Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 23
Herra... Er í lagí að bróðir minn farí heim og nái í peninga? ■ p> roínnáclab.con/ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 Tilvera mm n Stefán Huldar Stefánsson, nemi í Víðistaöaskóla: Þaö er Nelly. Nanna Birta Pétursdóttir, nemi í Víðistaöaskóla: Sum 41 og Busted. Valdís Jóna Valgarösdóttir, nemi í Víöistaöaskóla: Hljómsveitirnar Sum 41 og Busted. Tamar Matchavariani, nemi í Víöistaöaskóla: Sum 41 og Avril Lavigne. Þórdís Aöalbjörnsdóttir, nemi í Víöistaöaskóla: Sum 41 og Busted. Asthildur Friðgeirsdóttir, nemi í Víöistaöaskóla: Sum 41 og Avril Lavigne. Stjörnuspá Dagfari Krossgáta Baráttan gegn Kylie-bossanum Hörðustu aðdáendur ástralska söngfuglsins Kylie Minogue eru famir að hafa af því miklar áhyggjur hvað botninn á átrún- aðargoðinu er farinn að vekja mikla athygli, að þeirra mati svo mikla að söngurinn sé farinn að falla í skugga bossans. Þeir hafa því stofað samtök sem kölluð eru „Kyliefans United“ og hafið baráttuna „bremsum bossann" þar sem markmið er að fá Kylie til þess aö klæða bakhlutann betur af. í opnu bréfi til Kylie er hún á rökrænan hátt vöruð við meintum vanda og sagt að nóg sé komið. „Við erum hreinlega að „bossast" á þessu og þolum ekki meira. Án gríns, hyldu hann í eitt skipti fyrir öll,“ segir í bréfrnu. Eiim forsprakki samtakanna sagði að Kylie yrði að velja á milli bossans og barkans. „Hún er frábær söngvari og þarf því ekki að sýna á sér óæðri endann. Við viljum ekkert prump,“ sagði aðdáandinn. Hestaþvottastöð Það er á hreinu að vorið er á næsta leiti en fyrsti vorboðinn barst inn um opinn gluggann hjá mér í gærmorgun eins og alltaf í ákveðinni vindátt á þessum árs- tíma þegar hækka fer í taðhaugun- um í nálægri hrossabyggð eftir vet- urlangt töðuát fákanna. Þótt ég sé lítið hriiinn af skíta- lykt er tilfinningin yndisleg strax eftir að maöur hefur áttað sig á því að ilmurinn kemur að utan en ekki vildi ég þó vera í sporum þeirra fómfúsu hestamanna sem daglega vaða góssið upp fyrir ökkla og í orðsins fyllstu merkingu sitja stundum klofvega á einhverju ferfættu sem líkist meira skita- hrúgu en hesti eins og ég varð ný- lega vitni að þegar ég hætti mér í göngutúr á þeirra yfirráðasvæði. Ekki þar með sagt að mér sé neitt illa við hesta, enda gamall kúreki að vestan, en það sem ég sá var ungur maður ríðandi á engu öðru en ferfættri skítahrúgu sem auðsjáanlega hafði ekki fengið bað- ið sitt lengi, nema skýringin sé sú að hann hafi fengið niðurgang. Þetta minnti mig á frétt sem ég las nýlega I bresku blaði um fyrstu hestaþvottastöðina sem opnuð var í Redruth á Comwall-skaga í Bret- landi. Eigandinn, sem einnig rekur bílaþvottastöð i umræddum bæ, fékk þessa hugmynd þegar hann sá svipaða sjón og ég og lét það verða sitt fyrsta verk að láta hanna og síðan smíða hestaþvottastöð sem nýlega var opnuð. Myndasögur______________________ Tryggina Pið eruð | ákærðir fyrir--''''” að ræna matvöru- verslun! Upp með er 50 Jæja, ókel þueund hendur! Lausn neöst á síöunni. Ekkert mál, við hundarnir erum sérfræðingar í gömlum beinum! Vatnsberinn 120. ian.-rfi. fehr.k , Einhver spenna liggur ' í loftinu. Þú verður fyrir óvæntu happi í fjármálum og allt virðist ganga upp hjá þér. Happatölur þínar eru 4, 9 og 18. Fiskamir (19. febr.-20. marsl: Það er ekki sama Ihvað þú segir eða gerir í dag þvi það er fylgst með þér. Kvöldið verður skemmtilegt í vina hópi. Happatölur þínar eru 19, 39 og 48. Hrúturinn (21. mars-19. april): . Reyndu að skilja 'aðalatriðin frá aukaatriðunum. Gættu þess að hafa ekki of mikið að gera. Happatölur þínar eru 4, 29 og 45. læj 02 ‘OTI 61 ‘úæ il ‘sse 91 ‘nsaæ 11 ‘SriQu 6 ‘MIl 9 ‘W9 S ‘i>i>(oqJojs p ‘Qt>jse[EA>[ g ‘qqe z 'efs 1 :jjajQoq •juqt 86 ‘0J3S ZZ ‘JJPIBJ IZ ‘JÍPI 81 ‘jæS? 91 ‘OAS SI ‘BS?q II ‘BfQT 81 ‘JUI Zl ‘Ifæio 01 ‘b>II? 8 ‘WiAil l ‘UOS p ‘qEqs 1 :jj?jb>i Lárétt: 1 hristingur, 4 kústur, 7 orðróm, 8 haka, 10 gagnslaus, 12 svefn, 13 starf, 14 hólf, 15 þannig, 16 góð, 18 fjallaskarð, 21 hnappur, 22 galdur, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 greina, 2 ávinning, 3 helvíti, 4 hrokagikkur, 5 hratt, 6 áþekk, 9 fim, 11 gáski, 16 hæðar, 17 fæða, 19 aðstoð, 20 hæfur. Steingeitin (22. des.