Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 39
38
HelQarblað I>V
LAUGARDAGUR 22. MARS 2003
Saddam Hussein hefur verið giftur söniu konunni í
40 ár og hún hefur fœtt honuni fimm börn. Elsti
sonurinn Uday, sem öll íraska þjóðin óttast, er fyrir
miðju í aftari röð á myndinni.
Sagt er að Saddain sæki mjög í óspjallaðar meyjar og
hafi átt fjölda hjákvenna og barn með einni þeirra.
órans
Khidhir Hamza er íraskur kjarneðlisfræð-
ingursem menntaði sig íAmeríku en sneri
heim til Iraks 1972 og fram til ársins 1994
vann hann að þvíað smíða kjarnorku-
sprengju fgrir Saddam Hussein. Verkefninu
var ekki lokið þegar hann flgði til Vestur-
landa og fékk hæli íAmeríku 1994 en hann
hefur skrifað bók um lífsitt íIrak sem varp-
ar Ijósi á þær aðferðir sem Saddam notar til
að stjórna írösku þjóðinni.
Það er sennilega sanngjarnt að segja að Saddam
Hussein sé eftirsóttasti maður heimsins í þeim skiiningi
að gervallt herveldi Bandaríkjanna og Bretlands er á hæl-
unum á honum og fyrsta árás yfirstandandi átaka hafði
það markmið eitt að ganga milli bols og höfuðs á honum.
Þaö er margt sagt um Saddam Hussein og sumt af því
er án efa ýktur áróður þeirra sem ekki eru hlynntir stríös-
rekstrinum gegn honum. Það mælir samt enginn á móti
því að Saddam er haröstjóri og einvaldur í landi sínu og í
írak hefur rikt ógnarstjóm megnið af valdatima hans.
Það gefast ekki mörg tækifæri til þess að hlýða á frá-
sagnir manna sem raunverulega hafa kynnst þessum
hataða harðstjóra en árið 1994 flýði maður að nafni Khid-
hir Hamza frá írak og komst eftir nokkra hrakninga afla
leið til Bandaríkjanna. Þetta var ekki heinlinis venjulegur
íraki því þetta var hámenntaður kjarneðlisfræðingur sem
hafði allt frá árinu 1972 starfaö að því verkefni að smíða
nothæfa kjarnorkusprengju fyrir Saddam Hussein.
Að hjálpa óvini sínum
Hamza hefur skrifað bók um starfsferil sinn í írak í
rúmlega 20 ár og hún heitir Saddam’s Bombmaker og er
býsna ffóðleg lesning. Hann segir frá því hvemig írakar
eyddu gildum sjóðum í þetta erfiða og flókna verkefni. Það
var ekki beinlínis gert án vitundar Vesturlanda því tækja-
búnaður og þekking var sótt bæði til Frakklands, Þýska-
lands og Bandaríkjanna. Frakkar seldu írökum nauðsyn-
legan búnað til að framleiða plútóníum og Þjóðverjar
gerðu það einnig og þýskir tæknimenn störfuðu þar árum
saman. Bandaríska kjarnorkustofnunin gaf írökum allar
skýrslur Manhattan-verkefnisins sem smíðaði fyrstu
kjamorkusprengjuna og Hamza segir að þær hafi reynst
ómetanlegar.
Hamza segir að þrátt fyrir endurtekin skemmdarverk
hryðjuverkamanna frá ísrael, sem óttuðust mjög að
Saddam tækist ætlunarverk sitt, hafi verkefnið þokast
áfram og eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna hafi aldrei
séð nema brot af búnaði sem var falinn hingað og þangað
í landinu. Hann segir að þegar írak réðst inn í Kúveit fyr-
ir 12 árum hafi nothæf sprengja verið í augsýn og nokk-
urra mánaöa vinna eftir. Hann segir einnig að Saddam sé
staðráðinn í því að varpa slíkri sprengju á ísrael án þess
að hafa prófað virkni hennar ef honum finnist að tilvist
hans sé ógnað.
Saddam svndir
En það em lýsingamar á manninum sjálfum, harðstjór-
anum bak við hallardymar sem em áhugaverðastar.
Saddam á tuttugu hallir víðs vegar um írak. Við hveija
þeirra er sundlaug og Saddam syndir á hverjum morgni
eftir 4-5 stunda nætursvefn. Vatn er tákn um styrk og ríki-
dæmi í eyðimerkurlandi og auk þess þjáist hann af bak-
verkjum sem sundið linar. Saddam er sextíu og fimm ára
gamall og mikið í mun að halda sér í formi því hann vill
ekki að þjóðin sjái leiðtoga sinn eldast og veikjast. Hann
er hávaxnari en almennt gerist og vegur um það bil 105
kíló. Sjón hans er talsvert farin að daprast en hann vill
helst ekki láta sjá sig með gleraugu á almannafæri. Hann
vill helst ekki sjást í sjónvarpi fótgangandi því bakmeiðsl-
in valda því að hann stingur við. Slíkt er veikleikamerki.
