Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2003 23 HelQarblaö 3DV ... eitthvað fyrír þig? Lancóme - líka meS hárvörur Eftir aö hafa hannaö hú&snyrtivörur og förðunarvörur fyrir konur í ára- [ tugi hefur Lancöme hafið framleiðslu á hárvörum enda ákvarðast fegurð kvenna ekki síst af vel hirtu hári og geislandi húð. „Hair Sensation" er nafn á hárlínu þeirra sem sögð er , vera jafn vönduð og aðrar vörur sem Lancöme leggur nafn sitt við. i línunni er að finna sjampó, nær- ingu og sérstakar meðferðir til að mæta þörfum mismunandi hár- gerða. Línan er hönnuð á rann- sóknarstofum sem eru leiðandi i heiminum hvað varðar rannsókn- ir og hönnun hárvara. Vörurnar í línunni hafa einstaka áferð sem er sérlega finleg til þess að þyngja ekki hárið, kremaða og mjólkurkennda fyrir þurrt eða skemmt hár og fljótandi og mýkj- andi gel fyrir tiða hárþvotta. Barnabé, þekktur hársnyrtir i tískuheiminum, hefur gengið til liðs við Lancöme sem sérlegur ráðunautur fyrirtækisins á þessu sviði og hönnuður nýrra vara. 'Svitis«ms , ættarmót • garðveislur - afmæli - brúðkaupsveislur • útisamkomur - skemmtanir - tónleikar - sýningar - kynningar o.fl. o.fl. o.fl. ...og ýmsir fylgihlutir • Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftírminnilegan viðburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. • Tjöld af öllum stærðum frá 50-400 m2. • Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. JaSdaSæfga skáta ...mei skitum á heimavelli WWW.skatar.is ||ft550 9800 - fax 550 »801 - bis@skatar.is Konunglegir hattar 100 höttum i eigu Elisabetar Englandsdrottningar hefur verið stillt út i Kensingtonhöll i London. Hattarnir eru partur af sýn- ingu sem er i gangi í höllinni á ýmsum fylgihlutum úr fataskáp drottningarinnar en Elísabet hefur löngum þótt vera klassa- kona með flottan stíl. Ferðalangar á leið til London, sem hafa áhuga á hönnun og tisku, ættu að koma við i höllinni og lita á gersemarnar. Kvennagagnabanki opnaður Hefur þú aflað þér sérfræðiþekkingar á einhverju sviði og vilt miðla henni til samfélagsins? Ert þú tilbúin til að tjá þig i fjölmiðl- um eða halda fyrirlestra um sérsvið þitt? Langar þig að sitja i stjórnum fyrirtækja, nefndum eða ráðum og nýta þannig þekk- ingu þína og reynslu til þess að hafa áhrif á stjórnun og stefnu- mótun i samfélaginu? Ef svo er áttu heima i gagnagrunninum Kvennaslóðir sem verður opnaður á Netinu 19. júní 2003. Mark- mið kvennaslóða er að gera þekkingu og hæfni kvenna sýnilega og aðgengilega. Kvennaslóðir er vettvangur fjölmiðla, fyrirtækja og stjórnvalda til þess að finna hæfar konur til margvislegra starfa með skjótvirkum hætti. Kvennaslóðir er mikilvægt tæki til þess að vinna að jöfnum áhrifum kvenna og karla i samfélaginu. Þú getur skráð þig núna á slóðinni www.kvennaslodir.is. A vefnum eru leiðbeiningar um skráningu. Allar skráningar verða yfirfarnar áður en þær eru settar inn í gagnagrunninn. Allar kon- ur sem hafa áhuga, hæfni og metnað til að taka að sér ábyrgð- arstörf, vera álitsgjafar í fjölmiðlum, ráðgjafar um sérsvið sitt eða vilja koma rannsóknarefnum sinum á framfæri eru hvattar til að skrá sig. Að gerð kvennaslóða standa Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Islands, jafnréttisnefnd Háskóla ís- lands, Kvennasögusafn Islands og Jafnréttisstofa fyrir tilstyrk ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja. Meiköpp fyrir apa Snyrtivörur eru ekki bara eitt- hvað sem konur eiga einkarétt á. i Tailandi eru slikar vörur einnig notaðar af öpum eins og sést á meðfylgjandi myndum. Apinn, sem er hér vel málaður i framan með augnskugga og varalit, er 17 ára gamall og heitir Kanchana. Hann starfar i skemmtanabransanum og treður upp með söng og dansi fyrir ferðamenn i héraðinu Lophuri sem er frægt fyrir þann mikla fjölda apa sem þar búa í sátt og samlyndi við mannfólkið. YMIN GARSA Verslunin flytur 20-50% AFSLÁTTUR Föstudag og laugardag Sissa tískuhús BvafltgUu 52, thnl 56* %U0. Á horni Laugavegar og Klapparstígs Skoðið heimastðuna okkar og ktkið á tilboðin Gullfalleg handmáluð veggskilrúm, kistlar, kommóður og blómapottar. Á MJÖG GÓÐU VERÐI! Eftirfarandi verslanir bjóða þessar vörur: Blómabúðin Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði Blómahafið við Gullinbrú, Stórhöfða 17, Rvk A hortti Laugavegar og Klapparstigs Heildsöludreifing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.