Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003
DV
Innkaup
15
Verökönnun Neytendasamtakanna í fjórum löndum:
Mjólkurvörur
dýrari á íslandi
Verð á mjólkurvörum er hæst í
Reykjavík sé miðað við verð í
Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og
Brussel. Þetta kemur fram í verð-
könnun Neytendasamtakanna og
Samiðnar sem náði til 20 mjólkur-
vara og gerð var í samvinnu við
samtök neytenda í Ðanmörku, Sví-
þjóð og Belgíu 4.-5. febrúar. Hæsta
verðið var í Reykjavík í 13 tilvikum
af 20.
Virðisaukaskattur á matvörum
er mismunandi í þessum löndum,
6% í Belgíu, 12% í Stokkhólmi, 14%
á íslandi, en 25% í Danmörku. Öll
dæmi hér eru án virðisaukaskatts.
Hæsta verðið var að finna í
Reykjavík í 13 tilvikum en í Brussel
í 5 tilvikum. Aðeins í tveimur til-
vikum var hæsta verð í Kaup-
mannahöfn. Stokkhólmur mældist
aldrei með hæsta verð. Lægsta
verðið var í 8 tilvikum í Stokk-
hólmi, í 6 tilvikum í Brussel og í
Kaupmannahöfn og í tveimur til-
vikum í Reykjavík.
Mesti munur á verði var á hvít-
mygluosti, en verð í Reykjavík var
295,3% hærra en í Brussel. í
Reykjavík kostuðu 200 g af slíkum
osti 293 krómm, en aðeins 74 krón-
ur í Brussel. Næstmesti munur var
á blámygluosti, en verð í Reykjavik
var 202,7% hærra en í Kaupmanna-
>
höfn. í Reykjavík kostuðu 200 g 330
krónur en 109 krónur í Kaup-
mannahöfn. Miklu munar á verði á
26% skorpulausum Goudaostum
eða 132,4%. Hér kostar kílóið 843
kr. en 363 krónur í Stokkhólmi.
Nýmjólkurvörur eru dýrari hér,
kosta um og yfir 60% meira miðað
við lægsta verð í könnuninni.
TILBOÐ VIKUNNAR
Esso
Tilboðin gilda til 9. apríl.
Risa Opal grænn 99 kr.
Risa Opal rautt 99 kr.
Nóa hlauppoki, 150 g 109 kr.
Góa Prins 49 kr.
Góa Lindubuff 49 kr.
Uppgrip - verslanir Olís
Tilboðin gilda í apríl. |
Kaffi, Gevalía, 500 g m. Toblerone 445 kr.
Maarud kartöfluflögur paprika 70 kr.
Maarud kartöfluflögur salt, 40 g 70 kr.
Maarud kartöfluflögur salt/pipar 70 kr.
Marabou Daim Double 99 kr.
Freyju Rís stórt 89 kr.
MS samlokur m. 2x15 Toblerone 295 kr.
1 1
Þin verslun 1
Tilboðin gilda til 9. apríl.
10 SS pylsúr, tómats. rem. og sinnep 699 kr.
Steiktar Bacon bollur 20% afsl.
Chicago Town pizzur, 340 g 349 kr.
Chicago Town pizza, 525 g 399 kr.
Svali allar teg., 1/4 I 35 kr.
Appelsínu Brazzi, 1 I 99 kr.
Nóatún
Tilboðin gilda til 9. apríl.
Nóatúns bayoneskinka 699 kr. kg
Ungnautalundir úr kjötborði 1998 kr. kg
Mexico svínahnakkasneiðar kryddl.749 kr. kg
SS kartöflusalat m/eplum, 350 g 199 kr.
Tomma og Jenna ávaxtasafar x3 99 kr.
Magnum ís Classic heimilispakkn.x3 299 kr.
Nóa Púka páskaegg 1499 kr.
Kronan
Tilboðin gilda til 9. apríl.
Bautabúrs ofnsteik 699 kr. kg
Móa fersk kjúklingalæri magnpk. 498 kr. kg
Móa ferskír leggir magnpk. 389 kr. kg
Eldbakaðar ömmupizzur, 3 teg. 389 kr.
LB smábrauð, 10 stk. gróf eða fín 249 kr.
Fairi Original uppþvottalögur, 500 ml169 kr.
SReljungur
Tilboðin gilda til 1. apríl.
Draumur stór 95 kr.
Sport Lunch, 80 g 95 kr.
Bouchee Noisettine 50 kr.
Bouchee 50 kr.
Bouchee wit-blanc 50 kr.
Gevalía rautt, 500 g 320 kr.
Gevalía skyndikaffi, 100 g 386 kr.
11-11
Tilboðin gilda til 9. apríl. |
Móa kjúkl. spare ribs 820 kr. kg
Móa partýbollur 825 kr. kg
Tonys pizza bolognese, 3 pk. 599 kr.
Tonys pizza super bake up 399 kr.
Tonys pizza pepperoni 299 kr.
1944 hakkabollur i brúnni sósu 255 kr.
Batchelors bollasúpur, 6teg. 149 kr.
L . 1
Hagkaup
Tilboðin gilda til 6. apríl |
UN nautagúllas 999 kr. kg
UN nautasnitsel 999 kr. kg
GK hamborgarar 4 m. brauði 269 kr.