Matur og lín
Allur matur sem Saddam borðar er fluttur inn frá Evr-
ópu og vandlega rannsakaður áður en hann leggur sér
nokkuð til munns. Allar hallirnar 20 eru fullmannaðar og
í hverri þeirra er eldað fyrir forsetann á hverjum degi því
LAUGARDAGUR 22. MARS 2003
Helgarblað DV
43
enginn veit hvar hann muni borða þann dag. Sérstakir
starfsmenn bragða allan mat áður en hann kemur inn fyr-
ir varir forsetans. Þegar Saddam borðar á veitingahúsum
tekur starfslið hans eldhúsið yfir þann daginn.
Hamza lýsir í bók sinni heimsóknum í Veiðiklúbbinn í
Bagdad sem var eftirlætisskemmtistaður Saddams á ní-
unda áratugnum. Þar ríkti undarlegt andrúmsloft tor-
tryggni og undirferli. Enginn mátti líta á Saddam eða
menn hans og enginn mátti láta sjá á sér vín. Þeir sem
urðu of háværir voru strikaðir út af gestalistanum. Þegar
Saddam þótti stemningin vera orðin heldur þurr fóru
menn hans um salinn með litla miða sem var dreift á borð
nokkurra valinna manna. Á miöanum stóð: Dansið.
Áfengisneysla Saddams er sérstakur kafli í lífsstíl hans.
Múslimum er ekki leyft að drekka en Saddam er alkó-
hóhsti að sögn Hamza. Hann tekur tryllta drykkjutúra
sem geta staðið dögum saman og læknar hans eru ávallt
reiðubúnir að sprauta hann niður í eftirköstunum. Hann
vill helst drekka rósavín með mat en Johnny Walker viskí
þegar hann drekkur sig fullan.
Látnir inyrða félaga sína
Margt hefur verið skrifað um miskunnarlausar hreins-
anir Saddams þar sem hann lætur myrða alla þá sem ekki
eru honum fullkomlega undirgefnir. í bók sinni lýsir
Hamza myndbandi sem hann sá af slíkum aðfórum þar
sem samstarfsmenn forsetans og undirmenn voru leiddir
út einn af öðrum og aðrir starfsmenn látnir skjóta þá en
það var um leið nokkurs konar próf því allir sem Saddam
kemst í tæri við eru grunaðir um græsku og hann treyst-
ir engum.
Pyntingum er beitt með kerfisbundnum hætti og sér-
stök herbergi í höllunum notuð undir þær athafnir.
Hamza horfði upp á nokkra samstarfsmenn sína sem voru
ekki taldir nógu leiðitamir og hurfu þá um hríð og komu
til baka niðurbrotnir menn og örum hlaönir á sál og lík-
ama. Oft varö hann vitni að því að þeir sem lifðu pynting-
amar af nutu ýmissa fríðinda á eftir og voru gefnir glæsi-
vagnar og hús. Þannig var það sama höndin sem kvaldi og
verðlaunaöi en þetta er hluti af sálfræðihemaði.
Hamza lýsir því hvemig þeir sem störfuðu hjá Kjarn-
orkustofnun íraks nutu hárra launa, stórkostlegra fríð-
inda í húsnæði, borðuðu góðan mat, ferðuðust stundum til
útlanda og gátu átt von á Mercedes sportbíl að gjöf ef
Saddam var í góðu skapi og ánægður með árangurinn.
Þetta leiddi hins vegar til þess að stundum freistuðust
menn til að ljúga upp betri árangri en efni stóðu til.
Þannig varð það stjóm Saddams áfall í upphafi stríðsins
við Kúveit að eiga ekki nothæfa kjarnorkusprengju en
skýrslur starfsmanna sem vom að reyna að kaupa sér vel-
vild harðstjórans höfðu gefið slíkt til kynna.
Hamza segir reyndar að peningar Saddams hafi getað
keypt allt nema þá tæknikunnáttu sem til þurfti en hann
telur líklegt að írak ráði yfir frumstæðum litlum kjarn-
orkusprengjum.
Stjómað með skanunbyssu
Hamza segir undarlega sögu af því sem kalla mætti
stjómunarstíl Saddams þegar rætt vár um yfirvofandi
hernaöarátök við íran og Saddam var að brýna sína menn
til dáða á herráðsfundi. Einn hinna yngri herforingja orð-
aði efasemdir um aðferðina og Saddam hlýddi á mótbárur
hans góða stund. Síðan dró hann upp skammbyssu og
skaut hann í höfuðið á staðnum. Eftir það bámst ekki
fleiri athugasemdir.