-19. ian.k Þú ert biíinn að eiga í illdeilum síðastliðna daga við vini þína en núna eru bjartari dagar framundan í vinahópnum. Helgin lofar góðu. Geturðu teiknað hauskúpu á mig? Nautiö (20. april-20. maíl: Það hefúr verið mikið að gera hjá þér undanfama daga og ____ nú átt þú skilið góða hvíld. Kvöldið verður ánægjulegt og eftirminnilegt. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnii: Ekki er óliklegt að *’gamlir vinir líti í heimsókn næstu daga og þið rifjið upp gamlar stundir. Ástarlifið blómstrar og kvöldið lofar góðu. Krabbinn (22. iúní-22. iúii): Það virðast allir vera tílbjinir að aðstoða þig þessa dagana og þú skalt ekki vera feiminn þá aðstoð. Farðu þó varlega því ekki er allt sem sýnist. Tviburarmr o Hættu að kvarta. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir synda í sjónum og það er aldrei of varlega farið. Umsjón: Sævar Bjarnason wBSBBSHBBBBSmBBBSmamr: Hel 0-0-0 12. Ba4 Re5 13. g4 Rxf3+ 14. Rxf3 Bg6 15. e5 Rd7 16. Bf4 h5 17. Bg3 hxg4 18. hxg4 c4 19. d4 Hh6 20. Kg2 Hdh8 21. Bc2 Dd8 22. b3 Rb6 23. HablDgS 24. Bxg6 Hxg6 25. Hhl Hgh6 26. Hxh6 gxh6 27. Rd2 Dg6 28. Hel h5 29. gxh5 Hxh5 30. bxc4 DÍ5 31. Hhl Hxhl 32. Kxhl Dc2 33. cxd5 Rxd5 34. c4 Rb6 35. c5 Rd5 36. DelDxa2 37. Re4 a5 38. Ddl a4 39. Df3 Db3 40. Dxf7 (Stöðumyndin) 40. - Dbl+ 41. Kh2 Dxe4 42. Dxe6+ Kc7 43. Df7 Dxd4 44. De8 Bh4 45. Df7+ Re7 46. Kh3 Bxg3 47. Dxe7+ Dd7+ O-l Svartur á leik! Pólverjinn Bartolomej Macieja hefur átt farsælt mót á Kjarvalsstöðum en hann er að sjálfsögðu afburðaskák- maður í ágætu stuði, alla- vega eftir fyrstu umferðirnar sjö. Hér tekur hann Englend- inginn unga í kennslustund í stöðubaráttunni í skák. Mót- inu lýkur í dag og síðasta umferð hefst kl. 13 svo það fer hver að verða síðastur að líta dýrðina augum. Hvítt: Luke McShane (2568) Svart: Bartolomej Macieja (2629) Sikileyjarvöm. Hróksmótiö Kjarvalsstöðum (7), 25.02. 2003 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Rc6 5. 0-0 Bg4 6. Rbd2 e6 7. h3 Bh5 8. c3 d5 9. Bb3 Be7 10. De2 Dc7 11. Hún er byggð upp með svipuð- um hætti og bílaþvottastöð og í raun eini munurinn að tjóðra þarf fararskjótann auk þess sem stöðin er færanleg á hjólum. Hægt er að velja um heitt eða kalt bað og hin ýmsu þvottakerfi eins og til dæmis „einn með öllu“, sem er þvottur með sjampói og næringu (í stað bóns) og auðvitað blástur og snyrting á eftir. Að sögn eigandans fór þetta hægt af stað en nú er svo komið að panta þarf tíma með góðum fyr- irvara. Hann er því með áætlanir um að færa út kvíamar og jafnvel opna þvottastöð fyrir hunda. Ung hestakona, sem rekur hesta- búgarð í nágrenninu, segir þetta frábæra þjónustu. „Nú þarf ég ekki lengur að láta renna í bað eða bera baðvatnið í níðþungum fotum út í hesthús," segir hún. Tilvalið fyrir islenska hestinn, ekki satt? Erlingur Kristensson blaöamaöur Glldlr fyrir föstudaglnn 28. febrúar Uónið (23. iúli- 22. áeústl: . Lífið virðist brosa við þér þessa dagana og um að gera að ^ njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fjárfesta. Mevlan (23. ágúst-22. sept.l: Fólk litur mikið upp til þín um ^^V^§* *þessar mimdir og * | treystir á þig í forystuhlutverkið. Láttu þetta þó ekki stíga þér til höfuðs. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Ástarlífið blómstrar W um þessar mundir. \ f Kvöldið verður r f fjörugt og þú verður hrókur dlls fagnaðar. Happatölm- þínar eni 7, 9 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.t Þú eyðir miklum tíma með fjölskyldunni og þann tíma margfalt borgaðan til baka í ást og umhyggju. Happatölur þínar eru 2, 31 og 42. Bogmaðurinn (22. nðv.-2l. des.l: ert eitthvað dagana. Þú ættir að hrista af þér slenið og reyna að hort'a á björtu hliðamar á tilverunni. Þær em til staðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.