Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 72
76 Helgarblað X>V LAU GARDAGUR 22. MARS 2003 IX Sýnd í Lúxus kT 8 og 10,20. DAREDEVIL: Sýnd 3, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. GANGS OF NEW YORK: Sýndkl. 10..20. B.i. 16ára. HUGSADU STÓRT Frá Oskarsverðlaunahófunum James Cameron sem leikstýrði Tifanic og Steven Soderberg sem leikstýrði Traffic kemur einstœtt meistaraverk. □□ Dolby VDD/Srí Thx Sl'Ml 564 0000 - www.smarabio.is 1 CHICAGO: Sýnd 5.45 og 8. B.i. 12 ára. 1 7WO TOWERS: Sýnd kl. 2. B.i. 12 ára. J Sýndilúxus W. 4, ] SPYKIDS2: Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. riktnynðir.C' Þegar röðin er komin að þér þó flýrðu ekki dauðann! KM mdirtonó)r »’leit.is Fróbœr spennutryllir sem hrœðir úr þér líftóruna. Sýnd lau. kl. 4, 6,8,10 og 12 á miðnætti. Sun. kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10.10. KALLIA ÞAKINU: M. ísl. tali kl. 2 og 4. 400 kr.. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 S- VEÐUR VEÐRIÐ Á MORGUN Sunnan og suövestan 8-13 m/s og skúrir eöa él en heldur hægari og bjartvlðrl á Noröaustur- og Austurlandi. Httl 0 tll 7 stig, hlýjast norðaustanlands. SÍÐDEGISFIÓÐ RVÍK AK 21.30 13.58 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 09.54 02.03 VEÐRIÐ í DAG Suðlæg átt, 8-13 m/s, um mestallt land. Rignlng eða slydda sunnan- og vestan tll um og upp úr hádegi, en annars skýjað með köflum og úrkomulítiö. Hltl 0 til 9 stlg, hlýjast austan til. VEÐRIÐ KL. 12 I GÆR AKUREYRI úrkoma í gr. 6 BERGSSTAÐIR rigning og súld 6 BOLUNGARVÍK haglél 5 EGILSSTADIR léttskýjað 9 KEFLAVÍK úrkoma í gr. 5 KIRKJUBÆJARKL. haglél 6 RAUFARHÖFN heiöskírt 8 REYKJAVÍK úrkoma i gr. 4 STÓRHÖFÐI snjóél 5 BERGEN rigning 4 HELSINKI léttskýjaö -1 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 2 ÓSLÓ skýjað 5 STOKKHÓLMUR 2 ÞÓRSHÖFN súld 10 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 5 ALGARVE skýjaö 16 AMSTERDAM heiðskírt 8 BARCELONA mistur 17 BERLÍN léttskýjað 2 CHICAGO rigning 6 DUBLIN þokumóða 11 HALIFAX alskýjaö 0 HAMBORG léttskýjaö 5 FRANKFURT léttskýjað 8 JAN MAYEN skýjaö 5 LAS PALMAS léttskýjað 20 LONDON mistur 9 LÚXEMBORG mistur 8 MALLORCA heiöskírt 17 MONTREAL alskýjað 1 NARSSARSSUAQ skýjaö -4 NEWYORK þokumóða 11 ORLANDO rigning 24 PARÍS skýjaö 10 VÍN léttskýjað 3 WASHINGTON þokuruöningur 6 WINNIPEG heiöskírt -2 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Mánudagur Þríöjudagur Mlðvlkudagur Jifæjry HITI HITI HITI FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 2 8 0 4 2 4 VINDUR I VINDUR 1 VINDUR FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 10 15 10 15 10 15 X ♦ ♦ Suðaustan Stíf sunnan- Stíf sunnan- 10-15 m/s og »g og rigning en suðvestanátt suðvestanátt hægarí og og skúrir eða og skúrir eða úrkomulítið slyddué! en slydduél en norðaustan bjartviðri bjartviðri tll. Fremur norðaustan norðaustan hlýtt í veðri. og austan til. Kólnandi veður. og austan til. Kólnandi veður. Ekki í okkar nafni Á að skrifa um stríðið eða á ekki að skrifa um stríðið - þar er efinn. Hvað get ég sagt um stríðið sem aðrir hafa ekki sagt betur á undan mér og með meiri rétti til að skipta sér af því sem gert er? En á hinn bóginn: Um hvað annað er hægt að skrifa í fjölmiðlapistli án þess að skammast sín? Stríðsfréttir dynja á eyrum okk- ar og augum. Aðallega erum við í þeim fréttum „með“ árásarliðinu, við horfum ofan á logandi borgir úr sprengjuflugvélunum sem kveiktu í þeim, horfum yflr eyðilandið með haukfránum aug- um hermanna í viðbragðsstöðu eða fylgjum þeim eftir þar sem þeir elta byssur sínar skríðandi yfir holt og hóla í felubúningum sínum. Enda er hreinlega of sárs- aukafullt að reyna að sjá fréttirn- ar hinum megin frá, með augum íbúa fraks, fólks sem verður ekki svefnsamt um nætur vegna þess sem kemur út úr myrkrinu. Og enn koma loftveginn steikinga- sveinar, og enn ganga blóm af holdi og blóði eftir þorpsstígnum, svo notuð séu orð Stefáns Harðar Grímssonar, ungar konur og unnustar þeirra, með safa lifsins ólgandi í æðum - og verða sprengd í tætlur í nafni sannleikans. Brenndar geirvörtur, sviðin skaut. Þeir ráðamenn íslenskir sem segjast hlynntir þessu stríði yrðu ekki eins brattir ef þeir væru skyldaðir til að senda syni sína og dætur á vettvang. Ef þeir neydd- ust til að sjá atburði hinum megin frá vegna þess að einhver þeim hjarta kær ætti sprengju yfir höfði sér. Og jörðin okkar, skoplítil stjarna í eilífðargeimnum. Við köllum hana móður okkar á hátíð- isstundum en þessa vesalings móð- ur er nú verið að rista á kviðinn með skriðdrekabeltum og tæta upp með sprengjum sem spilla góðum gróðri og senda eiturgufur út í lífsnauðsynlegt andrúmsloftið svo að hvorki láð, lögur né loft munu jafna sig í fyrirsjáanlegri framtíð. Sprengivargarnir heyra ekki til hennar, hvemig sem hún stynur og biðst vægðar, enda eru öll skilningarvit þeirra hulin grímum og hlífum. Hvernig sem á þetta stríð er lit- ið er þaö ljótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.