Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 5
ABX 9030200! Staðreyndir um ávöxtun (6. hluti) Á myndinni hér að neðan má sjá hlaupandi ársávöxtun miðað við mismunandi fjárfestingarleiðir innan Séreignar- sjóðs Kaupþings, sem ávaxtar eingöngu viðbótarlífeyris- sparnað. Avöxtun þeirra fjárfestingarleiða sem hafa mest af hlutabréfum í stefnu sinni sveiflast mest, en sé litið til langs tíma er meðalávöxtun þeirra hæst. Fyrir þremur árum, þegar hlutabréfamarkaðir voru í hámarki, vildu flestir setja viðbótarlífeyrissparnað sinn í sjóði sem fjárfestu að miklu eða öllu leyti í hluta- bréfum. (dag er hins vegar mun meiri áhugi á verðtryggðum innténsreikningum. Staðreynd málsins er hins vegar sú að þeir sem flytja sig mikið á milli leiða eftir markaðsaðstæðum fá venjulega minnstu ávöxtunina. Það eru fyrst og fremst þrjár forsendur sem leggja á til grundvallar þegar fjárfestingarstefna er valin. Þær eru lífaldur, eftirlaunaaldur og áhættuþol. Þróun markaða árið áður á ekki að hafa áhrif þar á. Lækkandi verð á hlutabréfum þýðir að fleiri bréf fást fyrir það iðgjatd sem lagt er inn. Þetta þýðir að þeir sem eiga eftir að greiða iðgjöld í langan tíma geta hagnast verulega á þeim lækkunum sem orðið hafa. Hinir sem eiga eftir að spara í styttri tíma eiga að velja sér áhættuminni fjárfestingarstefnu. Samsetning fjárfestingarleiða Ávöxtun síðustu 4 ár Skuldabréf Hlutabréf Innlán* Aldur í Ævilínu 2002 2001 2000 1999 Ævileið 1 0% 100% 0% 18-30 ára -32,6 1,33 - - Ævileið II 35% 65% 0% 31-40 ára -18,48 -11,94 -21,32 48,53 Ævileið III 60% 40% 0% 41-54 ára -7,59 0,27 - - Ævileið IV 85% 15% 0% 55 ára og eldri 3,96 1,15 - - Ævileið V 0% 0% 100% Lífeyrisþegar 8,68 1,32 - - Séreignarsjóður Kaupþings býður upp á fimm fjárfestingarleiðir með mismunandi áhættu og ávöxtunarvon. Með vali á Ævilínu er áhættan sjálfkrafa minnkuð eftir því sem viðskiptavinurinn verður eldri og tíminn til töku lífeyris styttist. Ef ekki er um að ræða val á minni eða meiri áhættu en Ævilínan segir til um er ráðgjöf okkar alltaf „Ævilína". Viðskiptavinir okkar hafa þó alltaf lokaorðið og velja sér fjárfestingarleið, Innlénsreikningar bera breytilega vexti. KAUPÞING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.