í tíð Saddams komust opinberar aftökur á í írak. í stríð-
inu milli íraks og írans, sem stóð í átta ár, vom liðhlaup-
ar skotnir á götum úti og borgarar hvattir til aö horfa á og
fagna. Eitt sinn var sextán ára unglingur skotinn fyrir að
krota slagorð gegn Saddam á vegg.
í bókinni era ekki staðfestar þrálátar sögur um að
Saddam eigi sér fjölda tvífara en því er lýst hvernig hann
fór huldu höfði meðal almennings í Bagdad meðan á loft-
árásum Bandamanna stóð í ormstunni um Kúveit. Þá
gisti hann á heimilum almennings og birt er frásögn
manns sem var svæfður meðan á slíkri heimsókn stóð og
vaknaði með 50 dollara á borðinu. Hamza sjálfur taldi sig
sjá Saddam á götu í Bagdad á þessum tíma klæddan eins
og almúgamann.
Hann hafði áöur gaman af gönguferðum meðal almenn-
ings og fór þá um götur Bagdad í hópi öryggisvarða sem
mddu götumar og börðu til óbóta þá sem reyndu að nálg-
ast Saddam. Þessu hefur hann hætt síðan fór að bera á
heltinni vegna bakmeiðslanna en tekur oft langar göngu-
ferðir í nágrenni halla sinna og er þá oft að skjóta kanín-
ur og smádýr sér tU skemmtunar eða í mark því hann er
afbragðsskytta.
Saddain var bam
Saddam fæddist 28. aprft 1937 í moldarkofa í þorpinu
Ouja við ána Tígris skammt frá borginni Tikrit um það bU
150 kUómetra fyrir norðan Bagdad. Hann þekkti aldrei fóð-
ur sinn en ólst upp í skjóli móður shmar og frænda sem
sumir segja að hafi misþyrmt honum sem barni. Hann
byijaði ungur að bera vopn og sagt er að skólagöngu hans
hafi lokið þegar hann var eUefu ára með því að hann skaut
kennarann. Hann komst fljótlega inn í raðir Baath-flokks-
ins sem hefur fleytt honum tU valda í írak.
Sagt er að Saddam hafi setið í fangelsi á ámnum 1963 tU
1965 og sætt þá pyntingum og Sajidu eiginkonu hans hafi
verið nauðgað og hún hafi eignast barn með einum fanga-
varðanna. Þegar Baatistar komust tU valda 1968 er sagt að
Saddam hafi gert það að sínu fyrsta verki að myrða fanga-
vörðinn.
Saddam er með
húðflúr á hægri
hendi sem em þrjár
bláar doppur. Slík
merki em sett á
þorpsbörnin þegar
þau era 5-6 ára göm-
ul og em pUtar
merktir á úlnlið en
stúlkur á kinn eða
höku. Flestir sem
flytjast tU borganna
láta má slík flúr af en
Saddam hefur aUtaf
verið stoltur af upp-
runa sínum.
Saddam ætlast tU
skUyrðislausrar
hlýðni og undirgefni
af þeim sem em í
kringum hann en
dæmi eru um að
hann hafi rekið hers-
höfðingja nokkurn
með skömm úr hern-
um þegar hann dott-
aði á fundi í stríðinu
mUli íraks og íran.
Ritliöfundurinn
Saddam
Saddam er sagður
prýðUega vel gefinn
og les mikið bæði
skáldskap og bækur
um tæknUeg efni.
Hann hefur mikið dá-
læti á því að sýna
þekkingu sína þegar
Saddam byrjaði ungur að bera vopn og sagt er að liann liafi skotið kennara sinn þegar
liann var ellefu ára gamall. Hann er mjög góð skytta og þegar liann gengur úti sér til
heilsubótar skýtur liann oft að kanínum og öðrum smádýrum sér til skemmtunar og hittir
oftast.
mál Saddams en sagt er að hann hafi átt fjölda hjákvenna
og eignast bam með einni þeirra. Sagt er að hann sé sjúk-
lega sótthræddur, eins og sést reyndar vel á matarvenjum
hans, og það hafi aukist með aldrinum. Þess vegna vUl
hann helst eiga mök við hreinar meyjar tU að tryggja heU-
brigöi þeirra og sitt um leið. í bók Hamza er vitnað tU frá-
sagnar konu einnar sem vUdi ná tali af Saddam vegna þess
að hún var öreigi eftir stríðið mUli íraks og írans og sótti
rétt sinn. Hún fékk áheym en tveimur vikum síðar var
hún boðuð í höUu Saddams af óljósu tUefni.
Þegar þangað kom tóku tvær konur á móti henni og
sögðu að útlit hennar væri ekki sæmandi fyrir forsetavið-
tal og hún yrði að leyfa þeim að hressa upp á útlit sitt.
