Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 Tilvera j- Sýndkl.4, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd í Lúxus kl. 9. B. i. 16. TWO TOWERS: Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Siðustu sýningar ’TtjWjfTTJFB Sýnc/ i lúxus kl. 5.30 CHICAGO: Sýnd kl. 5.30 og 8. KALLIA ÞAKINU: Sýnd kl. 4 og 6 m/islensku tali. 400 kr. KALLIA ÞAKINU: Sýnd kl. 4 með islensku tali. 400 kr. SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. FRIDA: SPYKIDS2: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 4. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12. 400 kr. Sið. sýningar. 8 MILE: Sýnd kl. 10.15. B. i. 14. Siðustu sýningar. srrwRH v bio REGnBOGinn HUGSADU STÓRT EDDIE MURPHY OVJEN WILSONj 2tilnefningar lil óska rsveró la una, Besti leikari f aðnlhlutverki og hestu IvikkmuL Í aukahlutverki. tilnefningar til 2tilnefningar til óskarsuerð la una, Besti leikari i aöalhlutverki og besta leikkona i aukahlutverki. launa óskOj Radio-X 7 Í7 tRnefningar til L Uóskarsverdlauna. þ. cí m. sem bestu myndin o.n bi’sti leikstjóri. Frabær mynd frá leikstjóranum Mart- in Scorsese med stórleikurunum Le- onardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameon Diaz. Frábær mynd frá leikstjóranum Mart- in Scorsese með stórleikurunum Le- onardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameon Diaz. 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA ★ ★★ ★★★'i kvikmyndir.com VEÐRIÐ Á MORGUN Austlæg átt, 13-18 m/s við suöurströndina en annars víöa 8-13. Skýjað og dálrtii rigning eöa súld meö köflum sunnan og austan til en úrkomulítið noröan- og vestanlands. Hiti 3 til 8 stig en náiægt frostmarki norðan til. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 18.39 18.18 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 08.40 08.31 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 16.30 21.03 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 04.59 11.38 Geir A. Guösteinsson skrifar um fjölmiðla. I Jölmiðlavaktin Ljósvetningagoði nútímans #. VEÐRIÐ I DAG 4 Austlæg átt, 13-18 m/s vlö suöurströndina en annars víöa 8-13. Skýjaö og dálítil rigning eöa súld meö köflum sunnan og austan tll en úrkomulítiö noröan- og vestanlands. Hiti 3 til 8 stlg en nálægt frostmarki noröan til. I VEÐRiÐ KL. 6 AKUREYRI heiöskírt -4 BERLÍN þokumóöa -5 BERGSSTAÐIR léttskýjað -1 CHICAGO heiöskírt -8 BOLUNGARVÍK léttskýjaö 1 DUBLIN súld 7 EGILSSTAÐIR HALIFAX heiöskírt -16 KEFLAVÍK rigning 5 HAMB0RG þokuruöningur -5 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 3 FRANKFURT þokumóöa -2 RAUFARHÖFN alskýjaö 1 JAN MAYEN snjóél -8 REYKJAVÍK rigning 5 LAS PALMAS STÓRHÖFDI þokumóða 5 LONDON skýjaö 8 BERGEN heiðskírt -1 LÚXEMBORG hálfskýjaö 5 HELSINKI kornsnjór -5 MALLORCA skúr 12 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa -2 MONTREAL heiöskírt -15 ÓSLÓ léttskýjað -4 NARSSARSSUAQ skýjaö 5 STOKKHÓLMUR -4 NEWYORK alskýjaö -6 ÞÓRSHÖFN þokumóða -5 ORLANDO skýjaö 20 ÞRÁNDHEIMUR heiðskírt -5 PARÍS skýjaö 10 ALGARVE léttskýjaö -12 VÍN þokumóöa -5 AMSTERDAM alskýjaö 6 WASHINGTON alskýjað -4 BARCELONA skýjaö 13 WINNIPEG heiöskírt -19 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Laugardagur Sunnudagur Mánudágur 3 8 3 7 0 4 1 VINDUR I VINDUR I FRA TIL FRA TIL FRA TIL 8 13 5 10 4 10 Austlæg átt, Austan Fremur hæg víáa 8-13 5-10 m/s, austlæg átt, m/s. Rigning skýjað meö skýjað og eöa súld en köflum og stöku skúrlr skýjað og rigning eða él en úrkomulítið suðaustan- víða noröan og og léttskýjað norðvestan austanlands. vestanlands. tll. Hiti 3 tll Hiti breytist Heldur 8 stlg. lítlö. kölnandi veður. Bændablaðið er alveg ómissandi íjölmiðill - ekki bara fyrir bændur heldur ekki síður fyrir þá sem á mölinni búa og halda að mjólkin komi úr kún- um í femum. Sumt í því ágæta blaði á maður auðvitað ekki að skilja þó allur sé af viija gerður, eins og skynjara sem greini á milli manna og dýra sem er full- kominn þjófavamarbúnaður fyr- ir útihús og gróðurhús. Er það til þess að ekki verði stolið fleiri gróðurhúsalömpum til hassrækt- ar? Bændur hafa einnig vemlegar áhyggjur af fjölgun máva, álfta og gæsa til sveita. Eftir að kom- rækt jókst að marki hafa þessar fuglategundir orðið vaxandi vandamál fyrir kornbændur, sérstaklega gæsin. Á Búnaðar- þingi sem hefst í byrjun mars verður rætt um tillögur sunn- lenskra bænda um fækkun máva og skagfirskir bændur vilja hið fyrsta fækka álftinni sem hefur gert sig heimakomna á ökrum þeirra. Ekki er gott að segja hvað Búnaðarþing gerir - en hvað um að gefa út skotleyfi á þessa fiðraðu varga? Rjúpunni er að fækka og því gott að leyfa skotmönnum að fækka þessum fugli. Það er eina leiðin, Búnað- arþingsfulltrúar. Bændablaðið er hrifið af Salómonsdómi Jóns Kristjáns- sonar í málum Norðlingaöldu- veitu og lendingunni þar. Hon- um er þar líkt við ekki ómerkari mann en Ljósvetningagoða sem lagðist undir feld. Skyldi Jón hafa gert það? Umhverfið bíður ekki tjón eða bráðan voða. Þig má kalla Þorgeir, Jón Þj órsárveragoða. Þorleifur Hauksson les úr ís- lenskum þjóðsögum á morgnana og gerir það listavel. Verst að lesturinn er á vinnutíma, einmitt þegar „akademían" á DV sest við kaffibolla niðri í kaffi- stofu og ræðir um allt milli himins og jaröar - og rúmlega það. En svona er lífið. Ekki fóm- ar maöur kaffibollanum, eða hvað?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.