UN piparsteik 1239 kr. kg
Kjötborð - roast beef 1598 kr. kg
Kjötborð - ribeye 1798 kr. kg
Spar BæjarUnd
Tiiboðin gilda til 7. apríl. |
Esju svinahamborgarhryggur 689 kr. kg
Esju bayonskinka 689 kr. kg
Esju drottningarskinka 1289 kr. kg
Svínakótelettur, kjötborð 499 kr. kg
Laxaflök 1/2 reykt 1725 kr. kg
Laxaflök 1/2 grafin 1725 kr. kg
Samkaup & Úrvaf
Tilboðin gilda til 8. apríl. |
Burton toffypops 159 kr.
Burton Viscou Milk 159 kr.
Burton Flombl. blár Milk 119 kr.
Nestle Toffe Crisp, 3x45 g 169 kr.
Bounty eldh. pappír, Fantasy 3 rl. 349 kr.
Bounty eldh. pappír Select 3 rl. 349 kr.
Kjötborð nautagúllas UN-FI 859 kr.
I
ÞJÁLFUNAR OG ÆFINGARPUNKTAR
Því hærri sem bló&þrýstingurinn
mælist og því minni sem
líkamleg virkni hefur verib þeim
mun meiri líkur eru ó að
reglubundin líkamsþjólfun nói
a& lækka þrýstinginn. Hófleg
reglubundin þolþjólfun, eins
og ab ganga daglega í 30 til
45 mínútur, þar sem
þjólfunarpúlsinn er í 40 til 60%
af hómarksþjólfunarpúlsi
hjólpar ein og sér til a& lækka
blóoþrýsting. Þeir sem hefja
óstundun reglubundinnar
þolþjólfunar nó jafnvel að losna
vib lyfjagjöf sem þeir hafa veriS
ó vegna milds hóþrýstings.
Hreyfing skiptir móli.
MATSEÐILL DAGSINS
Dagur46
Móltíð
Morgunverður:
Hódegisverður:
Miðdegisverður:
Kvöldverður:
Kvöldhressing:
Fæðutegund
Bran flakes, morgunkorn
Dreitill
Avaxtaskyr
Flatkaka
Létt viðbit
Kotasæla
Hangiólegg
Muffur
Undanrenna
Steinbítur, steiktur
Kartöflur, soðnar
Salat, blandað
Sósa úr 10% sýrðum rjóma
Vínber
Magn
3 dl
2,5 dl
150 g = 1 lítil dós
1/2 kaka
2 tsk.
2 msk.
2 sneiðar
2 stk.
1 glas
150 g
3 "eggsfórar"
100 g +
2 msk.
250 g = 65 meðalst.
ur er einfaldlega óeðlilega hór blóðþrýstingur og eftir bví sem hann mælist
hærri, umfram meðaltalið, því meiri líkur eru ó hjarta- og æðasjúkdómum. Fólk finnur
vfirleitt ekki fyrir líkamlegum óhrifum hóþrýstings enda er hann oft kallaður "hinn
nlióðlóti dauðavaldur".
Allir ættu að lóta athuga hvort þeir hafa hóþrýsting, ekki síst ef þeir hafa einhverja
óhættuþætti ó móti sér (sjó töflu). Undir venjulegum kringumstæðum breytist
blóðþrýstingur og er það hóð vmsum þóttum eins og hvort einstaklingur er að tala
eða pegir og hver líkamsstaða nans er. Sumt fólk stressast upp við það eitt að gangast
undir mælingu og það hefur hækkandi óhrif. Þess vegna er mikilvægt ef blóðþrýstingur
mælist of hór að mælt sé aftur óður en úrskurður um hóþrýsting er staðfestur.
Eðlilegur blóðþrýstingur (mældur þegar fullorðinn einstaklingur er í hvíld og afslappaður)
er að meðaltali um 120 yfir 70. Ef hann mælist 140 yfir 90 eða hærri aukast líkur
ó hjartaófalli og heilablóðfalli í beinu samræmi við aukinn blóðþrýsting. Jafnvel
tiltöluleaa vægur hóþrýstingur getur verið hættulegur.
Aukin líkamsfita, sérstaklega brjóst- og kviðfita, getur leitt til hóþrýstings og þar með
aukið líkur ó hjarta- og æðasjúkdómum. Að léttast er þó óhrifaríkasta meðferðin (sem
er ekki lyfjatengd) gegn hóþrýstingi. Þeir sem notast við lyf til að stjórna blóðþrýstingi
geta oft minnkað lyfjaskammtinn eða hætt lyfjaneyslu ef þeir léttast. Jafnvel vægt
þyngdartap um 4 til 5 kg gefur leitt fil marktækrar lækkunar.
Nokkrir óhættuþættir hóþrýstings
Aldur. Æðar missa teygjanleika sinn og blóðþrýstingur eykst með aldri. Hjó
flestum sem fó hóþrýsting byrja hækkanir upp úr miðjum aldri, fyrr hjó
körlum en konum.
Erfðir. Ef ættarsaga er um hóþrýsting aukast líkur verulega
hjó afkomendum ó að fó hann.
Offita. Þeir sem eru feitir eru líklegri til að þjóst af hóþrýstingi
en fólk í "mótulegri" þyngd.
Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur
HReyrmc