Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Blaðsíða 38
38
FIMMTUDAGUR 3. APRIL 2003
Tilvera
X>V
'fítá
SmHRHKlBIO
HUGSADU STORT
ralph fiennes jennifer iopez
Þeir líta bara út eins og löggur!
Grinið fer i gang með tveimur
geggjuðum
- Steve Zahn og Martin Lawrence!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. Sýnd í lúxus kl. 8. |
SOLARIS: Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. H
CHICAGO: i Lúxus k\. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. j||
DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. |j
SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. 8
□□Doiby /DD/ TRx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
REbnBuGinn
>ÍMI 551 9000
f £ * f *■ » Þegar rööin er komin aö þér
IsA (lúrA.. rshl/i rJ»..A/snnl
J. I
1 4 f
Þar á meðal besta myn
Þegar rööin er komin aö þér
þá flýröu ekki dauöann!
undirtóná)r
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.l. 12 ára.
FtNAl W5ItXATit)N
Frábœr spennutryllir sem
hrœóir úr þér Irffóruna.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
HOURS:
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára.
FRIDA:
Sýnd kl. 5.30 og 8.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára.
GANGS OF NEW YORK:
Sýndkl. 10. B.i. 16ára.
LAUGARÁS jv m553 2075
—WWW
STEVEMHN MtRTiN MWKENCE
3 SECIIRITY
r\ T i s
FÍNAl m-VlTN.AT10N
Þeir líta bara út eins og löggur! (■$&) leit.is
Grinið fer i gang með tveimur
geggjuðum Frabœr spennutryllir sem
- Steve Zahn og Martin Lawrence! hrœóir úr þér líftóruna.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.
ABOUT SCHMIDT:
KALLIA ÞAKINU:
Sýndkl.5.30. B.i. 12ára.
EINGONGU SYND UM HELGAR.
VEÐRIÐ Á MORGUN
Austan 8-15 og slydda en síöan rigning sunnan- og vestanlands fyrri part dags en
seint á morgun norðan til. Sunnan 5-10 og súld með köflum sunnanlands síðdegls.
Aftur hlýnandi veður.
VEÐUR
SOLARLAG I KVOLD
RVÍK AK
20.24 20.02
SOLARUPPRAS A MORGUN
RVIK
06.36
AK
06.19
SIÐDHGISFLOÐ
RVÍK AK
19.38 00.11
ÁRDEGISFLÓÐ
RVÍK AK
07.52 12.25
VEÐRIÐ I DAG
9S
* * Q*
éW 6 2 QJ ~
. ~ ’©r
9
íffiT
1©»
Suðvestan 10-18 m/s og súld eða
rignlng en þurrt að mestu austan-
lands. Vestiægarl og víða skúrlr eða
él síödegis en lægir og léttir heldur
til í kvöld. Hiti 5-12 stig en kólnar
talsvert í kvöld.
j VEÐRIÐ KL. 6
AKUREYRI rigning 9 BERÚN skýjað 4
BERGSSTAÐIR rigning og súld 7 CHICAG0 þokumóða 4
BOLUNGARVÍK skúr 6 DUBLIN súld 8
EGILSSTAÐIR skýjað 10 HALIFAX snjóél -1
KEFLAVfK rigning og súld 7 HAMBORG skúr 5
KIRKJUBÆJARKL. skúr 7 FRANKFURT skýjað 4
RAUFARHÖFN slydda 1 JAN MAYEN snjóél -11
REYKJAVÍK súld 7 LAS PALMAS léttskýjað 18
STÓRHÖFÐI þokumóöa 7 L0ND0N skýjaö 4
BERGEN léttskýjað 0 LÚXEMBORG léttskýjaö 1
HELSINKI snjókoma -4 MALLORCA rigning 9
KAUPMANNAHOFN léttskýjað 4 M0NTREAL heiðskírt -1
0SL0 léttskýjað 2 NARSSARSSUAQ alskýjað -2
STOKKHÓLMUR 0 NEWYORK alskýjað 6
ÞÓRSHÖFN skúr 8 ORLANDO heiðskírt 13
ÞRÁNDHEIMUR snjóél 0 PARÍS skýjað 4
ALGARVE léttskýjað 11 VÍN skýjað 6
AMSTERDAM alskýjað 5 WASHINGT0N heiðskírt 13
BARCELONA léttskýjað 8 WINNIPEG alskýjað -4
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
■WfiRhjl WTOIfiiJjJI
FRATIL FRAIU FRATU
♦
10
♦
13
Súld með
köflum
sunnan- og
vestanlands,
en annars
úrkomulaust
að kalla.
Rigning á
sunnan- og
vestanveröu
landinu,
annars
úrkomulitið.
Skúrir
vestanlands
undir kvöld.
15
Strekkings-
útsynningur
með slyddu-
éljum en
þurrt norð-
austan til.
Geir A.
Guðsteinsson
skrifar um
fjölmiðla.
WBKT
Þvers og
kruss í Eyjum
Pólitíkin er skrýtin tík, ekki
síst í Vestmannaeyjum. Það hafa
landsmenn væntanlega sann-
færst um þegar þeir hafa verið
að fylgjast með væringum í bæj-
arstjóminni þar, og nú síðast
nýjum meirihluta bakarameist-
arans og þingmannsins. Bakara-
meistarinn þarf hins vegar að
hafa góða heilsu, og hefur ef-
laust, því ekkert á hann bak-
landið í formi varamanns. Það
hindrar hann hins vegar ekki í
því að fara í tveggja vikna ferð á
sólarströnd, enda sjálfsagt ekk-
ert að gerast í bæjarstjóminni á
meðan. Þingmaðurinn þarf líka
að sinna sínum framboðsmálum
á landsvisu. Ný nefndarskipan í
Vestmannaeyjum vekur líka
furðu, Sjálfstæðisflokkurinn
skipar bara framsóknarmenn í
nefndir svo almenningur veit
eiginlega ekki hvemig þessi
meiri- eða minnihluti í bæjar-
stjóm í Vestmannaeyjum er eig-
inlega skipaður. í fimm manna
nefndum eru einhverjir 3 skip-
aðir af Andrési Sigmundssyni og
V-listanum, svo kemur einn
sjálfstæðismaður og loks einn
framsóknarmaður sem sjálfstæð-
ismenn skipuðu. Það er mikið
verkefni að skoða hver er hvað -
ætli það sé ekki bara vísbending
um að sjálfstæðismenn og fram-
sóknarmenn hlaupi í fangið hver
á öðrum innan tiðar. Spyr sá
sem ekki veit.
T-listamaðurinn Kristján Páls-
son, sem Sjálfstæðisflokkurinn
hafnaði, hefur kynnt framboð
sitt á helsta ferðamannastað
landsins, Bláa lóninu. Hann þarf
2.000 atkvæði til þess að komast
inn, eða milli 8 og 10% heildar-
atkvæðamagnsins miðað við
eðlilega kjörsókn. Þetta fram-
boð, sem og t.d. framboð Guð-
mundar G. Þórarinssonar í
Reykjavík, gefa fólki sem ekki
vill styðja fjórflokkana, auk
frjálslyndra, tækifæri, en dugar
það til að fá þingmann? Það
verður gaman að fylgjast með
framvindunni þegar réttur mán-
uður er til kosninga.