Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Qupperneq 74

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Qupperneq 74
78 LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 Helcjarblaö DV EDWARD Adaptation Mynd eftir Spike Jonze Frá höfondum og lcikstjóra „Being John Malkovich11. SAMBW OSKARS' ÍNGAR ★ ★★★ o. H. T. nas 2 ★★★i kwihmyntiir.com ★ ★★* ThundJrPANTS. Meó hinum rauóhfceröa Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í Harry Potter myndunum. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI ALFABAKKI Háspennumynd ársins meö hinum frábœra Kevín Bacon og Charli2e Theron. AKUREYR! AKUREYRI LEE JONES t DELTORO kvikmyndir.ls ALFABAKKI tS 587 8900 • KRINGLAN BP 588 0800 • KEFLAVIK tS 421 1 170 • AKUREYRI 4614666 THERING: ÁLFABAKKl: Sýnd 8 og 10.10. KEFLAVÍK: Sýnd kl. 10. BLUE CRUSH: KRINGLAN: Sýnd kl. 7. KEFLAVÍK: Sýnd sun. kl. 8 og 8. GANGS OF NEW YORK: ABOUT SCHMIT: KEFLAVÍK: Sýnd lau. kl. 8. KEFLAVÍK: Sun. kl. 10. Sýnd kl. 6 og 8. TWO WEEKS NOTICE: SPYK/DS2: ÁLFABAKKI: KEFLAVÍK: Sýndkl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2 og 4. GULLPLÁNETAN: DIDDA OG DAUÐIKÖTTURINN: ÁLFABAKKI: ÁLFABAKKI: Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd m/isl. tali kl. 2 og 4. AKUREYRI: Sýnd kl. 4. 09.00 Morgunstundin okkar. 10.00 Ungur uppfinningamaður. 10.24 Harry og hrukkudýrin (4:8). 10.50 Viltu læra íslensku? e. 11.10 Kastljósið. e. 11.30 Formúla 1. 12.50 fslandsmótið í handbolta. Bein Otsending frá leik ÍBV og Hauka. 14.25 Þýski fótboltinn. Bein út- sending. 16.20 Innanhússmeistaramót ís- lands t sundi. Bein útsend- ing frá Vestmannaeyjum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Smart spæjarl (25:30). 18.25 Flugvöllurlnn (9:16). 18.54 Lottó. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini. 20.25 Spaugstofan. 20.50 Fyrirmyndarunnusti. 22.40 Samsærlskennlngin. 00.50 Indiana Jones og Döms- dagsmusterið. Ævintýra- mynd frá 1984. B.i. 12 ára. Leikstjóri Steven Spielberg. Aðalhlutverk Harrison Ford, Kate Capshaw, Amrish Puri og Roshan Seth, e. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 06.30 Formúla 1. Bein útsending. 20.50 Fyrirmyndarunnusti Rómantísk gamanmynd frá 1997. Kate hef- ur fundlð mann sem hún er hrif- in af. Til þess að kanna hvort tllfinningarnar eru gagnkvæm- ar og gera hann afbrýðisaman ræður hún leik- ara sem á að þykjast vera kærastlnn hennar. Leikstjóri Glenn Gordon Caron. Aðalhlutverk Jennl- fer Anlston, Jay Mohr og Kevin Bacon. 22.40 Samsæriskenningin Spennumynd I frá 1997 um mann sem sér samsæri í hverju horni. Svo kemur að því að hann hefur rétt fyr- ir sér um eitt slíkt og elna mann- I eskjan sem getur hjálpað honum er konan sem hann elsk- ar án þess að hún viti af því. Kvikmynda- skoðun telur myndlna ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri: Richard Donner. Aðalhlutverk: Mel Gibson og Jul- ia Roberts. 08.00 Barnatími Stöðvar 2. 09.55 The Luck of the Irish. 11.25 Yu Gi Oh (10.48). 11.50 Bold and the Beautiful. 13.30 Viltu vinna milljón? 14.20 Alltaf í boltanum. 14.45 Enski boltinn. Bein út- sending. 17.10 Sjáifstætt fólk. 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 18.55 Lottó. 19.00 ísland í dag, íþróttlr, veð- ur. 19.30 Angel Eyes. 21.15 Rat Race. 23.05 54 (Stúdíó 54). Aöalhlut- verk: Mike Myers, Sela Ward, Salma Hayek. Leik- stjóri: Mark Christopher. 1998. Bönnuö börnum. 00.40 Scream 2 (Öskur 2). Aöal- hlutverk: Neve Campell, David Arquette, Courtney Cox, Jerry O'Connell. Leik- stjóri: Wes Craven. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 02.35 The Killing. Aðalhlutverk: Vince Edwards, Sterling Hayden, Coleen Gray. Leikstjóri: Stanley Kubrick. 1956. 04.00 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. 19.30 Angel Eyes Lögreglukonan Sharon Pogue stendur andspænis dauðanum kvöld eitt á vakt- inni. Ógæfumaður miðar á hana byssu þegar vegfarandi kemur henni til hjálpar. En hver er þessi bjargvættur og hafa kannski örlögin ætlaö þeim að hlttast? Meö Sharon og Catch, en svo heitir mað- urinn, takast frekari kynni og þá kemur nokkuð óþægilegt í Ijós. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, James Caviezel, Jeremy Sisto. Leikstjóri: Luis Mandoki. 2001. 21.15 Spreng- hlæglleg gaman- mynd meö úrvalsleik- urum. Donald Slnclair rekur spllavíti í Las Veg- as. Tll að skemmta velunnurum sínum fær hann hóp fólks til að eltast vlð tvær milljónlr dala. í þessum leik er allt leyfi- legt og þeir sem koma fyrstir í mark fá alla upphæöina. Donald lætur vera að greina keppendum frá því aö útvaldir vin- ir hans veöja um úrslltin i þessu æsispennandi kapphlaupi. Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr., Jon Lovitz, Rowan Atk- inson, John Cleese, Whoopi Goldberg. Leikstjóri: Jerry Zucker. 2001. 12.15 Enski boltinn (Man. Utd- Fulham) Bein útsending. 14.30 4-4-2 15.45 Intersport-delldin Bein út- sending. 17.30 Toppleikir. 19.20 Lottó. 19.25 Nash Bridges IV (7.24). 20.10 MAD TV. 21.00 Unhook the Stars. 22.45 Tim Austln _ Rafael Marquez 00.50 The Neckiace Erótísk kvík- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 North by Northwest. 08.15 Air Bud. World Pup. 10.00 Flirting With Dlsaster. 12.00 The Wedding Planner. 14.00 North By Northwest. 16.15 Air Bud. World Pup. 18.00 Flirting With Disaster. 20.00 The Wedding Planner. 22.00 Perfect Storm. 00.05 Dirty Pictures. 02.00 Rumble in the Bronx. 04.00 Perfect Storm., 21.00 Unhook the Stars Mildred er eldri kona sem hefur alla tið séð um sig og sína en þegar yngsta barn hennar flytur að heiman myndast ákveðlð tómarúm í lífl hennar. Einn góð- an veöurdag fær hún heimsókn frá ungri nágrannakonu sinni sem á í erflðleikum með að sjá fyrir bami sínu. Vönduð mynd þar sem fjallaö er um samskipti fólks og hvernig náungakærleikur sigrar allar þrautir. Aðalhlutverk. Gena Rowlands, Marisa Tomel, Gerard Depardieu, Jake Lloyd. Leikstjóri. Nick Cassavettes. 1996. 12.00 The Wedding Planner Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um Mary Rore sem vinnur við að skipuleggja brúökaupsveislur. Hún er metnaöargjörn, vlnnusöm, yfirmáta skipulögð og algjörlega upptekin af vinnu sinni. Líf hennar tekur stakkaskiptum þegar hún fellur fyrir myndarlegum lækni. Elni gallinn er sá að læknirinn er brúð- guminn í stærsta brúðkaupi sem hún hef- ur nokkru sinni komið nærri. Mun hún horfa á eftlr draumaprlnsinum eða er röð- in loks komln að henni? Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew McConaughey, Bridgette Wllson, Justin Chambers. Lelk- stjóri: Adam Shankman. 2001. 13.30 Mótor (e). 14.00 Jay Leno (e). 15.00 Yes, Dear (e). 15.30 Everybody Loves Raymond (e). 16.00 Djúpa laugln (e). 17.00 Survivor Amazon (e). 18.00 Fólk - meö Sirrý (e). 19.00 Llstin aö llfa (e). 20.00 Charmed. 21.00 Leap Years. Hæfileikarik ungmenni kynnast árið 1993 og halda vinskap sínum lifandi næstu ár. Rugla saman reytum og eiga (stundum óþarflega) náin kynni. Við fáum að líta inn til þeírra árin 1993, 2001 og 2008 og sjá hvernig samþöndin hafa þróast. Leik- og söng- konan Athena berst viö aö ná frægð og frama, kemst á toppinn en hrynur síðan í hyldýpi eiturlyfjáneyslu. 22.00 Law & Order SVU (e). 22.50 Philly (e). 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e). 01.10 Dagskrárlok. Sjá nánar á www.sl.is 20.00 Charmed ÚTVARP Helllanom- irnar þrjár gera allt sem þær geta til að halda heimi sínum og andanna í jafnvægi en ill öfl reyna hvað þau geta aö sundra félags- skap þelrra. Þær njóta sín best í selskap engla og fagurra vera en neyöast meira til að elga kompaní vlð djöfla, drýsla og dára af ýmsu tagi. 22.00 Law & Order Geðþekkur og harösnúinn hópur sérvitr- inga vlnnur að því að flnna kynferöls- glæpamenn í New York. Stabler og Benson, Munch og Tutuola undir stjórn Dons Cragens yfir- varðstjóra og Alexöndru Cabot saksókn- ara leita allra leiða til að fmna tilræöls- menn, nauðgara og annan sora og koma þelm bak viö lás og slá. © 11.00 I vikulokin. 12.00 Utvarps- dagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Víðsjá á laugardegi. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Nýjustu fréttir af tunglinu. 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.08 Veöurfregnir. 16.10 Strandhögg. 17.05 Djasstrommuleikarar 20. aldarinnar. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bleikur kok- teill. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Myrkir músíkdagar 2003. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Stefnumót. 20.20 Veganestl í vetrarlok. 20.50 Tölvupóstur til Tótu. 21.05 Um norrænar samtímabókmenntir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.22 í góðu tómi. 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáf- an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 K Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. W 16.08 Hvítir vangar. 17.00 Hver er nú það? 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert. 19.00 Sjónvarps- fréttir og Laugardagskvöld meö Gísla Mart- eini. 20.20 PZ-senan Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Ei- riksdóttur. 00.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há- degisfréttir. 12.15 Óskaiagahádegi. 13.00 íþrðttlr eitt. 13.05 BJarni Ara. 17.00 Reykjavik síödegis. 18.30 Að- alkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástar- kveðju. 24.00 Næturdagskrá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.