Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 H&Igarb/aó1 DV -47 annarra en séu þeir sjálfir að halda ræðu í draumnum hafa þeir gengið of langt. Séu menn í ræðustól í draumi munu þeir verða sér til skammar. Margir stjómmálamenn fást við störf í utanríkisþjónustu en dreymi menn sjálfa sig á tali við sendiherra mun vinur þeirra svíkja þá. Að dreyma sigur sem marga stjóm- málamenn gerir án efa er tákn um mistök vegna ósættis og ætti dreym- andinn ekki að taka afstöðu í rifrildi annarra. Listar flokka í kosningum em tákn- aðir með bókstaf en að sjá aila stafina í stafrófinu í draumi táknar framfarir í námi eða mannvirðingar. Sturla fyrir leiðindum Nafnið Steingrímur táknar tíma- bundna erfiðleika fyrir þann sem dreymir en ef menn dreymir stjóm- málamenn yfirleitt koma þeir til með að eyða tíma í samskipti við fólk sem dreymandanum líkar ails ekki við. Nafniö Sturla er fyrirboði rifrildis eða annarra leiðinda. Einn þingmanna núverandi gekk á suðurheimskautið en að dreyma þetta heimskaut er fyrir því að uppáhalds- verkefni dreymandans verði að engu. Að dreyma að menn séu að borða með sveitarstjómarmanni er vísbend- ing um að þeir lendi í slæmum félags- skap. Nafnið Sverrir í draumi táknar óstýrilátan mann og af einhverjum ástæðum dettur manni strax Sverrir Hermannsson í hug. Mannsnafnið Tómas er hins vegar fyrirboði tjóns eða taps en að dreyma tónlistarhús veit á gott seinna á æv- inni. Þetta ætti einhver að benda Tómasi Inga Olrich á. Tumamir tveir em að verða fast hugtak í umræðu um kosningamar í vor en ef menn dreymir að þeir komi niður úr tumi boðar það mótlæti og óhamingju. Kosningar snúast mikið um tölur og dreymi menn tölur segir bókin góða að allar tölur hærri en 1 en lægri en 78 séu happatákn og talan 49 er best af þeim. Aiiar aðrar tölur hafa óljósa merkingu nema 343 sem er ótví- ræð happatala. Ef menn dreymir einhver sem heit- ir Vaigerður getur það boðað góðvild eða velvild en það getur líka verið feigðarboði. Nafnið Vilhjálmur táknar. sigurvegara þótt það eigi líklega ekki við Vilhjálm Egilsson. Nafnið Ögmundur er fyrirboði góðrar gestakomu meðan Þórólfúr er ýmist talið boða gott eða illt. Stundum er talað mikið um öryrkja og mál þeirra í aðdraganda kosninga en dreymi menn að þeir séu aö hlúa að öryrKjum mun þeim ganga allt í haginn. Það er síðra að dreyma að maður sé sjálfúr orðinn öryrki en dreymi menn aö einhver ættingi sé orðinn öryrki er það fyrir slæmum fréttum. Af þessu má ráða að í aðdraganda kosninga ættu hæði kjósendur og stjómmálamenn að huga vandlega að draumum sínum. -PÁÁ Njóttu útsýnisins... og útiverunnar Verið velkomin í nýja, bætta og enn betri verslun á sama stað! 2003 hjólalfnan er komin Komdu og gerðu góð kaup KLEIN Handcrafted Science' ÖBNINNf* STOFNAÐ 1925 Skeifunni 11d, Sími 588 9890 Opið laugard. 10*16 Visa- og Euroraðgr. www.ormnn.is Leiguíbúðir fyrir 60 ára og eldri við Hrafnistu í Hafnarfirði í Hafnarfirði hafa risið glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir 60 ára og eldri. Um er að ræða tvö fjölbýlishús með 64 íbúðum sem eru sérhannaðar með þarfir eldri borgara í huga. Húsin standa við Hrafnistu og njóta íbúarnir öryggis frá heimilinu, auk þess sem hægt er að fá keypta þaðan ýmis konar þjónustu. íbúðirnar eru leiguíbúðir með 30% afnotarétti og er það nýr valkostur í húsnæðismálum eldri borgara. Leigendur geta fengið húsaleigubætur samkvæmt gildandi reglum. Enn eru nokkrar íbúðir lausar. Sj ómannadagsráð og sjaiö Hægt er að fá að skoða íbúðirnar og fá frekari upplýsingar með því að hafa samband við Sjómannadagsráð í síma 585-9301.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.