Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2003, Blaðsíða 32
 — FRETTASKOTIÐ SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þu ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá T síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö T DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö T hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. www.gulalinariL.is FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 2003 Fyrsta flugvel lágfargjaldaflugfélagsins lceland Express fór til Kaupmannahafnar í morgun, fullsetin farþegum. ^ Fkmmennirnir voru glaöir í bragði undir stjórn yfirflugstjóra félagsins; John-Mahon. Stefnt er að því að ráða fimm íslenska flugmenn til félagsins. - f 1 Vél lceland Express farin í loftiö: Fyrsta ferðin til Kaup- mannahaf nar í morgun Rannsoknanlogreglumaður akærður fyrir meint kynferöisafbrot gegn þremur stúlkum - búið að ráða 15 íslenska flugþjóna og rætt við nokkra flugmenn Fyrsta vél lágfar- gjaldafélagsins Iceland Express fór fullsetin til Kaup- mannahafnar klukk- an háifniu í morgun. Að sögn Ólafs Hauks- sonar, talsmanns fé- lagsins, hefur verið mikil spenna i loftinu meðal starfsfólksins við að gera allt klárt. Þegar er búið að selja yfir 60% af þeim lág- marks sætafjölda sem fyrirhugað var að selja allan marsmán- uð. Sextán íslenskir flugmenn sóttu um að fljúga á vegum fyrir- tækisins með vélum breska flugfé- lagsins Astraeus, en til stóð að ráða um fimm íslenska flugmenn. Yfirflugstjóri Astraeus, John Ma- hon, kom hingað til lands fyrir hálfum mánuði til að ræða við umsækjendur. Var hann ánægður með bakgrunn þeirra og reynslu og hefur boðið nokkrum þeirra að Áhöfnin boðin velkomin til Keflavíkurflugvallar. koma til frekari viðræðna um mögulegar ráðningar í höfuð- stöðvum Astraeus á Gatwick-flug- velli í marsmánuði. Yfirflugstjórinn var sjálfur við stýrið á þotu Iceland Express þeg- ar hún kom í fyrsta sinn til Kefla- víkur eftir að hafa flogið lágflug yfir Reykjavík síðdegis gær. í tilefhi af jómfrúrflugi Iceland Express var efnt til tilboðs í fyrra- dag á flugi til London og Kaupmannahafnar rnn helgina fyrir félaga í til- boðsklúbbunum. Verðið var 9.800 kr. báðar leiðir með sköttum. Nokkrir tugir sæta voru 1 boði á hvorri leið og seldust upp svo að segja samstundis. Eins og fyrr segir ligg- ur ekki fyrir hversu margir íslenskir flug- menn verða ráðnir, en búið er að ráða 15 ís- lenska flugliða, þar af 14 konur. Ólafur segir að flugliðamir hafi farið til þjálfunar hjá Astraeus þar sem gerðar eru miklar kröfur. „Það er skemmst frá þvi að segja að yfir- menn félagsins eru yfir sig ánægð- ir með íslendingana sem ráðnir hafa verið.“ Þá má geta þess að á fostudag koma hingað til lands á vegum fé- lagsins 33 breskir blaða- og frétta- menn til að kynnast landi og þjóð. -HKr. Reykvískur karlmaður, liðlega fer- tugur að aldri, sem starfar sem rann- sóknarlögreglumaður í Kópavogi, hefur verið ákærður fyrir kynferðislega mis- notkun gegn þremur ungum stúikum. Málið hefur verið þingfest í Héraðs- dómi Reykjavíkur og verður tekið þar til meðferðar í byrjun apríl. Það var í ágúst síðastliðnum sem fram komu kærur er leiddu til þess að málið var tekið tii rannsóknar. Teknar voru skýrslur í Barnahúsi og maðurinn yfirheyrður. Samkvæmt heimildum blaðsins eru nokkur hinna meintu brota talin hafa átt sér stað í íþrótta- húsi Ármanns. Um áramótin sl. var maðurinn svo ákærður. Brotin um- ræddu eru talin hafa átt sér stað á árun- um 1995-2000. Samkvæmt upplýsingum blaðsins varðar málið þrjár stúlkur sem allar tengjast fjölskyldu mannsins. Þær voru allar á barns- og unglingsaldri þegar brotin eru talin hafa verið framin. Meint kynferðisleg misnotkun er talin hafa staðið yfir um skeið, þó mismun- andi lengi eftir því um hverja stúlkn- anna var að ræða. Manninum hefur verið vikið tíma- bundið úr starfi á meðan meðferð máls- ins stendur yfir. -JSS/ótt boufique Fyrir flottar konur Bankastræti I 1 • sími 551 3930 Ertu á leið til útlanda? Afnemum 24,5% vsk. við kaup ó gleraugum gegn framvísun á farseðli Glerau 588-9988 i Kringlunni »jcn , ‘Bónstöðín IS-TEFLON Bryngijái - lakkvörn Hyrjarhöföi 7 • Simi 567 8730 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.