Hún lét tU leiðast og fékk fullkomna fórðun, þröngan kjól
og nýja hárgreiðslu. Síðan var henni ekið í fylgd vopnaðra
varða tU annarrar hallar og leidd inn í svefnherbergi sem
minnti helst á hótelherbergi og skipað að afklæðast. Verð-
imir biðu uns hún lá nakin á rúminu en þá hurfu þeir og
læstu hurðinni. Eftir nokkrar mínútur kom Saddam nak-
inn inn um hliðardyr og virtist vera í eins konar leiðslu,
sviplaus með dofin augu. Hann mælti ekki orð frá vöram
heldur lagðist ofan á stúlkuna og kom fram vUja sínum
viö hana. Hann hvarf síðan á braut eftir fáeinar mínútur
en hún lá grátandi eftir en hún hafði verið óspjöUuð fyrir
þetta atvik. Fljótlega kom vörður inn með umslag sem
innihélt andvirði fimmtán þúsund doUara og skipaði
henni að fara. Hún sagði höfúndi bókarinnar að það sem
hún myndi aldrei gleyma frá þessum sérstæða ástarfundi
væm gul og liflaus augu Saddams.
Hamza segir í bók shmi að um írak hafi lengi gengið
sögur um að Saddam myrði stundum konur eftir slíkar af-
meyjanir, sérstaklega þegar hann er undir áhrifum áfeng-
is og deyfilyfja, en með tímanum hefur hann orðið háður
deyfilyfjum sem læknar sprauta hann með í lok drykkju-
túra.
íraskur læknir, sem var treyst tU að starfa nálægt
Saddam en flýði seinna land og komst tU Bretlands, hitti
Hamza og lýsti fyrir honum einu sliku atviki. Læknirinn
var kvaddur í höUina semt um nótt þar sem Saddam æddi
um í drykkju og lyfjarúsi í alblóðugri náttskyrtu einni
fata. Með aðstoð lifvarða tókst að leggja hann á rúmið svo
læknirinn gat sprautað hann með róandi lyfi. Þegar lækn-
irinn fór fram á baðherbergi tU að þvo sér um hendurnar
fann hann lík ungrar konu liggjandi í baðkerinu. Hún
hafði verið skorin á háls. -PÁÁ
hann kaUar
menn á
Saddam stjórnar Irak ineð harðri gjnn fund
hendi og á yfirborðinu er liann dáður ffaun jgs
og elskaður leiðtogi. mikið um
hernað og
ævisögur mikilmenna og hefur sérstakt dálæti á Winston
ChurchUl. Hann hefur sjálfur metnað sem rithöfundur og
hefur gefið út tvær bækur sem heita Zabibah og konung-
urinn og Rammgerði kastalinn. Þessar bækur hafa hlotið
góðar viðtökur meðal þjóðarinnar enda væri það beinlín-
is lífshættulegt athæfi að gagnrýna þær. StUl þeirra er
sagður vera framstæður og barnalegur með þungum und-
irtón fræðslu og forsjár. Saddam hefur fjölda manna sér tU
aðstoðar við skriftir og gaf reyndar þessar bækur báðar út
undir dulnefni en það vissu aUir hver höfundurinn var.
Hann sendir bækur sínar ýmsum menntamönnum og pró-
fessorum tU umsagnar sem þora ekki annað en að ljúka
lofsorði á afurðimar.
UppáhaldsmvTidiniar
Saddam hefur gaman af því að horfa á sjónvarpið og
fylgist með fiölda sjónvarpsstöðva. Hann hefur gaman af
kvikmyndum sérstaklega þeim sem fiaUa um launráð,
launvíg og samsæri. Meðal uppáhaldsmynda hans era The
Jackal, The Conversion og Enemy of the State. Sagt er að
kvikmyndir móti hugarheim hans og hugmyndir um ver-
öldina en hann hefur ferðast mjög lítið. Hann hefur einnig
gaman af kvikmyndum eins og The Godfather og The Old
Man and the Sea.
Þeir sem hafa lýst reynslu sinni af návígi við Saddam
segja að meðan enginn mótmæli honum geti hann verið
héiUandi í samræðum og geri jafnvel að gamni sínu og
segi skemmtisögur.
Sældr í hreinar mevjar
Saddam hefur verið giftur Sajidu eiginkonu sinni í
nærri 40 ár og hún hefur fætt honum tvo syni og þrjár
dætur. í hópi bama þeirra er Uday sonur Saddams sem
margar hryllingssögur em tU af en hann er jafnvel talinn
grimmari en faðir hans. Uday gengur undir nafninu
„Prinsinn" og orðspor hans er þjóðsagnakennt en markað
af morðum, pyntingum og óvenjulegri grimmd.
Bæði innan og utan íraks er mikið skrafaö um kvenna-