskráin, Símasexið 908-5800, 299 kr. mín. Símasexlð kort 5158866, 220 kr.mín. Spjallsvæðið 908-5522,12,45 kr. mín. Gay línan, 9055656,12,45 kr. mín. Konutorgið 5158888, frítt fyrir konur. NS-Torgið 5158800,19 kr. mín. Ekta upptökur 905-6266, 99. kr. mín. Erótískar Torgið 9052580 66,50 kr. mín. raudarsidur.com 908 6090 & 908 6050. Leikum okkur um helgina. Ávallt í fjöri á næturnar & á morgnana. Mín. kostar 199 kr. OPID ALLAN SÓLARHRINGINN, ALLA DAGA.__________ Myndarleg og hress! Hún er rúmlega þrítug og leitar mjög ákveöið aö til- breytingu. 100% trúnaöur. Símar 905 2000 (síma- torg) og 535 9920 (kort), kr. 199,90 mín. Rauöa Torgið Stefhumót, augl.nr. 8892. Steila Amoris, línan sem er opin 24/7. Símar 908 6070 & 908 6050 mín. kostar 199 kr. Nýjar stelpur sem bíöa þin, graðar og uppátækjasamar. Nýjar stelpur, Kitta og Mónika SXX - LOSTI, 908 6070 & 908 6330. Meira sex allan sólarhringinn. Mín. kostar 199 kr. Línan sem er opin allan sólarhringinn. Húsaviðgerðir • Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 896 1014. Iðnaðarmenn Húsasmíðameistari. Get bætt viö mig verkefnum. Öll almenn smíöavinna, nýsmíði, viðhald og breytingar. Uppl. í síma 690 1411. Ræstingar Ræsting. Oska eftir konu til aö taka aö sér hreingern- ingar í heimahúsi, 3-5 skipti í viku, þarf aö vera áreið- anleg. Uppl. í síma 892 3904. Tll bygginga Mótatimbur. Gott mótatimbur til sölu: Um 950 m af 1“ x 6“ og 500 m af 2“ x 4“. Verðhugmynd 95 þús. staðgreitt. Sími 849 9949 eða 897 2623.___________ 20 feta gámur til sölu. Upplýsingar í sima 896 1014. Haraldur Þjónusta Stífluþjónustan ehf. Þorsteinn Garöarsson, s. 896 5800 & 554 2255. Losum stíflur úr: WC, vöskum, niðurföllum o.fl. Meindýraeyðing. Röramyndavél til að skoða og stað- setja skemmdir í lögnum. 15 ára reynsla, vönduð vinnubrögö. Visa/Euro.__________________________________________ Skólphreinsun. Er stífiað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki: rafmagnssnigla, röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og stað- setja skemmdir. Ásgeir Halldórsson. Sími 567 0530. Bílasími 892 7260._________ Stífluþjónusta Bjarna, s. 899 6363 & 554 6199. Fjarlægi stíflur úr WC, handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til aö ástandsskoða lagnir. Dælubill til að losa þrær og hreinsa plön.__________ Er viöskiptamannaskráin þín meö gömul heimilisföng ogjafnvel látna einstaklinga? Greiningarhúsið ehf. - s. 551 9800, www.greiningahusid.is_______________________________ Er viðskiptamannaskráin þín með gömul heimilisföngogjafnvel látna einstaklinga? Greiningahúsiö ehf. - s. 551 9800, www.greiningahusid.is_______________________________ Múrverk. Flísalagnir, múrviðgerðir og fleira. Múrarameistari, simi 894 0048. I Ökukennsla Okukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska, löng reynsla. • Ævar Friöriksson, Toyota Avensis ‘00, s. 863 7493, 557 2493. • Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera.s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. • Snorri Bjarnason, Toyota Avensis 2002. Bifhjóla- kennsla. S. 892 1451, 557 4975. • Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi ‘01, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. • Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. V 565 2877, 894 5200. • Gylfi Guöjónsson, Subaru Impreza ‘02 4WD, s. 696 0042 og 566 6442 hggert Vuiur ÞorkeKson Okukewun ÖKUKENNSLA BIFHJÓLAKENNSLA ÖKUSKÓLI I Ottahaö ‘>. 21» úanlabirr M'mi: 3XOK - 01?» I m: H*>3 47 44 - »53 47 44 kt>v Sími 893 4744 & 565 3808. Frábær kennslubifreið. Glæsilegur Subaru Impreza 2,0 I, GX 4 WD, árg. 2002. Góður ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Langar þig að starfa í spennandi og skemmtilegu umhverfi? Því okkur vantar: Laghenta menn í vélasal, óreglulegur vinnutími. Starfsfólk í afgreiðslu á kvöldin og um helgar. Starfsfólk í afgreiðslu á daginn (50% starfshlutfall). Einnig vantar starfsfólk í ræstingar um helgar. Nánari upplýsingar í síma 511-5304 eða 511-5302. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu okkar: www.keiluhollin.is 9 Keiluhöllin í Öskjuhlíð KEILUHÖLLIN HEILL HBMUR AF SKEMMTUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.