Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2003
Helgctrblað 3Z>"V
Arsene Wenger:
Ætlar
ekki að
yfirgefa
Arsenal
Arsene Wenger hefur lýst því
yfir að hann ætli ekki að yfirgefa
Arsenal en sögusagnir hafa veriö
uppi um það og að hann muni
taka við stórliði Real Madrid fyr-
ir næsta keppnistímabil. Til að
færa sönnur á þessar sögusagnir
nefna enskir fjölmiðlar að
Arsene Wenger hafi hitt stjórn-
arformann Real Madrid i síðustu
viku til að ræða þessi mál.
Þrátt fyrir það segir Wenger
að það komi ekki til greina að
hann fari frá Arsenal en hann
hefur stjórnað liðinu í sex og
hálft ár. Talið er að þessar frétt-
ir séu komnar frá umboðsmanni
Wengers. -PS
Barcelona vill
Nistelrooy
Tveir af þeim sækjast eftir for-
setastóli hjá Barcelona hafa lýst
því yfir á undanförnum dögum
að þeir muni reyna að krækja í
Ruud Van Nistelrooy.en þessi
knái Hollendingur hefur skorað
80 mörk á tveimur árum fyrir
Man. Utd. Þeir segjast hafa rætt
við umboðsmann leikmannsins
og segjast hafa orðið varir við
áhuga hans á að koma tU
Barcelona. Tilvonandi forsetar
liðsins segja að þetta sé fyrsta
skref i endurreisn félagsins. -PS
Kanoute til
Tottenham?
Það þykir nú nokkuð öruggt
að Freddie Kanoute, leikmaður
West Ham, muni yfirgefa Aust-
ur-Lúndúnaliðið og líklegast er
talið aö hann muni leika með
Tottenham á næsta keppnistíma-
bUi.
Talið er að kaupverð Kanoutes
verði um fjórar miUjónir punda
en Kanoute fékk ekki mörg
tækifæri með West Ham sem féU
í 1. deild á dögunum, auk þess
sem meiðsl komu í veg fyrir að
hann léki mikið.
Umboðsmaður Kanoutes segir
að hann vilji ólmur ganga til liðs
viö Tottenham og hann sé mjög
vonsvikinn yfir því hversu litið
hann var notaöur hjá West Ham.
-PS
Formúla 1 fer fram í Mónakó um helgina:
Ferrari við sama
heygarðshornið
Þeir félagar hjá Ferrari, Rubens BarricheUo og Michael Schumacher,
eru enn við sama heygarðshomið á nýja Ferrari-bílnum en í gær náðu
þeir bestu tímunum í fyrstu tímatöku fyrir keppni helgarinnar sem fer
fram í Mónakó. Schumacher var að venju með besta tímann og
Barrichello var í ööru sæti. Góður árangur Jensons Buttons á BAR-bíln-
um kom á óvart. Hann fékk þriðja besta tímann og Jarno Trulli þann
fjórða besta.
McLaren-ökumennirnir náðu sér ekki á strik en David Coulthar var
með fimmta besta tímann í gær, tæpri sekúndu á eftir Schumacher og fé-
lagi hans hjá McLaren náði aðeins eUefta besta tímanum. Nýi bíllinn hjá
McLaren lætur enn bíða eftir sér og munu þeir ekki aka á honum í
Mónakó eins og látið hafði verið í veðri vaka. Hann er þó í prófunum og
verður þess ekki langt að bíða að við fáum að sjá hann í keppni. -PS
David Coultahard verður í .sviðsljósinu í Mónakó en enn verður hann að
bíða cftir því að fá að aka nýja bílnum lijá MeLaren.
r eru undir vatni
a til ESB-ianda
Viðskiptablaðinu
v
Viðskiptablaðið fær háa einkunn
fyrir traust og áreiðanleika
Samkvæmt skoðanakönnun IBM fær Viðskiptablaðið háa
einkunn fyrir traust og áreiðanleika hjá lesendum sínum*
og þn'r af hverjum íjórum lesendum telja að blaðið komi
þeim að gagni í starfi.
* 92% Iesenda treystajréttajlutningi blaðsins og geja því einkunnina 7,74 aj 10
mögulegum jyrir áreiðanleika samkvcemt skoðanakönnun IBM í mars 2003.